Fleiri fréttir Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4.11.2019 20:56 Kjörin ungmennafulltrúi Íslands á Loftslagsráðstefnu SÞ Aðalbjörg starfar hjá Náttúrustofu Vesturlands og er menntaður líffræðingur 4.11.2019 20:52 Vara við glærahálku í nótt og í fyrramálið Vegagerðin varar við því að mikil hálka myndist líklega á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og í fyrramálið. 4.11.2019 20:41 Hörgdælir segja tindinn miklu fallegri sín megin og ekki heita Hraundrangi Skemmtileg togstreita er milli Öxndæla og Hörgdæla um nafnið á einum frægasta fjallstindi landsins. Öxnadalsmegin heitir hann Hraundrangi en Hörgdælir, sem horfa á tindinn frá hinni hliðinni, nota annað nafn. 4.11.2019 20:28 „Finnst frekar ljótt og leiðinlegt að stofna einhverja hátíð á sama tíma og okkar hátíð er“ Framkvæmdastjóri Senu Live segir lélegt af forráðamönnum nýrrar tónlistarhátíðar að reyna að nýta sér vörumerki Airwaves til að selja bjór og mat. 4.11.2019 20:00 Réttur til áframhaldandi búsetu tryggður sama hvernig fer Nýja samkomulagið gerir Íslendingum og Bretum áfram kleift að flytjast milli ríkjanna til að stunda atvinnu eða nám og fá dvalarleyfi sem gilda í að minnsta kosti 36 mánuði. 4.11.2019 19:47 Gagnrýna „söguleg mistök“ Evrópusambandsins Bandaríkjastjórn er ósátt við þá afstöðu Evrópusambandsins að opna ekki aðildarviðræður við Norður-Makedóníu og Albaníu. Búist var við því að aðildarviðræður yrðu opnaðar en leiðtogaráð ESB tók afstöðu gegn því á fundi sínum í október. 4.11.2019 19:15 Fólk tregara að fara að á uppeldisnámskeið en hundanámskeið Una María Óskarsdóttir, uppeldis- menntunar- og lýðheilsufræðingur, segir mikilvægt að uppalendur tileinki sér góðar uppeldisaðferðir. 4.11.2019 19:00 Kim sagður vilja funda aftur með Trump Svo virðist sem einræðisherra Norður-Kóreu vilji funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta í desember. Þetta sagði starfsfólk leyniþjónustu Suður-Kóreu við þarlenda þingnefnd í dag. 4.11.2019 19:00 Börn með offitu þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónustu Ríflega sjötíu börn með offitu eru á biðlista til að komast að í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins og þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónstu. 4.11.2019 19:00 Fjörutíu ár frá gíslatökunni í Íran Íranar minnast þess í dag að fjörutíu ár eru liðin frá því stuðningsmenn íslamskrar byltingar landsins hertóku bandaríska sendiráðið. 4.11.2019 18:45 „Það vissu allir af kynferðisofbeldinu en enginn gerði neitt“ Kona sem greindi sem barn frá kynferðisofbeldi af hálfu stjúpföður síns segir að kerfið hafi algjörlega brugðist sér á þeim tíma. Hún hafi þurft að umgangast hann þrátt fyrir ofbeldið. Hún segir sögu sína til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. 4.11.2019 18:30 Vinnueftirlit og lögregla vissu ekki af sprengiefninu í Njarðvík Yfirvöld höfðu engar upplýsingar um að hundrað og fimmtíu kíló af sprengiefni hefðu verið geymd í gámi í Njarðvík. Ekki er útilokað að sprengiefni sé geymt víðar við óviðundandi aðstæður. 4.11.2019 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríflega sjötíu börn með offitu eru á biðlista til að komast að í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins og þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónustu. Sérfræðingar í Heilsuskólanum segja stöðuna slæma, enda er þetta eina formlega úrræðið sem kerfið býður upp á fyrir börnin. 4.11.2019 18:00 Fleiri teknir í gíslingu af sjóræningjum undan ströndum Afríku Sjóræningjar tóku fjóra úr áhöfn grísks olíuflutningaskips í gíslingu eftir árás á skipið undan ströndum Tógó í dag. 4.11.2019 17:44 „Fólk sem sat þennan fund var mjög slegið yfir yfirlýsingum ráðuneytisstjóra“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, sagði að fólk sem sótti málþingið hefði verið slegið vegna ummælanna. 4.11.2019 17:36 Harður árekstur á Suðurlandsvegi Upplýsingar um meiðsli liggja ekki fyrir að svo stöddu. 4.11.2019 17:32 Matráðar með niðurgang taki sér tveggja daga frí Matvælastofnun hvetur fólk sem meðhöndlar mat til að halda sig heima sé það með niðurgangspest, hið minnsta tvo sólarhringa eftir að einkenni hverfa. 4.11.2019 16:15 Enn tapar Trump fyrir dómi varðandi skattskýrslur Áfrýjunardómstóll úrskurðaði saksóknurum sem krefjast skattskýrslna Trump Bandaríkjaforseta í vil. Fastlega er búist við því að forsetinn áfrýi alla leið til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 4.11.2019 16:01 Engin vettvangsferð að svo stöddu Dómari í máli sem varðar stórfellda amfetamínframleiðslu sér að svo stöddu ekki ástæðu til þess að farið verði í vettvangsferð í sumarbústaðabyggð í Borgarfirði. Þrír eru ákærðir fyrir framleiðslu á rúmum átta kílóum af amfetamíni í sumarbústaðinum. 4.11.2019 15:15 Trump hótar vitni og vill láta afhjúpa uppljóstrara Bandaríkjaforseti boðar að hann láti birta upplýsingar um starfsmann hans eigins þjóðaröryggisráðs sem bar vitni í rannsókn Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Trump. 4.11.2019 14:45 Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur samkvæmt nýjustu mælingum á ofþyngd íslenskra grunnskólabarna. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að vestfirsk börn labbi eða hjóli sjaldnar í skólann en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu. Tölurnar komi honum þó á óvart og kallar hann eftir rannsóknum á offitu barna. 4.11.2019 14:07 Rafmagns Corvette-a á næstum 340 km/klst Chevrolet Corvette hefur löngum verið einna þekktust fyrir mikið afl, marga sílendera og mikinn hávaða. Þessi rafknúna Corvette-a er því ansi ólík fyrirrennurum sínum undir yfirborðinu. 4.11.2019 14:00 Öryrkjar megi ekki verða vopn í baráttu sérfræðilækna Margir sérfræðilæknar hafa gripið til þess ráðs að tukka sjúkling um aukagjald. 4.11.2019 13:19 Sindri um týndu Bitcoin-tölvurnar: „Kannski veit ég hvar þær eru og kannski ekki“ Maðurinn sem skipulagði þjófnað á tölvubúnaði sem stolið var í Bitcoin-málinu er sagður vera alþjóðlegur, dularfullur og hættulegur í umfjöllun Vanity Fair um málið. Rætt er við Sindra Þór Stefánsson, einn af þeim sem dæmdur var í fangelsi vegna málsins, sem segist kannski vita og kannski ekki vita hvað orðið hafi um búnaðinn ófundna sem stolið var. 4.11.2019 13:02 Umferðaraukning heldur ekki í við fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu Verkefnastjóri Vegagerðarinnar segir umferðartölur haldast fast í hendur við efnahagsástandið. 4.11.2019 13:00 Bein útsending: Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir Vísir sýnir beint frá ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. 4.11.2019 12:30 Krefjast vettvangsferðar í bústaðinn í Borgarfirði þar sem amfetamín var framleitt Verjendur gerðu þá kröfu til að betri skilningur fáist á aðstæðum þar. 4.11.2019 12:15 Birta myndbönd af herþotunum á lofti yfir Íslandi Flugmenn ítöslsku herflugsveitarinnar sem sinnti loftrýmisgæslu hér á landi í síðasta mánuði máttu engan tíma missa við æfingar hér á landi, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þegar líkt var eftir útkalli. 4.11.2019 12:00 Yfir tíu milljónir söfnuðust í landssöfnun UN Women Rúmlega tólf milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári, sem þýðir að 23 barnugnar stúlkur eru þvingaðar í hjónabnd á hverri mínútu. Landssöfnun UN Women á Íslandi í beinni útsendingu á RÚV, skilaði yfir tíu milljónum króna og 1330 einstaklingar gerðust "Ljósberar“ UN Women. 4.11.2019 11:15 Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. 4.11.2019 11:00 Klakastykki féll á ferðamann við Seljalandsfoss Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss á fimmtudaginn í síðustu viku þegar klakastykki hrundi á hann úr berginu við fossinn. 4.11.2019 10:37 Kvöddu 747 á sérstakan máta Ísraelska flugfélagið El Al kvaddi flota sinn af Boeing 747 vélum á sérstakan máta í gær. 4.11.2019 10:20 Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. 4.11.2019 08:30 Notast við skömmtunarkerfi í Nýju-Delí Gríðarleg mengun er nú í indversku höfuðborginni Nýju-Delí. 4.11.2019 08:25 Strandabörn helmingi færri en um aldamótin Fækkun íbúa á Ströndum hefur verið viðvarandi síðustu áratugi. Börnum hefur fækkað hlutfallslega meira en öðrum íbúum á svæðinu. 4.11.2019 08:15 Sameining rædd á Suðurlandi Tillaga oddvita Skaftárhrepps um að hafnar verði viðræður um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps var samþykkt í sveitarstjórn. 4.11.2019 08:00 Rigning og slydda á Suður- og Vesturlandi Spáð er hægri breytilegri átt á landinu í dag og hita 0 til 4 stig, en frost 1 til 5 stig norðan- og austanlands. 4.11.2019 07:15 Bergfyllan í Ketubjörgum féll fram í sjó Bergfyllan sem skagað hefur út frá bjargbrúninni á Ketubjörgum á Skaga undanfarin ár féll fram í sjó um helgina. 4.11.2019 07:15 Boðað varaflugvallagjald sagt ólöglegt Forstjóri Icelandair segir áform um varaflugvallagjöld ólögleg og varhugaverð og brjóta gegn EES-samningi. Isavia lýsir áhyggjum af samblöndun byggðastefnu og reksturs Keflavíkurf lugvallar. 4.11.2019 07:15 Rjúpnaveiði fyrstu helgi tímabilsins gekk vel Mér sýnist á samfélagsmiðlum og af því sem ég hef heyrt að þetta hafi verið góð helgi til veiða, segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís. 4.11.2019 07:15 Vilja stytta grunnskólanámið Samtök atvinnulífsins segja að sameina þurfi háskóla hérlendis og leggja til að ráðherra skipi nefnd til að fara í saumana á hvort hér þurfi sjö háskóla. Áður hafi verið rætt um sameiningu en ekki orðið af því. 4.11.2019 07:15 Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Donald Trump hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. 4.11.2019 06:59 Þó nokkrar tilkynningar um ósjálfbjarga fólk í annarlegu ástandi Að því er fram kemur í dagbók lögreglu aðstoðaði lögregla fólkið, ýmist með því að aka því heim til sín, á slysadeild eða í gistiskýli. 4.11.2019 06:33 Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. 4.11.2019 06:15 Sjá næstu 50 fréttir
Nasisti ætlaði að sprengja bænahús í loft upp Útsendarar Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) handtóku á föstudaginn mann sem ætlaði sér að sprengja bænahús gyðinga í loft upp. 4.11.2019 20:56
Kjörin ungmennafulltrúi Íslands á Loftslagsráðstefnu SÞ Aðalbjörg starfar hjá Náttúrustofu Vesturlands og er menntaður líffræðingur 4.11.2019 20:52
Vara við glærahálku í nótt og í fyrramálið Vegagerðin varar við því að mikil hálka myndist líklega á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og í fyrramálið. 4.11.2019 20:41
Hörgdælir segja tindinn miklu fallegri sín megin og ekki heita Hraundrangi Skemmtileg togstreita er milli Öxndæla og Hörgdæla um nafnið á einum frægasta fjallstindi landsins. Öxnadalsmegin heitir hann Hraundrangi en Hörgdælir, sem horfa á tindinn frá hinni hliðinni, nota annað nafn. 4.11.2019 20:28
„Finnst frekar ljótt og leiðinlegt að stofna einhverja hátíð á sama tíma og okkar hátíð er“ Framkvæmdastjóri Senu Live segir lélegt af forráðamönnum nýrrar tónlistarhátíðar að reyna að nýta sér vörumerki Airwaves til að selja bjór og mat. 4.11.2019 20:00
Réttur til áframhaldandi búsetu tryggður sama hvernig fer Nýja samkomulagið gerir Íslendingum og Bretum áfram kleift að flytjast milli ríkjanna til að stunda atvinnu eða nám og fá dvalarleyfi sem gilda í að minnsta kosti 36 mánuði. 4.11.2019 19:47
Gagnrýna „söguleg mistök“ Evrópusambandsins Bandaríkjastjórn er ósátt við þá afstöðu Evrópusambandsins að opna ekki aðildarviðræður við Norður-Makedóníu og Albaníu. Búist var við því að aðildarviðræður yrðu opnaðar en leiðtogaráð ESB tók afstöðu gegn því á fundi sínum í október. 4.11.2019 19:15
Fólk tregara að fara að á uppeldisnámskeið en hundanámskeið Una María Óskarsdóttir, uppeldis- menntunar- og lýðheilsufræðingur, segir mikilvægt að uppalendur tileinki sér góðar uppeldisaðferðir. 4.11.2019 19:00
Kim sagður vilja funda aftur með Trump Svo virðist sem einræðisherra Norður-Kóreu vilji funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta í desember. Þetta sagði starfsfólk leyniþjónustu Suður-Kóreu við þarlenda þingnefnd í dag. 4.11.2019 19:00
Börn með offitu þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónustu Ríflega sjötíu börn með offitu eru á biðlista til að komast að í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins og þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónstu. 4.11.2019 19:00
Fjörutíu ár frá gíslatökunni í Íran Íranar minnast þess í dag að fjörutíu ár eru liðin frá því stuðningsmenn íslamskrar byltingar landsins hertóku bandaríska sendiráðið. 4.11.2019 18:45
„Það vissu allir af kynferðisofbeldinu en enginn gerði neitt“ Kona sem greindi sem barn frá kynferðisofbeldi af hálfu stjúpföður síns segir að kerfið hafi algjörlega brugðist sér á þeim tíma. Hún hafi þurft að umgangast hann þrátt fyrir ofbeldið. Hún segir sögu sína til að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. 4.11.2019 18:30
Vinnueftirlit og lögregla vissu ekki af sprengiefninu í Njarðvík Yfirvöld höfðu engar upplýsingar um að hundrað og fimmtíu kíló af sprengiefni hefðu verið geymd í gámi í Njarðvík. Ekki er útilokað að sprengiefni sé geymt víðar við óviðundandi aðstæður. 4.11.2019 18:28
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríflega sjötíu börn með offitu eru á biðlista til að komast að í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins og þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónustu. Sérfræðingar í Heilsuskólanum segja stöðuna slæma, enda er þetta eina formlega úrræðið sem kerfið býður upp á fyrir börnin. 4.11.2019 18:00
Fleiri teknir í gíslingu af sjóræningjum undan ströndum Afríku Sjóræningjar tóku fjóra úr áhöfn grísks olíuflutningaskips í gíslingu eftir árás á skipið undan ströndum Tógó í dag. 4.11.2019 17:44
„Fólk sem sat þennan fund var mjög slegið yfir yfirlýsingum ráðuneytisstjóra“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, sagði að fólk sem sótti málþingið hefði verið slegið vegna ummælanna. 4.11.2019 17:36
Harður árekstur á Suðurlandsvegi Upplýsingar um meiðsli liggja ekki fyrir að svo stöddu. 4.11.2019 17:32
Matráðar með niðurgang taki sér tveggja daga frí Matvælastofnun hvetur fólk sem meðhöndlar mat til að halda sig heima sé það með niðurgangspest, hið minnsta tvo sólarhringa eftir að einkenni hverfa. 4.11.2019 16:15
Enn tapar Trump fyrir dómi varðandi skattskýrslur Áfrýjunardómstóll úrskurðaði saksóknurum sem krefjast skattskýrslna Trump Bandaríkjaforseta í vil. Fastlega er búist við því að forsetinn áfrýi alla leið til Hæstaréttar Bandaríkjanna. 4.11.2019 16:01
Engin vettvangsferð að svo stöddu Dómari í máli sem varðar stórfellda amfetamínframleiðslu sér að svo stöddu ekki ástæðu til þess að farið verði í vettvangsferð í sumarbústaðabyggð í Borgarfirði. Þrír eru ákærðir fyrir framleiðslu á rúmum átta kílóum af amfetamíni í sumarbústaðinum. 4.11.2019 15:15
Trump hótar vitni og vill láta afhjúpa uppljóstrara Bandaríkjaforseti boðar að hann láti birta upplýsingar um starfsmann hans eigins þjóðaröryggisráðs sem bar vitni í rannsókn Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Trump. 4.11.2019 14:45
Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur samkvæmt nýjustu mælingum á ofþyngd íslenskra grunnskólabarna. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að vestfirsk börn labbi eða hjóli sjaldnar í skólann en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu. Tölurnar komi honum þó á óvart og kallar hann eftir rannsóknum á offitu barna. 4.11.2019 14:07
Rafmagns Corvette-a á næstum 340 km/klst Chevrolet Corvette hefur löngum verið einna þekktust fyrir mikið afl, marga sílendera og mikinn hávaða. Þessi rafknúna Corvette-a er því ansi ólík fyrirrennurum sínum undir yfirborðinu. 4.11.2019 14:00
Öryrkjar megi ekki verða vopn í baráttu sérfræðilækna Margir sérfræðilæknar hafa gripið til þess ráðs að tukka sjúkling um aukagjald. 4.11.2019 13:19
Sindri um týndu Bitcoin-tölvurnar: „Kannski veit ég hvar þær eru og kannski ekki“ Maðurinn sem skipulagði þjófnað á tölvubúnaði sem stolið var í Bitcoin-málinu er sagður vera alþjóðlegur, dularfullur og hættulegur í umfjöllun Vanity Fair um málið. Rætt er við Sindra Þór Stefánsson, einn af þeim sem dæmdur var í fangelsi vegna málsins, sem segist kannski vita og kannski ekki vita hvað orðið hafi um búnaðinn ófundna sem stolið var. 4.11.2019 13:02
Umferðaraukning heldur ekki í við fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu Verkefnastjóri Vegagerðarinnar segir umferðartölur haldast fast í hendur við efnahagsástandið. 4.11.2019 13:00
Bein útsending: Byrgjum brunninn, bjargráð og forvarnir Vísir sýnir beint frá ráðstefnu Kennarasambands Íslands um vinnuumhverfismál sem haldin verður á Hótel Natura í dag. 4.11.2019 12:30
Krefjast vettvangsferðar í bústaðinn í Borgarfirði þar sem amfetamín var framleitt Verjendur gerðu þá kröfu til að betri skilningur fáist á aðstæðum þar. 4.11.2019 12:15
Birta myndbönd af herþotunum á lofti yfir Íslandi Flugmenn ítöslsku herflugsveitarinnar sem sinnti loftrýmisgæslu hér á landi í síðasta mánuði máttu engan tíma missa við æfingar hér á landi, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þegar líkt var eftir útkalli. 4.11.2019 12:00
Yfir tíu milljónir söfnuðust í landssöfnun UN Women Rúmlega tólf milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári, sem þýðir að 23 barnugnar stúlkur eru þvingaðar í hjónabnd á hverri mínútu. Landssöfnun UN Women á Íslandi í beinni útsendingu á RÚV, skilaði yfir tíu milljónum króna og 1330 einstaklingar gerðust "Ljósberar“ UN Women. 4.11.2019 11:15
Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. 4.11.2019 11:00
Klakastykki féll á ferðamann við Seljalandsfoss Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss á fimmtudaginn í síðustu viku þegar klakastykki hrundi á hann úr berginu við fossinn. 4.11.2019 10:37
Kvöddu 747 á sérstakan máta Ísraelska flugfélagið El Al kvaddi flota sinn af Boeing 747 vélum á sérstakan máta í gær. 4.11.2019 10:20
Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. 4.11.2019 08:30
Notast við skömmtunarkerfi í Nýju-Delí Gríðarleg mengun er nú í indversku höfuðborginni Nýju-Delí. 4.11.2019 08:25
Strandabörn helmingi færri en um aldamótin Fækkun íbúa á Ströndum hefur verið viðvarandi síðustu áratugi. Börnum hefur fækkað hlutfallslega meira en öðrum íbúum á svæðinu. 4.11.2019 08:15
Sameining rædd á Suðurlandi Tillaga oddvita Skaftárhrepps um að hafnar verði viðræður um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps var samþykkt í sveitarstjórn. 4.11.2019 08:00
Rigning og slydda á Suður- og Vesturlandi Spáð er hægri breytilegri átt á landinu í dag og hita 0 til 4 stig, en frost 1 til 5 stig norðan- og austanlands. 4.11.2019 07:15
Bergfyllan í Ketubjörgum féll fram í sjó Bergfyllan sem skagað hefur út frá bjargbrúninni á Ketubjörgum á Skaga undanfarin ár féll fram í sjó um helgina. 4.11.2019 07:15
Boðað varaflugvallagjald sagt ólöglegt Forstjóri Icelandair segir áform um varaflugvallagjöld ólögleg og varhugaverð og brjóta gegn EES-samningi. Isavia lýsir áhyggjum af samblöndun byggðastefnu og reksturs Keflavíkurf lugvallar. 4.11.2019 07:15
Rjúpnaveiði fyrstu helgi tímabilsins gekk vel Mér sýnist á samfélagsmiðlum og af því sem ég hef heyrt að þetta hafi verið góð helgi til veiða, segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís. 4.11.2019 07:15
Vilja stytta grunnskólanámið Samtök atvinnulífsins segja að sameina þurfi háskóla hérlendis og leggja til að ráðherra skipi nefnd til að fara í saumana á hvort hér þurfi sjö háskóla. Áður hafi verið rætt um sameiningu en ekki orðið af því. 4.11.2019 07:15
Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Donald Trump hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. 4.11.2019 06:59
Þó nokkrar tilkynningar um ósjálfbjarga fólk í annarlegu ástandi Að því er fram kemur í dagbók lögreglu aðstoðaði lögregla fólkið, ýmist með því að aka því heim til sín, á slysadeild eða í gistiskýli. 4.11.2019 06:33
Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. 4.11.2019 06:15