Fleiri fréttir Ómögulegt að segja til um hvort tvö þúsund manna samkomur verði leyfðar í sumar Það er ómögulegt að segja til um hvort eða hvernig allt að tvö þúsund manna fjöldasamkomur verði leyfðar í sumar. Það mun ráðast af því hvernig faraldurinn þróast. 17.4.2020 15:35 Mestu áhyggjur þríeykisins að þurfa að byrja upp á nýtt Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að helstu áhyggjur hans, Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Ölmu D. Möller landlæknis, sé það sem við tekur þegar byrjað verður á afléttingu samfélagslegra takmarkana 4. maí næstkomandi. 17.4.2020 15:09 Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17.4.2020 15:08 Knúsmöguleikar aftur fyrirferðarmiklir Möguleikinn á því að knúsa var aftur fyrirferðarmikill á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. 17.4.2020 15:02 Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17.4.2020 14:54 Íbúafundur í Bolungarvík vegna kórónuveirunnar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Bolungarvíkurkaupstaður og Lögreglan á Vestfjörðum halda stöðufund um Covid-19 í Bolungarvík í dag klukkan 15. 17.4.2020 14:30 Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. 17.4.2020 13:49 Dökkar sviðsmyndir af Afríku: Hundruð þúsunda gætu dáið Hundruð þúsunda geta dáið vegna Covid-19 í Afríku á þessu ári. Skásta sviðsmyndin sem sett hefur verið upp af Sameinuðu þjóðunum og byggir á gögnum frá vísindamönnum Imperial College London segir að 300 þúsund muni deyja. 17.4.2020 13:45 Minna á fimm manna regluna á norðanverðum Vestfjörðum Níu ný smit hafa greinst á Vestfjörðum síðustu tvo daga, tvö á Ísafirði og sjö í Bolungarvík. Alls hafa því verið greind 86 smit í umdæminu. 17.4.2020 13:38 Segir málsmeðferðina stórskrítna Íslenska ríkið braut reglur EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018. Þetta er bráðabirgðaákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA. 17.4.2020 13:31 Svona var 47. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 17.4.2020 13:11 Fimmtán ný smit milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.754 hér á landi. 17.4.2020 13:03 Ætla ekki að standa á hliðarlínunni nú eins og í hruninu Formaður VR segir forsendur lífskjarasamningsins brostnar, standi stjórnvöld ekki við fyrirheit í húsnæðismálum. 17.4.2020 12:46 Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 17.4.2020 12:19 Telur ekki ástæðu til að óttast það að heimsóknir hefjist að nýju Formaður Landssambands eldri borgara segir tillögur um tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum rökrétt næsta skref. 17.4.2020 12:15 Strażacy i ratownicy medyczni przyjęli nowy układ zbiorowy Członkowie związków zawodowych Straży Pożarnej i ratowników medycznych - LSS oraz władze kraju, zatwierdzili dziś nową umowę zbiorową. 17.4.2020 12:14 6.700 skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Guayas-héraði í Ekvador í apríl Skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Ekvador eru nú 403, en samkvæmt nýjum tölum frá einu héraða landsins virðast þúsundir hafa látist. 17.4.2020 11:26 Björg Ólavía fannst heil á húfi Konan sem lögregla hefur leitað að er komin fram. 17.4.2020 11:23 Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17.4.2020 11:19 Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja kjarasamning Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna við ríkið var samþykktur í dag. 17.4.2020 10:59 Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi. 17.4.2020 10:19 Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. 17.4.2020 09:19 Upplýsingafundirnir sem urðu að kosningafundum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur breytt upplýsingafundum ríkisstjórnar sinnar um faraldur nýju kórónuveirunnar í pólitískan viðburð þar sem hann dreifir kosningaáróðri og jafnvel rangfærslum. 17.4.2020 08:00 Lífskjarasamningnum sagt upp standi stjórnvöld ekki við gefin fyrirheit Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi staðið við nokkur samningsatriði séu lykilmál ekki enn í höfn. 17.4.2020 07:42 Allt að 15 stiga hiti á Austurlandi í dag Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. 17.4.2020 07:24 Reyndi að ná peningum upp úr Peningagjá Mjög fáir gestir hafa lagt leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum að undanförnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Íslendingur var þó gómaður við það í síðustu viku að reyna að ná peningum upp úr Peningagjá. 17.4.2020 07:22 Ráðherrann látinn fara vegna deilna um „litla flensu“ Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur látið heilbrigðismálaráðherrann Lúiz Henrique Mandetta, láta taka poka sinn. 17.4.2020 07:04 Góð ráð um viðhald bíla í samkomubanni Umferðatölur frá Vegagerðinni sýna að samkomubann sem nú er í gildi vegna COVID-19 hefur dregið verulega úr akstri almennings. Það er því gott að huga að því hvað er skynsamlegt að gera til að viðhalda bílnum sínum sem best, þegar honum er ekið minna en ella. 17.4.2020 07:00 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. 17.4.2020 06:46 Írís, RAX og Páll Óskar í Bítinu Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. 17.4.2020 06:31 Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. 17.4.2020 06:11 Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. 16.4.2020 23:33 Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. 16.4.2020 22:54 Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. 16.4.2020 22:22 Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. 16.4.2020 22:16 Göturóstur í Nuuk eftir að opnað var á sölu áfengis Grænlensk stjórnvöld afnámu í gær áfengissölubannið sem sett var á í Nuuk og nágrannabyggðum í lok marsmánaðar en það hafði þá staðið í átján daga. 16.4.2020 21:37 „Ég get ekki borið ábyrgð á hegðun þingmanna“ Steingrímur J. Sigfússon, þingforseti segist ekki geta borið ábyrgð á hegðun annarra þingmanna og því hafi hann ekki séð annan kost í stöðunni en að slíta þingfundi í morgun. 16.4.2020 21:20 Fjörutíu daga heimsóknarbann hefur verið mörgum þungbært Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir það hafa verið nauðsynlegt að setja á heimsóknarbann í ljósi þess ástands sem er í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. 16.4.2020 21:15 Ætla að „lúra“ á ákvörðun um makrílmálsókn Engin ákvörðun var tekin um hvort málsókn Vinnslustöðvarinnar gegn íslenska ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta verði haldið til streitu á stjórnarfundi síðdegis í dag. Framkvæmdastjóri Hugins vill halda málinu áfram. 16.4.2020 20:52 Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. 16.4.2020 20:42 Norðurkóreskur flóttamaður á suðurkóreska þingið Thae Yong-ho varð í gær fyrsti norðurkóreski flóttamaðurinn til þess að vinna sæti á suðurkóreska þinginu. 16.4.2020 20:00 Segir Steingrím vera að „gera eitthvað af sér“ þegar hann segist gera eitthvað „í fullri vinsemd“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að þegar Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segist gera eitthvað „í fullri vinsemd“ sé hann að gera eitthvað af sér. Hann telji betra að sleppa þingfundi alveg en að hrúga einhverjum stjórnarmálum inn í nefndir.“ 16.4.2020 20:00 ASÍ vill samráð um næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Næsti aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar verður kynntur fljótlega eftir helgi. Alþýðusamband Íslands kallar eftir samráði og vill sjá aðgerðir sem miða að því að vernda fólkið í landinu, fremur en að standa vörð um fjármagn. 16.4.2020 19:36 Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. 16.4.2020 19:20 Boða nýja Marshalláætlun fyrir Evrópu Evrópusambandið undirbýr nú ný fjárlög með kórónuveirufaraldurinn að leiðarljósi. Forseti framkvæmdastjórnarinnar segir þörf á nýrri Marshall-áætlun. 16.4.2020 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ómögulegt að segja til um hvort tvö þúsund manna samkomur verði leyfðar í sumar Það er ómögulegt að segja til um hvort eða hvernig allt að tvö þúsund manna fjöldasamkomur verði leyfðar í sumar. Það mun ráðast af því hvernig faraldurinn þróast. 17.4.2020 15:35
Mestu áhyggjur þríeykisins að þurfa að byrja upp á nýtt Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að helstu áhyggjur hans, Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Ölmu D. Möller landlæknis, sé það sem við tekur þegar byrjað verður á afléttingu samfélagslegra takmarkana 4. maí næstkomandi. 17.4.2020 15:09
Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. 17.4.2020 15:08
Knúsmöguleikar aftur fyrirferðarmiklir Möguleikinn á því að knúsa var aftur fyrirferðarmikill á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag. 17.4.2020 15:02
Bretar sagðir hafa náð hátindi faraldursins Tala látinna í Bretlandi hækkaði um 847 í dag og stendur nú í 14.576. 108.692 hafa nú greinst með veiruna í Bretlandi. 17.4.2020 14:54
Íbúafundur í Bolungarvík vegna kórónuveirunnar Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Bolungarvíkurkaupstaður og Lögreglan á Vestfjörðum halda stöðufund um Covid-19 í Bolungarvík í dag klukkan 15. 17.4.2020 14:30
Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar. 17.4.2020 13:49
Dökkar sviðsmyndir af Afríku: Hundruð þúsunda gætu dáið Hundruð þúsunda geta dáið vegna Covid-19 í Afríku á þessu ári. Skásta sviðsmyndin sem sett hefur verið upp af Sameinuðu þjóðunum og byggir á gögnum frá vísindamönnum Imperial College London segir að 300 þúsund muni deyja. 17.4.2020 13:45
Minna á fimm manna regluna á norðanverðum Vestfjörðum Níu ný smit hafa greinst á Vestfjörðum síðustu tvo daga, tvö á Ísafirði og sjö í Bolungarvík. Alls hafa því verið greind 86 smit í umdæminu. 17.4.2020 13:38
Segir málsmeðferðina stórskrítna Íslenska ríkið braut reglur EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018. Þetta er bráðabirgðaákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA. 17.4.2020 13:31
Svona var 47. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 17.4.2020 13:11
Fimmtán ný smit milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.754 hér á landi. 17.4.2020 13:03
Ætla ekki að standa á hliðarlínunni nú eins og í hruninu Formaður VR segir forsendur lífskjarasamningsins brostnar, standi stjórnvöld ekki við fyrirheit í húsnæðismálum. 17.4.2020 12:46
Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 17.4.2020 12:19
Telur ekki ástæðu til að óttast það að heimsóknir hefjist að nýju Formaður Landssambands eldri borgara segir tillögur um tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum rökrétt næsta skref. 17.4.2020 12:15
Strażacy i ratownicy medyczni przyjęli nowy układ zbiorowy Członkowie związków zawodowych Straży Pożarnej i ratowników medycznych - LSS oraz władze kraju, zatwierdzili dziś nową umowę zbiorową. 17.4.2020 12:14
6.700 skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Guayas-héraði í Ekvador í apríl Skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Ekvador eru nú 403, en samkvæmt nýjum tölum frá einu héraða landsins virðast þúsundir hafa látist. 17.4.2020 11:26
Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17.4.2020 11:19
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja kjarasamning Nýr kjarasamningur Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna við ríkið var samþykktur í dag. 17.4.2020 10:59
Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi. 17.4.2020 10:19
Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. 17.4.2020 09:19
Upplýsingafundirnir sem urðu að kosningafundum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur breytt upplýsingafundum ríkisstjórnar sinnar um faraldur nýju kórónuveirunnar í pólitískan viðburð þar sem hann dreifir kosningaáróðri og jafnvel rangfærslum. 17.4.2020 08:00
Lífskjarasamningnum sagt upp standi stjórnvöld ekki við gefin fyrirheit Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi staðið við nokkur samningsatriði séu lykilmál ekki enn í höfn. 17.4.2020 07:42
Allt að 15 stiga hiti á Austurlandi í dag Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. 17.4.2020 07:24
Reyndi að ná peningum upp úr Peningagjá Mjög fáir gestir hafa lagt leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum að undanförnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Íslendingur var þó gómaður við það í síðustu viku að reyna að ná peningum upp úr Peningagjá. 17.4.2020 07:22
Ráðherrann látinn fara vegna deilna um „litla flensu“ Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur látið heilbrigðismálaráðherrann Lúiz Henrique Mandetta, láta taka poka sinn. 17.4.2020 07:04
Góð ráð um viðhald bíla í samkomubanni Umferðatölur frá Vegagerðinni sýna að samkomubann sem nú er í gildi vegna COVID-19 hefur dregið verulega úr akstri almennings. Það er því gott að huga að því hvað er skynsamlegt að gera til að viðhalda bílnum sínum sem best, þegar honum er ekið minna en ella. 17.4.2020 07:00
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. 17.4.2020 06:46
Írís, RAX og Páll Óskar í Bítinu Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. 17.4.2020 06:31
Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. 17.4.2020 06:11
Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. 16.4.2020 23:33
Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. 16.4.2020 22:54
Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. 16.4.2020 22:22
Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. 16.4.2020 22:16
Göturóstur í Nuuk eftir að opnað var á sölu áfengis Grænlensk stjórnvöld afnámu í gær áfengissölubannið sem sett var á í Nuuk og nágrannabyggðum í lok marsmánaðar en það hafði þá staðið í átján daga. 16.4.2020 21:37
„Ég get ekki borið ábyrgð á hegðun þingmanna“ Steingrímur J. Sigfússon, þingforseti segist ekki geta borið ábyrgð á hegðun annarra þingmanna og því hafi hann ekki séð annan kost í stöðunni en að slíta þingfundi í morgun. 16.4.2020 21:20
Fjörutíu daga heimsóknarbann hefur verið mörgum þungbært Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, segir það hafa verið nauðsynlegt að setja á heimsóknarbann í ljósi þess ástands sem er í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins. 16.4.2020 21:15
Ætla að „lúra“ á ákvörðun um makrílmálsókn Engin ákvörðun var tekin um hvort málsókn Vinnslustöðvarinnar gegn íslenska ríkinu vegna úthlutunar makrílkvóta verði haldið til streitu á stjórnarfundi síðdegis í dag. Framkvæmdastjóri Hugins vill halda málinu áfram. 16.4.2020 20:52
Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. 16.4.2020 20:42
Norðurkóreskur flóttamaður á suðurkóreska þingið Thae Yong-ho varð í gær fyrsti norðurkóreski flóttamaðurinn til þess að vinna sæti á suðurkóreska þinginu. 16.4.2020 20:00
Segir Steingrím vera að „gera eitthvað af sér“ þegar hann segist gera eitthvað „í fullri vinsemd“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að þegar Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segist gera eitthvað „í fullri vinsemd“ sé hann að gera eitthvað af sér. Hann telji betra að sleppa þingfundi alveg en að hrúga einhverjum stjórnarmálum inn í nefndir.“ 16.4.2020 20:00
ASÍ vill samráð um næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Næsti aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar verður kynntur fljótlega eftir helgi. Alþýðusamband Íslands kallar eftir samráði og vill sjá aðgerðir sem miða að því að vernda fólkið í landinu, fremur en að standa vörð um fjármagn. 16.4.2020 19:36
Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. 16.4.2020 19:20
Boða nýja Marshalláætlun fyrir Evrópu Evrópusambandið undirbýr nú ný fjárlög með kórónuveirufaraldurinn að leiðarljósi. Forseti framkvæmdastjórnarinnar segir þörf á nýrri Marshall-áætlun. 16.4.2020 19:00