Fleiri fréttir

Óttast slys vegna lélegra merkinga á Reykjanesbraut

Stikur sem skilja að akreinar nærri Vallahverfi voru hjúpaðar í snjó þannig að ekki sást hvert þær vísuðu, að sögn ökumanns sem átti leið um Reykjanesbrautina í kvöld. Hann óttast að slys verði vegna lélegra merkinga á vinnusvæði þar.

Segir sambýlið úrelt og henta illa fyrir fólk með fötlun

Forstöðumaður á sambýli fyrir fatlað fólk segir að húsnæði fólksins sé úrelt. Það uppfylli hvorki lög um fatlaða né nútímakröfur. Þrír af fjórum íbúum sambýlisins bjuggu á Kópavogshælinu og hafa fengið sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar þar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Wuhan-veiran, úrelt húsnæði fatlaðra í Garðabæ og stærsta þorrablót landsins eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Menntun óþrjótandi auðlind og grundvallarréttur

Sameinuðu þjóðirnar segja í dag, á alþjóðlegum degi menntunar, að réttur barna og ungmenna til menntunar sé víða þverbrotinn. Það sjáist á því að 265 milljónir barna gangi ekki í skóla og að 617 milljónir barna kunni hvorki að lesa né reikna.

Lægð annan hvern dag á árinu

Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru.

Leki í endurnýjuðum Fossvogsskóla

Leki hefur komið upp í þaki á endurnýjaðri vestari álmu Fossvogsskóla. Lekinn kom upp í desember og var þá gert við hann samkvæmt upplýsingum fréttastofu.

Sol­berg kynnti nýja ríkis­stjórn sína

Verulega er stokkað upp í ríkisstjórninni en fylla þurfti í skarð ráðherra úr röðum Framfaraflokksins eftir að flokkurinn ákvað að hverfa úr ríkisstjórn.

Sjá næstu 50 fréttir