Fleiri fréttir Vildi sanna að jörðin væri flöt með geimferð en lést þegar heimagerð flaug hrapaði Flugmaðurinn Mike Hughes lést í gær eftir að hafa brotlent gufuknúnni eldflaug sinni stuttu eftir flugtak nálægt Barstow í Kaliforníu í gær. 23.2.2020 14:00 Minnsta kosningaþátttakan frá byltingunni 1979 Þátttaka í írönsku þingkosningunum sem fram fóru á föstudaginn var einungis 42,6 prósent. 23.2.2020 13:38 Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23.2.2020 13:21 Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. 23.2.2020 12:13 „Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“ Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa. 23.2.2020 12:00 Hætta við ófærð á götum suðvestanlands í nótt og fyrramálið Spáð er talsverðri snjókomu suðvestanlands, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld og í nótt. 23.2.2020 11:55 50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. 23.2.2020 09:18 Sjö látnir eftir jarðskjálfta í Tyrklandi Sjö manns hið minnsta eru látnir eftir að skjálfti 5,7 að stærð varð í Tyrklandi, nærri landamærunum að Íran. 23.2.2020 08:49 Hvernig Djúpivogur reis við á ný eftir kvótamissi Tilkynningin fyrir sex árum, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. 23.2.2020 08:44 Nýju, bláu vegabréf Breta verða framleidd í Póllandi Störf um tvö hundruð starfsmanna bresks vegabréfaframleiðanda eru sögð vera í hættu eftir að framleiðandi frá meginlandi Evrópu bauð best í útboði um framleiðslu á nýjum vegabréfum. 23.2.2020 08:22 Gengur í strekkingsvestanátt vegna lægðar á Grænlandssundi Él fylgja vestanáttinni og verða sum þeirra dimm með lélegu skyggni. 23.2.2020 07:46 Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. 23.2.2020 07:37 Bernie Sanders með stórsigur í Nevada Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders virðist hafa unnið stórsigur í forkosningum Demókrataflokksins í Nevada sem fram fóru í gær. 23.2.2020 07:21 Jarðskjálfti að stærð 3,1 á Reykjanestá Jarðskjálfti að stærð 3,1 varð klukkan 20:10 í kvöld um 3,6 km norður af Reykjanestá. 22.2.2020 23:58 Afsanna rætnar samsæriskenningar um aldur drengsins Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima. 22.2.2020 23:35 Morðingjarnir sem segjast fá samþykki Réttarhöldin yfir manninum sem myrti breska bakpokaferðalanginn Grace Millane þykja lýsandi fyrir réttarhöld í sambærilegum málum, þar sem sakborningar bera því fyrir sig að andlát hafi borið að við „óhapp“ í kynlífi. 22.2.2020 23:15 Sanders líklegastur í Nevada Demókratar í Nevada halda forval fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. 22.2.2020 22:00 Ungum fíklum fækkað en vandi þeirra að aukast Yfirlæknir á Vogi segir að grípa þurfi fyrr inn í aðstæður hjá áhættuhópum. 22.2.2020 22:00 Áslaug er fyrst daufblindra Íslendinga til að ljúka háskólanámi Draumurinn er að starfa sem bókaútgefandi eða rithöfundur en áður en haldið er út á vinnumarkaðinn ætlar hún í frekara háskólanám. 22.2.2020 21:15 Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. 22.2.2020 21:00 Vann 7,8 milljónir í Lottó í kvöld Stálheppinn miðahafi hlaut 7,8 milljónir króna í sinn hlut í Lottóútdrætti kvöldsins. 22.2.2020 19:54 Töldu sig örugg ofarlega í fjörunni áður en svakaleg alda gekk á land Leiðsögumaður, sem fer með ferðamenn í Reynisfjöru í næstum hverri viku, segist aldrei hafa séð jafnstóra öldu og gekk á land í fjörunni í dag, þar sem hann var staddur með hópi ferðamanna. 22.2.2020 19:31 Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll rúmlega 2.300 samkvæmt nýjustu tölum. 22.2.2020 19:30 Snerpa bar tveimur kálfum á Hvanneyri Kýrin Snerpa á Hvanneyri bar tveimur kálfum í nótt, nautkálf og kvígukálf. Mjög sjaldgæft er að kýr beri tveimur kálfum. 22.2.2020 19:00 Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega. 22.2.2020 18:45 Myndband sýnir ægilegan hamagang hjá Þór í nótt Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi. 22.2.2020 18:33 Týnd börn, dularfull dauðsföll og dómsdagsspá Lögregla á Hawaii í Bandaríkjunum handtók á fimmtudag konu á fimmtugsaldri, sem grunuð er um að hafa yfirgefið og vanrækt börn sín tvö. 22.2.2020 18:18 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 22.2.2020 18:00 Mælir með að sveitarstjórn veiti framkvæmdaleyfi um Teigsskóg Skipulags-, húsnæðis- og hafnarnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í fyrradag að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi. 22.2.2020 16:30 Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum. 22.2.2020 14:54 Hraðbrautin milli Damaskus og Aleppo opin almenningi á ný Ákveðið var að opna hraðbrautina eftir að sveitir sýrlenska stjórnarhersins náðu landsvæðum aftur á sitt vald með aðstoð rússneska hersins. 22.2.2020 14:46 Viðræðuslit Eflingar komu Aldísi mjög á óvart Efling sleit viðræðunum við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær . 22.2.2020 14:16 Fimm fjölskyldur bíða þess að verða endursendar til Grikklands Rauði krossinn fordæmir alfarið endursendingar á fólki til Grikklands. 22.2.2020 14:00 Uppreisnarforingi verður varaforseti Suður-Súdan Vonir standa til að stríðsátökin í Suður-Súdan séu á enda eftir að samkomulag náðist milli stjórnvalda og uppreisnarmanna. 22.2.2020 13:43 Bláu vegabréfin snúa aftur í Bretlandi í næsta mánuði Síðustu áratugi hafa Bretar gefið út vegabréf með vínrauðri kápu, en sökum nýlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið ákveðið að snúa aftur til þeirra bláu. 22.2.2020 13:22 Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. 22.2.2020 13:15 Hrifin af hugmyndum um að opinbert sé hvaða tekjur fólk hefur Forseti ASÍ sér ekki ástæðu fyrir því að leynd sé yfir launum. 22.2.2020 12:30 Verkföll á verkföll ofan um miðjan mars að óbreyttu Á sjötta hundrað félagsmanna Eflingar greiða atkvæði um vinnustöðvun í næstu viku. 22.2.2020 12:15 Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. 22.2.2020 12:00 Íslenska fjölskyldan komin í sóttkví eftir heimferð frá Wuhan Íslensk fjölskylda sem hefur dvalið í Wuhan í Kína nú komin heim til Íslands. Fólkið hefur gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis. 22.2.2020 11:45 Aflýsa óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Ekki er vitað til þess að snjóflóð hafi fallið á þjóðvegi eða nærri byggð eins og er. 22.2.2020 11:36 29 ára karlmaður ákærður fyrir moskuárásina í Lundúnum 29 ára karlmaður sem er sakaður um að hafa stungið bænakallara í mosku í London á fimmtudag hefur verið ákærður fyrir grófa líkamsárás og vörslu eggvopns. 22.2.2020 10:45 Segir konurnar geta sóst eftir að aflétta trúnaði Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mike Bloomberg segir að kvenkyns fyrrverandi starfsmenn hans, sem gert hafi verið hann samninga um trúnað, geti nú leitað til fyrirtækis hans og þannig komist undan þeirri þagnarskyldu sem samningarnir kveða á um. 22.2.2020 10:28 Ása og Sandra settar í embætti dómara við Landsrétt Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor og forseta lagadeildar Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt. 22.2.2020 10:15 Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. 22.2.2020 08:08 Sjá næstu 50 fréttir
Vildi sanna að jörðin væri flöt með geimferð en lést þegar heimagerð flaug hrapaði Flugmaðurinn Mike Hughes lést í gær eftir að hafa brotlent gufuknúnni eldflaug sinni stuttu eftir flugtak nálægt Barstow í Kaliforníu í gær. 23.2.2020 14:00
Minnsta kosningaþátttakan frá byltingunni 1979 Þátttaka í írönsku þingkosningunum sem fram fóru á föstudaginn var einungis 42,6 prósent. 23.2.2020 13:38
Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. 23.2.2020 13:21
Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. 23.2.2020 12:13
„Mjólk er fyrir kálfa en ekki börn“ Þórunn Pétursdóttir, bæjarfulltrúi í Hveragerði, getur ekki samþykkt nýja næringastefnu bæjarfélagsins því þar er börnum í Hveragerði ráðlagt að drekka tvö glös af mjólk á dag til að tryggja kalkinntöku. Hún segir að mjólk sé fyrir kálfa. 23.2.2020 12:00
Hætta við ófærð á götum suðvestanlands í nótt og fyrramálið Spáð er talsverðri snjókomu suðvestanlands, þar með talið á höfuðborgarsvæðinu, í kvöld og í nótt. 23.2.2020 11:55
50 þúsund manns á Ítalíu beðnir um að halda kyrru fyrir heima Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til sérstakra neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu COVID19-veirunnar í Evrópu. 23.2.2020 09:18
Sjö látnir eftir jarðskjálfta í Tyrklandi Sjö manns hið minnsta eru látnir eftir að skjálfti 5,7 að stærð varð í Tyrklandi, nærri landamærunum að Íran. 23.2.2020 08:49
Hvernig Djúpivogur reis við á ný eftir kvótamissi Tilkynningin fyrir sex árum, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. 23.2.2020 08:44
Nýju, bláu vegabréf Breta verða framleidd í Póllandi Störf um tvö hundruð starfsmanna bresks vegabréfaframleiðanda eru sögð vera í hættu eftir að framleiðandi frá meginlandi Evrópu bauð best í útboði um framleiðslu á nýjum vegabréfum. 23.2.2020 08:22
Gengur í strekkingsvestanátt vegna lægðar á Grænlandssundi Él fylgja vestanáttinni og verða sum þeirra dimm með lélegu skyggni. 23.2.2020 07:46
Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. 23.2.2020 07:37
Bernie Sanders með stórsigur í Nevada Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders virðist hafa unnið stórsigur í forkosningum Demókrataflokksins í Nevada sem fram fóru í gær. 23.2.2020 07:21
Jarðskjálfti að stærð 3,1 á Reykjanestá Jarðskjálfti að stærð 3,1 varð klukkan 20:10 í kvöld um 3,6 km norður af Reykjanestá. 22.2.2020 23:58
Afsanna rætnar samsæriskenningar um aldur drengsins Fjölmiðlar hafa í gær og í dag afsannað rætnar samsæriskenningar um aldur Quaden Bayles, níu ára þolanda eineltis sem hlotið hefur gríðarlegan stuðning eftir að myndband af honum fór eins og eldur í sinu um netheima. 22.2.2020 23:35
Morðingjarnir sem segjast fá samþykki Réttarhöldin yfir manninum sem myrti breska bakpokaferðalanginn Grace Millane þykja lýsandi fyrir réttarhöld í sambærilegum málum, þar sem sakborningar bera því fyrir sig að andlát hafi borið að við „óhapp“ í kynlífi. 22.2.2020 23:15
Sanders líklegastur í Nevada Demókratar í Nevada halda forval fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. 22.2.2020 22:00
Ungum fíklum fækkað en vandi þeirra að aukast Yfirlæknir á Vogi segir að grípa þurfi fyrr inn í aðstæður hjá áhættuhópum. 22.2.2020 22:00
Áslaug er fyrst daufblindra Íslendinga til að ljúka háskólanámi Draumurinn er að starfa sem bókaútgefandi eða rithöfundur en áður en haldið er út á vinnumarkaðinn ætlar hún í frekara háskólanám. 22.2.2020 21:15
Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. 22.2.2020 21:00
Vann 7,8 milljónir í Lottó í kvöld Stálheppinn miðahafi hlaut 7,8 milljónir króna í sinn hlut í Lottóútdrætti kvöldsins. 22.2.2020 19:54
Töldu sig örugg ofarlega í fjörunni áður en svakaleg alda gekk á land Leiðsögumaður, sem fer með ferðamenn í Reynisfjöru í næstum hverri viku, segist aldrei hafa séð jafnstóra öldu og gekk á land í fjörunni í dag, þar sem hann var staddur með hópi ferðamanna. 22.2.2020 19:31
Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll rúmlega 2.300 samkvæmt nýjustu tölum. 22.2.2020 19:30
Snerpa bar tveimur kálfum á Hvanneyri Kýrin Snerpa á Hvanneyri bar tveimur kálfum í nótt, nautkálf og kvígukálf. Mjög sjaldgæft er að kýr beri tveimur kálfum. 22.2.2020 19:00
Vilja byggja stærðarinnar bíó í Arnarhóli Þótt hugmyndin hljómi kannski brjálæðislega, segja arkitektar hana mjög vel framkvæmanlega. 22.2.2020 18:45
Myndband sýnir ægilegan hamagang hjá Þór í nótt Veður var með „versta móti“ í nótt, þar sem varðskipið Þór var á siglingu djúpt undan Suðausturlandi. 22.2.2020 18:33
Týnd börn, dularfull dauðsföll og dómsdagsspá Lögregla á Hawaii í Bandaríkjunum handtók á fimmtudag konu á fimmtugsaldri, sem grunuð er um að hafa yfirgefið og vanrækt börn sín tvö. 22.2.2020 18:18
Mælir með að sveitarstjórn veiti framkvæmdaleyfi um Teigsskóg Skipulags-, húsnæðis- og hafnarnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í fyrradag að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi. 22.2.2020 16:30
Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum. 22.2.2020 14:54
Hraðbrautin milli Damaskus og Aleppo opin almenningi á ný Ákveðið var að opna hraðbrautina eftir að sveitir sýrlenska stjórnarhersins náðu landsvæðum aftur á sitt vald með aðstoð rússneska hersins. 22.2.2020 14:46
Viðræðuslit Eflingar komu Aldísi mjög á óvart Efling sleit viðræðunum við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær . 22.2.2020 14:16
Fimm fjölskyldur bíða þess að verða endursendar til Grikklands Rauði krossinn fordæmir alfarið endursendingar á fólki til Grikklands. 22.2.2020 14:00
Uppreisnarforingi verður varaforseti Suður-Súdan Vonir standa til að stríðsátökin í Suður-Súdan séu á enda eftir að samkomulag náðist milli stjórnvalda og uppreisnarmanna. 22.2.2020 13:43
Bláu vegabréfin snúa aftur í Bretlandi í næsta mánuði Síðustu áratugi hafa Bretar gefið út vegabréf með vínrauðri kápu, en sökum nýlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið ákveðið að snúa aftur til þeirra bláu. 22.2.2020 13:22
Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. 22.2.2020 13:15
Hrifin af hugmyndum um að opinbert sé hvaða tekjur fólk hefur Forseti ASÍ sér ekki ástæðu fyrir því að leynd sé yfir launum. 22.2.2020 12:30
Verkföll á verkföll ofan um miðjan mars að óbreyttu Á sjötta hundrað félagsmanna Eflingar greiða atkvæði um vinnustöðvun í næstu viku. 22.2.2020 12:15
Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. 22.2.2020 12:00
Íslenska fjölskyldan komin í sóttkví eftir heimferð frá Wuhan Íslensk fjölskylda sem hefur dvalið í Wuhan í Kína nú komin heim til Íslands. Fólkið hefur gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis. 22.2.2020 11:45
Aflýsa óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum Ekki er vitað til þess að snjóflóð hafi fallið á þjóðvegi eða nærri byggð eins og er. 22.2.2020 11:36
29 ára karlmaður ákærður fyrir moskuárásina í Lundúnum 29 ára karlmaður sem er sakaður um að hafa stungið bænakallara í mosku í London á fimmtudag hefur verið ákærður fyrir grófa líkamsárás og vörslu eggvopns. 22.2.2020 10:45
Segir konurnar geta sóst eftir að aflétta trúnaði Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mike Bloomberg segir að kvenkyns fyrrverandi starfsmenn hans, sem gert hafi verið hann samninga um trúnað, geti nú leitað til fyrirtækis hans og þannig komist undan þeirri þagnarskyldu sem samningarnir kveða á um. 22.2.2020 10:28
Ása og Sandra settar í embætti dómara við Landsrétt Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásu Ólafsdóttur, prófessor og forseta lagadeildar Háskóla Íslands, og Söndru Baldvinsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt. 22.2.2020 10:15
Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. 22.2.2020 08:08