Fleiri fréttir Kalla eftir því að borgarar séu verndaðir í Eþíópíu Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir því að yfirvöld í Eþíópíu tryggi öryggi almennra borgara í Tigrayhéraði, þar sem stjórnarherinn ætlar að ráðast á borgina Mekelle, höfuðborg héraðsins. 23.11.2020 12:55 Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. 23.11.2020 12:33 Ekki má segja frá vitnisburði skipverja fyrr en í lok dags Sjópróf stendur nú yfir í Héraðsdómi Vestfjarða þar sem á annan tug skipverja ár á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni gefa skýrslu. 23.11.2020 12:26 Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. 23.11.2020 12:01 Leggur líklegast til við ráðherra að næstu aðgerðir gildi út árið Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir mjög líklegt að þær tillögur sem hann mun leggja til við heilbrigðisráðherra varðandi áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir miðist við það að þær gildi út þetta ár. 23.11.2020 11:37 Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23.11.2020 11:27 Einhugur um rannsókn á vistheimilum og kallað eftir gögnum Velferðarnefnd Alþingis er einhuga um að nauðsynlegt sé að rannsaka aðbúnað, þjónustu og meðferð fullorðins fólks með fatlanir, þroskahömlun og geðræn veikindi sem dvalið hefur á stofnunum og meðferðarheimilum á Íslandi. 23.11.2020 11:25 Skima milljónir og grípa til harðra aðgerða í þremur borgum í Kína Yfirvöld í Kína hafa gripið til hertra sóttvarnaraðgerða eftir að á tuttugu manns greindust með Covid-19 í þremur borgum á síðustu viku. 23.11.2020 11:12 Þrír greindust með veiruna innanlands Tveir voru í sóttkví við greiningu og einn utan sóttkvíar. 23.11.2020 10:54 Najnowsze informacje o COVID-19 po polsku O godzinie 11:00 rozpocznie się transmisja konferencji z polskim tłumaczem. 23.11.2020 10:45 Ísland styður verkefni UNESCO um frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjum Samningur um fjögurra ára framlag Íslands til verkefnis um frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjumvar undirritaður í París í síðustu viku 23.11.2020 10:43 Svona var 139. upplýsingafundurinn vegna faraldurs Covid-19 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknisembættið hafa boðið til upplýsingafundar kl. 11 í dag um stöðu Covid-19 faraldursins hérlendis. 23.11.2020 10:32 Fundað í kjaradeilu flugvirkja Gæslunnar við ríkið Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11:30 í dag. 23.11.2020 09:59 Á að lappa upp á bandalög Bandaríkjanna Blinken var aðstoðarutanríkisráðherra í forsetatíð Barack Obama og verður verkefni hans að stappa stálinu í hefðbundna bandamenn Bandaríkjanna og lappa upp á bandalög. 23.11.2020 09:50 „Glæfralegur“ framúrakstur og langt yfir hámarkshraða rétt fyrir banaslysið Ökumaður jeppa sem ók aftan á bíl við framúrakstur á Þingvallavegi sumarið 2018, með þeim afleiðingum að farþegi í síðarnefnda bílnum lést, var allt að 50 kílómetrum yfir hámarkshraða þegar slysið varð. 23.11.2020 09:35 Veirunni líkar vel að flakka á milli fólks í fjölskyldu- og vinahópum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segist mjög ánægður með þátttöku almennings í sóttvarnaaðgerðum undanfarnar vikur. 23.11.2020 09:10 Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23.11.2020 07:56 Einn helsti stuðningsmaður Trumps hvetur hann til að viðurkenna ósigur Chris Christie, fyrrverandi ríkisstjóri í New Jersey og einn helsti stuðningsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta í forsetatíð hans, hefur nú biðlað til Trumps um að viðurkenna ósigur í forsetakosningunum sem fram fóru í byrjun nóvember. 23.11.2020 07:47 Stinningskaldi og snjókoma í kortunum Það er spáð norðaustanátt í dag, víða kalda og stinningskalda, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 23.11.2020 07:21 Mjög rólegt hjá lögreglunni í nótt Mjög rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá miðnætti og fram á morgun að hennar sögn og aðeins komu fjögur verkefni inn á hennar borð á tímabilinu. 23.11.2020 07:19 Einn deyr á hverri mínútu úr Covid-19 í Bandaríkjunum Nú styttist óðum í að kórónuveirutilfelli á heimsvísu nái sextíu milljónum það sem af er faraldrinum ef marka má talningu Johns Hopkins-háskólans í Bandaríkjunum. 23.11.2020 07:02 Rafbílaframleiðandinn Arrival ætlar á markað Breski rafbilaframleiðandinn Arrival, sem framleiðir rafknúna sendibíla er á leiðinni á markað í Bandaríkjunum með verðmat upp á 5,4 milljarða dollara eða um735 milljarða íslenskra króna, eftir samruna við CIIG. 23.11.2020 07:00 Wong lýsti sig sekan í réttarhöldum í Hong Kong Aðgerðasinninn Joshua Wong frá Hong Kong mætti fyrir rétt í morgun í borginni. 23.11.2020 06:55 „Trúlega mikilvægasta skófar sem við höfum lyft af vettvangi” Gunnar Rúnar Sigurþórsson var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morðið á Hannesi Þór Helgasyni árið 2010. Fjallað var um málið í Ummerkjum á Stöð 2. 23.11.2020 06:31 Biden tilkynnir ráðherraefni á þriðjudag Joe Biden verðandi forseti Bandaríkjanna mun tilkynna fyrstu ráðherrana sem sitja munu í ríkisstjórn hans á þriðjudag. Þá hefur hann hafið undirbúning á lágstemmdri athöfn þegar hann verður settur í embætti vegna kórónuveirufaraldursins. 22.11.2020 23:30 Kári varar við væntanlegum tilslökunum Víðis og Þórólfs Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir ekki langt í að hægt verði að fara í frekari afléttingar á aðgerðum hér á landi. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vill ekki sjá neinar breytingar hér á landi fyrir jólin. 22.11.2020 22:47 Óskar þess að stuðningur við Covid-bataferlið væri meiri: „Það er ekkert grín að takast á við svona einn“ Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor við Háskóla Íslands, hefur glímt við mikil eftirköst eftir að hafa veikst af Covid-19 fyrir um tveimur og hálfum mánuði. Hún segir mikla þörf á því að fólki sem glímir við veikindin sé veitt aðhalds og þjónusta í bataferlinu. 22.11.2020 21:52 Yfirjólasveinninn vill að sem flestir baki fyrir jólin Yfirjólasveinninn í jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit hvetur landsmenn alla til þess að spreyta sig á smákökubakstri fyrir þessi jól. 22.11.2020 21:05 Hvetur Biden að blása ekki lífi í kjarnorkusamninginn við Íran Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í ræðu sem hann flutti í dag að ekki ætti að blása aftur lífi í kjarnorkusamninginn við Íran sem gerður var árið 2015 og Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði upp. 22.11.2020 21:00 Hvetur G20 að koma til móts við fátækari ríki Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í skuldamálum. 22.11.2020 20:14 Finna til mikillar ábyrgðar og sorgar vegna Landakots Hjúkrunardeildarstjórar á Landakoti segjast finna til mikillar ábyrgðar vegna hópsýkingar sem þar kom upp þrátt fyrir að hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð í erfiðum aðstæðum. 22.11.2020 19:00 Aðskilin smitsjúkdómadeild í nýjum Landspítala Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala, gerir ráð fyrir að starfsemi Landspítalans muni sameinist í nýju húsi árið 2025 eða 2026. 22.11.2020 18:12 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við hjúkrunardeildarstjóra á Landakoti sem segjast finna til mikillar ábyrgðar vegna hópsýkingar sem þar kom upp - þrátt fyrir að hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð í erfiðum aðstæðum. Þær segjast hafa upplifað gríðarlega mikla sorg. 22.11.2020 18:00 Eþíópíski herinn hvetur fólk til að flýja: „Við munum ekki sýna neina miskunn“ Eþíópíski herinn hefur sagt íbúum í Tigray-héraði í norðurhluta landsins að flýja en herinn nálgast nú höfuðborg héraðsins, Mekelle. 22.11.2020 17:37 Mögulegt að bólusetning hefjist 11. desember í Bandaríkjunum Maðurinn sem fer fyrir vinnu bandarískra stjórnvalda að þróun bóluefnis við Covid-19 hefur sagt að mögulegt verði að hefja bólusetningar þann 11. desember næstkomandi. 22.11.2020 16:42 Nýr Landspítali og spilling í Víglínunni Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri uppbyggingar á nýjum Landspítala mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns til að ræða framkvæmdina og hverju spítalinn mun breyta og ekki breyta. Þá verður rætt við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur doktor í þjóðfræði um spillingu en hún gaf nýverið út bók um þau mál. 22.11.2020 16:31 Þyrla Landhelgisgæslunnar í tvö veikindaútköll í dag Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan korter yfir þrjú í dag vegna veikinda. 22.11.2020 15:44 Islandia ma najniższy wskaźnik zakażeń w Europie Islandia ma najmniej nowych zakażeń koronawirusem w Europie. 22.11.2020 15:41 Telja eftirlitsmenn Trump hindra endurtalningu í Wisconsin Yfirmenn kjörstjórnar í Wisconsin sökuðu eftirlitsmenn á vegum framboðs Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta, um að reyna að hindra endurtalningu atkvæða úr forsetakosningunum þar í gær. Framboðið fór sjálft fram á endurtalninguna. 22.11.2020 14:50 Jarðskjálfti í Kötlu Engir eftirskjálftar hafa orðið. 22.11.2020 14:48 Ferjan losuð af strandstað og dregin í höfn Farþegaferjan sem strandaði rétt utan við höfnina í Maríuhöfn á Álandseyjum í gær var losuð og dregin í höfn í dag. Hún hélt för sinni áfram til Turku í Finnlandi þar sem hún fer í slipp til skoðunar og viðgerða. 22.11.2020 14:30 Ísland með eina lægstu smittíðni í Evrópu Ísland er með fæst kórónuveirusmit á hverja 100.000 íbúa af öllum þeim ríkjum sem evrópska sóttvarnastofnunin heldur úti tölfræði um. 22.11.2020 13:50 Býst við því að nýprentaðir peningar fari til þeirra sem mest þurfa Seðlabankastjóri segir að seðlabankinn sé að fara prenta peninga. Ríkisstjórnin muni fá peningana og hann búist við því að þeir fari til þeirra sem þurfa á þeim að halda. 22.11.2020 13:22 Kínverjar ætla sér að sækja mánasteina Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. 22.11.2020 12:35 Myndaði 100 útisundlaugar með drónanum sínum Bragi Þór Jósefsson, ljósmyndari lauk nýlega við að mynda allar útisundlaugar landsins nema eina með drónanum sínum. Um eitt hundrað laugar eru að ræða. 22.11.2020 12:17 Sjá næstu 50 fréttir
Kalla eftir því að borgarar séu verndaðir í Eþíópíu Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir því að yfirvöld í Eþíópíu tryggi öryggi almennra borgara í Tigrayhéraði, þar sem stjórnarherinn ætlar að ráðast á borgina Mekelle, höfuðborg héraðsins. 23.11.2020 12:55
Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. 23.11.2020 12:33
Ekki má segja frá vitnisburði skipverja fyrr en í lok dags Sjópróf stendur nú yfir í Héraðsdómi Vestfjarða þar sem á annan tug skipverja ár á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni gefa skýrslu. 23.11.2020 12:26
Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. 23.11.2020 12:01
Leggur líklegast til við ráðherra að næstu aðgerðir gildi út árið Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir mjög líklegt að þær tillögur sem hann mun leggja til við heilbrigðisráðherra varðandi áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir miðist við það að þær gildi út þetta ár. 23.11.2020 11:37
Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23.11.2020 11:27
Einhugur um rannsókn á vistheimilum og kallað eftir gögnum Velferðarnefnd Alþingis er einhuga um að nauðsynlegt sé að rannsaka aðbúnað, þjónustu og meðferð fullorðins fólks með fatlanir, þroskahömlun og geðræn veikindi sem dvalið hefur á stofnunum og meðferðarheimilum á Íslandi. 23.11.2020 11:25
Skima milljónir og grípa til harðra aðgerða í þremur borgum í Kína Yfirvöld í Kína hafa gripið til hertra sóttvarnaraðgerða eftir að á tuttugu manns greindust með Covid-19 í þremur borgum á síðustu viku. 23.11.2020 11:12
Þrír greindust með veiruna innanlands Tveir voru í sóttkví við greiningu og einn utan sóttkvíar. 23.11.2020 10:54
Najnowsze informacje o COVID-19 po polsku O godzinie 11:00 rozpocznie się transmisja konferencji z polskim tłumaczem. 23.11.2020 10:45
Ísland styður verkefni UNESCO um frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjum Samningur um fjögurra ára framlag Íslands til verkefnis um frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjumvar undirritaður í París í síðustu viku 23.11.2020 10:43
Svona var 139. upplýsingafundurinn vegna faraldurs Covid-19 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknisembættið hafa boðið til upplýsingafundar kl. 11 í dag um stöðu Covid-19 faraldursins hérlendis. 23.11.2020 10:32
Fundað í kjaradeilu flugvirkja Gæslunnar við ríkið Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11:30 í dag. 23.11.2020 09:59
Á að lappa upp á bandalög Bandaríkjanna Blinken var aðstoðarutanríkisráðherra í forsetatíð Barack Obama og verður verkefni hans að stappa stálinu í hefðbundna bandamenn Bandaríkjanna og lappa upp á bandalög. 23.11.2020 09:50
„Glæfralegur“ framúrakstur og langt yfir hámarkshraða rétt fyrir banaslysið Ökumaður jeppa sem ók aftan á bíl við framúrakstur á Þingvallavegi sumarið 2018, með þeim afleiðingum að farþegi í síðarnefnda bílnum lést, var allt að 50 kílómetrum yfir hámarkshraða þegar slysið varð. 23.11.2020 09:35
Veirunni líkar vel að flakka á milli fólks í fjölskyldu- og vinahópum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segist mjög ánægður með þátttöku almennings í sóttvarnaaðgerðum undanfarnar vikur. 23.11.2020 09:10
Bóluefni AstraZeneca og Oxford veitir 70 prósenta vörn Bóluefni gegn kórónuveirunni sem Oxford-háskóli og lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa verið með í þróun kemur í veg fyrir veirusmit í 70 prósent tilfella. 23.11.2020 07:56
Einn helsti stuðningsmaður Trumps hvetur hann til að viðurkenna ósigur Chris Christie, fyrrverandi ríkisstjóri í New Jersey og einn helsti stuðningsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta í forsetatíð hans, hefur nú biðlað til Trumps um að viðurkenna ósigur í forsetakosningunum sem fram fóru í byrjun nóvember. 23.11.2020 07:47
Stinningskaldi og snjókoma í kortunum Það er spáð norðaustanátt í dag, víða kalda og stinningskalda, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 23.11.2020 07:21
Mjög rólegt hjá lögreglunni í nótt Mjög rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá miðnætti og fram á morgun að hennar sögn og aðeins komu fjögur verkefni inn á hennar borð á tímabilinu. 23.11.2020 07:19
Einn deyr á hverri mínútu úr Covid-19 í Bandaríkjunum Nú styttist óðum í að kórónuveirutilfelli á heimsvísu nái sextíu milljónum það sem af er faraldrinum ef marka má talningu Johns Hopkins-háskólans í Bandaríkjunum. 23.11.2020 07:02
Rafbílaframleiðandinn Arrival ætlar á markað Breski rafbilaframleiðandinn Arrival, sem framleiðir rafknúna sendibíla er á leiðinni á markað í Bandaríkjunum með verðmat upp á 5,4 milljarða dollara eða um735 milljarða íslenskra króna, eftir samruna við CIIG. 23.11.2020 07:00
Wong lýsti sig sekan í réttarhöldum í Hong Kong Aðgerðasinninn Joshua Wong frá Hong Kong mætti fyrir rétt í morgun í borginni. 23.11.2020 06:55
„Trúlega mikilvægasta skófar sem við höfum lyft af vettvangi” Gunnar Rúnar Sigurþórsson var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morðið á Hannesi Þór Helgasyni árið 2010. Fjallað var um málið í Ummerkjum á Stöð 2. 23.11.2020 06:31
Biden tilkynnir ráðherraefni á þriðjudag Joe Biden verðandi forseti Bandaríkjanna mun tilkynna fyrstu ráðherrana sem sitja munu í ríkisstjórn hans á þriðjudag. Þá hefur hann hafið undirbúning á lágstemmdri athöfn þegar hann verður settur í embætti vegna kórónuveirufaraldursins. 22.11.2020 23:30
Kári varar við væntanlegum tilslökunum Víðis og Þórólfs Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir ekki langt í að hægt verði að fara í frekari afléttingar á aðgerðum hér á landi. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vill ekki sjá neinar breytingar hér á landi fyrir jólin. 22.11.2020 22:47
Óskar þess að stuðningur við Covid-bataferlið væri meiri: „Það er ekkert grín að takast á við svona einn“ Steinunn Gestsdóttir, aðstoðarrektor við Háskóla Íslands, hefur glímt við mikil eftirköst eftir að hafa veikst af Covid-19 fyrir um tveimur og hálfum mánuði. Hún segir mikla þörf á því að fólki sem glímir við veikindin sé veitt aðhalds og þjónusta í bataferlinu. 22.11.2020 21:52
Yfirjólasveinninn vill að sem flestir baki fyrir jólin Yfirjólasveinninn í jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit hvetur landsmenn alla til þess að spreyta sig á smákökubakstri fyrir þessi jól. 22.11.2020 21:05
Hvetur Biden að blása ekki lífi í kjarnorkusamninginn við Íran Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í ræðu sem hann flutti í dag að ekki ætti að blása aftur lífi í kjarnorkusamninginn við Íran sem gerður var árið 2015 og Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði upp. 22.11.2020 21:00
Hvetur G20 að koma til móts við fátækari ríki Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í skuldamálum. 22.11.2020 20:14
Finna til mikillar ábyrgðar og sorgar vegna Landakots Hjúkrunardeildarstjórar á Landakoti segjast finna til mikillar ábyrgðar vegna hópsýkingar sem þar kom upp þrátt fyrir að hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð í erfiðum aðstæðum. 22.11.2020 19:00
Aðskilin smitsjúkdómadeild í nýjum Landspítala Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala, gerir ráð fyrir að starfsemi Landspítalans muni sameinist í nýju húsi árið 2025 eða 2026. 22.11.2020 18:12
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við hjúkrunardeildarstjóra á Landakoti sem segjast finna til mikillar ábyrgðar vegna hópsýkingar sem þar kom upp - þrátt fyrir að hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð í erfiðum aðstæðum. Þær segjast hafa upplifað gríðarlega mikla sorg. 22.11.2020 18:00
Eþíópíski herinn hvetur fólk til að flýja: „Við munum ekki sýna neina miskunn“ Eþíópíski herinn hefur sagt íbúum í Tigray-héraði í norðurhluta landsins að flýja en herinn nálgast nú höfuðborg héraðsins, Mekelle. 22.11.2020 17:37
Mögulegt að bólusetning hefjist 11. desember í Bandaríkjunum Maðurinn sem fer fyrir vinnu bandarískra stjórnvalda að þróun bóluefnis við Covid-19 hefur sagt að mögulegt verði að hefja bólusetningar þann 11. desember næstkomandi. 22.11.2020 16:42
Nýr Landspítali og spilling í Víglínunni Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri uppbyggingar á nýjum Landspítala mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttmanns til að ræða framkvæmdina og hverju spítalinn mun breyta og ekki breyta. Þá verður rætt við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur doktor í þjóðfræði um spillingu en hún gaf nýverið út bók um þau mál. 22.11.2020 16:31
Þyrla Landhelgisgæslunnar í tvö veikindaútköll í dag Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um klukkan korter yfir þrjú í dag vegna veikinda. 22.11.2020 15:44
Islandia ma najniższy wskaźnik zakażeń w Europie Islandia ma najmniej nowych zakażeń koronawirusem w Europie. 22.11.2020 15:41
Telja eftirlitsmenn Trump hindra endurtalningu í Wisconsin Yfirmenn kjörstjórnar í Wisconsin sökuðu eftirlitsmenn á vegum framboðs Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta, um að reyna að hindra endurtalningu atkvæða úr forsetakosningunum þar í gær. Framboðið fór sjálft fram á endurtalninguna. 22.11.2020 14:50
Ferjan losuð af strandstað og dregin í höfn Farþegaferjan sem strandaði rétt utan við höfnina í Maríuhöfn á Álandseyjum í gær var losuð og dregin í höfn í dag. Hún hélt för sinni áfram til Turku í Finnlandi þar sem hún fer í slipp til skoðunar og viðgerða. 22.11.2020 14:30
Ísland með eina lægstu smittíðni í Evrópu Ísland er með fæst kórónuveirusmit á hverja 100.000 íbúa af öllum þeim ríkjum sem evrópska sóttvarnastofnunin heldur úti tölfræði um. 22.11.2020 13:50
Býst við því að nýprentaðir peningar fari til þeirra sem mest þurfa Seðlabankastjóri segir að seðlabankinn sé að fara prenta peninga. Ríkisstjórnin muni fá peningana og hann búist við því að þeir fari til þeirra sem þurfa á þeim að halda. 22.11.2020 13:22
Kínverjar ætla sér að sækja mánasteina Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. 22.11.2020 12:35
Myndaði 100 útisundlaugar með drónanum sínum Bragi Þór Jósefsson, ljósmyndari lauk nýlega við að mynda allar útisundlaugar landsins nema eina með drónanum sínum. Um eitt hundrað laugar eru að ræða. 22.11.2020 12:17