Fleiri fréttir „Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9.10.2020 12:18 Fólk læri af hafnarbjörguninni í Eyjum 1973 og treysti sérfræðingum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að af fréttum síðustu daga mætti ætla að þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokksins væru upp til hópa að rísa gegn ákvörðunum sóttvarnayfirvalda. Hann segir að hver tali þar fyrir sig en að hann vilji hafa það á hreinu að það gildi ekki um sig. 9.10.2020 12:16 John Lennon hefði orðið áttræður í dag John Ono Lennon hefði orðið áttræður í dag hefði hann lifað og er þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Tendrað verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkan níu í kvöld og verður sent út beint frá athöfninni á vef borgarinnar og listaverksins sjálfs. 9.10.2020 12:05 Neyðarástandi lýst yfir í Madrid til að hefta faraldurinn Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. 9.10.2020 12:02 Byssur og hnífar á heimili fjölhæfs fíkniefnasala Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefna-, lyfja-, tolla- og vopnalögum. 9.10.2020 11:49 Manns saknað eftir hákarlaárás í Ástralíu Lögreglan í Ástralíu segir að manns sé saknað og talið er að hann hafi lent í hákarlaárás þegar hann var á brimbretti undan suðvesturströnd landsins í dag. 9.10.2020 11:32 97 greindust smitaðir innanlands í gær 97 greindust smitaðir innanlands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. 54 voru í sóttkví við sýnatöku. Þá voru átta sem greindust með smit á landamærunum í gær. 9.10.2020 10:41 Bandaríkin: Veikur Trump gæti beðið skipbrot Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, smitaðist af Covid-19 og Mike Pence, varaforseti, mætti Kamölu Harris, varaforsetaframbjóðanda, í hefðbundnum kappræðum. 9.10.2020 10:39 Hjartaaðgerð Noregskonungs gekk vel Hjartaaðgerð sem Haraldur Noregskonungur gekkst undir í morgun gekk vel. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norsku konungshöllinni. 9.10.2020 10:38 Armenar og Aserar ætla að ræða frið í Moskvu Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, segist reiðubúinn til að hefja friðarviðræður Aserbaídsjan á nýjan leik. 9.10.2020 10:22 Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9.10.2020 09:49 24 inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Þar af eru þrír á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. 9.10.2020 09:24 Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hlýtur friðarverðlaun Nóbels Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Frá þessu greindi norska Nóbelsnefndin á fréttamannafundi sem hófst núna klukkan níu. 9.10.2020 09:04 Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. 9.10.2020 08:46 Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Norska Nóbelsnefndin tilkynnir um nýjan handhafa friðarverðlauna Nóbels á fréttamannafundi klukkan 9. 9.10.2020 08:40 Kölluð út vegna ungmenna í lokaðri laug Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hópi ungmenna inni á lóð sundlaugar á tíunda tímanum í gærkvöldi. 9.10.2020 08:06 Metfjöldi sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í 49 sjúkraflutninga vegna Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 9.10.2020 08:00 Lægð í örum vexti Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum. 9.10.2020 07:44 Kínverjar til liðs við COVAX Kínverjar hafa nú ákveðið að ganga til liðs við COVAX-verkefnið, sem er samstarf þjóða heims um að dreifa væntanlegu bóluefni jafnt á meðal ríkja, óháð efnahag. 9.10.2020 07:29 Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. 9.10.2020 07:18 „Það er engin ástæða til að vera alltaf að taka sýni“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ýjað að því að hann muni halda kosningafund í Flórída á morgun, laugardag. 9.10.2020 07:13 Mercedes-Benz EQS kemur á markað á næsta ári Lúxusrafbíllinn Mercedes-Benz EQS mun koma á markað á næsta ári og verður hann flaggskip rafbílaflota þýska lúxusbílaframleiðandans. Mercedes-Benz kemur fram með nýjan arkitektúr á næsta ári sem byggir á rafmagni. 9.10.2020 07:01 Kielsen rétt slapp undan vantrausti vegna grásleppu Vantrauststillögu gegn Kim Kielsen forsætisráðherra var vísað frá með aðeins eins atkvæðis mun á grænlenska þinginu í Nuuk á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir sex stunda snarpar umræður. Kielsen heldur því áfram stöðu sinni sem leiðtogi Grænlands. 9.10.2020 06:45 Aldrei fleiri greinst með veiruna á heimsvísu en í gær Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greinir frá því að aldrei hafi jafnmargir greinst smitaðir á einum degi af kórónuveirunni á heimsvísu en í gær. 9.10.2020 06:41 Lýsa yfir „fullkomnu vantrausti“ á Vegagerðina Stjórn Snigla bifhjólasamtaka lýsir yfir „fullkomnu vantrausti“ til Vegagerðarinnar og forstjóra hennar, Bergþóru Þorkelsdóttur, í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttarins Kveiks um ástand vegakerfis á Íslandi í kvöld. 8.10.2020 23:49 Setti ráðabruggið í samhengi við orðræðu Trumps Gretchen Whitmer ríkisstjóri Michigan var harðorð í garð Donalds Trump Bandaríkjaforseta í ávarpi sem hún flutti á blaðamannafundi í dag. 8.10.2020 23:09 Óttast að Brynjar vanmeti stöðuna: „Það þarf ekki mikið til svo út af bregði“ „Ég held hann hafi litla hugmynd um hvaða raunveruleiki blasir við okkur sem störfum á gólfinu á Landspítalanum,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans, um ummæli Brynjars Níelssonar. 8.10.2020 22:50 Aðgerðir verði hertar ef útbreiðsla farsóttarinnar eykst Sóttvarnalæknir segir að aðgerðir vegna kórónuveirunnar verði hertar ef útbreiðsla farsóttarinnar eykst. 8.10.2020 21:59 Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. 8.10.2020 20:36 Hefja framkvæmdir við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar Hellulist ehf. mun koma sér fyrir við enda Borgartúns á morgun, 9. október, þar sem framkvæmdir hefjast við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar. 8.10.2020 20:21 Óttast aðra hrinu heimilisofbeldismála og hvetur fólk til að vera á varðbergi Teymisstjóri Bjarkarhlíðar óttast að nú fari aftur af stað hrina heimilisofbeldismála í tengslum við þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Hún hvetur almenning til að vera á varðbergi. 8.10.2020 20:01 Æðislegt að hafa hænur Kona sem hefur haft heimilishænur í fjögur ár segir það æðislegt. Þær sjái heimilinu fyrir eggjum og éti alla afganga. 8.10.2020 20:01 Guðmundi dæmdar 5,6 milljónir í bætur Íslenska ríkið var í sumar dæmt til að greiða Guðmundi R. Guðlaugssyni 5,6 milljónir króna í skaðabætur vegna tekjutaps sem hann varð fyrir eftir gæsluvarðhaldsvistun árið 2010. 8.10.2020 19:34 Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. 8.10.2020 19:01 Þriðji risasamningurinn um bóluefni í höfn Evrópusambandið hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Janssen Pharmaceutica NV, dótturfyrirtæki Johnson & Johnson, um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni. 8.10.2020 18:38 Aðeins fjórir starfsmenn skóla hafi smitast við störf Formaður félags grunnskólakennara vill að gripið sé til harðari sóttvarnaraðgerða. Formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir ekki tímabært að herða aðgerðir frekar, enda hafi aðeins fjórir starfsmenn smitast við störf. Aðrir hafi smitast af fólki í sínu einka- og félagslífi. 8.10.2020 18:37 Ekið á hjólreiðamann á Kaldárselsvegi Ekið var á hjólreiðamann við hringtorg á Kaldárselsvegi í Hafnarfirði nú um sexleytið. 8.10.2020 18:16 Nöfn þekktra Íslendinga á lista yfir þá sem mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum Íslenskir læknar, áhrifafólk í atvinnulífinu og stjórnmálamenn eru á meðal þeirra sem hafa skrifað undir Great Barrington yfirlýsinguna. 8.10.2020 18:09 Kanínur greindust með refavanka í fyrsta sinn Sjúkdómurinn refavanki greindist nýlega í tveimur kanínum með mótefnamælingu í blóði á Dýraspítalanum í Víðidal. 8.10.2020 17:43 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjallað verður um hraða útbreiðslu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 8.10.2020 17:30 Wszyscy musimy pamiętać o tym jak można się zarazić "Proszę wszystkich, aby pamiętali o tych podstawowych zasadach i myśleli o nich po to abyśmy mogli zminimalizować ryzyko infekcji między sobą” 8.10.2020 16:49 Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan Alríkislögregla Bandaríkjanna segist hafa stöðvað ráðabrugg hóps manna um að ræna Gretchen Whitmer, ríkisstjóra Michigan, og fella stjórnvöld ríkisins. 8.10.2020 16:49 Telur allar líkur á að fyrsta smitið á Íslandi hafi verið í janúar Sérfræðingur í ónæmisfræðum segir rökstuddan grun um að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar megi rekja aftur til janúar 2020. 8.10.2020 16:33 Var heitt í hamsi og kallaði Harris „skrímsli“ og „kommúnista“ Kamala Harris, varaforsetaefni demókrata, og Hillary Clinton, fyrrverandi mótframbjóðandi hans, fengu á baukinn hjá Donald Trump Bandaríkjaforseta í klukkutímalöngu símaviðtali á Fox-sjónvarpstöðinni í dag. 8.10.2020 16:20 Yfir þúsund nemendur og kennarar í sóttkví í Reykjavík Alls hafa greinst 55 smit hjá nemendum og starfsfólki í skólum Reykjavíkurborgar að undanförnu. 1.013 nemendur, kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla eru í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteyminu. 8.10.2020 16:06 Sjá næstu 50 fréttir
„Ekki sama stemningin í samfélaginu að hlíta fyrirmælunum“ Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir að allt eins sé búist við því að þessi þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins sem nú gangi yfir verði stærri en sú fyrsta. 9.10.2020 12:18
Fólk læri af hafnarbjörguninni í Eyjum 1973 og treysti sérfræðingum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að af fréttum síðustu daga mætti ætla að þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokksins væru upp til hópa að rísa gegn ákvörðunum sóttvarnayfirvalda. Hann segir að hver tali þar fyrir sig en að hann vilji hafa það á hreinu að það gildi ekki um sig. 9.10.2020 12:16
John Lennon hefði orðið áttræður í dag John Ono Lennon hefði orðið áttræður í dag hefði hann lifað og er þess minnst með ýmsum hætti um allan heim. Tendrað verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkan níu í kvöld og verður sent út beint frá athöfninni á vef borgarinnar og listaverksins sjálfs. 9.10.2020 12:05
Neyðarástandi lýst yfir í Madrid til að hefta faraldurinn Spænska ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í höfuðborginni Madrid sem verður í gildi næstu fimmtán dagana til þess að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins þar. 9.10.2020 12:02
Byssur og hnífar á heimili fjölhæfs fíkniefnasala Karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á fíkniefna-, lyfja-, tolla- og vopnalögum. 9.10.2020 11:49
Manns saknað eftir hákarlaárás í Ástralíu Lögreglan í Ástralíu segir að manns sé saknað og talið er að hann hafi lent í hákarlaárás þegar hann var á brimbretti undan suðvesturströnd landsins í dag. 9.10.2020 11:32
97 greindust smitaðir innanlands í gær 97 greindust smitaðir innanlands í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. 54 voru í sóttkví við sýnatöku. Þá voru átta sem greindust með smit á landamærunum í gær. 9.10.2020 10:41
Bandaríkin: Veikur Trump gæti beðið skipbrot Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, smitaðist af Covid-19 og Mike Pence, varaforseti, mætti Kamölu Harris, varaforsetaframbjóðanda, í hefðbundnum kappræðum. 9.10.2020 10:39
Hjartaaðgerð Noregskonungs gekk vel Hjartaaðgerð sem Haraldur Noregskonungur gekkst undir í morgun gekk vel. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norsku konungshöllinni. 9.10.2020 10:38
Armenar og Aserar ætla að ræða frið í Moskvu Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, segist reiðubúinn til að hefja friðarviðræður Aserbaídsjan á nýjan leik. 9.10.2020 10:22
Neyðarstigi lýst yfir á sjúkrahúsum í París Heilbrigðisyfirvöld í Frakklandi hafa lýst yfir neyðarstigi á sjúkrahúsum í höfuðborginni París og fjórum borgum til viðbótar vegna mikillar fjölgunar Covid-sjúklinga. 9.10.2020 09:49
24 inniliggjandi á Landspítalanum vegna Covid-19 Þar af eru þrír á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. 9.10.2020 09:24
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hlýtur friðarverðlaun Nóbels Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Frá þessu greindi norska Nóbelsnefndin á fréttamannafundi sem hófst núna klukkan níu. 9.10.2020 09:04
Dagdvöl Hrafnistu á Sléttuvegi lokað vegna smits Dagdvalargestur í Röst, á Hrafnistu Sléttuvegi, hefur verið greindur með COVID-19 smit. Af þeirri ástæðu þurfa allir gestir dagdvalar sem umgengust viðkomandi gest að fara í sóttkví ásamt starfsfólki deildarinnar. 9.10.2020 08:46
Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Norska Nóbelsnefndin tilkynnir um nýjan handhafa friðarverðlauna Nóbels á fréttamannafundi klukkan 9. 9.10.2020 08:40
Kölluð út vegna ungmenna í lokaðri laug Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af hópi ungmenna inni á lóð sundlaugar á tíunda tímanum í gærkvöldi. 9.10.2020 08:06
Metfjöldi sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í 49 sjúkraflutninga vegna Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 9.10.2020 08:00
Lægð í örum vexti Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum. 9.10.2020 07:44
Kínverjar til liðs við COVAX Kínverjar hafa nú ákveðið að ganga til liðs við COVAX-verkefnið, sem er samstarf þjóða heims um að dreifa væntanlegu bóluefni jafnt á meðal ríkja, óháð efnahag. 9.10.2020 07:29
Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. 9.10.2020 07:18
„Það er engin ástæða til að vera alltaf að taka sýni“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ýjað að því að hann muni halda kosningafund í Flórída á morgun, laugardag. 9.10.2020 07:13
Mercedes-Benz EQS kemur á markað á næsta ári Lúxusrafbíllinn Mercedes-Benz EQS mun koma á markað á næsta ári og verður hann flaggskip rafbílaflota þýska lúxusbílaframleiðandans. Mercedes-Benz kemur fram með nýjan arkitektúr á næsta ári sem byggir á rafmagni. 9.10.2020 07:01
Kielsen rétt slapp undan vantrausti vegna grásleppu Vantrauststillögu gegn Kim Kielsen forsætisráðherra var vísað frá með aðeins eins atkvæðis mun á grænlenska þinginu í Nuuk á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir sex stunda snarpar umræður. Kielsen heldur því áfram stöðu sinni sem leiðtogi Grænlands. 9.10.2020 06:45
Aldrei fleiri greinst með veiruna á heimsvísu en í gær Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greinir frá því að aldrei hafi jafnmargir greinst smitaðir á einum degi af kórónuveirunni á heimsvísu en í gær. 9.10.2020 06:41
Lýsa yfir „fullkomnu vantrausti“ á Vegagerðina Stjórn Snigla bifhjólasamtaka lýsir yfir „fullkomnu vantrausti“ til Vegagerðarinnar og forstjóra hennar, Bergþóru Þorkelsdóttur, í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttarins Kveiks um ástand vegakerfis á Íslandi í kvöld. 8.10.2020 23:49
Setti ráðabruggið í samhengi við orðræðu Trumps Gretchen Whitmer ríkisstjóri Michigan var harðorð í garð Donalds Trump Bandaríkjaforseta í ávarpi sem hún flutti á blaðamannafundi í dag. 8.10.2020 23:09
Óttast að Brynjar vanmeti stöðuna: „Það þarf ekki mikið til svo út af bregði“ „Ég held hann hafi litla hugmynd um hvaða raunveruleiki blasir við okkur sem störfum á gólfinu á Landspítalanum,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans, um ummæli Brynjars Níelssonar. 8.10.2020 22:50
Aðgerðir verði hertar ef útbreiðsla farsóttarinnar eykst Sóttvarnalæknir segir að aðgerðir vegna kórónuveirunnar verði hertar ef útbreiðsla farsóttarinnar eykst. 8.10.2020 21:59
Hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hvetur höfuðborgarbúa til að sýna skynsemi og ferðast ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið að óþörfu. 8.10.2020 20:36
Hefja framkvæmdir við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar Hellulist ehf. mun koma sér fyrir við enda Borgartúns á morgun, 9. október, þar sem framkvæmdir hefjast við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar. 8.10.2020 20:21
Óttast aðra hrinu heimilisofbeldismála og hvetur fólk til að vera á varðbergi Teymisstjóri Bjarkarhlíðar óttast að nú fari aftur af stað hrina heimilisofbeldismála í tengslum við þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Hún hvetur almenning til að vera á varðbergi. 8.10.2020 20:01
Æðislegt að hafa hænur Kona sem hefur haft heimilishænur í fjögur ár segir það æðislegt. Þær sjái heimilinu fyrir eggjum og éti alla afganga. 8.10.2020 20:01
Guðmundi dæmdar 5,6 milljónir í bætur Íslenska ríkið var í sumar dæmt til að greiða Guðmundi R. Guðlaugssyni 5,6 milljónir króna í skaðabætur vegna tekjutaps sem hann varð fyrir eftir gæsluvarðhaldsvistun árið 2010. 8.10.2020 19:34
Samfylkingin segir hægt að skapa allt að sjö þúsund störf Samfylkingin segir nauðsynlegt að styrkja innviði með fjölgun opinberra starfsmanna. Eins þurfi að örva fyrirtæki til að ráða til sín fólk af atvinnuleysisskrá. 8.10.2020 19:01
Þriðji risasamningurinn um bóluefni í höfn Evrópusambandið hefur gert samning við lyfjafyrirtækið Janssen Pharmaceutica NV, dótturfyrirtæki Johnson & Johnson, um kaup á bóluefni gegn kórónuveirunni. 8.10.2020 18:38
Aðeins fjórir starfsmenn skóla hafi smitast við störf Formaður félags grunnskólakennara vill að gripið sé til harðari sóttvarnaraðgerða. Formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir ekki tímabært að herða aðgerðir frekar, enda hafi aðeins fjórir starfsmenn smitast við störf. Aðrir hafi smitast af fólki í sínu einka- og félagslífi. 8.10.2020 18:37
Ekið á hjólreiðamann á Kaldárselsvegi Ekið var á hjólreiðamann við hringtorg á Kaldárselsvegi í Hafnarfirði nú um sexleytið. 8.10.2020 18:16
Nöfn þekktra Íslendinga á lista yfir þá sem mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum Íslenskir læknar, áhrifafólk í atvinnulífinu og stjórnmálamenn eru á meðal þeirra sem hafa skrifað undir Great Barrington yfirlýsinguna. 8.10.2020 18:09
Kanínur greindust með refavanka í fyrsta sinn Sjúkdómurinn refavanki greindist nýlega í tveimur kanínum með mótefnamælingu í blóði á Dýraspítalanum í Víðidal. 8.10.2020 17:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fjallað verður um hraða útbreiðslu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 8.10.2020 17:30
Wszyscy musimy pamiętać o tym jak można się zarazić "Proszę wszystkich, aby pamiętali o tych podstawowych zasadach i myśleli o nich po to abyśmy mogli zminimalizować ryzyko infekcji między sobą” 8.10.2020 16:49
Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan Alríkislögregla Bandaríkjanna segist hafa stöðvað ráðabrugg hóps manna um að ræna Gretchen Whitmer, ríkisstjóra Michigan, og fella stjórnvöld ríkisins. 8.10.2020 16:49
Telur allar líkur á að fyrsta smitið á Íslandi hafi verið í janúar Sérfræðingur í ónæmisfræðum segir rökstuddan grun um að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar megi rekja aftur til janúar 2020. 8.10.2020 16:33
Var heitt í hamsi og kallaði Harris „skrímsli“ og „kommúnista“ Kamala Harris, varaforsetaefni demókrata, og Hillary Clinton, fyrrverandi mótframbjóðandi hans, fengu á baukinn hjá Donald Trump Bandaríkjaforseta í klukkutímalöngu símaviðtali á Fox-sjónvarpstöðinni í dag. 8.10.2020 16:20
Yfir þúsund nemendur og kennarar í sóttkví í Reykjavík Alls hafa greinst 55 smit hjá nemendum og starfsfólki í skólum Reykjavíkurborgar að undanförnu. 1.013 nemendur, kennarar og starfsfólk leik- og grunnskóla eru í sóttkví samkvæmt fyrirmælum frá smitrakningarteyminu. 8.10.2020 16:06