Innlent

Ormahreinsun, gelding og örmerking

 Samkvæmt þeim ber að láta ormahreinsa ketti, gelda sex mánaða fressketti og eldri og örmerkja alla ketti. Sé ekki farið að ákvæðum samþykktarinnar eru kettirnir veiddir og þarf eigandi þá að greiða fyrir þá lausnargjald. Um gæludýrahald hafa einnig verið samþykktar skýrar reglur. Sé ekki farið að þeim hefur Umhverfis- og heilbrigðisstofa heimild til að banna viðkomandi gæludýrahald, taka dýrin og flytja í geymslu. Borgarstjórn þarf að staðfesta reglurnar svo að þær taki gildi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×