Fleiri fréttir

„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“

Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa.

Af­sanna rætnar sam­særis­kenningar um aldur drengsins

Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima.

Morðingjarnir sem segjast fá samþykki

Réttarhöldin yfir manninum sem myrti breska bakpokaferðalanginn Grace Millane þykja lýsandi fyrir réttarhöld í sambærilegum málum, þar sem sakborningar bera því fyrir sig að andlát hafi borið að við „óhapp“ í kynlífi.

Segir konurnar geta sóst eftir að af­létta trúnaði

Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mike Bloomberg segir að kvenkyns fyrrverandi starfsmenn hans, sem gert hafi verið hann samninga um trúnað, geti nú leitað til fyrirtækis hans og þannig komist undan þeirri þagnarskyldu sem samningarnir kveða á um.

Ása og Sandra settar í em­bætti dómara við Lands­rétt

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor og forseta lagadeildar Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt.

Sjá næstu 50 fréttir