Fleiri fréttir Þarf ekki að greiða leigu vegna umdeilds gistiskýlis sem komst ekki á koppinn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Riverside ehf. og Útlendingastofnun af kröfum hvors annars í dómsmáli í tengslum við leigu á umdeildu gistiskýli fyrir hælisleitendur sem fyrirhugað var við Bíldshöfða. 5.3.2020 09:00 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5.3.2020 08:55 Zelenskíj hristir hressilega upp í ríkisstjórn sinni Oleksiy Honcharuk, forsætisráðherra Úkraínu, hefur verið komið frá. 5.3.2020 08:29 Lýstu yfir neyðarástandi í Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kalíforníuríki í Bandaríkjunum vegna kórónuveirunnar en í gær dó fyrsti Kaliforníubúinn úr sjúkdómnum, sjötíu og eins árs gamall maður í Sacramento. 5.3.2020 08:04 Biðla til deiluaðila að afstýra öllum verkföllum vegna veirunnar Sóttvarnalæknir, landlæknir og ríkislögreglustjóri hafa lýst yfir áhyggjum vegna verkfalla, sem standa nú yfir og eru einnig yfirvofandi. 5.3.2020 07:57 Áströlsk kona smituð eftir ferðalag til Íslands og Bretlands Áströlsk kona á fertugsaldri hefur greinst með kórónuveirusmit eftir ferðalag til Íslands og Bretlands. Hún sneri aftur til Perth í Vestur-Ástralíu á mánudaginn, eftir að hafa flogið um Dúbaí. 5.3.2020 07:24 Hyundai kynnir hugmyndabílinn Spádóm Hyundai kynnti á þriðjudagsmorgunn hugmyndabílinn Prophecy sem þýðir spádómur, en hann sýnir spá Hyundai um hvað muni einkenna í megindráttum þróun í hönnun næstu kynslóða rafbíla frá fyrirtækinu. 5.3.2020 07:00 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5.3.2020 07:00 Fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna látinn Perúmaðurinn Javier Pérez de Cuéllar, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, er látinn, hundrað ára að aldri. 5.3.2020 06:56 Veifuðu „skammbyssu“ að vegfarendum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær nokkrar tilkynningar um að fólk væri að keyra um Hlíðarnar og Garðabæ með skammbyssu. 5.3.2020 06:15 Öllum skólum lokað á Ítalíu þar sem yfir 100 manns hafa látist vegna kórónuveirunnar Stjórnvöld á Ítalíu hafa staðfest að þau muni loka öllum skólum, bæði grunnskólum og háskólum, í landinu frá og með morgundeginum í tíu daga til þess að takast á við útbreiðslu kórónaveirunnar í landinu. 4.3.2020 23:30 Farþegar í flugi Icelandair frá Veróna fá hlífðargrímur og áhöfnin í hlífðarbúnaði Farþegar í flugi Icelandair frá Veróna á Ítalíu á laugardaginn munu fá hlífðargrímur til að nota í fluginu. Þá mun áhöfnin nota hlífðarbúnað um borð og fyrst og fremst sinna öryggisskyldum sínum. Þannig verður ekki boðið upp á aðra almenna þjónustu eða sölu á meðan á flugi stendur. 4.3.2020 22:15 Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. 4.3.2020 21:53 Ekki ástæða til að fólk smitað af kórónuveirunni sé aðskilið frá gæludýrum sínum Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. 4.3.2020 20:54 „Við erum ekki að ráðleggja neinum að hætta við eitthvað“ Ýmis fyrirtæki og stofnanir hafa tilkynnt um það í gær og í dag að þau hafi ákveðið að fresta fundum eða árshátíðum vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4.3.2020 20:50 Konan fundin heil á húfi Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er fundin heil á húfi. 4.3.2020 20:38 Útskriftarathöfn bókara aflýst fyrir mistök Prófnefnd viðurkenndra bókara sendi í dag póst á útskriftarnema og greindi frá því að útskriftarathöfn myndi ekki fara fram á morgun vegna kórónuveirufaraldursins. 4.3.2020 20:16 Einn í einangrun og þrír í sóttkví á Patreksfirði Einn hefur verið settur í einangrun og þrír í sóttkví á Patreksfirði eftir að grunur vaknaði hjá umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum um kórónuveirusmit. 4.3.2020 20:05 Segir andrúmsloftið hafa verið spennuþrungið þegar fyrsta smitið greindist Álagið á veirufræðideild Háskóla Íslands er með því mesta sem hefur verið vegna kórónuveirunnar. Starfsmaður segir andrúmsloftið hafa verið spennuþrungið þegar fyrsta smitið greindist hér á landi. 4.3.2020 19:46 Öllum verða tryggð laun í sóttkví Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld muni tryggja að allir sem þurfi að fara í sóttkví haldi launum sínum. Gengið verði frá útfærslu á framkvæmdinni í dag eða á morgun. 4.3.2020 19:45 150 skjálftar við Reykjanestá Upp úr hádegi í dag jókst aftur virkni í jarðskjálftahrinu sem verið hefur í gangi nálægt Reykjanestá allt frá 15. febrúar. 4.3.2020 19:27 Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi "Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt. 4.3.2020 19:15 Flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar frestað vegna kórónuveirunnar Vorfundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar hefur verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Fundinn átti að halda í Hljómahöll Reykjanesbæjar laugardaginn 7. mars næstkomandi. 4.3.2020 18:45 Samningaviðræður Eflingar og borgarinnar í öngstræti Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar eru komnar í algert öngstræti. Deiluaðilar hafa ekki ræðst við frá því hurðum var skellt í Karphúsinu fyrir viku og Efling setur borgarstjóra skilyrði fyrir að formaður félagsins eigi með honum fund. 4.3.2020 18:30 Átta hinna smituðu voru á skíðum í Ischgl í Austurríki Átta af þeim 26 sem nú hafa greinst með kórónuveiruna hér á landi voru á skíðum í Ischgl í Austurríki og komu heim á sunnudaginn með vél Icelandair frá Munchen. 4.3.2020 18:15 Sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku Ungur maður var í dag sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku árið 2014 af Héraðsdómi Reykjaness. Maðurinn var 21 árs gamall þegar atvikið átti sér stað og er hann af dómnum ekki talinn hafa einbeittan brotavilja. 4.3.2020 18:09 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tíu ný tilfelli af kórónuveirunni voru greind í dag og er fjöldi smitaðra hér á landi því komin upp í tuttugu og sex manns. Seðlabankastjóri segir viðbúið að stýrivextir verði lækkaðir vegna áhrifa frá veirunni og mun Seðlabankinn tryggja lausafé bankanna til að mæta fyrirtækjum sem gætu lent í erfiðleikum á meðan faraldurinn gengur yfir. 4.3.2020 17:45 Búið að greina sex tilfelli kórónuveiru til viðbótar Búið er að greina sex ný kórónuveirusmitstifelli á Íslandi. Heildarfjöldi þeirra er því 26 sem stendur, þar af hafa 10 verið greind í dag. 4.3.2020 17:08 Stjórnvöld hverfi frá „kerfislægri ómennsku við flóttafólk“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir beindi spjótum sínum að stefnu Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum á Alþingi í dag. 4.3.2020 16:44 Telur stjórnvöld draga lappirnar því þeir öldnu eru undir Baldur Hermannsson heldur því fram að yngra fólki þyki ekkert verra þó kvarnist úr hópi eldri borgara. 4.3.2020 16:36 Eiginkona Biden varði hann fyrir veganmótmælendum Mótmælendur ruddust upp á sviðið þegar Joe Biden fagnaði góðu gengi í forvali Demókrataflokksins í gærkvöldi. Eiginkona hans steig á milli hans og mótmælendanna og hélt þeim frá honum með valdi. 4.3.2020 16:35 Læknar halda sig frá samkomum Læknafélag Íslands hefur frestað fundum sem fara áttu fram á vegum félagsins í kvöld og á morgun vegna kórónuveirunnar. 4.3.2020 16:16 Stefna að kolefnishlutleysi Evrópu fyrir 2050 Umhverfisverndarsinnar lýsa vonbrigðum með loftslagslög sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti á fundi í dag og telja þau ekki ganga nógu langt. Markmið um kolefnishlutleysi fyrir árið 2050 verður fyrir sambandið sem heild, ekki einstök aðildarríki. 4.3.2020 16:01 „Ekki eru öll kurl komin til grafar“ Forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) tók mið af COVID-19 þegar hann sagði á upplýsingafundi á dögunum að heimsbyggðin stæði frammi fyrir áður óþekktum kringumstæðum. 4.3.2020 16:00 Tók þingheim í kennslustund um notkun handspritts „Þetta tók samtals tólf sekúndur,“ sagði Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, um leið og hann hafði lokið sér af við að maka handspritti á hendur sínar í pontu Alþingis. 4.3.2020 15:49 Bloomberg hættir og styður Biden Michael Bloomberg kveður sviðið. 4.3.2020 15:19 Jaroslava meðal hinna handteknu í Hvalfjarðargangamálinu Fimm handteknir í umfangsmiklu fíknefnamáli. Nokkur kíló af amfetamíni gerð upptæk. 4.3.2020 15:15 Báru kennsl á handlegginn sem fannst á Selvogsgrunni Upphandleggsbein sem kom í veiðarfæri báts á Selvogsgrunni árið 2017 er af íslenskum karlmanni sem hvarf tveimur árum áður. 4.3.2020 14:49 Telja stjórnvöldum ekki stætt á að senda barnafólk til Grikklands Til stendur að vísa að minnsta kosti fimm barnafjölskyldum aftur til Grikklands vegna þess að þær njóta alþjóðlegrar verndar þar. Rauði krossinn á Íslandi telur óboðlegt að senda flóttafólk til Grikklands í ljósi ástandsins þar um þessar mundir. 4.3.2020 14:09 Þolandi árásarinnar vaknaður og kominn til Húsavíkur Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag. 4.3.2020 14:05 Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir Ragnar Þór Ingólfsson segir bæklinga í flugvélum stórvarasama. 4.3.2020 13:45 Minnihlutinn mótfallinn 600 milljóna viðbótarlántöku Sorpu Borgarstjórn samþykkti í gær erindi Sorpu bs. um heimild til tímabundinnar viðbótarlántöku upp á 600 milljónir til að mæta rekstrarvanda byggðasamlagsins. 4.3.2020 13:27 Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4.3.2020 13:18 Vill hefja kartöflurækt en á ekki fyrir útsæði Utanríkisráðuneytið veitti á dögunum Creditinfo Group hf. tæplega 23 milljóna króna styrk til verkefnis í Vestur-Afríku sem snýst um að vinna lánshæfisgreiningar fyrir smáfyrirtæki og einyrkja í því skyni að bæta aðgengi eigenda þeirra að lánsfé. 4.3.2020 13:15 Verulega slegnir eftir banaslys í Mosfellsbæ Verktakinn sem stendur að framkvæmdinni segir að haldið verði utan um starfsfólkið í dag og því boðið upp á áfallahjálp. 4.3.2020 12:29 Sjá næstu 50 fréttir
Þarf ekki að greiða leigu vegna umdeilds gistiskýlis sem komst ekki á koppinn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Riverside ehf. og Útlendingastofnun af kröfum hvors annars í dómsmáli í tengslum við leigu á umdeildu gistiskýli fyrir hælisleitendur sem fyrirhugað var við Bíldshöfða. 5.3.2020 09:00
Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5.3.2020 08:55
Zelenskíj hristir hressilega upp í ríkisstjórn sinni Oleksiy Honcharuk, forsætisráðherra Úkraínu, hefur verið komið frá. 5.3.2020 08:29
Lýstu yfir neyðarástandi í Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kalíforníuríki í Bandaríkjunum vegna kórónuveirunnar en í gær dó fyrsti Kaliforníubúinn úr sjúkdómnum, sjötíu og eins árs gamall maður í Sacramento. 5.3.2020 08:04
Biðla til deiluaðila að afstýra öllum verkföllum vegna veirunnar Sóttvarnalæknir, landlæknir og ríkislögreglustjóri hafa lýst yfir áhyggjum vegna verkfalla, sem standa nú yfir og eru einnig yfirvofandi. 5.3.2020 07:57
Áströlsk kona smituð eftir ferðalag til Íslands og Bretlands Áströlsk kona á fertugsaldri hefur greinst með kórónuveirusmit eftir ferðalag til Íslands og Bretlands. Hún sneri aftur til Perth í Vestur-Ástralíu á mánudaginn, eftir að hafa flogið um Dúbaí. 5.3.2020 07:24
Hyundai kynnir hugmyndabílinn Spádóm Hyundai kynnti á þriðjudagsmorgunn hugmyndabílinn Prophecy sem þýðir spádómur, en hann sýnir spá Hyundai um hvað muni einkenna í megindráttum þróun í hönnun næstu kynslóða rafbíla frá fyrirtækinu. 5.3.2020 07:00
Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5.3.2020 07:00
Fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna látinn Perúmaðurinn Javier Pérez de Cuéllar, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, er látinn, hundrað ára að aldri. 5.3.2020 06:56
Veifuðu „skammbyssu“ að vegfarendum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær nokkrar tilkynningar um að fólk væri að keyra um Hlíðarnar og Garðabæ með skammbyssu. 5.3.2020 06:15
Öllum skólum lokað á Ítalíu þar sem yfir 100 manns hafa látist vegna kórónuveirunnar Stjórnvöld á Ítalíu hafa staðfest að þau muni loka öllum skólum, bæði grunnskólum og háskólum, í landinu frá og með morgundeginum í tíu daga til þess að takast á við útbreiðslu kórónaveirunnar í landinu. 4.3.2020 23:30
Farþegar í flugi Icelandair frá Veróna fá hlífðargrímur og áhöfnin í hlífðarbúnaði Farþegar í flugi Icelandair frá Veróna á Ítalíu á laugardaginn munu fá hlífðargrímur til að nota í fluginu. Þá mun áhöfnin nota hlífðarbúnað um borð og fyrst og fremst sinna öryggisskyldum sínum. Þannig verður ekki boðið upp á aðra almenna þjónustu eða sölu á meðan á flugi stendur. 4.3.2020 22:15
Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. 4.3.2020 21:53
Ekki ástæða til að fólk smitað af kórónuveirunni sé aðskilið frá gæludýrum sínum Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. 4.3.2020 20:54
„Við erum ekki að ráðleggja neinum að hætta við eitthvað“ Ýmis fyrirtæki og stofnanir hafa tilkynnt um það í gær og í dag að þau hafi ákveðið að fresta fundum eða árshátíðum vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4.3.2020 20:50
Konan fundin heil á húfi Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er fundin heil á húfi. 4.3.2020 20:38
Útskriftarathöfn bókara aflýst fyrir mistök Prófnefnd viðurkenndra bókara sendi í dag póst á útskriftarnema og greindi frá því að útskriftarathöfn myndi ekki fara fram á morgun vegna kórónuveirufaraldursins. 4.3.2020 20:16
Einn í einangrun og þrír í sóttkví á Patreksfirði Einn hefur verið settur í einangrun og þrír í sóttkví á Patreksfirði eftir að grunur vaknaði hjá umdæmislækni sóttvarna á Vestfjörðum um kórónuveirusmit. 4.3.2020 20:05
Segir andrúmsloftið hafa verið spennuþrungið þegar fyrsta smitið greindist Álagið á veirufræðideild Háskóla Íslands er með því mesta sem hefur verið vegna kórónuveirunnar. Starfsmaður segir andrúmsloftið hafa verið spennuþrungið þegar fyrsta smitið greindist hér á landi. 4.3.2020 19:46
Öllum verða tryggð laun í sóttkví Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld muni tryggja að allir sem þurfi að fara í sóttkví haldi launum sínum. Gengið verði frá útfærslu á framkvæmdinni í dag eða á morgun. 4.3.2020 19:45
150 skjálftar við Reykjanestá Upp úr hádegi í dag jókst aftur virkni í jarðskjálftahrinu sem verið hefur í gangi nálægt Reykjanestá allt frá 15. febrúar. 4.3.2020 19:27
Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi "Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt. 4.3.2020 19:15
Flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar frestað vegna kórónuveirunnar Vorfundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar hefur verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Fundinn átti að halda í Hljómahöll Reykjanesbæjar laugardaginn 7. mars næstkomandi. 4.3.2020 18:45
Samningaviðræður Eflingar og borgarinnar í öngstræti Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar eru komnar í algert öngstræti. Deiluaðilar hafa ekki ræðst við frá því hurðum var skellt í Karphúsinu fyrir viku og Efling setur borgarstjóra skilyrði fyrir að formaður félagsins eigi með honum fund. 4.3.2020 18:30
Átta hinna smituðu voru á skíðum í Ischgl í Austurríki Átta af þeim 26 sem nú hafa greinst með kórónuveiruna hér á landi voru á skíðum í Ischgl í Austurríki og komu heim á sunnudaginn með vél Icelandair frá Munchen. 4.3.2020 18:15
Sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku Ungur maður var í dag sýknaður af því að hafa kysst og káfað á fjórtán ára stúlku árið 2014 af Héraðsdómi Reykjaness. Maðurinn var 21 árs gamall þegar atvikið átti sér stað og er hann af dómnum ekki talinn hafa einbeittan brotavilja. 4.3.2020 18:09
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tíu ný tilfelli af kórónuveirunni voru greind í dag og er fjöldi smitaðra hér á landi því komin upp í tuttugu og sex manns. Seðlabankastjóri segir viðbúið að stýrivextir verði lækkaðir vegna áhrifa frá veirunni og mun Seðlabankinn tryggja lausafé bankanna til að mæta fyrirtækjum sem gætu lent í erfiðleikum á meðan faraldurinn gengur yfir. 4.3.2020 17:45
Búið að greina sex tilfelli kórónuveiru til viðbótar Búið er að greina sex ný kórónuveirusmitstifelli á Íslandi. Heildarfjöldi þeirra er því 26 sem stendur, þar af hafa 10 verið greind í dag. 4.3.2020 17:08
Stjórnvöld hverfi frá „kerfislægri ómennsku við flóttafólk“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir beindi spjótum sínum að stefnu Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum á Alþingi í dag. 4.3.2020 16:44
Telur stjórnvöld draga lappirnar því þeir öldnu eru undir Baldur Hermannsson heldur því fram að yngra fólki þyki ekkert verra þó kvarnist úr hópi eldri borgara. 4.3.2020 16:36
Eiginkona Biden varði hann fyrir veganmótmælendum Mótmælendur ruddust upp á sviðið þegar Joe Biden fagnaði góðu gengi í forvali Demókrataflokksins í gærkvöldi. Eiginkona hans steig á milli hans og mótmælendanna og hélt þeim frá honum með valdi. 4.3.2020 16:35
Læknar halda sig frá samkomum Læknafélag Íslands hefur frestað fundum sem fara áttu fram á vegum félagsins í kvöld og á morgun vegna kórónuveirunnar. 4.3.2020 16:16
Stefna að kolefnishlutleysi Evrópu fyrir 2050 Umhverfisverndarsinnar lýsa vonbrigðum með loftslagslög sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti á fundi í dag og telja þau ekki ganga nógu langt. Markmið um kolefnishlutleysi fyrir árið 2050 verður fyrir sambandið sem heild, ekki einstök aðildarríki. 4.3.2020 16:01
„Ekki eru öll kurl komin til grafar“ Forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) tók mið af COVID-19 þegar hann sagði á upplýsingafundi á dögunum að heimsbyggðin stæði frammi fyrir áður óþekktum kringumstæðum. 4.3.2020 16:00
Tók þingheim í kennslustund um notkun handspritts „Þetta tók samtals tólf sekúndur,“ sagði Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, um leið og hann hafði lokið sér af við að maka handspritti á hendur sínar í pontu Alþingis. 4.3.2020 15:49
Jaroslava meðal hinna handteknu í Hvalfjarðargangamálinu Fimm handteknir í umfangsmiklu fíknefnamáli. Nokkur kíló af amfetamíni gerð upptæk. 4.3.2020 15:15
Báru kennsl á handlegginn sem fannst á Selvogsgrunni Upphandleggsbein sem kom í veiðarfæri báts á Selvogsgrunni árið 2017 er af íslenskum karlmanni sem hvarf tveimur árum áður. 4.3.2020 14:49
Telja stjórnvöldum ekki stætt á að senda barnafólk til Grikklands Til stendur að vísa að minnsta kosti fimm barnafjölskyldum aftur til Grikklands vegna þess að þær njóta alþjóðlegrar verndar þar. Rauði krossinn á Íslandi telur óboðlegt að senda flóttafólk til Grikklands í ljósi ástandsins þar um þessar mundir. 4.3.2020 14:09
Þolandi árásarinnar vaknaður og kominn til Húsavíkur Lögregla vonast til þess að geta rætt við hann í dag. 4.3.2020 14:05
Bæklingar í flugvélum drulluskítugir, krumpaðir og kámugir Ragnar Þór Ingólfsson segir bæklinga í flugvélum stórvarasama. 4.3.2020 13:45
Minnihlutinn mótfallinn 600 milljóna viðbótarlántöku Sorpu Borgarstjórn samþykkti í gær erindi Sorpu bs. um heimild til tímabundinnar viðbótarlántöku upp á 600 milljónir til að mæta rekstrarvanda byggðasamlagsins. 4.3.2020 13:27
Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4.3.2020 13:18
Vill hefja kartöflurækt en á ekki fyrir útsæði Utanríkisráðuneytið veitti á dögunum Creditinfo Group hf. tæplega 23 milljóna króna styrk til verkefnis í Vestur-Afríku sem snýst um að vinna lánshæfisgreiningar fyrir smáfyrirtæki og einyrkja í því skyni að bæta aðgengi eigenda þeirra að lánsfé. 4.3.2020 13:15
Verulega slegnir eftir banaslys í Mosfellsbæ Verktakinn sem stendur að framkvæmdinni segir að haldið verði utan um starfsfólkið í dag og því boðið upp á áfallahjálp. 4.3.2020 12:29
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent