Fleiri fréttir Sérsveit Maduro sögð skipuð dæmdum glæpamönnum Liðsmenn sérsveitar lögreglunnar í Venesúela sem eru sakaðir um morð afplánuðu fangelsisdóma áður en þeir gengur til liðs við sveitina, þvert á lög. 19.2.2020 23:45 Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. 19.2.2020 23:34 Segir nær öruggt að flugmaður Malaysian Air MH370 hafi grandað vélinni af ásettu ráði Fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu segir það nærri öruggt að flugstjóri Malaysian Airlines MH370 flugvélarinnar hafi framið morð og sjálfsvíg. Það hafi leitt til hvarfs vélarinnar árið 2014 sem enn hefur ekki fundist. 19.2.2020 23:26 Telja að um 570 tonn af eldislaxi hafi drepist Rakið til fordæmalausrar veðráttu. 19.2.2020 23:03 Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur. 19.2.2020 21:25 Dagur segir tilboð borgarinnar líklega mestu hækkun lægstu launa sem samið hafi verið um Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir kröfur Eflingar langt umfram lífskjarasamninginn sem undirritaður var á liðnu ári. Kröfurnar séu þá umfram tilboð borgarinnar sem sé, að hans mati, mjög sterkt og sé til þess gert að tekjulægstu hóparnir geti lifað mannsæmandi lífi á sínum launum. 19.2.2020 21:09 Metanbóndi segir metanframleiðslu góða nýtingu á lífrænum úrgangi "Þetta er takmörkuð auðlind og leysir ekki orkuþörf samgönguflotans en það er gott að þetta geti verið valkostur í þessari grein. Rafmagnið er mjög góður kostur fyrir léttari og smærri bíla en það væri gott að geta afsett þessa vöru við nýtingu á úrganginum,“ segir Jón Tryggvi Guðmundsson, metanbóndi. 19.2.2020 21:00 Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar. 19.2.2020 20:51 Níu fluttir á sjúkrahús eftir að nokkrir bílar lentu saman í Melasveit Hópslysaáætlun á Vesturlandi var vikrjuð eftir að nokkrir bílar lentu saman á Vesturlandsvegi í Melasveit á milli Borgarness og Akraness á níunda tímanum. Meiðsli fólksins reyndust ekki alvarleg en níu voru fluttir á sjúkrahúsið á AKranesi. 19.2.2020 20:33 Óþjálfað verkafólk fær ekki landvistarleyfi á Bretlandi eftir Brexit Sumir geirar óttast áhrifin fyrir mönnun þegar erfiðara verður að leita út fyrir landsteinana eftir vinnuafli á næsta ári. 19.2.2020 20:16 Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar þegar horft er til losunar á gróðurhúsalofttegundum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem framkvæmdastjóri UNICEF segir marka vendipunkt í velferðarumræðu. 19.2.2020 20:15 Trump sagður hafa boðið Assange náðun gegn vitnisburði Lögmaður stofnanda Wikileaks vísaði til vísbendinga um að honum hefði verið boðin náðun þegar mál um mögulegt framsal hans var tekið fyrir í breskum dómstól. 19.2.2020 19:36 Íslensk orkufyrirtæki selja mengunaraflátsbréf Opinberlega er uppruni raforku á Íslandi 90 prósent kominn frá jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, þótt nær öll orka hér á landi sé framleidd með endurnýjanlegum orkulindum. 19.2.2020 19:30 Dómsmálaráðherra segir endurupptökudóm undirstrika mikilvægi sjálfstæðis frá framkvæmdavaldinu Dómsmálaráðherra segir mikilvægt að ítreka sjálfstæði dómstóla með stofnun endurupptökudómstóls og reiknar með að frumvarp hennar um dómstólinn verði samþykkt á vorþingi. 19.2.2020 18:37 Útlendingastofnun myndi ekki senda transbarn til Íran Staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar segir að horft sé til Flóttamannastofnunarinnar varðandi réttindi hinsegin fólks. Þá segir hann að Útlendingastofnun myndi ekki senda transbarn til Íran. 19.2.2020 18:36 Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis. 19.2.2020 18:03 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslendingar standa sig einna verst þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar hvað varðar losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt nýrri skýrslu sem fjallað verður um í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 19.2.2020 18:00 Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. 19.2.2020 17:29 „Reykjavíkurborg hefur enn á ný slegið á sáttahönd láglaunafólks“ Samningafundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkur lauk án árangurs rétt fyrir klukkan 16 í dag. Annar fundur hefur ekki verið boðaður í deilunni. 19.2.2020 16:34 Fjögurra daga helgi hjá nemendum Réttarholtsskóla vegna verkfalls 400 nemendur í Réttarholtsskóla geta ekki sótt skóla á morgun og föstudag vegna verkfalls starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í Eflingu. 19.2.2020 16:28 Íslenskir þingmenn hentu í víkingaklapp á Nýja-Sjálandi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, Helgi Hrafn Gunnarsson, 6. varaforseti Alþingis, Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar og Jörundur Kristjánsson, forstöðumaður forsetaskrifstofu buðu upp á víkingaklapp að hætti stuðningsmanna knattspyrnulandsliða Íslands í opinberri heimsókn forseta Alþingis til Nýja-Sjálands. 19.2.2020 15:52 Ekkert ferðaveður á Suður- og Suðausturlandi Appelsínugul veðurviðvörun tók gildi á Suðurlandi núna klukkan 15 og gildir hún til klukkan 22 í kvöld. 19.2.2020 15:23 Segja foreldra Maní hafa afþakkað að viðtal væri tekið við drenginn Útlendingastofnun segir að framburður foreldra hafi legið til grundvallar ákvörðun stofnunarinnar í máli hins íranska Manís sem hafnað hefur verið um alþjóðlega vernd hér á landi. Foreldrar hans hafi afþakkað boð Útlendingastofnunar um að viðtal væri tekið við barnið. 19.2.2020 14:09 Spurði um stefnu Útlendingastofnunar í málefnum hinsegin fólks Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, telur að skýra þurfi stefnu og verkferla Útlendingastofnunar hvað varðar mál hinsegin fólks. 19.2.2020 13:20 Hrunverjar fá greiddar bætur vegna hlerana Ellefu einstaklingar sem sæta máttu því að símar þeirra voru hleraðir fá nú greiddar út bætur. 19.2.2020 13:16 Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. 19.2.2020 13:08 „Okkar fólk hefur augljóslega fengið nóg“ Atkvæðagreiðslu BSRB um verkfallsaðgerðir lýkur í dag. 19.2.2020 13:03 Reynir meira á eftir því sem lengra líður á verkfallið Sviðstjóri velferðarsviðs borgarinnar segir stöðuna verða erfiðari eftir því sem lengra líður á verkfallið en staðan sé metin dag frá degi. 19.2.2020 12:47 Íhaldsmenn í minnihluta vilja flytja landamæri Oregon Þeir segjast þreyttir á því að atkvæði þeirra drukkni í atkvæðum frjálslyndra kjósenda í fjölmennum borgum ríkisins og þá sérstaklega Portland. 19.2.2020 12:11 Klúður við lagasetningu skálkaskjól pukurs með nöfn umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra Umboðsmaður Alþingis óskar þess við menntamálaráðherra að lagaleg ónákvæmni verði skoðuð. 19.2.2020 12:00 Foreldrar og þrjú ung börn dóu í eldsvoða í Ástralíu Móðir barnanna var flutt illa brunnin á sjúkrahús og lést hún þar af sárum sínum. Útlit er fyrir að kveikt hafi verið í bílnum og að faðirinn hafi gert það. 19.2.2020 11:35 Allar þjóðir bregðast börnum – nýjar ógnir steðja að Samkvæmt öllum hefðbundnum mælikvörðum er gott að vera barn á Íslandi. Þetta eru niðurstöður nýrrar sérfræðingaskýrslu – A future for the World´s Children. Ísland bregst þó börnum þegar kemur mengum miðað við höfðatölu. 19.2.2020 11:30 Hótar því að ráðast enn eina ferðina inn í Sýrland Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir viðræður við Rússa um átökin í Idlib-héraði í Sýrlandi hafa verið vonbrigði. Þær hafi jafnvel verið móðgandi og einungis tímaspursmál sé hvenær Tyrkir grípa til aðgerða í héraðinu. 19.2.2020 11:14 Þrengt að blaðamönnum í Kína og blaðamönnum Kína í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skilgreint ríkisfjölmiðla Kína sem útsendara ríkisins. Blaðamenn þessara miðla munu því þurfa að fylgja sömu reglum og kínverskir erindrekar í Bandaríkjunum og skrá sig hjá yfirvöldum Bandaríkjanna. 19.2.2020 10:30 Ökufantarnir eru sextán og sautján ára, grunaðir um hnupl og reyndu að flýja vettvang Þrír drengir, sem lögregla á Suðurlandi handtók á Selfossi í gær eftir ofsaakstur á stolinni bifreið, eru sextán og sautján ára. 19.2.2020 10:16 Senda frá sér óbirta Instagram-færslu sem Flack skrifaði nokkrum dögum áður en hún lést Flack tjáir sig í færslunni um líkamsárásarákæru á hendur henni, sem hún kvað hafa haft hörmulegar afleiðingar fyrir feril sinn og einkalíf. 19.2.2020 09:22 Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup Útsending frá ráðstefnunni hefst klukkan 9. 19.2.2020 08:30 Rotaðist þegar vindhviða hreif hann með sér í óveðrinu Karlmaður á Suðurnesjum datt og rotaðist þegar vindhviða feykti honum til í óveðrinu sem gekk yfir landið rétt fyrir helgi. 19.2.2020 08:26 Snar í snúningum þegar hann fékk flugeld inn um bréfalúguna Nokkrir piltar köstuðu flugeldi inn um bréfalúgu á íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um síðustu helgi. 19.2.2020 08:20 Sérfræðingar segja börn heims sjá fram á ótrygga framtíð Ekkert land í heiminum nær með fullnægjandi hætti að verja heilsu barna, umhverfi þeirra og framtíð. Þetta segir í nýrri skýrslu WHO, UNICEF og Lancet. 19.2.2020 07:22 Skelfilegur eldsvoði í Ástralíu Þrjú börn undir tíu ára aldri og faðir þeirra eru dáin eftir eldsvoða í bíl fjölskyldunnar í Ástralíu í morgun. 19.2.2020 07:17 Ráðist á ungan mann í Kópavogi í gærkvöldi Ungur maður varð fyrir árás í Kópavogi um klukkan 20:30 í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi sagt tvo hafa ráðist á sig. 19.2.2020 07:02 Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. 19.2.2020 07:00 Hvorki hlýindi né rólegheit að sjá í veðurkortum næstu daga Kröpp og dýpkandi lægð nálgast nú landið sunnan úr hafi sem veldur því að hvessir talsvert úr austri og síðar norðaustri. 19.2.2020 06:53 Fyrstu farþegunum hleypt frá borði Fyrstu farþegunum hefur verið hleypt í land úr skemmtiferðaskipinu Diamond Princess í Japan. 19.2.2020 06:33 Sjá næstu 50 fréttir
Sérsveit Maduro sögð skipuð dæmdum glæpamönnum Liðsmenn sérsveitar lögreglunnar í Venesúela sem eru sakaðir um morð afplánuðu fangelsisdóma áður en þeir gengur til liðs við sveitina, þvert á lög. 19.2.2020 23:45
Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. 19.2.2020 23:34
Segir nær öruggt að flugmaður Malaysian Air MH370 hafi grandað vélinni af ásettu ráði Fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu segir það nærri öruggt að flugstjóri Malaysian Airlines MH370 flugvélarinnar hafi framið morð og sjálfsvíg. Það hafi leitt til hvarfs vélarinnar árið 2014 sem enn hefur ekki fundist. 19.2.2020 23:26
Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur. 19.2.2020 21:25
Dagur segir tilboð borgarinnar líklega mestu hækkun lægstu launa sem samið hafi verið um Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir kröfur Eflingar langt umfram lífskjarasamninginn sem undirritaður var á liðnu ári. Kröfurnar séu þá umfram tilboð borgarinnar sem sé, að hans mati, mjög sterkt og sé til þess gert að tekjulægstu hóparnir geti lifað mannsæmandi lífi á sínum launum. 19.2.2020 21:09
Metanbóndi segir metanframleiðslu góða nýtingu á lífrænum úrgangi "Þetta er takmörkuð auðlind og leysir ekki orkuþörf samgönguflotans en það er gott að þetta geti verið valkostur í þessari grein. Rafmagnið er mjög góður kostur fyrir léttari og smærri bíla en það væri gott að geta afsett þessa vöru við nýtingu á úrganginum,“ segir Jón Tryggvi Guðmundsson, metanbóndi. 19.2.2020 21:00
Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar. 19.2.2020 20:51
Níu fluttir á sjúkrahús eftir að nokkrir bílar lentu saman í Melasveit Hópslysaáætlun á Vesturlandi var vikrjuð eftir að nokkrir bílar lentu saman á Vesturlandsvegi í Melasveit á milli Borgarness og Akraness á níunda tímanum. Meiðsli fólksins reyndust ekki alvarleg en níu voru fluttir á sjúkrahúsið á AKranesi. 19.2.2020 20:33
Óþjálfað verkafólk fær ekki landvistarleyfi á Bretlandi eftir Brexit Sumir geirar óttast áhrifin fyrir mönnun þegar erfiðara verður að leita út fyrir landsteinana eftir vinnuafli á næsta ári. 19.2.2020 20:16
Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar þegar horft er til losunar á gróðurhúsalofttegundum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem framkvæmdastjóri UNICEF segir marka vendipunkt í velferðarumræðu. 19.2.2020 20:15
Trump sagður hafa boðið Assange náðun gegn vitnisburði Lögmaður stofnanda Wikileaks vísaði til vísbendinga um að honum hefði verið boðin náðun þegar mál um mögulegt framsal hans var tekið fyrir í breskum dómstól. 19.2.2020 19:36
Íslensk orkufyrirtæki selja mengunaraflátsbréf Opinberlega er uppruni raforku á Íslandi 90 prósent kominn frá jarðefnaeldsneyti og kjarnorku, þótt nær öll orka hér á landi sé framleidd með endurnýjanlegum orkulindum. 19.2.2020 19:30
Dómsmálaráðherra segir endurupptökudóm undirstrika mikilvægi sjálfstæðis frá framkvæmdavaldinu Dómsmálaráðherra segir mikilvægt að ítreka sjálfstæði dómstóla með stofnun endurupptökudómstóls og reiknar með að frumvarp hennar um dómstólinn verði samþykkt á vorþingi. 19.2.2020 18:37
Útlendingastofnun myndi ekki senda transbarn til Íran Staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar segir að horft sé til Flóttamannastofnunarinnar varðandi réttindi hinsegin fólks. Þá segir hann að Útlendingastofnun myndi ekki senda transbarn til Íran. 19.2.2020 18:36
Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis. 19.2.2020 18:03
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslendingar standa sig einna verst þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar hvað varðar losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt nýrri skýrslu sem fjallað verður um í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 19.2.2020 18:00
Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. 19.2.2020 17:29
„Reykjavíkurborg hefur enn á ný slegið á sáttahönd láglaunafólks“ Samningafundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkur lauk án árangurs rétt fyrir klukkan 16 í dag. Annar fundur hefur ekki verið boðaður í deilunni. 19.2.2020 16:34
Fjögurra daga helgi hjá nemendum Réttarholtsskóla vegna verkfalls 400 nemendur í Réttarholtsskóla geta ekki sótt skóla á morgun og föstudag vegna verkfalls starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í Eflingu. 19.2.2020 16:28
Íslenskir þingmenn hentu í víkingaklapp á Nýja-Sjálandi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, Helgi Hrafn Gunnarsson, 6. varaforseti Alþingis, Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar og Jörundur Kristjánsson, forstöðumaður forsetaskrifstofu buðu upp á víkingaklapp að hætti stuðningsmanna knattspyrnulandsliða Íslands í opinberri heimsókn forseta Alþingis til Nýja-Sjálands. 19.2.2020 15:52
Ekkert ferðaveður á Suður- og Suðausturlandi Appelsínugul veðurviðvörun tók gildi á Suðurlandi núna klukkan 15 og gildir hún til klukkan 22 í kvöld. 19.2.2020 15:23
Segja foreldra Maní hafa afþakkað að viðtal væri tekið við drenginn Útlendingastofnun segir að framburður foreldra hafi legið til grundvallar ákvörðun stofnunarinnar í máli hins íranska Manís sem hafnað hefur verið um alþjóðlega vernd hér á landi. Foreldrar hans hafi afþakkað boð Útlendingastofnunar um að viðtal væri tekið við barnið. 19.2.2020 14:09
Spurði um stefnu Útlendingastofnunar í málefnum hinsegin fólks Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, telur að skýra þurfi stefnu og verkferla Útlendingastofnunar hvað varðar mál hinsegin fólks. 19.2.2020 13:20
Hrunverjar fá greiddar bætur vegna hlerana Ellefu einstaklingar sem sæta máttu því að símar þeirra voru hleraðir fá nú greiddar út bætur. 19.2.2020 13:16
Skipunarferli ríkissáttasemjara „á lokastigi“ Vonast er til þess að næstu dagar muni leiða í ljós hver verður næsti ríkissáttasemjari. 19.2.2020 13:08
„Okkar fólk hefur augljóslega fengið nóg“ Atkvæðagreiðslu BSRB um verkfallsaðgerðir lýkur í dag. 19.2.2020 13:03
Reynir meira á eftir því sem lengra líður á verkfallið Sviðstjóri velferðarsviðs borgarinnar segir stöðuna verða erfiðari eftir því sem lengra líður á verkfallið en staðan sé metin dag frá degi. 19.2.2020 12:47
Íhaldsmenn í minnihluta vilja flytja landamæri Oregon Þeir segjast þreyttir á því að atkvæði þeirra drukkni í atkvæðum frjálslyndra kjósenda í fjölmennum borgum ríkisins og þá sérstaklega Portland. 19.2.2020 12:11
Klúður við lagasetningu skálkaskjól pukurs með nöfn umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra Umboðsmaður Alþingis óskar þess við menntamálaráðherra að lagaleg ónákvæmni verði skoðuð. 19.2.2020 12:00
Foreldrar og þrjú ung börn dóu í eldsvoða í Ástralíu Móðir barnanna var flutt illa brunnin á sjúkrahús og lést hún þar af sárum sínum. Útlit er fyrir að kveikt hafi verið í bílnum og að faðirinn hafi gert það. 19.2.2020 11:35
Allar þjóðir bregðast börnum – nýjar ógnir steðja að Samkvæmt öllum hefðbundnum mælikvörðum er gott að vera barn á Íslandi. Þetta eru niðurstöður nýrrar sérfræðingaskýrslu – A future for the World´s Children. Ísland bregst þó börnum þegar kemur mengum miðað við höfðatölu. 19.2.2020 11:30
Hótar því að ráðast enn eina ferðina inn í Sýrland Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir viðræður við Rússa um átökin í Idlib-héraði í Sýrlandi hafa verið vonbrigði. Þær hafi jafnvel verið móðgandi og einungis tímaspursmál sé hvenær Tyrkir grípa til aðgerða í héraðinu. 19.2.2020 11:14
Þrengt að blaðamönnum í Kína og blaðamönnum Kína í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skilgreint ríkisfjölmiðla Kína sem útsendara ríkisins. Blaðamenn þessara miðla munu því þurfa að fylgja sömu reglum og kínverskir erindrekar í Bandaríkjunum og skrá sig hjá yfirvöldum Bandaríkjanna. 19.2.2020 10:30
Ökufantarnir eru sextán og sautján ára, grunaðir um hnupl og reyndu að flýja vettvang Þrír drengir, sem lögregla á Suðurlandi handtók á Selfossi í gær eftir ofsaakstur á stolinni bifreið, eru sextán og sautján ára. 19.2.2020 10:16
Senda frá sér óbirta Instagram-færslu sem Flack skrifaði nokkrum dögum áður en hún lést Flack tjáir sig í færslunni um líkamsárásarákæru á hendur henni, sem hún kvað hafa haft hörmulegar afleiðingar fyrir feril sinn og einkalíf. 19.2.2020 09:22
Bein útsending: Umhverfisráðstefna Gallup Útsending frá ráðstefnunni hefst klukkan 9. 19.2.2020 08:30
Rotaðist þegar vindhviða hreif hann með sér í óveðrinu Karlmaður á Suðurnesjum datt og rotaðist þegar vindhviða feykti honum til í óveðrinu sem gekk yfir landið rétt fyrir helgi. 19.2.2020 08:26
Snar í snúningum þegar hann fékk flugeld inn um bréfalúguna Nokkrir piltar köstuðu flugeldi inn um bréfalúgu á íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um síðustu helgi. 19.2.2020 08:20
Sérfræðingar segja börn heims sjá fram á ótrygga framtíð Ekkert land í heiminum nær með fullnægjandi hætti að verja heilsu barna, umhverfi þeirra og framtíð. Þetta segir í nýrri skýrslu WHO, UNICEF og Lancet. 19.2.2020 07:22
Skelfilegur eldsvoði í Ástralíu Þrjú börn undir tíu ára aldri og faðir þeirra eru dáin eftir eldsvoða í bíl fjölskyldunnar í Ástralíu í morgun. 19.2.2020 07:17
Ráðist á ungan mann í Kópavogi í gærkvöldi Ungur maður varð fyrir árás í Kópavogi um klukkan 20:30 í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi sagt tvo hafa ráðist á sig. 19.2.2020 07:02
Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. 19.2.2020 07:00
Hvorki hlýindi né rólegheit að sjá í veðurkortum næstu daga Kröpp og dýpkandi lægð nálgast nú landið sunnan úr hafi sem veldur því að hvessir talsvert úr austri og síðar norðaustri. 19.2.2020 06:53
Fyrstu farþegunum hleypt frá borði Fyrstu farþegunum hefur verið hleypt í land úr skemmtiferðaskipinu Diamond Princess í Japan. 19.2.2020 06:33