Fleiri fréttir Óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna einkaflugvélar Engin hætta var á ferðum en grunur var um rafbilun um borð. 24.2.2020 17:40 Fólk hlaupi í allar áttir þegar einhver hnerrar Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, þegar hún spurði forsætisráðherra um viðbrögð stjórnvalda og öryggi almennings vegna COVID-19 kórónaveirunnar á Alþingi í dag. 24.2.2020 17:38 Weinstein sakfelldur fyrir kynferðisbrot og nauðgun Kvikmyndaframleiðandinn var hins vegar sýknaður af alvarlegustu ákæruliðunum. 24.2.2020 16:51 Riða í Skagafirði Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili, við Varmahlíð í Skagafirði. 24.2.2020 16:42 Hlynnt því að leynd verði aflétt en getur ekki beitt sér fyrir því sérstaklega Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra segist fylgjandi því að trúnaði verði aflétt af raforkusamningi milli Landsvirkjunar og Rio Tinto. Hún kveðst þó ekki geta í krafti stöðu sinnar beitt sér fyrir því sérstaklega að svo verði. 24.2.2020 16:24 Íbúar í Ísafjarðarbæ greiða tuttugu milljónir til tveggja bæjarstjóra Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær tæplega 12,5 milljónir króna greiddar frá bænum í tengslum við starfslok sín. 24.2.2020 16:21 Sýnir sterkan vilja stjórnvalda að beita sér fyrir jafnrétti á heimsvísu Íslensk stjórnvöld hafa óskað eftir því að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women: Jafnréttiskynslóðin (Generation Equality) til næstu fimm ára. 24.2.2020 16:15 Foreldraráð í Breiðholti óttast langvarandi áhrif verkfalls Foreldraráð 12 leikskóla í Breiðholti hvetja samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar til að leita allra leiða svo komast megi að samkomulagi. 24.2.2020 15:56 Keyrt inn í hóp fólks á kjötkveðjuhátíð í Þýskalandi Ökumaður ók silfurlitaðri Mercedes-bifreið inn í hóp fólks og segja vitni að hann hafi virst stefna sérstaklega á börn. 24.2.2020 15:35 Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall Mikill meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) samþykkti boðun verkfallsaðgerða í atkvæðagreiðslu sem fram fór dagana 18. til 21. febrúar. Svo segir í tilkynningu frá BSRB. 24.2.2020 15:29 Rektor verði falið að endurskoða skrásetningargjald Til skoðunar er að hækka árlegt skrásetningargjald Háskóla Íslands sem nú er 75.000 kr. Á fundi Háskólaráðs kom fram að skrásetningargjaldið hefði ekki fylgt verðlagi. Væri það tengt verðlagi myndi gjaldið vera í kringum 104.000 kr. árið 2020. Gjöldin hafa ekki verið hækkuð síðan árið 2014. 24.2.2020 14:49 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24.2.2020 14:29 Ferðatakmarkanir koma ekki til greina þrátt fyrir fleiri smit í Evrópu Fimmta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar var staðfest á Ítalíu. ESB segir ekki koma til greina að takmarka ferðafrelsi innan álfunnar vegna útbreiðslu veirunnar sem sakir standa. 24.2.2020 14:25 Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. 24.2.2020 13:44 Assange sakaður um að hafa sett líf fólks í hættu Tekist er á um hvort framselja beri stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna fyrir dómi í Bretlandi í morgun. 24.2.2020 13:42 Segir marga foreldra í þröngri stöðu gagnvart vinnuveitendum Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur mestar áhyggjur af einstæðum foreldrum og foreldrum með lítið bakland vegna yfirstandandi verkfalls Eflingarstarfsfólks. Staðan sé einna verst í Breiðholti. 24.2.2020 13:30 Halda „óvinalista“ um embættismenn innan Trump-stjórnarinnar Kona hæstaréttardómara er á meðal íhaldssamra aðgerðasinna sem þrýsta á Hvíta húsið að hreinsa út meinta óvini Trump forseta úr röðum embættismanna og pólitískt skipara starfsmanna. 24.2.2020 13:15 „Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. 24.2.2020 12:30 Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. 24.2.2020 12:01 Efling býður til viðræðna: „Nýtt og endurbætt útspil borgarinnar“ Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg nýjan kjarasamning hefur sent frá sér yfirlýsingu. 24.2.2020 11:52 Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. 24.2.2020 11:46 Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa og í Sýrlandi Árásirnar voru svar við eldflaugaárásum á Ísrael í gær sem sjálfar voru svar við drápi á liðsmanni vopnaðrar sveitar Palestínumanna. 24.2.2020 11:27 Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. 24.2.2020 10:44 Braut á þrettán ára stúlku í tjaldi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur frestað ákvörðun refsingar gagnvart karlmanni sem sakfelldur var fyrir brot gegn þrettán ára stúlki í tjaldi. 24.2.2020 10:30 Mikið um dýrðir í fyrstu opinberu heimsókn Trump til Indlands Tónlistarmenn á kameldýrum og þúsundir manna með Trump-grímur tóku á móti Bandaríkjaforseta og konu hans við upphaf Indlandsheimsóknar þeirra í dag. 24.2.2020 10:23 Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. 24.2.2020 10:00 Dómur fallinn í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar Brynjar Steingrímsson, Halldór Anton Jóhannesson og Dagur Kjartansson voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 24.2.2020 09:46 Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. 24.2.2020 08:20 Enn tafir á flugi frá Tenerife Flugi Norwegian Air sem fara átti frá Tenerife South til Keflavíkur klukkan átta að staðartíma í morgun, klukkan sjö að íslenskum tíma, hefur verið seinkað til klukkan 14:25. 24.2.2020 08:15 Forsætisráðherra Malasíu segir af sér Mahathir Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, hefur sagt af sér. 24.2.2020 07:36 Segir breytingar á námslánakerfinu löngu tímabærar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir breytingar á námslánakerfinu löngu tímabærar og hún sé spennt að sjá það mál klárast í þinginu. 24.2.2020 07:00 Svíar verðlaunaðir á heimsþingi um umferðaröryggi Heimsþing um umferðaröryggi fór fram í Stokkhólmi í síðustu viku. Á þinginu ver lögð áhersla á að bæta umferðaöryggi og innvið um allan heim á næstu árum, eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FÍB. 24.2.2020 07:00 Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. 24.2.2020 06:46 Höfuðborgin slapp þokkalega við snjókomu Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana. 24.2.2020 06:30 Tvö dauðsföll á einni viku við hátíðahöld í New Orleans Dauðsföll tengd slíkum skrúðgöngum eru sjaldgæf og hafa yfirvöld nú gripið til ráðstafana. 23.2.2020 23:30 Gengur á með éljum í alla nótt og varað við ófærð Varað hefur verið við ófærð í fyrramálið, einkum á höfuðborgarsvæðinu. 23.2.2020 23:00 Tölurnar mest sláandi hjá 10 til 14 ára drengjum Ríflega einn af hverjum sjö drengjum á aldrinum 10 til 14 ára notar ADHD-lyf við ofvirkni og athyglisbresti. 23.2.2020 22:00 Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. 23.2.2020 21:40 Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. 23.2.2020 20:47 Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. 23.2.2020 20:00 Deiluaðilar hafa enn tíma til þess að komast að samkomulagi Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis, segir kjarasamningslotuna hafa gengið einstaklega illa. BSRB hafi beðið í ellefu mánuði eftir niðurstöðu og því hafi verið ákveðið að fara í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. 23.2.2020 18:48 Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. 23.2.2020 18:45 Segir Thunberg hafa verið „smám saman að hverfa inn í myrkrið“ Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hætti á tímabili að tala og neyta matar þegar hún var ellefu ára, að því er fram kemur í væntanlegri bók móður hennar. 23.2.2020 18:30 Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. 23.2.2020 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 23.2.2020 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óvissustig á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna einkaflugvélar Engin hætta var á ferðum en grunur var um rafbilun um borð. 24.2.2020 17:40
Fólk hlaupi í allar áttir þegar einhver hnerrar Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, þegar hún spurði forsætisráðherra um viðbrögð stjórnvalda og öryggi almennings vegna COVID-19 kórónaveirunnar á Alþingi í dag. 24.2.2020 17:38
Weinstein sakfelldur fyrir kynferðisbrot og nauðgun Kvikmyndaframleiðandinn var hins vegar sýknaður af alvarlegustu ákæruliðunum. 24.2.2020 16:51
Riða í Skagafirði Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili, við Varmahlíð í Skagafirði. 24.2.2020 16:42
Hlynnt því að leynd verði aflétt en getur ekki beitt sér fyrir því sérstaklega Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra segist fylgjandi því að trúnaði verði aflétt af raforkusamningi milli Landsvirkjunar og Rio Tinto. Hún kveðst þó ekki geta í krafti stöðu sinnar beitt sér fyrir því sérstaklega að svo verði. 24.2.2020 16:24
Íbúar í Ísafjarðarbæ greiða tuttugu milljónir til tveggja bæjarstjóra Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær tæplega 12,5 milljónir króna greiddar frá bænum í tengslum við starfslok sín. 24.2.2020 16:21
Sýnir sterkan vilja stjórnvalda að beita sér fyrir jafnrétti á heimsvísu Íslensk stjórnvöld hafa óskað eftir því að vera meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women: Jafnréttiskynslóðin (Generation Equality) til næstu fimm ára. 24.2.2020 16:15
Foreldraráð í Breiðholti óttast langvarandi áhrif verkfalls Foreldraráð 12 leikskóla í Breiðholti hvetja samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar til að leita allra leiða svo komast megi að samkomulagi. 24.2.2020 15:56
Keyrt inn í hóp fólks á kjötkveðjuhátíð í Þýskalandi Ökumaður ók silfurlitaðri Mercedes-bifreið inn í hóp fólks og segja vitni að hann hafi virst stefna sérstaklega á börn. 24.2.2020 15:35
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfall Mikill meirihluti félagsmanna í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) samþykkti boðun verkfallsaðgerða í atkvæðagreiðslu sem fram fór dagana 18. til 21. febrúar. Svo segir í tilkynningu frá BSRB. 24.2.2020 15:29
Rektor verði falið að endurskoða skrásetningargjald Til skoðunar er að hækka árlegt skrásetningargjald Háskóla Íslands sem nú er 75.000 kr. Á fundi Háskólaráðs kom fram að skrásetningargjaldið hefði ekki fylgt verðlagi. Væri það tengt verðlagi myndi gjaldið vera í kringum 104.000 kr. árið 2020. Gjöldin hafa ekki verið hækkuð síðan árið 2014. 24.2.2020 14:49
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24.2.2020 14:29
Ferðatakmarkanir koma ekki til greina þrátt fyrir fleiri smit í Evrópu Fimmta dauðsfallið af völdum kórónuveirunnar var staðfest á Ítalíu. ESB segir ekki koma til greina að takmarka ferðafrelsi innan álfunnar vegna útbreiðslu veirunnar sem sakir standa. 24.2.2020 14:25
Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. 24.2.2020 13:44
Assange sakaður um að hafa sett líf fólks í hættu Tekist er á um hvort framselja beri stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna fyrir dómi í Bretlandi í morgun. 24.2.2020 13:42
Segir marga foreldra í þröngri stöðu gagnvart vinnuveitendum Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur mestar áhyggjur af einstæðum foreldrum og foreldrum með lítið bakland vegna yfirstandandi verkfalls Eflingarstarfsfólks. Staðan sé einna verst í Breiðholti. 24.2.2020 13:30
Halda „óvinalista“ um embættismenn innan Trump-stjórnarinnar Kona hæstaréttardómara er á meðal íhaldssamra aðgerðasinna sem þrýsta á Hvíta húsið að hreinsa út meinta óvini Trump forseta úr röðum embættismanna og pólitískt skipara starfsmanna. 24.2.2020 13:15
„Einn þriðji af gúrkunni fer til RARIK“ Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna, segir takmarkað hversu mikla niðurgreiðslu garðyrkjubændur fái á flutningskostnað rafmagns. 24.2.2020 12:30
Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. 24.2.2020 12:01
Efling býður til viðræðna: „Nýtt og endurbætt útspil borgarinnar“ Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg nýjan kjarasamning hefur sent frá sér yfirlýsingu. 24.2.2020 11:52
Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. 24.2.2020 11:46
Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa og í Sýrlandi Árásirnar voru svar við eldflaugaárásum á Ísrael í gær sem sjálfar voru svar við drápi á liðsmanni vopnaðrar sveitar Palestínumanna. 24.2.2020 11:27
Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. 24.2.2020 10:44
Braut á þrettán ára stúlku í tjaldi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur frestað ákvörðun refsingar gagnvart karlmanni sem sakfelldur var fyrir brot gegn þrettán ára stúlki í tjaldi. 24.2.2020 10:30
Mikið um dýrðir í fyrstu opinberu heimsókn Trump til Indlands Tónlistarmenn á kameldýrum og þúsundir manna með Trump-grímur tóku á móti Bandaríkjaforseta og konu hans við upphaf Indlandsheimsóknar þeirra í dag. 24.2.2020 10:23
Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. 24.2.2020 10:00
Dómur fallinn í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar Brynjar Steingrímsson, Halldór Anton Jóhannesson og Dagur Kjartansson voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. 24.2.2020 09:46
Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. 24.2.2020 08:20
Enn tafir á flugi frá Tenerife Flugi Norwegian Air sem fara átti frá Tenerife South til Keflavíkur klukkan átta að staðartíma í morgun, klukkan sjö að íslenskum tíma, hefur verið seinkað til klukkan 14:25. 24.2.2020 08:15
Forsætisráðherra Malasíu segir af sér Mahathir Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, hefur sagt af sér. 24.2.2020 07:36
Segir breytingar á námslánakerfinu löngu tímabærar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir breytingar á námslánakerfinu löngu tímabærar og hún sé spennt að sjá það mál klárast í þinginu. 24.2.2020 07:00
Svíar verðlaunaðir á heimsþingi um umferðaröryggi Heimsþing um umferðaröryggi fór fram í Stokkhólmi í síðustu viku. Á þinginu ver lögð áhersla á að bæta umferðaöryggi og innvið um allan heim á næstu árum, eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FÍB. 24.2.2020 07:00
Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. 24.2.2020 06:46
Höfuðborgin slapp þokkalega við snjókomu Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana. 24.2.2020 06:30
Tvö dauðsföll á einni viku við hátíðahöld í New Orleans Dauðsföll tengd slíkum skrúðgöngum eru sjaldgæf og hafa yfirvöld nú gripið til ráðstafana. 23.2.2020 23:30
Gengur á með éljum í alla nótt og varað við ófærð Varað hefur verið við ófærð í fyrramálið, einkum á höfuðborgarsvæðinu. 23.2.2020 23:00
Tölurnar mest sláandi hjá 10 til 14 ára drengjum Ríflega einn af hverjum sjö drengjum á aldrinum 10 til 14 ára notar ADHD-lyf við ofvirkni og athyglisbresti. 23.2.2020 22:00
Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa. 23.2.2020 21:40
Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. 23.2.2020 20:47
Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. 23.2.2020 20:00
Deiluaðilar hafa enn tíma til þess að komast að samkomulagi Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis, segir kjarasamningslotuna hafa gengið einstaklega illa. BSRB hafi beðið í ellefu mánuði eftir niðurstöðu og því hafi verið ákveðið að fara í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. 23.2.2020 18:48
Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi Um tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsi í Hrunamannahreppi í óðverinu 14. febrúar. Öll uppskera gróðurhússins skemmdist í kjölfarið. 23.2.2020 18:45
Segir Thunberg hafa verið „smám saman að hverfa inn í myrkrið“ Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hætti á tímabili að tala og neyta matar þegar hún var ellefu ára, að því er fram kemur í væntanlegri bók móður hennar. 23.2.2020 18:30
Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. 23.2.2020 18:30