Fleiri fréttir

„Við megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“

Landlæknir segir mikilvægt að ekki verði rof í heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar, ekki eigi til að mynda að afpanta læknistíma nema að höfðu samráði við lækna.

Staðfest smit orðin sextíu

Tvö smit kórónuveirunnar greindust til viðbótar í morgun hjá einstaklingum sem báðir komu til landsins með flugi frá Verona á Ítalíu síðastliðinn laugardag.

Max von Sydow látinn

Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman.

Var ekki á hættusvæði

Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði.

Erdogan til fundar við leið­toga ESB

Tyrklandsforseti mun ræða ástandið á landamærum Tyrklands og Grikklands við forseta leiðtogaráðs ESB og forseta framkvæmdastjórnar sambandsins í kvöld.

Netið fjölgar gildrunum fyrir konur með þroskahömlun

Samskiptamiðlar og ný samskiptatækni hafa fjölgað gildrum og auka enn frekar þörfina á fræðslu fyrir konur með þroskahömlun, að sögn félagsráðgjafa. Fræðslan þurfi að vera aðgengileg og ókeypis

Smitum fækkar hratt í Kína

Útbreiðsla kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum hefur dregist saman og tilfellum fækkað í Asíu á síðasta sólarhring en ástandið í Evrópu og Bandaríkjunum heldur áfram að versna.

Sjúkraliðar semja við sveitarfélög

Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) hefur skrifað undir kjarasamninga viðSamband íslenskra sveitarfélaga og verða verkföll félagsmanna því felld niður.

Klukkan tifar í Karphúsinu

Fundað er í hverju hverju herbergi í húsnæði Ríkissáttasemjara. Fólk gengur á milli herbergja enda allra leiða leitað til þess að afstýra verkfalli sextán þúsund félagsmanna BSRB sem hefst á miðnætti.

Þrjú ný smit úr Verónavélinni

Þrjú ný smit greindust af kórónuveirunni Covid-19 seinni part dagsins í dag. Öll sýnin voru úr aðilum sem komu til landsins í flugvélinni frá Veróna á Ítalíu í gær.

Sirkushundur í Þorlákshöfn sem elskar lifrarpylsu

Tíbrá, sem er hundur af tegundinni Australian Cattledog er sannkallaður sirkushundur því tíkin getur gert ótrúlegustu hluti sem eigandi hennar, Jóhanna Eyvinsdóttir, lögreglukona hefur kennt henni.

Styttist í verkföll

Verkföll nærri sextán þúsund félagsmanna BSRB skella á á miðnætti náist ekki samningar hjá deiluaðilum fyrir þann tíma.

Sjá næstu 50 fréttir