Innlent

Slasaðist á skíðum í Bláfjöllum

Fjórtán ára súlka slasaðist þar sem hún var á skíðum í Bláfjöllum í gær. Slysið varð með þeim hætti að maður á snjóbretti lenti harkalega á henni en við það féll hún og meiddist á baki og öxl. Brettamanninn sakaði ekki en stúlkan var flutt á slysadeild.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×