Fleiri fréttir Saksóknarar sögðu sig frá máli vinar Trump eftir inngrip dómsmálaráðuneytis Dómsmálaráðuneyti Trump stytti upphaflega kröfu saksóknara um refsingu yfir vini Trump forseta um meira en helming stuttu eftir að forsetinn tísti vanþóknun sinni á kröfunni. 12.2.2020 10:56 Arnþrúður segir sig og Útvarp Sögu á dauðalista Djúpríkisins Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir meiðyrðadóminn að engu hafandi. 12.2.2020 10:33 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar: „Þetta er grafalvarlegt mál“ Rósa Guðbjartsdóttir bregst við fréttum að mögulegt sé að álverinu í Straumsvík verði lokað. 12.2.2020 09:56 Tvær bréfasprengjur sprungu í Hollandi Lögregla í Hollandi hefur haft röð bréfasprengja til rannsóknar síðustu vikurnar, eða frá 3. janúar síðastliðinn. 12.2.2020 09:24 Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12.2.2020 09:15 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12.2.2020 08:09 Húsdýragarðurinn fær leyfi til að flytja inn fimm kyrkislöngur Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum leyfi til þess að flytja inn fimm kyrkislöngur sem sýna á í garðinum. 12.2.2020 07:45 Jussie Smollett ákærður á ný Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann fyrir að hafa logið á að lögreglu. 12.2.2020 07:40 Kuldakast meðan djúpu lægðarinnar er beðið Það herðir enn á frosti í kvöld, en í nótt og fyrramálið gæti 20 stiga frost eða meira mælst á einhverjum stöðum. 12.2.2020 07:08 Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12.2.2020 07:00 Þörf á þéttari reglum: Lekar með gluggum helsta orsök rakaskemmda Helstu orsakir rakaskemmda í íbúðarhúsnæði eru lekar inn með gluggum, útihurðum, vatnsvörn baðherbergja, þök og hegðun íbúa. Þar að auki virðist sem að vankantar séu á leiðarvísum, reglugerðarkröfum og kennslu við ísetningu glugga hér á landi. 12.2.2020 07:00 Árið fer vel af stað hjá Heklu Samkvæmt fréttatilkynningu frá bílaumboðinu Heklu fer árið 2020 vel af stað. Umboðið er í efsta sæti í sölu vistvænna bifreiða í janúar með 39,4% af nýjum seldum vistvænum bílum. Volkswagen er með flestar nýskráningar fólksbifreiða í janúar eða 13,5% markaðshlutdeild. Vörumerkið Volkswagen er líka með flestar nýskráningar á heildarmarkaði fólks- og sendibifreiða í janúar, eða 107 bifreiðar í heildina og 13% markaðshlutdeild. 12.2.2020 07:00 Bernie Sanders efstur í forvali Demókrata í New Hampshire Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders varð efstur í forvali Demókrata í New Hampshire fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum en forvalið fór fram í gær. 12.2.2020 06:15 Ummæli Bloomberg um minnihlutahópa og glæpi vekja umtal Ummæli sem Michael Bloomberg, einn af forsetaframbjóðendum Demókrata og einn ríkasti maður heims, lét falla árið 2015 um að lögregla ætti að einbeita sér að hverfum þar sem minnihlutahópar búi vegna þar séu "allir glæpirnir framdir“ gætu komið honum í klandur. 11.2.2020 23:30 Misstu rándýran og einstakan flygil sem er gjörónýtur Píanóleikarinn Angela Hewitt syrgir nú sinn "besta vin“ eftir að menn sem ráðnir voru til að flytja 25 milljóna króna flygil hennar misstu hann með þeim afleiðingum að hann eyðilagðist. 11.2.2020 22:30 ÍR-ingar kæra fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrir milljónafjárdrátt Upp komst um málið í byrjun vetrar. 11.2.2020 22:25 Vinningur upp á hálfa milljón fimmfaldaðist Heppinn miðaeigandi vann 2,5 milljónir króna á trompmiða í Happdrætti Háskóla Íslands. 11.2.2020 21:44 Þurftu að kaupa einnota mataráhöld í þúsundatali vegna verkfallsins Forstöðumaður hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða kveðst uggandi yfir stöðu samningaviðræðna Reykjavíkurborgar og Eflingar. 11.2.2020 21:30 Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. 11.2.2020 21:00 Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11.2.2020 20:30 Hvers vegna er viðvörunin „bara“ gul? Veðurstofan segir mikilvægt að átta sig á því að gul viðvörun, þrjá til fimm daga fram í tímann, táknar ekki endilega hversu slæmt veður er í vændum. 11.2.2020 20:20 Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot. 11.2.2020 19:53 Kórónaveiran komin með nafn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin kallaði sérfræðinga á fund í Genf í dag til þess að ræða um nýju kórónaveiruna sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 11.2.2020 19:48 Vona að draumurinn rætist fyrir fermingardaginn Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fær svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, ekki greitt frá Sjúkratryggingum Íslands þar sem hún getur ekki hjólað sjálf. Sett hefur verið af stað söfnun svo að stúlkan geti hjólað á ný en hún elskar ekkert heitar en að hjóla. 11.2.2020 19:45 Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Grindavík Nokkrar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík og Bláa Lóninu. 11.2.2020 19:20 Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins: Lærði skyndihjálp eftir björgunina Það á að vera skylda fyrir alla að læra skyndihjálp. Þetta segir maður sem útnefndur var skyndihjálparmaður ársins á 112-deginum í dag en hann dró meðvitundarlausan mann upp af botni sundlaugar í fyrra. Þá var sjónum einnig beint að öryggi fólks í umferðinni í dag. 11.2.2020 19:00 Sanders líklegastur í New Hampshire Íbúar New Hampshire í Bandaríkjunum greiða atkvæði í dag í prófkjöri bæði Demókrata og Repúblikana fyrir forsetakosningarnar þar í landi. Trump forseti á sigurinn vísan hjá Repúblikönum en mun meiri spenna er hjá Demókrötum. 11.2.2020 19:00 Leiðsögumaðurinn sem bjargaði börnunum lýsir ótrúlegri atburðarásinni Íslenskur leiðsögumaður, sem bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í Reynisfjöru á laugardag, segir sára vöntun á gæslu í Reynisfjöru. 11.2.2020 18:34 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Hefjast á slaginu 18:30. 11.2.2020 18:00 Dæmdur sekur um kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur hans. 11.2.2020 17:39 Kim laumar kolum til Kína Farið hefur verið fram hjá þvingunum með því að smygla koli úr landi með aðstoð Kínverja og þaðan hefur einræðisríkið orðið sér út um verðmætan gjaldeyri sem notaður hefur verið til að kaupa eldsneyti, tæki og tól fyrir vopnaáætlanir ríkisins. 11.2.2020 16:44 CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. 11.2.2020 16:20 Hömlulausi forsetinn: Engin bönd halda Trump lengur Í kjölfar þess að Trump var sýknaður af ákærum vegna meintra embættisbrota hefur hann farið hart fram gegn óvinum sínum, raunverulegum og ímynduðum. Þeir sem stóðu í hárinu á forsetanum til að byrja með hafa að miklu leyti yfirgefið sviðið og Repúblikanaflokkinn. 11.2.2020 16:15 Bashir verður sendur til Haag Embættismenn í Súdan segja að Omar al-Bashir og aðrir fyrrverandi embættismenn í ríkisstjórn hans, verði framseldir til Alþjóðlega sakadómstólsins (ICC). 11.2.2020 15:53 Risavaxinn ísjaki brotnaði af Suðurskautslandinu Evrópskar gervihnattamyndir sýna að borgarísjaki sem er stærri en Reykjavík brotnaði af Furueyjujöklinum um helgina. 11.2.2020 15:08 Þýfi andvirði milljóna króna á heimili Hringbrautarþjófsins Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir ýmis brot. Þeirra á meðal er þjófnaður á sjónvarpsstöðinni Hringbraut sem á þeim tíma var staðsett við Eiðistorg. 11.2.2020 15:04 Arnþrúður áfrýjar meiðyrðadómi sem féll í dag Reynir Traustason segir fyrir öllu að búið er að dæma Arnþrúði ómerking. 11.2.2020 14:58 „Við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini“ Þema 112-dagsins sem haldinn er um land allt í dag er öryggi í umferðinni. 11.2.2020 14:23 Bjarni bendir Bjarna Ben á Bjarna Ben Lagaprófessor við HR fettir fingur út í túlkun formanns Sjálfstæðisflokksins á stöðu Mannréttindadómstólsins. 11.2.2020 13:56 Landspítalinn leitar að sérfræðingum í transteymið Landspítalinn vinnur að umbótum transteymi barna- og unglingagerðdeildar spítalans í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið. Fram hefur komið að foreldrar transbarna eru í öngum sínum þar sem transteymið hefur verið lagt niður. 11.2.2020 13:51 Umstang að skrapa saman átta milljónum í reiðufé Lögregluyfirvöld í Namibíu hafa kyrrsett á ný togarann Heinaste. Björgólfur Jóhansson, settur forstjóri Samherja, telur kyrrsetninguna ekki standast lög og hyggst láta reyna á lögmæti hennar fyrir namibískum dómstólum. 11.2.2020 13:34 Úr ólgunni á Reykjalundi í ólguna á Ísafirði Birgir Gunnarsson verður nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 11.2.2020 13:04 Tveir þriðju íbúa heimsins gætu smitast af Wuhan-veirunni Gabriel Leung, prófessor og forseti lýðheilsusviðs í Hong Kong-háskóla og einn helsti sérfræðingur Hong Kong í sóttvarnalækningum, telur að tveir þriðju hlutar mannkyns, eða alls 60 prósent, gætu smitast af Wuhan-veirunni, takist ekki að halda veirunni í skefjum. 11.2.2020 12:45 SA hvetur fyrirtæki til að sýna starfsfólki skilning vegna fjarveru Verkfallsaðgerðir Eflingar sem staðið gætu í tæpa þrjá sólarhringa hefjast í hádeginu í dag og munu hafa áhrif á þúsundir fjölskyldna á höfuðborgarsvæðinu. Samtök atvinnulífsins hvetja fyrirtæki til að sýna starfsfólki sínu tillitsemi vegna fjarveru. 11.2.2020 12:03 Konur innan við þriðjungur þeirra sem stunda vísindarannsóknir Konur eru aðeins 30% þeirra sem stunda vísindarannsóknir í heiminum og hlutfall kvenna í raungreinanámi í háskólum er svipað, eða innan við þriðjungur allra háskólanema í raungreinum. Í dag, 11. febrúar, er alþjóðlegur dagur helgaður konum og stúlkum í vísindum. 11.2.2020 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Saksóknarar sögðu sig frá máli vinar Trump eftir inngrip dómsmálaráðuneytis Dómsmálaráðuneyti Trump stytti upphaflega kröfu saksóknara um refsingu yfir vini Trump forseta um meira en helming stuttu eftir að forsetinn tísti vanþóknun sinni á kröfunni. 12.2.2020 10:56
Arnþrúður segir sig og Útvarp Sögu á dauðalista Djúpríkisins Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir meiðyrðadóminn að engu hafandi. 12.2.2020 10:33
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar: „Þetta er grafalvarlegt mál“ Rósa Guðbjartsdóttir bregst við fréttum að mögulegt sé að álverinu í Straumsvík verði lokað. 12.2.2020 09:56
Tvær bréfasprengjur sprungu í Hollandi Lögregla í Hollandi hefur haft röð bréfasprengja til rannsóknar síðustu vikurnar, eða frá 3. janúar síðastliðinn. 12.2.2020 09:24
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12.2.2020 09:15
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12.2.2020 08:09
Húsdýragarðurinn fær leyfi til að flytja inn fimm kyrkislöngur Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum leyfi til þess að flytja inn fimm kyrkislöngur sem sýna á í garðinum. 12.2.2020 07:45
Jussie Smollett ákærður á ný Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann fyrir að hafa logið á að lögreglu. 12.2.2020 07:40
Kuldakast meðan djúpu lægðarinnar er beðið Það herðir enn á frosti í kvöld, en í nótt og fyrramálið gæti 20 stiga frost eða meira mælst á einhverjum stöðum. 12.2.2020 07:08
Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12.2.2020 07:00
Þörf á þéttari reglum: Lekar með gluggum helsta orsök rakaskemmda Helstu orsakir rakaskemmda í íbúðarhúsnæði eru lekar inn með gluggum, útihurðum, vatnsvörn baðherbergja, þök og hegðun íbúa. Þar að auki virðist sem að vankantar séu á leiðarvísum, reglugerðarkröfum og kennslu við ísetningu glugga hér á landi. 12.2.2020 07:00
Árið fer vel af stað hjá Heklu Samkvæmt fréttatilkynningu frá bílaumboðinu Heklu fer árið 2020 vel af stað. Umboðið er í efsta sæti í sölu vistvænna bifreiða í janúar með 39,4% af nýjum seldum vistvænum bílum. Volkswagen er með flestar nýskráningar fólksbifreiða í janúar eða 13,5% markaðshlutdeild. Vörumerkið Volkswagen er líka með flestar nýskráningar á heildarmarkaði fólks- og sendibifreiða í janúar, eða 107 bifreiðar í heildina og 13% markaðshlutdeild. 12.2.2020 07:00
Bernie Sanders efstur í forvali Demókrata í New Hampshire Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders varð efstur í forvali Demókrata í New Hampshire fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum en forvalið fór fram í gær. 12.2.2020 06:15
Ummæli Bloomberg um minnihlutahópa og glæpi vekja umtal Ummæli sem Michael Bloomberg, einn af forsetaframbjóðendum Demókrata og einn ríkasti maður heims, lét falla árið 2015 um að lögregla ætti að einbeita sér að hverfum þar sem minnihlutahópar búi vegna þar séu "allir glæpirnir framdir“ gætu komið honum í klandur. 11.2.2020 23:30
Misstu rándýran og einstakan flygil sem er gjörónýtur Píanóleikarinn Angela Hewitt syrgir nú sinn "besta vin“ eftir að menn sem ráðnir voru til að flytja 25 milljóna króna flygil hennar misstu hann með þeim afleiðingum að hann eyðilagðist. 11.2.2020 22:30
ÍR-ingar kæra fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrir milljónafjárdrátt Upp komst um málið í byrjun vetrar. 11.2.2020 22:25
Vinningur upp á hálfa milljón fimmfaldaðist Heppinn miðaeigandi vann 2,5 milljónir króna á trompmiða í Happdrætti Háskóla Íslands. 11.2.2020 21:44
Þurftu að kaupa einnota mataráhöld í þúsundatali vegna verkfallsins Forstöðumaður hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða kveðst uggandi yfir stöðu samningaviðræðna Reykjavíkurborgar og Eflingar. 11.2.2020 21:30
Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. 11.2.2020 21:00
Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11.2.2020 20:30
Hvers vegna er viðvörunin „bara“ gul? Veðurstofan segir mikilvægt að átta sig á því að gul viðvörun, þrjá til fimm daga fram í tímann, táknar ekki endilega hversu slæmt veður er í vændum. 11.2.2020 20:20
Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot. 11.2.2020 19:53
Kórónaveiran komin með nafn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin kallaði sérfræðinga á fund í Genf í dag til þess að ræða um nýju kórónaveiruna sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 11.2.2020 19:48
Vona að draumurinn rætist fyrir fermingardaginn Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fær svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, ekki greitt frá Sjúkratryggingum Íslands þar sem hún getur ekki hjólað sjálf. Sett hefur verið af stað söfnun svo að stúlkan geti hjólað á ný en hún elskar ekkert heitar en að hjóla. 11.2.2020 19:45
Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Grindavík Nokkrar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík og Bláa Lóninu. 11.2.2020 19:20
Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins: Lærði skyndihjálp eftir björgunina Það á að vera skylda fyrir alla að læra skyndihjálp. Þetta segir maður sem útnefndur var skyndihjálparmaður ársins á 112-deginum í dag en hann dró meðvitundarlausan mann upp af botni sundlaugar í fyrra. Þá var sjónum einnig beint að öryggi fólks í umferðinni í dag. 11.2.2020 19:00
Sanders líklegastur í New Hampshire Íbúar New Hampshire í Bandaríkjunum greiða atkvæði í dag í prófkjöri bæði Demókrata og Repúblikana fyrir forsetakosningarnar þar í landi. Trump forseti á sigurinn vísan hjá Repúblikönum en mun meiri spenna er hjá Demókrötum. 11.2.2020 19:00
Leiðsögumaðurinn sem bjargaði börnunum lýsir ótrúlegri atburðarásinni Íslenskur leiðsögumaður, sem bjargaði tveimur börnum ferðamanna úr bráðri lífshættu í Reynisfjöru á laugardag, segir sára vöntun á gæslu í Reynisfjöru. 11.2.2020 18:34
Dæmdur sekur um kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn stjúpdóttur hans. 11.2.2020 17:39
Kim laumar kolum til Kína Farið hefur verið fram hjá þvingunum með því að smygla koli úr landi með aðstoð Kínverja og þaðan hefur einræðisríkið orðið sér út um verðmætan gjaldeyri sem notaður hefur verið til að kaupa eldsneyti, tæki og tól fyrir vopnaáætlanir ríkisins. 11.2.2020 16:44
CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. 11.2.2020 16:20
Hömlulausi forsetinn: Engin bönd halda Trump lengur Í kjölfar þess að Trump var sýknaður af ákærum vegna meintra embættisbrota hefur hann farið hart fram gegn óvinum sínum, raunverulegum og ímynduðum. Þeir sem stóðu í hárinu á forsetanum til að byrja með hafa að miklu leyti yfirgefið sviðið og Repúblikanaflokkinn. 11.2.2020 16:15
Bashir verður sendur til Haag Embættismenn í Súdan segja að Omar al-Bashir og aðrir fyrrverandi embættismenn í ríkisstjórn hans, verði framseldir til Alþjóðlega sakadómstólsins (ICC). 11.2.2020 15:53
Risavaxinn ísjaki brotnaði af Suðurskautslandinu Evrópskar gervihnattamyndir sýna að borgarísjaki sem er stærri en Reykjavík brotnaði af Furueyjujöklinum um helgina. 11.2.2020 15:08
Þýfi andvirði milljóna króna á heimili Hringbrautarþjófsins Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi fyrir ýmis brot. Þeirra á meðal er þjófnaður á sjónvarpsstöðinni Hringbraut sem á þeim tíma var staðsett við Eiðistorg. 11.2.2020 15:04
Arnþrúður áfrýjar meiðyrðadómi sem féll í dag Reynir Traustason segir fyrir öllu að búið er að dæma Arnþrúði ómerking. 11.2.2020 14:58
„Við viljum ekki fá fleiri viðskiptavini“ Þema 112-dagsins sem haldinn er um land allt í dag er öryggi í umferðinni. 11.2.2020 14:23
Bjarni bendir Bjarna Ben á Bjarna Ben Lagaprófessor við HR fettir fingur út í túlkun formanns Sjálfstæðisflokksins á stöðu Mannréttindadómstólsins. 11.2.2020 13:56
Landspítalinn leitar að sérfræðingum í transteymið Landspítalinn vinnur að umbótum transteymi barna- og unglingagerðdeildar spítalans í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið. Fram hefur komið að foreldrar transbarna eru í öngum sínum þar sem transteymið hefur verið lagt niður. 11.2.2020 13:51
Umstang að skrapa saman átta milljónum í reiðufé Lögregluyfirvöld í Namibíu hafa kyrrsett á ný togarann Heinaste. Björgólfur Jóhansson, settur forstjóri Samherja, telur kyrrsetninguna ekki standast lög og hyggst láta reyna á lögmæti hennar fyrir namibískum dómstólum. 11.2.2020 13:34
Úr ólgunni á Reykjalundi í ólguna á Ísafirði Birgir Gunnarsson verður nýr bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 11.2.2020 13:04
Tveir þriðju íbúa heimsins gætu smitast af Wuhan-veirunni Gabriel Leung, prófessor og forseti lýðheilsusviðs í Hong Kong-háskóla og einn helsti sérfræðingur Hong Kong í sóttvarnalækningum, telur að tveir þriðju hlutar mannkyns, eða alls 60 prósent, gætu smitast af Wuhan-veirunni, takist ekki að halda veirunni í skefjum. 11.2.2020 12:45
SA hvetur fyrirtæki til að sýna starfsfólki skilning vegna fjarveru Verkfallsaðgerðir Eflingar sem staðið gætu í tæpa þrjá sólarhringa hefjast í hádeginu í dag og munu hafa áhrif á þúsundir fjölskyldna á höfuðborgarsvæðinu. Samtök atvinnulífsins hvetja fyrirtæki til að sýna starfsfólki sínu tillitsemi vegna fjarveru. 11.2.2020 12:03
Konur innan við þriðjungur þeirra sem stunda vísindarannsóknir Konur eru aðeins 30% þeirra sem stunda vísindarannsóknir í heiminum og hlutfall kvenna í raungreinanámi í háskólum er svipað, eða innan við þriðjungur allra háskólanema í raungreinum. Í dag, 11. febrúar, er alþjóðlegur dagur helgaður konum og stúlkum í vísindum. 11.2.2020 11:45