Fleiri fréttir Biden segir að mótþrói Trumps geti leitt til dauðsfalla Joe Biden verðandi Bandaríkjaforseti varaði við því í nótt að fólk gæti dáið ef Donald Trump fráfarandi forseti gefur sig ekki og hefur samstarf við Biden og hans lið, en Biden tekur formlega við stjórnartaumunum í janúar á næsta ári. 17.11.2020 07:43 Spá allt að tólf stiga frosti Það verður norðlæg átt í dag, víða fimm til tíu metrar á sekúndu en átta til þrettán metrar á sekúndu norðvestantil og með austurströndinni. 17.11.2020 07:32 Fjórir af hverjum tíu Íslendingum segjast trúaðir Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslendingum telja sig trúaða ef marka má könnun sem Maskína gerði fyrir lífskoðunarfélagið Siðmennt í janúar á þessu ári. 17.11.2020 07:08 Jólaskrauti stolið í Breiðholti og líkamsárás í Bústaðahverfi Jólaskrauti var stolið úr geymslum í Breiðholti og þá var einn handtekinn vegna líkamsárásar í Bústaðahverfi. 17.11.2020 06:33 Segir Repúblikana þrýsta á sig til að útiloka lögleg atkvæði í Georgíu Brad Raffensperger, innanríkisráðherra Georgíu í Bandaríkjunum, segir að aðrir Repúblikanar hafi beitt hann miklum þrýstingi að undanförnu. Markmiðið sé að láta hann finna leiðir til að útiloka lögleg atkvæði frá talningu með því markmiði að snúa við naumu tapi Donald Trumps, forseta, í ríkinu. 16.11.2020 23:19 Helga Vala orðlaus yfir Kastljósi kvöldsins „Ég er bæði orðlaus og rasandi eftir áhorf á Kastljós rétt í þessu. Þetta var held ég nýtt met.“ 16.11.2020 22:51 Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. 16.11.2020 22:06 Grímunotkun geri okkur kleift að gera meira Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum, telur útbreiddari grímunotkun gera það að verkum að mögulegt sé að halda úti ákveðinni starfsemi sem ekki var möguleg á fyrri stigum faraldursin 16.11.2020 22:01 Sagður ætla að fækka hermönnum verulega í Afganistan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður ætla að fækka bandarískum hermönnum í Afganistan og Írak verulega, áður en hann lætur af embætti í janúar. 16.11.2020 22:00 Óhræddur við að fara án samnings Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segist sannfærður um að Bretlandi muni vegna vel, þó svo að samningar við Evrópusambandið náist ekki. 16.11.2020 21:34 Breyta á fyrirkomulagi leghálsskimana um áramótin Breyta á fyrirkomulagi leghálsskimana um áramótin. Gerðar verða veirumælingar á konum í stað hefðbundinnar frumusýnaskoðunar sem forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telur að muni auka gæðin. 16.11.2020 21:00 Brúarfoss væntanlegur til landsins í næstu viku Vel hefur gengið að sigla Brúarfossi, nýju skipi Eimskipa, heim frá Kína og er skipið nú á leið til Álaborgar. 16.11.2020 20:52 Ráðgjafi forsetans hvatti íbúa til að rísa upp gegn sóttvörnum Gretchen Whitmer, ríkisstjóri Michigan, segir henni hafa brugðið þegar hún sá að einn helsti sóttvarnaráðgjafi Donald Trumps, forseta, hefði kallað eftir því að íbúar ríkis hennar risu upp gegn sóttvarnaraðgerðum yfirvalda. 16.11.2020 19:49 Dánartilkynningar heimsfrægra birtar fyrir slysni Á heimasíðu frönsku útvarpsstöðvarinnar Radio France Internationale birtust tilkynningar um andlát margra þekktustu einstaklinga í heimi. 16.11.2020 19:36 Podwójna kontrona na granicy może być obowiązkiem Władze rozważają wprowadzenie obowiązkowych podwójnych testów dla przyjezdnych. 16.11.2020 19:17 Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Aðstoðarskólastjóri kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. 16.11.2020 19:07 Einn af hverjum tíu nemendum í tíunda bekk nota níkótínpúða Ný rannsókn sýnir að andlegri heilsu barna í efstu árgöngum grunnskóla hefur hrakað síðan kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Þá kemur í ljós að næstum einn af hverjum tíu unglingum í tíunda bekk notar nikótínpúða daglega. 16.11.2020 19:00 Bil eða Víðisfjarri? Leitað að orði fyrir lykilhugtak í kórónukreppunni Enn hefur ekki tekist að finna gott íslenskt orð yfir lykilhugtak í baráttunni gegn kórónuveirufarsóttinni, segir Ágústa Þorbergsdóttir ritstjóri nýyrðavefs Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þó hafa borist tugir hugmynda en engin náð að festa sig í sessi. 16.11.2020 19:00 „Þetta er auðvitað bara eftirfylgniskýrsla“ Illa hefur verið brugðist við tillögum sem miða að því að draga úr spillingu innan stjórnsýslu lögreglunnar, samkvæmt nýrri skýrslu. 16.11.2020 19:00 Telur ólíklegt að sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opni á næstunni Víðir Reynisson segir stöðuna hafa verið betri í vor þegar opnað var fyrir starfsemi líkamsræktarstöðva og sundlauga aftur. 16.11.2020 18:23 Biskupi sárnar galgopaleg kynning messu á Rás 1 Dagskrárstjóri Rásar 1 segir að ekki hafi verið meiningin að særa neinn. 16.11.2020 18:08 Grímuskylda í 5. - 7. bekk afnumin Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður grímuskyldu skólabarna í 5. - 7. bekk. 16.11.2020 18:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá nýrri könnun sem sýnir að andlegri heilsu barna í efri deildum grunnskóla fer hrakandi. Í sömu könnun er að finna sláandi niðurstöður um nikótínpúðanotkun unglinga. 16.11.2020 18:00 Moderna-bóluefnið virðist vernda sérstaklega gegn alvarlegum veikindum Prófessor í ónæmisfræði segir að geymsluþol nýs bóluefnis lyfjafyrirtækisins Moderna muni koma sér vel fyrir fátækari ríki, sem ekki eigi jafnauðvelt með að geyma bóluefni í miklu frosti. 16.11.2020 17:32 Gerður Kristný hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Gerður Kristný rithöfundur hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020, sem veitt eru í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er í dag. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hlýtur sérstaka viðurkenningu fyrir störf í þágu íslensks máls. 16.11.2020 16:20 Handtóku karlmann sem sýndi grófa líkamsárás á Facebook Lögregla handtók í gær tæplega þrítugan karlmann sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni. Myndbandið er enn í birtingu á Facebook nú rúmum sólarhring eftir að það var sett á samfélagsmiðilinn. 16.11.2020 16:12 Hamfarasvæði aftur í hættu vegna fellibyljarins Jóta Fellibylnum Jóta óx afl í Karíbahafi í dag og er nú orðinn að fimmta stigs fellibyl. Hann virðist nú stefna á hamfarasvæði í Mið-Ameríku sem urðu illa úti í fellibylnum Eta fyrr í þessum mánuði. 16.11.2020 16:05 Bóluefni sem geymist í venjulegum ísskáp veitir Moderna byr í seglin Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að bóluefni Moderna og Pfizer virðist bæði afar góð og metur fréttir dagsins frábærar. 16.11.2020 15:28 Þýskar kórónuveiruauglýsingar vekja mikla athygli Sófakartöflur fá uppreisn æru í nýrri auglýsingaherferð þýsku ríkisstjórnarinnar þar sem íbúar landsins eru hvattir til þess að halda sig heima í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. 16.11.2020 15:02 Nafn Íslendingsins sem lést í Rússlandi Íslendingurinn sem lést af völdum lungnabólgu vegna Covid-19 hét Áki Sigurðsson. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá en Áki var búsettur í Bolungarvík. 16.11.2020 14:17 Hofsá líklega skosk og íslenska fjallasýnin stafræn Atriði í Netflix-þáttaröðinni The Crown, sem sýna Karl Bretaprins í veiðiferð í Hofsá í Vopnafirði, er ekki tekið upp við ána – og að öllum líkindum ekki einu sinni tekið upp á Íslandi, að sögn framkvæmdastjóra veiðiklúbbsins sem rekur Hofsá. 16.11.2020 14:14 Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni með stöðu sakbornings Sveinn Geir Arnarsson, skipstjóri togarans Júlíusar Geirmundssonar, segist vera með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á hópsmiti Covid-19 sem kom upp um borð í togaranum í síðasta mánuði. 16.11.2020 14:01 Svíar takmarka samkomur við átta manns Sænsk stjórnvöld hafa boðað að frá og með 24. nóvember næstkomandi munu samkomutakmarkanir í landinu miða við átta manns. Að undanförnu hefur verið miðað við fimmtíu. 16.11.2020 13:48 Dauðsföll vegna mislinga ekki fleiri í rúma tvo áratugi Rúmlega tvö hundruð þúsund manns létust af völdum mislinga í heiminum á síðasta ári. Mislingafaraldrar hafa geisað í nokkrum ríkjum Afríku en einnig í austanverðri Evrópu 16.11.2020 13:39 Ungverjar og Pólverjar gætu stöðvað fjárlög ESB Ráðamenn í Ungverjalandi og Póllandi hóta því að beita neitunarvaldi til að stöðva fjárlagaáætlun Evrópusambandsins og aðgerðaáætlun gegn kórónuveirufaraldrinum ef virðing fyrir réttarríkinu verður gert að skilyrði fyrir fjárveitingum. 16.11.2020 13:39 Eldsneytisþurrð talin hafa orsakað flugslysið mannskæða við Múlakot Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélarinnar orsakaði flugslysið sem varð þremur að bana nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð sumarið 2019. 16.11.2020 13:23 Grunaður um brot gegn barni yfir tólf ára tímabil Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á Suðurlandi fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gegn stúlku frá því hún var fjögurra ára og til fimmtán ára aldurs. 16.11.2020 13:10 Mælir með áframhaldandi grímunotkun og félagsforðun eftir fjöldabólusetningar Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar, segir ekki rétt að hverfa frá þeim varúðarráðstöfunum sem almenningur hafi í stórum stíl tileinkað sér í heimsfaraldrinum, eftir að ráðist hefur verið í fjöldabólusetningar á næsta ári. 16.11.2020 13:09 Rośnie liczba bezrobotnych. Co piąty Polak jest bez pracy. Pod koniec października w urzędzie pracy zarejestrowanych było 25 011 osób. 16.11.2020 13:07 Aðalmeðferð hafin í manndrápsmálinu í Sandgerði Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn karlmanni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa banað eiginkonu sinni í Sandgerði í lok mars hófst við Héraðsdóm Reykjaness í morgun. 16.11.2020 12:17 Bóluefni Moderna veitir 95 prósent vörn gegn kórónuveirunni Þetta sýna fyrstu niðurstöður úr rannsóknum Moderna. 16.11.2020 12:08 Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. 16.11.2020 11:56 Tveir nýir stofnar veirunnar hafa valdið tveimur hópsýkingum Tveir nýir stofnar kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi undanfarið og hafa þeir valdið tveimur hópsýkingum. 16.11.2020 11:47 Reglulegar mannaðar geimferðir einkafyrirtækis hafnar Fjórir geimfarar voru fyrstu farþegarnir þegar reglulegar mannaðar ferðir með geimferju einkafyrirtækisins SpaceX hófust í nótt. 16.11.2020 11:31 Dró sér getraunaseðla fyrir sjö milljónir og vann þrjár Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér 600 getraunaseðla er hann starfaði sem afgreiðslumaður verslunarinnar Kvikk að Laugavegi á síðasta ári. 16.11.2020 11:20 Sjá næstu 50 fréttir
Biden segir að mótþrói Trumps geti leitt til dauðsfalla Joe Biden verðandi Bandaríkjaforseti varaði við því í nótt að fólk gæti dáið ef Donald Trump fráfarandi forseti gefur sig ekki og hefur samstarf við Biden og hans lið, en Biden tekur formlega við stjórnartaumunum í janúar á næsta ári. 17.11.2020 07:43
Spá allt að tólf stiga frosti Það verður norðlæg átt í dag, víða fimm til tíu metrar á sekúndu en átta til þrettán metrar á sekúndu norðvestantil og með austurströndinni. 17.11.2020 07:32
Fjórir af hverjum tíu Íslendingum segjast trúaðir Rúmlega fjórir af hverjum tíu Íslendingum telja sig trúaða ef marka má könnun sem Maskína gerði fyrir lífskoðunarfélagið Siðmennt í janúar á þessu ári. 17.11.2020 07:08
Jólaskrauti stolið í Breiðholti og líkamsárás í Bústaðahverfi Jólaskrauti var stolið úr geymslum í Breiðholti og þá var einn handtekinn vegna líkamsárásar í Bústaðahverfi. 17.11.2020 06:33
Segir Repúblikana þrýsta á sig til að útiloka lögleg atkvæði í Georgíu Brad Raffensperger, innanríkisráðherra Georgíu í Bandaríkjunum, segir að aðrir Repúblikanar hafi beitt hann miklum þrýstingi að undanförnu. Markmiðið sé að láta hann finna leiðir til að útiloka lögleg atkvæði frá talningu með því markmiði að snúa við naumu tapi Donald Trumps, forseta, í ríkinu. 16.11.2020 23:19
Helga Vala orðlaus yfir Kastljósi kvöldsins „Ég er bæði orðlaus og rasandi eftir áhorf á Kastljós rétt í þessu. Þetta var held ég nýtt met.“ 16.11.2020 22:51
Bullandi tækifæri í þjóðgarði ef hálendisleiðir verða greiðar Ein hálendasta bújörð landsins, Svartárkot í Bárðardal, er orðin lifandi kennslustofa háskóla um búsetu fólks á jaðri hins byggilega heims. Þar segjast bændur sjá bullandi tækifæri í því að gera hálendið að einum þjóðgarði, að því gefnu að það verði ekki lokað og læst. 16.11.2020 22:06
Grímunotkun geri okkur kleift að gera meira Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum, telur útbreiddari grímunotkun gera það að verkum að mögulegt sé að halda úti ákveðinni starfsemi sem ekki var möguleg á fyrri stigum faraldursin 16.11.2020 22:01
Sagður ætla að fækka hermönnum verulega í Afganistan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður ætla að fækka bandarískum hermönnum í Afganistan og Írak verulega, áður en hann lætur af embætti í janúar. 16.11.2020 22:00
Óhræddur við að fara án samnings Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands segist sannfærður um að Bretlandi muni vegna vel, þó svo að samningar við Evrópusambandið náist ekki. 16.11.2020 21:34
Breyta á fyrirkomulagi leghálsskimana um áramótin Breyta á fyrirkomulagi leghálsskimana um áramótin. Gerðar verða veirumælingar á konum í stað hefðbundinnar frumusýnaskoðunar sem forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telur að muni auka gæðin. 16.11.2020 21:00
Brúarfoss væntanlegur til landsins í næstu viku Vel hefur gengið að sigla Brúarfossi, nýju skipi Eimskipa, heim frá Kína og er skipið nú á leið til Álaborgar. 16.11.2020 20:52
Ráðgjafi forsetans hvatti íbúa til að rísa upp gegn sóttvörnum Gretchen Whitmer, ríkisstjóri Michigan, segir henni hafa brugðið þegar hún sá að einn helsti sóttvarnaráðgjafi Donald Trumps, forseta, hefði kallað eftir því að íbúar ríkis hennar risu upp gegn sóttvarnaraðgerðum yfirvalda. 16.11.2020 19:49
Dánartilkynningar heimsfrægra birtar fyrir slysni Á heimasíðu frönsku útvarpsstöðvarinnar Radio France Internationale birtust tilkynningar um andlát margra þekktustu einstaklinga í heimi. 16.11.2020 19:36
Podwójna kontrona na granicy może być obowiązkiem Władze rozważają wprowadzenie obowiązkowych podwójnych testów dla przyjezdnych. 16.11.2020 19:17
Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Aðstoðarskólastjóri kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. 16.11.2020 19:07
Einn af hverjum tíu nemendum í tíunda bekk nota níkótínpúða Ný rannsókn sýnir að andlegri heilsu barna í efstu árgöngum grunnskóla hefur hrakað síðan kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Þá kemur í ljós að næstum einn af hverjum tíu unglingum í tíunda bekk notar nikótínpúða daglega. 16.11.2020 19:00
Bil eða Víðisfjarri? Leitað að orði fyrir lykilhugtak í kórónukreppunni Enn hefur ekki tekist að finna gott íslenskt orð yfir lykilhugtak í baráttunni gegn kórónuveirufarsóttinni, segir Ágústa Þorbergsdóttir ritstjóri nýyrðavefs Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þó hafa borist tugir hugmynda en engin náð að festa sig í sessi. 16.11.2020 19:00
„Þetta er auðvitað bara eftirfylgniskýrsla“ Illa hefur verið brugðist við tillögum sem miða að því að draga úr spillingu innan stjórnsýslu lögreglunnar, samkvæmt nýrri skýrslu. 16.11.2020 19:00
Telur ólíklegt að sundlaugar og líkamsræktarstöðvar opni á næstunni Víðir Reynisson segir stöðuna hafa verið betri í vor þegar opnað var fyrir starfsemi líkamsræktarstöðva og sundlauga aftur. 16.11.2020 18:23
Biskupi sárnar galgopaleg kynning messu á Rás 1 Dagskrárstjóri Rásar 1 segir að ekki hafi verið meiningin að særa neinn. 16.11.2020 18:08
Grímuskylda í 5. - 7. bekk afnumin Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður grímuskyldu skólabarna í 5. - 7. bekk. 16.11.2020 18:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá nýrri könnun sem sýnir að andlegri heilsu barna í efri deildum grunnskóla fer hrakandi. Í sömu könnun er að finna sláandi niðurstöður um nikótínpúðanotkun unglinga. 16.11.2020 18:00
Moderna-bóluefnið virðist vernda sérstaklega gegn alvarlegum veikindum Prófessor í ónæmisfræði segir að geymsluþol nýs bóluefnis lyfjafyrirtækisins Moderna muni koma sér vel fyrir fátækari ríki, sem ekki eigi jafnauðvelt með að geyma bóluefni í miklu frosti. 16.11.2020 17:32
Gerður Kristný hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Gerður Kristný rithöfundur hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020, sem veitt eru í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er í dag. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi hlýtur sérstaka viðurkenningu fyrir störf í þágu íslensks máls. 16.11.2020 16:20
Handtóku karlmann sem sýndi grófa líkamsárás á Facebook Lögregla handtók í gær tæplega þrítugan karlmann sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni. Myndbandið er enn í birtingu á Facebook nú rúmum sólarhring eftir að það var sett á samfélagsmiðilinn. 16.11.2020 16:12
Hamfarasvæði aftur í hættu vegna fellibyljarins Jóta Fellibylnum Jóta óx afl í Karíbahafi í dag og er nú orðinn að fimmta stigs fellibyl. Hann virðist nú stefna á hamfarasvæði í Mið-Ameríku sem urðu illa úti í fellibylnum Eta fyrr í þessum mánuði. 16.11.2020 16:05
Bóluefni sem geymist í venjulegum ísskáp veitir Moderna byr í seglin Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að bóluefni Moderna og Pfizer virðist bæði afar góð og metur fréttir dagsins frábærar. 16.11.2020 15:28
Þýskar kórónuveiruauglýsingar vekja mikla athygli Sófakartöflur fá uppreisn æru í nýrri auglýsingaherferð þýsku ríkisstjórnarinnar þar sem íbúar landsins eru hvattir til þess að halda sig heima í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. 16.11.2020 15:02
Nafn Íslendingsins sem lést í Rússlandi Íslendingurinn sem lést af völdum lungnabólgu vegna Covid-19 hét Áki Sigurðsson. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá en Áki var búsettur í Bolungarvík. 16.11.2020 14:17
Hofsá líklega skosk og íslenska fjallasýnin stafræn Atriði í Netflix-þáttaröðinni The Crown, sem sýna Karl Bretaprins í veiðiferð í Hofsá í Vopnafirði, er ekki tekið upp við ána – og að öllum líkindum ekki einu sinni tekið upp á Íslandi, að sögn framkvæmdastjóra veiðiklúbbsins sem rekur Hofsá. 16.11.2020 14:14
Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni með stöðu sakbornings Sveinn Geir Arnarsson, skipstjóri togarans Júlíusar Geirmundssonar, segist vera með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á hópsmiti Covid-19 sem kom upp um borð í togaranum í síðasta mánuði. 16.11.2020 14:01
Svíar takmarka samkomur við átta manns Sænsk stjórnvöld hafa boðað að frá og með 24. nóvember næstkomandi munu samkomutakmarkanir í landinu miða við átta manns. Að undanförnu hefur verið miðað við fimmtíu. 16.11.2020 13:48
Dauðsföll vegna mislinga ekki fleiri í rúma tvo áratugi Rúmlega tvö hundruð þúsund manns létust af völdum mislinga í heiminum á síðasta ári. Mislingafaraldrar hafa geisað í nokkrum ríkjum Afríku en einnig í austanverðri Evrópu 16.11.2020 13:39
Ungverjar og Pólverjar gætu stöðvað fjárlög ESB Ráðamenn í Ungverjalandi og Póllandi hóta því að beita neitunarvaldi til að stöðva fjárlagaáætlun Evrópusambandsins og aðgerðaáætlun gegn kórónuveirufaraldrinum ef virðing fyrir réttarríkinu verður gert að skilyrði fyrir fjárveitingum. 16.11.2020 13:39
Eldsneytisþurrð talin hafa orsakað flugslysið mannskæða við Múlakot Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélarinnar orsakaði flugslysið sem varð þremur að bana nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð sumarið 2019. 16.11.2020 13:23
Grunaður um brot gegn barni yfir tólf ára tímabil Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á Suðurlandi fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gegn stúlku frá því hún var fjögurra ára og til fimmtán ára aldurs. 16.11.2020 13:10
Mælir með áframhaldandi grímunotkun og félagsforðun eftir fjöldabólusetningar Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar, segir ekki rétt að hverfa frá þeim varúðarráðstöfunum sem almenningur hafi í stórum stíl tileinkað sér í heimsfaraldrinum, eftir að ráðist hefur verið í fjöldabólusetningar á næsta ári. 16.11.2020 13:09
Rośnie liczba bezrobotnych. Co piąty Polak jest bez pracy. Pod koniec października w urzędzie pracy zarejestrowanych było 25 011 osób. 16.11.2020 13:07
Aðalmeðferð hafin í manndrápsmálinu í Sandgerði Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn karlmanni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa banað eiginkonu sinni í Sandgerði í lok mars hófst við Héraðsdóm Reykjaness í morgun. 16.11.2020 12:17
Bóluefni Moderna veitir 95 prósent vörn gegn kórónuveirunni Þetta sýna fyrstu niðurstöður úr rannsóknum Moderna. 16.11.2020 12:08
Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. 16.11.2020 11:56
Tveir nýir stofnar veirunnar hafa valdið tveimur hópsýkingum Tveir nýir stofnar kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi undanfarið og hafa þeir valdið tveimur hópsýkingum. 16.11.2020 11:47
Reglulegar mannaðar geimferðir einkafyrirtækis hafnar Fjórir geimfarar voru fyrstu farþegarnir þegar reglulegar mannaðar ferðir með geimferju einkafyrirtækisins SpaceX hófust í nótt. 16.11.2020 11:31
Dró sér getraunaseðla fyrir sjö milljónir og vann þrjár Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér 600 getraunaseðla er hann starfaði sem afgreiðslumaður verslunarinnar Kvikk að Laugavegi á síðasta ári. 16.11.2020 11:20