Fleiri fréttir Tveir með dólgslæti handteknir á bráðamóttökunni Tveir karlmenn í mjög annarlegu ástandi voru handteknir í tveimur aðskildum málum í og við bráðamóttökuna í Fossvogi í nótt. 6.3.2020 06:20 Segir að heimsbyggðin megi ekki gefast upp fyrir kórónuveirunni Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að þjóðir heims megi alls ekki gefast upp í baráttunni gegn kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Það sé það versta sem geti gerst að eitthvert ríki eða einstaklingur gefist upp. 5.3.2020 23:45 Reykjavíkurskákmótinu aflýst vegna kórónuveirunnar Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveðið að aflýsa Reykjavíkurskákmótsins sem fara átti fram í Hörpu um miðjan apríl hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 5.3.2020 22:00 Kona á áttræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu í dag að kona á áttræðisaldri hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. 5.3.2020 21:53 Veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi Tveir eða þrír unglingar veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi fyrr í kvöld þegar hann var að reyna að leiðbeina þeim um hvernig þeir ættu að fara í skíðalyftuna út frá öryggissjónarmiðum. 5.3.2020 21:00 Konum með þroskahömlun ekki trúað Konum meðþroskahömlun er oft ekki trúaðþegar þær segja frá kynferðisofbeldi sem þær eru beittar að sögn verkefnastýru hjá Öryrkjabandalaginu. Horft sé á þær sem kynlausar verur. 5.3.2020 21:00 Hætta vegna snjósöfnunar undir háspennulínu RARIK varar við hættu vegna snjósöfnunar undir háspennulínu á svæðinu frá bænum Þverá til Hvammshlíðar á Skaga en mikill snjór er nú á Þverárfjalli. 5.3.2020 20:02 Formaður BSRB óttast ekki lög á verkföll og viðræður ganga vel Samkvæmt lögum geta ekki allir starfsmenn tiltekinna hópa starfsmanna heilbrigiðsstofnana farið í verkfall. En vegna kórónuveirunnar má að auki búast við að sótt verði um undanþágur fyrir töluverðan fjölda starfsmanna. 5.3.2020 19:45 Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5.3.2020 19:45 Flugfreyjur verða í hlífðarfötum í flugi frá Veróna Bæði Icelandair og Isavia hafa gripið til umfangsmikilla aðgerða til að reyna að sporna við að kórónuveirusmit dreifi sér. Til að mynda hafa þrif verið aukinn verulega. 5.3.2020 19:26 Keyrði á eina af styttunum á Páskaeyju Yfirvöld á Páskaeyju kalla nú eftir því að hömlur verði settar á bílaumferð í námunda við fornleifar eyjarinnar eftir að pallbíl var ekið á eina af hinum þekktu Moai styttum sem er að finna víða um eyjuna. 5.3.2020 18:52 Fundi slitið hjá Eflingu og borginni en annar fundur í fyrramálið Fundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara var slitið núna á sjöunda tímanum. 5.3.2020 18:46 Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. 5.3.2020 18:26 Samúðarverkfall Eflingar dæmt ólögmætt Félagsdómur hefur dæmt samúðarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum ólögmætt. Verkfallið átti að hefjast á hádegi næstkomandi mánudag, 9. mars. 5.3.2020 18:18 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Níu ný smit af kórónuveirunni greindust í dag og hafa því alls þrjátíu og fimm greinst með kórónuveiruna. Smituðum hefur fjölgað hratt hér á á landi síðustu dagaFjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.3.2020 18:00 Fólk í sóttkví fær laun Samtök atvinnulífsins munu beina þeim tilmælum til atvinnurekenda að greiða laun til þeirra einstaklinga sem sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda. 5.3.2020 17:55 35 tilfelli kórónuveirunnar staðfest Þrítugasta og fimmta tilfelli kórónuveirunnar hefur greinst hér á landi en í dag hafa níu tilfelli greinst. 5.3.2020 17:45 Í gæsluvarðhald eftir berserksgang á Selfossi Erlendur karlmaður, sem gekk berserksgang í verslunum á Selfossi í gær, hefur verið úrskuðaður í gæsluvarðhald til 2. apríl. 5.3.2020 17:38 Komu tveimur skíðagöngumönnum til bjargar Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði var kölluð út fyrr í dag vegna tveggja skíðagöngumanna sem ætluðu sér að þvera hálendi Íslands frá norðri til suðurs. 5.3.2020 17:36 Núgildandi mannanafnalöggjöf feli í sér mannréttindabrot Fyrrverandi formaður mannanafnanefndar, fagnar frumvarpi dómsmálaráðherra sem meðal annars kveður á um að nefndin verði lögð niður. Íslenskufræðingur segir núgildandi lög fela í sér mannréttindabrot. 5.3.2020 17:30 Ýmist gular eða appelsínugular viðvaranir á laugardag Foráttuveður er í kortunum fyrir laugardag en Veðurstofa Íslands mun virkja gula veðurviðvörun fyrir landið í heild sinni en appelsínugular fyrir Suðurland og Suðausturland þar sem veðrið verður verst. 5.3.2020 17:13 Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. 5.3.2020 16:57 Kjarasamningur Strætó og Sameykis í höfn Samninganefndir Sameykis og Strætó bs. undirrituðu kjarasamning um klukkan fjögur í dag. 5.3.2020 16:27 Warren sögð ætla að draga framboð sitt til baka Heimildir bandarískra fjölmiðla herma að Elizabeth Warren ætli að tilkynna starfsfólki sínu um að framboð hennar sé á enda runnið. 5.3.2020 15:58 Furða sig á fyrirmælum um utanlandsferðir en ætla þó að fylgja þeim Ellefu félögum innan vébanda Bandalags háskólamanna þykja tilmæli stjórnvalda um að félagsmenn þeirra fresti utanlandsferðum vegna kórónuveirunnar einkennileg. 5.3.2020 15:00 Berlusconi yngir verulega upp Silvio Berlusconi fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu er hættur með kærustu sinni til 12 ára, Francescu Pascale. 5.3.2020 14:55 Segir að ekki sé tímabært að afstýra verkföllum Ekki er tímabært að taka ákvörðun um að afstýra verkfalli aðildarfélaga BSRB að sögn Garðars Hilmarssonar, varaformanns Sameykis því deiluaðilar, sem hafa fundað stíft undanfarna daga, geti náð saman áður en verkföll bresta á. 5.3.2020 14:45 Tveggja barna móðir húðskammar Dag og Sólveigu Önnu Ásdís Gunnarsdóttir, tveggja barna móðir og kjólameistari í Reykjavík, segist ekki geta setið á sér lengur. 5.3.2020 14:25 Skarpasta myndin af yfirborði Mars til þessa Aldrei áður hefur verið tekin mynd í eins hárri upplausn af yfirborði Mars og sú sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti í gær. Könnunarjeppinn Curiosity tók yfir þúsund myndir í vetur sem voru notaðar til að setja myndina saman. 5.3.2020 14:19 Þörf á að breyta viðhorfi og hegðun gagnvart stúlkum Framfarir í menntun, og sú staðreynd að fleiri stelpur en nokkru sinni fyrr ljúka grunnskóla og halda áfram námi, hefur ekki marktækt breytt því að stelpur búa enn við ójöfnuð og ofbeldi. 5.3.2020 14:15 Viðbragðsáætlun Alþingis við heimsfaraldri hefur verið virkjuð Áætlunin tekur til allrar starfsemi Alþingis, skrifstofu þess og er ætlað að tryggja skipulögð og samræmd viðbrögð ef til slíks faraldurs kemur. 5.3.2020 13:44 Ronaldinho handtekinn með falsað vegabréf í Paragvæ Brasilíski fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Ronaldinho framvísaði fölsuðum paragvæskum skilríkjum þegar hann kom inn í landið í gær. Hann og bróðir hans voru stöðvaðir af lögreglu en voru ekki handteknir, að sögn paragvæskra yfirvalda. 5.3.2020 13:37 Fyrsta kórónusmitið sagt staðfest á Suðurlandi Karlmaður sem var í skíðaferðalagi erlendis er í heimaeinangrun í sumarbústað á Suðurlandi vegna kórónuveirusmits. Fjórir sem tengjast honum eru jafnframt sagðir í sóttkví. 5.3.2020 13:25 Erdogan og Pútín funda í Moskvu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er staddur í Moskvu þar sem hann fór á fund Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þar ræða leiðtogarnir í dag átökin í Idlibhéraði í Sýrlandi og hvernig binda megi enda á þau. Þó ekki nema bara um tíma. 5.3.2020 13:00 „Verða án efa einhver áföll“ Formaður Samfylkingarinnar, spurði Sigurð Inga Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um viðbrögð ríkisstjórnarinnar vegna áhrifa kórónuveirunnar á atvinnulífið í 5.3.2020 12:54 Koma upp öðrum gámi fyrir utan bráðadeild í Fossvogi Framkvæmdir standa nú yfir fyrir utan bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Verið er að koma upp öðrum gámi sem ætlaður er fyrir móttöku sjúklinga sem grunaðir eru um kórónuveirusmit. 5.3.2020 12:51 Raskanir á skólahaldi í heiminum sagðar án fordæma Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að um menntun um 300 milljóna nemenda hafi raskast vegna kórónuveirunnar. Verði raskanirnar langvarandi geti það ógnað rétti fólks til náms. 5.3.2020 12:48 Gróf undan sérfræðingum um kórónuveiruna í Fox-viðtali Bandaríkjaforseti sagðist hafa „hugboð“ um að opinberar tölur um dánartíðni af völdum kórónuveirunnar væru rangar í viðtali við uppháldssjónvarpsstöðina sína í gær. 5.3.2020 12:07 34 smitaðir á Íslandi Átta smit til viðbótar hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans það sem af er degi. 5.3.2020 11:35 Langþráðir boltavellir við Vesturbæjarskóla Nýir boltavellir og leiksvæði með trampólínum og pókóvöllum koma við Vesturbæjarskóla í sumar. Kostnaðaráætlun hljómar upp á 90 milljónir króna. 5.3.2020 11:29 Ekki slæmar fregnir fyrir heimsbyggðina að kórónuveiran hafi stökkbreyst Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir að ný kínversk rannsókn, þar sem varpað var ljósi á stökkbreytingu kórónuveirunnar snemma í útbreiðsluferlinu, hafi ekki grundvallarþýðingu fyrir framvindu veirunnar. 5.3.2020 11:26 Regnskógur gæti breyst úr kolefnisforða í uppsprettu Í stað þess að takmarka loftslagsbreytingar af völdum manna gætu regnskógar heims byrjað að magna upp vandann á næstu áratugum. Afleiðingar hnattrænnar hlýnunar koma niður á getu skóganna til að binda kolefni samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 5.3.2020 11:22 Segja faraldurinn í Íran mun verri en opinbert sé Heilbrigðisráðuneyti landsins tilkynnti í dag að 591 aðilar hefðu greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, á undanförnum sólarhring og fimmtán hafi dáið. Sérfræðingar segja mun faraldurinn mun verri en yfirvöld halda fram. 5.3.2020 11:18 Efling og borgin funda síðdegis og gangur í viðræðum BSRB Ríkissáttasemjari hefur boðað aðila í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg á fund klukkan fjögur í dag. Þetta staðfestir Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá Ríkissáttasemjara. 5.3.2020 11:16 Skíðasvæðið Ischgl nú skilgreint sem áhættusvæði Átta af þeim 26 Íslendingum sem nú hafa greinst með kórónuveiruna voru á skíðum í Ischgl. 5.3.2020 11:14 Sjá næstu 50 fréttir
Tveir með dólgslæti handteknir á bráðamóttökunni Tveir karlmenn í mjög annarlegu ástandi voru handteknir í tveimur aðskildum málum í og við bráðamóttökuna í Fossvogi í nótt. 6.3.2020 06:20
Segir að heimsbyggðin megi ekki gefast upp fyrir kórónuveirunni Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), segir að þjóðir heims megi alls ekki gefast upp í baráttunni gegn kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Það sé það versta sem geti gerst að eitthvert ríki eða einstaklingur gefist upp. 5.3.2020 23:45
Reykjavíkurskákmótinu aflýst vegna kórónuveirunnar Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveðið að aflýsa Reykjavíkurskákmótsins sem fara átti fram í Hörpu um miðjan apríl hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 5.3.2020 22:00
Kona á áttræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu í dag að kona á áttræðisaldri hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. 5.3.2020 21:53
Veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi Tveir eða þrír unglingar veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi fyrr í kvöld þegar hann var að reyna að leiðbeina þeim um hvernig þeir ættu að fara í skíðalyftuna út frá öryggissjónarmiðum. 5.3.2020 21:00
Konum með þroskahömlun ekki trúað Konum meðþroskahömlun er oft ekki trúaðþegar þær segja frá kynferðisofbeldi sem þær eru beittar að sögn verkefnastýru hjá Öryrkjabandalaginu. Horft sé á þær sem kynlausar verur. 5.3.2020 21:00
Hætta vegna snjósöfnunar undir háspennulínu RARIK varar við hættu vegna snjósöfnunar undir háspennulínu á svæðinu frá bænum Þverá til Hvammshlíðar á Skaga en mikill snjór er nú á Þverárfjalli. 5.3.2020 20:02
Formaður BSRB óttast ekki lög á verkföll og viðræður ganga vel Samkvæmt lögum geta ekki allir starfsmenn tiltekinna hópa starfsmanna heilbrigiðsstofnana farið í verkfall. En vegna kórónuveirunnar má að auki búast við að sótt verði um undanþágur fyrir töluverðan fjölda starfsmanna. 5.3.2020 19:45
Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5.3.2020 19:45
Flugfreyjur verða í hlífðarfötum í flugi frá Veróna Bæði Icelandair og Isavia hafa gripið til umfangsmikilla aðgerða til að reyna að sporna við að kórónuveirusmit dreifi sér. Til að mynda hafa þrif verið aukinn verulega. 5.3.2020 19:26
Keyrði á eina af styttunum á Páskaeyju Yfirvöld á Páskaeyju kalla nú eftir því að hömlur verði settar á bílaumferð í námunda við fornleifar eyjarinnar eftir að pallbíl var ekið á eina af hinum þekktu Moai styttum sem er að finna víða um eyjuna. 5.3.2020 18:52
Fundi slitið hjá Eflingu og borginni en annar fundur í fyrramálið Fundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá ríkissáttasemjara var slitið núna á sjöunda tímanum. 5.3.2020 18:46
Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. 5.3.2020 18:26
Samúðarverkfall Eflingar dæmt ólögmætt Félagsdómur hefur dæmt samúðarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum ólögmætt. Verkfallið átti að hefjast á hádegi næstkomandi mánudag, 9. mars. 5.3.2020 18:18
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Níu ný smit af kórónuveirunni greindust í dag og hafa því alls þrjátíu og fimm greinst með kórónuveiruna. Smituðum hefur fjölgað hratt hér á á landi síðustu dagaFjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.3.2020 18:00
Fólk í sóttkví fær laun Samtök atvinnulífsins munu beina þeim tilmælum til atvinnurekenda að greiða laun til þeirra einstaklinga sem sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda. 5.3.2020 17:55
35 tilfelli kórónuveirunnar staðfest Þrítugasta og fimmta tilfelli kórónuveirunnar hefur greinst hér á landi en í dag hafa níu tilfelli greinst. 5.3.2020 17:45
Í gæsluvarðhald eftir berserksgang á Selfossi Erlendur karlmaður, sem gekk berserksgang í verslunum á Selfossi í gær, hefur verið úrskuðaður í gæsluvarðhald til 2. apríl. 5.3.2020 17:38
Komu tveimur skíðagöngumönnum til bjargar Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði var kölluð út fyrr í dag vegna tveggja skíðagöngumanna sem ætluðu sér að þvera hálendi Íslands frá norðri til suðurs. 5.3.2020 17:36
Núgildandi mannanafnalöggjöf feli í sér mannréttindabrot Fyrrverandi formaður mannanafnanefndar, fagnar frumvarpi dómsmálaráðherra sem meðal annars kveður á um að nefndin verði lögð niður. Íslenskufræðingur segir núgildandi lög fela í sér mannréttindabrot. 5.3.2020 17:30
Ýmist gular eða appelsínugular viðvaranir á laugardag Foráttuveður er í kortunum fyrir laugardag en Veðurstofa Íslands mun virkja gula veðurviðvörun fyrir landið í heild sinni en appelsínugular fyrir Suðurland og Suðausturland þar sem veðrið verður verst. 5.3.2020 17:13
Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. 5.3.2020 16:57
Kjarasamningur Strætó og Sameykis í höfn Samninganefndir Sameykis og Strætó bs. undirrituðu kjarasamning um klukkan fjögur í dag. 5.3.2020 16:27
Warren sögð ætla að draga framboð sitt til baka Heimildir bandarískra fjölmiðla herma að Elizabeth Warren ætli að tilkynna starfsfólki sínu um að framboð hennar sé á enda runnið. 5.3.2020 15:58
Furða sig á fyrirmælum um utanlandsferðir en ætla þó að fylgja þeim Ellefu félögum innan vébanda Bandalags háskólamanna þykja tilmæli stjórnvalda um að félagsmenn þeirra fresti utanlandsferðum vegna kórónuveirunnar einkennileg. 5.3.2020 15:00
Berlusconi yngir verulega upp Silvio Berlusconi fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu er hættur með kærustu sinni til 12 ára, Francescu Pascale. 5.3.2020 14:55
Segir að ekki sé tímabært að afstýra verkföllum Ekki er tímabært að taka ákvörðun um að afstýra verkfalli aðildarfélaga BSRB að sögn Garðars Hilmarssonar, varaformanns Sameykis því deiluaðilar, sem hafa fundað stíft undanfarna daga, geti náð saman áður en verkföll bresta á. 5.3.2020 14:45
Tveggja barna móðir húðskammar Dag og Sólveigu Önnu Ásdís Gunnarsdóttir, tveggja barna móðir og kjólameistari í Reykjavík, segist ekki geta setið á sér lengur. 5.3.2020 14:25
Skarpasta myndin af yfirborði Mars til þessa Aldrei áður hefur verið tekin mynd í eins hárri upplausn af yfirborði Mars og sú sem bandaríska geimvísindastofnunin NASA birti í gær. Könnunarjeppinn Curiosity tók yfir þúsund myndir í vetur sem voru notaðar til að setja myndina saman. 5.3.2020 14:19
Þörf á að breyta viðhorfi og hegðun gagnvart stúlkum Framfarir í menntun, og sú staðreynd að fleiri stelpur en nokkru sinni fyrr ljúka grunnskóla og halda áfram námi, hefur ekki marktækt breytt því að stelpur búa enn við ójöfnuð og ofbeldi. 5.3.2020 14:15
Viðbragðsáætlun Alþingis við heimsfaraldri hefur verið virkjuð Áætlunin tekur til allrar starfsemi Alþingis, skrifstofu þess og er ætlað að tryggja skipulögð og samræmd viðbrögð ef til slíks faraldurs kemur. 5.3.2020 13:44
Ronaldinho handtekinn með falsað vegabréf í Paragvæ Brasilíski fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Ronaldinho framvísaði fölsuðum paragvæskum skilríkjum þegar hann kom inn í landið í gær. Hann og bróðir hans voru stöðvaðir af lögreglu en voru ekki handteknir, að sögn paragvæskra yfirvalda. 5.3.2020 13:37
Fyrsta kórónusmitið sagt staðfest á Suðurlandi Karlmaður sem var í skíðaferðalagi erlendis er í heimaeinangrun í sumarbústað á Suðurlandi vegna kórónuveirusmits. Fjórir sem tengjast honum eru jafnframt sagðir í sóttkví. 5.3.2020 13:25
Erdogan og Pútín funda í Moskvu Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er staddur í Moskvu þar sem hann fór á fund Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þar ræða leiðtogarnir í dag átökin í Idlibhéraði í Sýrlandi og hvernig binda megi enda á þau. Þó ekki nema bara um tíma. 5.3.2020 13:00
„Verða án efa einhver áföll“ Formaður Samfylkingarinnar, spurði Sigurð Inga Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um viðbrögð ríkisstjórnarinnar vegna áhrifa kórónuveirunnar á atvinnulífið í 5.3.2020 12:54
Koma upp öðrum gámi fyrir utan bráðadeild í Fossvogi Framkvæmdir standa nú yfir fyrir utan bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Verið er að koma upp öðrum gámi sem ætlaður er fyrir móttöku sjúklinga sem grunaðir eru um kórónuveirusmit. 5.3.2020 12:51
Raskanir á skólahaldi í heiminum sagðar án fordæma Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að um menntun um 300 milljóna nemenda hafi raskast vegna kórónuveirunnar. Verði raskanirnar langvarandi geti það ógnað rétti fólks til náms. 5.3.2020 12:48
Gróf undan sérfræðingum um kórónuveiruna í Fox-viðtali Bandaríkjaforseti sagðist hafa „hugboð“ um að opinberar tölur um dánartíðni af völdum kórónuveirunnar væru rangar í viðtali við uppháldssjónvarpsstöðina sína í gær. 5.3.2020 12:07
34 smitaðir á Íslandi Átta smit til viðbótar hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans það sem af er degi. 5.3.2020 11:35
Langþráðir boltavellir við Vesturbæjarskóla Nýir boltavellir og leiksvæði með trampólínum og pókóvöllum koma við Vesturbæjarskóla í sumar. Kostnaðaráætlun hljómar upp á 90 milljónir króna. 5.3.2020 11:29
Ekki slæmar fregnir fyrir heimsbyggðina að kórónuveiran hafi stökkbreyst Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítalans segir að ný kínversk rannsókn, þar sem varpað var ljósi á stökkbreytingu kórónuveirunnar snemma í útbreiðsluferlinu, hafi ekki grundvallarþýðingu fyrir framvindu veirunnar. 5.3.2020 11:26
Regnskógur gæti breyst úr kolefnisforða í uppsprettu Í stað þess að takmarka loftslagsbreytingar af völdum manna gætu regnskógar heims byrjað að magna upp vandann á næstu áratugum. Afleiðingar hnattrænnar hlýnunar koma niður á getu skóganna til að binda kolefni samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. 5.3.2020 11:22
Segja faraldurinn í Íran mun verri en opinbert sé Heilbrigðisráðuneyti landsins tilkynnti í dag að 591 aðilar hefðu greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur, á undanförnum sólarhring og fimmtán hafi dáið. Sérfræðingar segja mun faraldurinn mun verri en yfirvöld halda fram. 5.3.2020 11:18
Efling og borgin funda síðdegis og gangur í viðræðum BSRB Ríkissáttasemjari hefur boðað aðila í kjaradeilu Eflingar við Reykjavíkurborg á fund klukkan fjögur í dag. Þetta staðfestir Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá Ríkissáttasemjara. 5.3.2020 11:16
Skíðasvæðið Ischgl nú skilgreint sem áhættusvæði Átta af þeim 26 Íslendingum sem nú hafa greinst með kórónuveiruna voru á skíðum í Ischgl. 5.3.2020 11:14