Fleiri fréttir Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. 20.2.2020 22:45 Allir starfsmenn sem sinna þrifum í verkfalli: Staðan á salernum slæm Réttarholtsskóla var lokað í dag þar sem ekki hefur tekist að þrífa skólans vegna verkfalls Eflingar og óvíst hvenær nemendur geta mætt aftur í skólann. 20.2.2020 21:30 Fangi stunginn á Kvíabryggju Lögreglan á Vesturlandi rannsakar árás fanga á samfanga sinn á Kvíabryggju í dag. Fanginn sem særðist var fluttur á heilbrigðisstofnun þar sem hlúið var að sárum hans. 20.2.2020 21:27 Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. 20.2.2020 20:30 Rannsaka helsta keppinaut Netanjahú rétt fyrir kosningar Málið tengist tölvuöryggisfyrirtæki sem Benny Gantz, helsti keppinautur Benjamíns Netanjahú, stofnaði. Innan við tvær vikur eru til þingkosninga í Ísrael. 20.2.2020 20:15 Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. 20.2.2020 20:00 „Óviðunandi að lögum sé ekki fylgt“ Það er óviðunandi að lögum um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja sé ekki fylgt segir forsætisráðherra. 20.2.2020 20:00 Framkvæmdastjóri Eflingar segir minna bera í milli en fólk heldur Framkvæmdastjóri Eflingar segir minna bera milli deiluaðila í kjaradeilu félagsins og borgarinnar en margir telja. Borgarstjóri segir áhyggjur sínar af áhrifum verkfallsins fara vaxandi. 20.2.2020 19:04 Merkel fordæmir árásina í Hanau Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. 20.2.2020 19:00 Mikið tjón á innanstokksmunum eftir vopnað rán Mikið tjón varð á innanstokksmunum eftir tilraun til vopnaðs ráns hjá úrsmið í Keflavík í dag. Glerborð sem hafa skartgripi til sýnis eru mölbrotin eftir að ungur karlmaður hjó í þau með öxi. Engan sakaði en starfsfólk kom sér strax í skjól. 20.2.2020 19:00 Forsætisráðherra verður ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni Thomas Thabane stóð í erfiðum skilnaði við þáverandi eiginkonu sína þegar hún var skotin til bana tveimur dögum fyrir embættistöku hans árið 2017. Hann er nú grunaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. 20.2.2020 18:51 Laun yfirmanna hjá lögreglunni hækkuðu um 48% með samkomulagi Haraldar Föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hækkuðu um 48% að meðaltali með samningi sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við umrædda starfsmenn embættisins. 20.2.2020 18:17 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áfhrif verkfalls Eflingarfólks á skólastarf, vopnað rán í Reykjanesbæ og kynjakvótar í stjórnum fyrirtækja er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 20.2.2020 18:00 Vinur Trump dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi Trump forseti hafði sett mikinn þrýsting á dómsmálaráðuneytið, dómara og saksóknara vegna máls vinar sína, Rogers Stone. Saksóknarar sem fóru upphaflega með málið sögðu sig frá því vegna inngrips ráðuneytisins í síðustu viku. 20.2.2020 17:52 Stjórnvöld vinna að því að flytja íslenska fjölskyldu frá Wuhan í Kína Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að komast heim vegna COVID-19 veirunnar. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar. 20.2.2020 17:45 Einn handtekinn eftir stunguárás í mosku í London Lögregla segir að árásin sé ekki rannsökuð sem hryðjuverk. 20.2.2020 17:42 Magnús Geir sópar til sín lykilfólki úr Borgarleikhúsinu Fimm nýir listrænir stjórnendur ganga nú til liðs við Þjóðleikhúsið, samkvæmt tilkynningu, sem allir hafa gegnt burðarhlutverkum við Borgarleikhúsið undanfarin ár. 20.2.2020 16:02 Tvær vikur í fyrstu verkfallsaðgerð fimmtán þúsund félagsmanna BSRB Verkfallsaðgerðir félaga BSRB, sem samþykktu með afgerandi hætti verkfallsboðun í dag, hefjast mánudaginn 9. mars takist ekki samningar fyrir þann tíma. 20.2.2020 15:32 Snæfríður fær þrjár milljónir í bætur vegna ráðningar sem var afturkölluð Samþykkt var á fundi bæjarráðs Akureyrar í dag að greiða Snæfríði Ingadóttur, sem ráðin var verkefnastjóri hjá Akureyrarstofu í fyrra, þrjár milljónir króna í miskabætur. 20.2.2020 15:29 Samanlagt tjón RARIK og Landsnets tæpar 800 milljónir króna Mikið tjón RARIK og Landsets í lægðaganginum undanfarna mánuði. 20.2.2020 15:15 Ýjaði að því að „gengið hefði verið fram af“ föður sem myrti fjölskyldu sína Lögregla kveðst jafnframt hafa verið meðvituð um heimilisofbeldi af hálfu mannsins, auk þess sem skyldmenni hjónanna lýsa honum sem ofbeldismanni. 20.2.2020 14:29 Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20.2.2020 14:05 Ástandið aldrei verið verra í Sýrlandi, segir UNICEF Rúmlega hálf milljón barna í norðvesturhluta Sýrlands hefur neyðst til að flýja heimili sín frá 1. desember síðastliðnum. Tugþúsundir barna og fjölskyldur þeirra búa nú ýmist í tjöldum eða undir berum himni. 20.2.2020 13:52 SGS og ríkið náðu samkomulagi Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um „útlínur“ á nýjum kjarasamningi. 20.2.2020 13:47 Fjármálaráðherra sakar þingmann á ósamstæðum sokkum um skítkast Fjármálaráðherra sakaði þingmann Pírata um að koma ítrekað upp í ræðustól Alþingis á sokkaleistunum með pólitískt skítkast. 20.2.2020 13:30 Vopnað rán hjá úrsmið í Reykjanesbæ Vopnað rán var framið í verslun í Reykjanesbæ í dag. 20.2.2020 13:10 Sveitaruddi ýtti ruðningi og snjósköflum yfir vagn Tröllaferða Hörð samkeppni í ferðaþjónustu á Suðurlandi. 20.2.2020 13:00 Grunur beinist að lykilvitni í rannsókninni á morðinu á Olof Palme Skandia-maðurinn svokallaði var einn af fyrstu mönnunum á vettvang þegar Olof Palme, þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, var skotinn til bana árið 1986. Nú, 34 árum síðar, beinast grunsemdir manna að því að þetta lykilvitni hafi mögulega verið sá sem banaði Palme. 20.2.2020 12:46 „Ég er örugglega frekur karl“ Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði, segir að eftirsjá verði af Guðmundi Gunnarssyni, fyrrverandi bæjarstjóra, og fjölskyldu hans á Ísafirði. Vilji fólk hins vegar ekki búa á svæðinu þá eigi það að fara í friði. 20.2.2020 12:23 Forsætisráðherra segir "algjörlega ótímabært“ að ræða lagasetningu á verkföll Mótmælendur Eflingar létu vel í sér heyra þegar jafnréttisþing 2020 var sett í morgun. 20.2.2020 12:00 Upplifa fantabrögð og flýja Ísafjörð Guðmundur Gunnarsson, fyrrvernadi bæjarstjóri á Ísafirði sem lét af störfum í janúar, segir ekkert annað í stöðunni fyrir sig og fjölskyldu sína en að flytja úr bænum. Þetta segir hann í færslu á Facebook sem sjá má að neðan. 20.2.2020 11:47 Byssurnar á loft á stefnumótskvöldi Hjónin Chase og Nicole McKeown voru úti að borða Í Louisville í Kentucky um helgina þegar þau urðu vör við að verið var að ræna skyndibitastaðinn sem þau voru á. 20.2.2020 11:37 Frekari launalækkanir á Landspítala Starfsfólki hinna ýmsu stoðeininga á Landspítala verður gert að taka á sig launalækkun. 20.2.2020 11:30 Segja Dag aðeins láta sjá sig þegar hann „fær að sitja einn í sjónvarpsviðtali“ Stéttarfélagið Efling segir ummæli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um tilboð Reykjavíkurborgar í kjaradeilunni við Eflingu villandi. 20.2.2020 11:11 88 prósent BSRB-fólks samþykkti verkfallsboðun Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma. 20.2.2020 11:06 Mótmælum Eflingar á jafnréttisþingi fagnað Um fimmtíu manns á vegum Eflingar, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann í broddi fylkingar, mættu við Jafnréttisþingið í Hörpu klukkan tíu til að mótamæla því sem þau kalla "virðingarleysi samfélagsins gagnvart umönnunarstörfum“. 20.2.2020 10:20 Þverpólitísk nálgun hinnar kröfuhörðu Amy Klobuchar sem ætlar í Hvíta húsið Það styttist óðum í að forval Demókrata fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í nóvember nái hámarki sínu á svokölluðum Ofurþriðjudegi þann 3. mars. 20.2.2020 10:00 Bein útsending: Jafnrétti í breyttum heimi Jafnréttisþing fer fram í Hörpu í dag undir yfirskriftinni "Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin“. Sýnt verður frá þinginu í beinni útsendingu. 20.2.2020 09:41 Árásarmaðurinn í Þýskalandi nafngreindur Árásarmaðurinn í Hanau í Þýskalandi hefur verið nafngreindur af fjölmiðlum. Hann hét Tobias Rathjen og var 43 ára gamall bankastarfsmaður. 20.2.2020 09:21 Boðar víðtæka rannsókn á gróðureldunum í Ástralíu Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur boðað til víðtækrar rannsóknar á gróðureldunum sem herjað hafa á íbúa landsins síðustu mánuði. Einnig verður litið til þess hvernig bæta megi viðbragð í landinu. 20.2.2020 08:43 Baunuðu á Bloomberg Sex forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins komu saman í kappræðum í Nevada í gærkvöldi. Kvöldið einkenndist af því að allir fóru gegn auðjöfrinum Mike Bloomberg í baráttu það hver etur kappi við Bernie Sanders um tilnefningu Demókrataflokksins. 20.2.2020 08:23 Vetrarfærð í öllum landshlutum Vetrarfærð er í öllum landshlutum og vegir víða ófærir eða lokaðir eftir nóttina. 20.2.2020 07:37 Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. 20.2.2020 07:15 Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20.2.2020 07:00 Vonast til að eftirlitsmenn geti byrjað að sekta óprúttna strætófarþega á næsta ári Strætó vonast til þess að heimild verði brátt gefin í íslenskum lögum til að sekta farþega sem verða uppvísir að því að greiða ekki fyrir far með almenningssamgöngum. 20.2.2020 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. 20.2.2020 22:45
Allir starfsmenn sem sinna þrifum í verkfalli: Staðan á salernum slæm Réttarholtsskóla var lokað í dag þar sem ekki hefur tekist að þrífa skólans vegna verkfalls Eflingar og óvíst hvenær nemendur geta mætt aftur í skólann. 20.2.2020 21:30
Fangi stunginn á Kvíabryggju Lögreglan á Vesturlandi rannsakar árás fanga á samfanga sinn á Kvíabryggju í dag. Fanginn sem særðist var fluttur á heilbrigðisstofnun þar sem hlúið var að sárum hans. 20.2.2020 21:27
Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. 20.2.2020 20:30
Rannsaka helsta keppinaut Netanjahú rétt fyrir kosningar Málið tengist tölvuöryggisfyrirtæki sem Benny Gantz, helsti keppinautur Benjamíns Netanjahú, stofnaði. Innan við tvær vikur eru til þingkosninga í Ísrael. 20.2.2020 20:15
Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. 20.2.2020 20:00
„Óviðunandi að lögum sé ekki fylgt“ Það er óviðunandi að lögum um hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja sé ekki fylgt segir forsætisráðherra. 20.2.2020 20:00
Framkvæmdastjóri Eflingar segir minna bera í milli en fólk heldur Framkvæmdastjóri Eflingar segir minna bera milli deiluaðila í kjaradeilu félagsins og borgarinnar en margir telja. Borgarstjóri segir áhyggjur sínar af áhrifum verkfallsins fara vaxandi. 20.2.2020 19:04
Merkel fordæmir árásina í Hanau Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. 20.2.2020 19:00
Mikið tjón á innanstokksmunum eftir vopnað rán Mikið tjón varð á innanstokksmunum eftir tilraun til vopnaðs ráns hjá úrsmið í Keflavík í dag. Glerborð sem hafa skartgripi til sýnis eru mölbrotin eftir að ungur karlmaður hjó í þau með öxi. Engan sakaði en starfsfólk kom sér strax í skjól. 20.2.2020 19:00
Forsætisráðherra verður ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni Thomas Thabane stóð í erfiðum skilnaði við þáverandi eiginkonu sína þegar hún var skotin til bana tveimur dögum fyrir embættistöku hans árið 2017. Hann er nú grunaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. 20.2.2020 18:51
Laun yfirmanna hjá lögreglunni hækkuðu um 48% með samkomulagi Haraldar Föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hækkuðu um 48% að meðaltali með samningi sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við umrædda starfsmenn embættisins. 20.2.2020 18:17
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áfhrif verkfalls Eflingarfólks á skólastarf, vopnað rán í Reykjanesbæ og kynjakvótar í stjórnum fyrirtækja er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 20.2.2020 18:00
Vinur Trump dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi Trump forseti hafði sett mikinn þrýsting á dómsmálaráðuneytið, dómara og saksóknara vegna máls vinar sína, Rogers Stone. Saksóknarar sem fóru upphaflega með málið sögðu sig frá því vegna inngrips ráðuneytisins í síðustu viku. 20.2.2020 17:52
Stjórnvöld vinna að því að flytja íslenska fjölskyldu frá Wuhan í Kína Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að komast heim vegna COVID-19 veirunnar. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar. 20.2.2020 17:45
Einn handtekinn eftir stunguárás í mosku í London Lögregla segir að árásin sé ekki rannsökuð sem hryðjuverk. 20.2.2020 17:42
Magnús Geir sópar til sín lykilfólki úr Borgarleikhúsinu Fimm nýir listrænir stjórnendur ganga nú til liðs við Þjóðleikhúsið, samkvæmt tilkynningu, sem allir hafa gegnt burðarhlutverkum við Borgarleikhúsið undanfarin ár. 20.2.2020 16:02
Tvær vikur í fyrstu verkfallsaðgerð fimmtán þúsund félagsmanna BSRB Verkfallsaðgerðir félaga BSRB, sem samþykktu með afgerandi hætti verkfallsboðun í dag, hefjast mánudaginn 9. mars takist ekki samningar fyrir þann tíma. 20.2.2020 15:32
Snæfríður fær þrjár milljónir í bætur vegna ráðningar sem var afturkölluð Samþykkt var á fundi bæjarráðs Akureyrar í dag að greiða Snæfríði Ingadóttur, sem ráðin var verkefnastjóri hjá Akureyrarstofu í fyrra, þrjár milljónir króna í miskabætur. 20.2.2020 15:29
Samanlagt tjón RARIK og Landsnets tæpar 800 milljónir króna Mikið tjón RARIK og Landsets í lægðaganginum undanfarna mánuði. 20.2.2020 15:15
Ýjaði að því að „gengið hefði verið fram af“ föður sem myrti fjölskyldu sína Lögregla kveðst jafnframt hafa verið meðvituð um heimilisofbeldi af hálfu mannsins, auk þess sem skyldmenni hjónanna lýsa honum sem ofbeldismanni. 20.2.2020 14:29
Akureyringar eiga von á Kóróna-skilaboðum ætluðum flugfarþegum Óhjákvæmilega munu skilaboð frá Almannavörnum ætluð farþegum sem koma með flugi frá útlöndum til Akureyrar á morgun rata til íbúa á Akureyri. 20.2.2020 14:05
Ástandið aldrei verið verra í Sýrlandi, segir UNICEF Rúmlega hálf milljón barna í norðvesturhluta Sýrlands hefur neyðst til að flýja heimili sín frá 1. desember síðastliðnum. Tugþúsundir barna og fjölskyldur þeirra búa nú ýmist í tjöldum eða undir berum himni. 20.2.2020 13:52
SGS og ríkið náðu samkomulagi Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um „útlínur“ á nýjum kjarasamningi. 20.2.2020 13:47
Fjármálaráðherra sakar þingmann á ósamstæðum sokkum um skítkast Fjármálaráðherra sakaði þingmann Pírata um að koma ítrekað upp í ræðustól Alþingis á sokkaleistunum með pólitískt skítkast. 20.2.2020 13:30
Vopnað rán hjá úrsmið í Reykjanesbæ Vopnað rán var framið í verslun í Reykjanesbæ í dag. 20.2.2020 13:10
Sveitaruddi ýtti ruðningi og snjósköflum yfir vagn Tröllaferða Hörð samkeppni í ferðaþjónustu á Suðurlandi. 20.2.2020 13:00
Grunur beinist að lykilvitni í rannsókninni á morðinu á Olof Palme Skandia-maðurinn svokallaði var einn af fyrstu mönnunum á vettvang þegar Olof Palme, þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, var skotinn til bana árið 1986. Nú, 34 árum síðar, beinast grunsemdir manna að því að þetta lykilvitni hafi mögulega verið sá sem banaði Palme. 20.2.2020 12:46
„Ég er örugglega frekur karl“ Daníel Jakobsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði, segir að eftirsjá verði af Guðmundi Gunnarssyni, fyrrverandi bæjarstjóra, og fjölskyldu hans á Ísafirði. Vilji fólk hins vegar ekki búa á svæðinu þá eigi það að fara í friði. 20.2.2020 12:23
Forsætisráðherra segir "algjörlega ótímabært“ að ræða lagasetningu á verkföll Mótmælendur Eflingar létu vel í sér heyra þegar jafnréttisþing 2020 var sett í morgun. 20.2.2020 12:00
Upplifa fantabrögð og flýja Ísafjörð Guðmundur Gunnarsson, fyrrvernadi bæjarstjóri á Ísafirði sem lét af störfum í janúar, segir ekkert annað í stöðunni fyrir sig og fjölskyldu sína en að flytja úr bænum. Þetta segir hann í færslu á Facebook sem sjá má að neðan. 20.2.2020 11:47
Byssurnar á loft á stefnumótskvöldi Hjónin Chase og Nicole McKeown voru úti að borða Í Louisville í Kentucky um helgina þegar þau urðu vör við að verið var að ræna skyndibitastaðinn sem þau voru á. 20.2.2020 11:37
Frekari launalækkanir á Landspítala Starfsfólki hinna ýmsu stoðeininga á Landspítala verður gert að taka á sig launalækkun. 20.2.2020 11:30
Segja Dag aðeins láta sjá sig þegar hann „fær að sitja einn í sjónvarpsviðtali“ Stéttarfélagið Efling segir ummæli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um tilboð Reykjavíkurborgar í kjaradeilunni við Eflingu villandi. 20.2.2020 11:11
88 prósent BSRB-fólks samþykkti verkfallsboðun Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma. 20.2.2020 11:06
Mótmælum Eflingar á jafnréttisþingi fagnað Um fimmtíu manns á vegum Eflingar, með Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann í broddi fylkingar, mættu við Jafnréttisþingið í Hörpu klukkan tíu til að mótamæla því sem þau kalla "virðingarleysi samfélagsins gagnvart umönnunarstörfum“. 20.2.2020 10:20
Þverpólitísk nálgun hinnar kröfuhörðu Amy Klobuchar sem ætlar í Hvíta húsið Það styttist óðum í að forval Demókrata fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í nóvember nái hámarki sínu á svokölluðum Ofurþriðjudegi þann 3. mars. 20.2.2020 10:00
Bein útsending: Jafnrétti í breyttum heimi Jafnréttisþing fer fram í Hörpu í dag undir yfirskriftinni "Jafnrétti í breyttum heimi: Kyn, loftslag og framtíðin“. Sýnt verður frá þinginu í beinni útsendingu. 20.2.2020 09:41
Árásarmaðurinn í Þýskalandi nafngreindur Árásarmaðurinn í Hanau í Þýskalandi hefur verið nafngreindur af fjölmiðlum. Hann hét Tobias Rathjen og var 43 ára gamall bankastarfsmaður. 20.2.2020 09:21
Boðar víðtæka rannsókn á gróðureldunum í Ástralíu Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur boðað til víðtækrar rannsóknar á gróðureldunum sem herjað hafa á íbúa landsins síðustu mánuði. Einnig verður litið til þess hvernig bæta megi viðbragð í landinu. 20.2.2020 08:43
Baunuðu á Bloomberg Sex forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins komu saman í kappræðum í Nevada í gærkvöldi. Kvöldið einkenndist af því að allir fóru gegn auðjöfrinum Mike Bloomberg í baráttu það hver etur kappi við Bernie Sanders um tilnefningu Demókrataflokksins. 20.2.2020 08:23
Vetrarfærð í öllum landshlutum Vetrarfærð er í öllum landshlutum og vegir víða ófærir eða lokaðir eftir nóttina. 20.2.2020 07:37
Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. 20.2.2020 07:15
Tveir farþega Diamond Princess eru látnir Tveir af farþegunum um borð í farþegaskipinu Diamond Princess sem verið hefur í sóttkví í Yokohama í Japan vegna Covid19-veirusmits eru nú látnir. 20.2.2020 07:00
Vonast til að eftirlitsmenn geti byrjað að sekta óprúttna strætófarþega á næsta ári Strætó vonast til þess að heimild verði brátt gefin í íslenskum lögum til að sekta farþega sem verða uppvísir að því að greiða ekki fyrir far með almenningssamgöngum. 20.2.2020 07:00