Fleiri fréttir Benedikt ráðinn lögfræðingur SVÞ Hann mun hefja störf eigi síðar en 1. mars n.k. 29.11.2018 13:58 Töluvert tjón þegar tjaldið fauk af porti Hafnarhússins Ekki er enn búið að meta tjónið að sögn Áslaugar. 29.11.2018 13:24 Þingmenn Miðflokksins ætla að læra af þessu Sendu frá sér stutta afsökunarbeiðni á Facebook. 29.11.2018 13:21 Gerðu grín að #metoo og sökuðu þingkonu um kynferðislega áreitni Þingmenn úr Flokki fólksins og Miðflokki gerðu lítið úr #metoo reynslusögum og sökuðu Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 29.11.2018 13:00 Húsleit í höfuðstöðvum Deutsche Bank Um 170 lögregluþjónar og aðrir embættismenn framkvæmdu húsleitir í sex skrifstofuhúsnæðum Deutsce Bank í Frankfurt í dag. 29.11.2018 12:33 Upptökurnar koma illa við forsvarsmenn Klausturs Forsvarsmenn Klausturs bar segja að starfsmenn staðarins hafi hvergi átt hlut í máli vegna upptöku á samtali alþingismanna á staðnum þann 20. nóvember. 29.11.2018 12:20 2018 fjórða heitasta árið World Meteorological Organization, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. 29.11.2018 12:06 Þingkonurnar krefjast þess að ummælin verði tekin upp í forsætisnefnd Oddný, Silja Dögg og Inga fordæma ummæli þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins. 29.11.2018 12:02 Fólk þurfi að axla ábyrgð á eigin gjörðum og ummælum Forstjóri Persónuverndar segir það skipta máli þegar samtöl fólks séu tekin upp hvort um sé að ræða opinbera persónu eða meðaljón og hvort upptakan sé á einkaheimili eða hlutir séu teknir á almannafæri. Formaður Blaðamannafélagsins bendir fólki á að gæta orða sinna og líta í eigin barm. 29.11.2018 11:58 Stemmningin á Alþingi í morgun Þingmenn komu saman á Alþingi í morgun í skugga Klaustursupptakanna. 29.11.2018 11:51 „Í jafnmiklu áfalli og aðrir að sjá þetta skelfilega orðbragð“ Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að upptökur af samtölum þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustur Bar fyrr í mánuðinum sem fjölmiðlar hafa fjallað um síðastliðinn hálfa sólarhring verði ræddar á vettvangi þingsins. 29.11.2018 11:42 Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29.11.2018 11:26 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29.11.2018 10:56 Vill að NATO sendi herskip til Asóvshafs Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, hefur kallað eftir því að Atlantshafsbandalagið sendi herskip til Asóvshafs til aðstoðar Úkraínu og til að tryggja öryggi á svæðinu. 29.11.2018 09:56 Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. 29.11.2018 09:56 Gunnar Bragi: „Mér dauðbrá þegar ég heyrði þetta“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að honum hafi sjálfum brugðið þegar hann hafi séð fréttir upp úr samtali þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustur bar. Hann muni ekki allt sem fór þar fram. 29.11.2018 09:44 Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29.11.2018 09:40 „Sigmundur minn, ekki einu sinni reyna þetta“ Sigmundur Davíð úthrópaður á eigin Facebook-vegg. 29.11.2018 09:24 Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29.11.2018 08:53 Segir mjög mikla kvenfyrirlitningu í orðum þingmannanna Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Helga Vala Helgadóttir segjast ekki sátt við hvernig þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins töluðu um samstarfsmenn sína á leynilegum upptökum. 29.11.2018 08:36 „Maður hefur svona á tilfinningunni að ég sé allt í einu orðin aðalleikarinn í House of Cards“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki taka það nærri sér að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins hafi kallað hana "húrrandi klikkaða kuntu.“ 29.11.2018 08:16 Björgunarsveitir kallaðar út og töluverðar skemmdir vegna veðurs Landsbjörg hefur verið með mesta viðbúnað í gangi þar sem nokkur þúsund ferðamenn eru á landinu. 29.11.2018 07:08 ASÍ ekki rætt hugmyndir Ragnars Þórs "Þessar hugmyndir hafa ekki verið ræddar innan Alþýðusambandsins. En það er stöðugt til umræðu hjá okkur hvernig hægt er að beita lífeyrissjóðunum,“ segir Drífa Snædal. 29.11.2018 06:49 Starfsfólk í áfalli eftir hópuppsögn hjá Norðuráli á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í gær. 29.11.2018 06:46 Ástandið grafalvarlegt í Austur-Kongó Fjöldi malaríutilfella hefur áttfaldast á milli ára í því fylki Austur-Kongó þar sem næstversti ebólufaraldur sögunnar er skæðastur. 29.11.2018 06:45 Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar Ný norsk rannsókn varpar ljósi á að súrnun sjávar í takt við hækkandi hitastig í heimshöfunum gæti haft áhrif á þorskstofninn í N-Atlantshafi. Gæti haft bein áhrif á íslenskt þjóðarbú. 29.11.2018 06:15 Einkaaðilar geti áfram birt dómasöfn á netinu Dómsmálaráðherra telur áhyggjur fjölmiðla af þrengri reglum um birtingu dóma óþarfar. Spyr hvort það sé hlutverk ríkisins að halda utan um opinbera skrá á netinu. Forstjóri Persónuverndar segir aðalatriði að farið sé að lögum. 29.11.2018 06:15 Flokkarnir á Alþingi skulda nú samtals 850 milljónir króna Skuldir Sjálfstæðisflokksins nema 421 milljón. Fimm af átta flokkum skiluðu tapi í fyrra og voru með neikvætt eigið fé. Sjálfstæðisflokkurinn þurfti að skila styrkjum frá félögum Guðbjargar Matthíasdóttur. 29.11.2018 06:00 Bergþór biðst afsökunar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir að svo virðist sem hann hafi notað orðfæri honum framandi á hótelbar í liðinni viku. 29.11.2018 01:01 Gunnar Bragi annar í orði en á barborði Utanríkisráðherrann þáverandi talaði um að breyta þyrfti hugsunarhætti karlmanna í búningsklefanum og rakarastofunni. 28.11.2018 23:32 Telur að brotist hafi verið inn í síma eða hlerunarbúnaði beitt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir brotist hafi verið inn í síma einhvers þeirra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem sátu á hótelbar í miðborg Reykjavíkur þann 20. nóvember, eða hlerunarbúnaði beitt. 28.11.2018 23:11 Konur helmingur þingmanna í aðeins þremur ríkjum heims Konur skipa helming þingsæta eða meira í aðeins þremur ríkjum heims. Rúanda er eitt þeirra en forseti neðri deildar þingsins þar í landi segir gott regluverk og þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni gegna lykilhlutverki. 28.11.2018 22:00 Demókratar tilnefna Nancy Pelosi til þingforseta Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir atkvæði um þingforseta í byrjun næsta árs. 28.11.2018 21:50 Hús rís í Ingólfsfirði eftir sjötíu ára hlé Eftir áratuga hlé hefur kyrrðin í Ingólfsfirði á Ströndum verið rofin með hamarshöggum og vélarhljóðum. Fyrsta íbúðarhúsið í yfir sjötíu ár rís nú á Eyri. 28.11.2018 21:30 Glæfralegar yfirlýsingar þingmanna munu draga dilk á eftir sér Formaður Samfylkingarinnar segir ömurlegt að lesa níð um Ingu Sæland og hrossakaup með sendiherrastöður. 28.11.2018 21:16 Vegum lokað á Kjalarnesi, Öxi, Fjaðrarheiði og á Suðausturlandi Búið er að loka þjóðvegi eitt á Kjalarnesi og á Suðausturlandi, frá Gígjukvísl í Jökulsárlón vegna veðurs. 28.11.2018 20:30 Fréttir birtar úr leynilegum upptökum af þingmönnum Miðflokks og Flokks fólksins DV og Stundin vitna í leynilegar upptökur af samtali þingmannanna á hótelbar þar sem þeir ræða um skipan sendiherra og tala illa um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins. 28.11.2018 20:17 Starfsmenn Eflingar segjast hafa upplifað algert niðurbrot Tvær starfskonur Eflingar sem eru í veikindaleyfi telja sig ekki eiga afturkvæmt til starfa, segja forystu félagsins beita skoðanakúgun og óttast að erfitt verði að fá nýja vinnu þar sem styttist í að þær fari á eftirlaun. Þær vilja að samið verði við þær um starfslok og útiloka ekki að leita réttar síns fyrir dómstólum. 28.11.2018 19:45 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28.11.2018 19:29 Formaður VR vill fulltrúa atvinnulífsins út úr stjórnum lífeyrissjóða Formaður VR vill að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins hverfi úr stjórnum lífeyrissjóðanna og óheyrilegur kostnaður við rekstur þeirra verði skorinn niður. 28.11.2018 19:15 Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen varði í dag heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Fabiano Caruana í bráðabana. 28.11.2018 18:21 Tekist á um skepnuna sem gleymir engu Tekist var á um birtingu dóma á netinu og nafnleynd í sakamálum á málþingi dómara og lögmanna í dag. 28.11.2018 18:15 Neytendur greiða þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. 28.11.2018 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við tvær starfskonur Eflingar sem segja forystu félagsins beita skoðanakúgun en þær eru nú í veikindaleyfi. 28.11.2018 18:00 Tíu mánaða gömul stúlka og móðir hennar drepnar af birni Tíu mánaða gömul stúlka, Adele Roesholt, og móðir hennar, Valérie Théoret, voru drepnar síðastliðinn mánudag af grábirni þar sem þær dvöldu í afskekktum kofa í héraðinu Yukon í norðvesturhluta Kanada. 28.11.2018 17:04 Sjá næstu 50 fréttir
Töluvert tjón þegar tjaldið fauk af porti Hafnarhússins Ekki er enn búið að meta tjónið að sögn Áslaugar. 29.11.2018 13:24
Þingmenn Miðflokksins ætla að læra af þessu Sendu frá sér stutta afsökunarbeiðni á Facebook. 29.11.2018 13:21
Gerðu grín að #metoo og sökuðu þingkonu um kynferðislega áreitni Þingmenn úr Flokki fólksins og Miðflokki gerðu lítið úr #metoo reynslusögum og sökuðu Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 29.11.2018 13:00
Húsleit í höfuðstöðvum Deutsche Bank Um 170 lögregluþjónar og aðrir embættismenn framkvæmdu húsleitir í sex skrifstofuhúsnæðum Deutsce Bank í Frankfurt í dag. 29.11.2018 12:33
Upptökurnar koma illa við forsvarsmenn Klausturs Forsvarsmenn Klausturs bar segja að starfsmenn staðarins hafi hvergi átt hlut í máli vegna upptöku á samtali alþingismanna á staðnum þann 20. nóvember. 29.11.2018 12:20
2018 fjórða heitasta árið World Meteorological Organization, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. 29.11.2018 12:06
Þingkonurnar krefjast þess að ummælin verði tekin upp í forsætisnefnd Oddný, Silja Dögg og Inga fordæma ummæli þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins. 29.11.2018 12:02
Fólk þurfi að axla ábyrgð á eigin gjörðum og ummælum Forstjóri Persónuverndar segir það skipta máli þegar samtöl fólks séu tekin upp hvort um sé að ræða opinbera persónu eða meðaljón og hvort upptakan sé á einkaheimili eða hlutir séu teknir á almannafæri. Formaður Blaðamannafélagsins bendir fólki á að gæta orða sinna og líta í eigin barm. 29.11.2018 11:58
Stemmningin á Alþingi í morgun Þingmenn komu saman á Alþingi í morgun í skugga Klaustursupptakanna. 29.11.2018 11:51
„Í jafnmiklu áfalli og aðrir að sjá þetta skelfilega orðbragð“ Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að upptökur af samtölum þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustur Bar fyrr í mánuðinum sem fjölmiðlar hafa fjallað um síðastliðinn hálfa sólarhring verði ræddar á vettvangi þingsins. 29.11.2018 11:42
Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29.11.2018 11:26
Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29.11.2018 10:56
Vill að NATO sendi herskip til Asóvshafs Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, hefur kallað eftir því að Atlantshafsbandalagið sendi herskip til Asóvshafs til aðstoðar Úkraínu og til að tryggja öryggi á svæðinu. 29.11.2018 09:56
Innanlandsflug og strætóferðir á landsbyggðinni í lamasessi vegna veðurs Gert er ráð fyrir að veður gangi að nokkru leyti niður á Vestur- og Suðausturlandi eftir hádegi. 29.11.2018 09:56
Gunnar Bragi: „Mér dauðbrá þegar ég heyrði þetta“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, segir að honum hafi sjálfum brugðið þegar hann hafi séð fréttir upp úr samtali þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins á Klaustur bar. Hann muni ekki allt sem fór þar fram. 29.11.2018 09:44
Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29.11.2018 09:40
„Sigmundur minn, ekki einu sinni reyna þetta“ Sigmundur Davíð úthrópaður á eigin Facebook-vegg. 29.11.2018 09:24
Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29.11.2018 08:53
Segir mjög mikla kvenfyrirlitningu í orðum þingmannanna Þingmennirnir Willum Þór Þórsson og Helga Vala Helgadóttir segjast ekki sátt við hvernig þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins töluðu um samstarfsmenn sína á leynilegum upptökum. 29.11.2018 08:36
„Maður hefur svona á tilfinningunni að ég sé allt í einu orðin aðalleikarinn í House of Cards“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki taka það nærri sér að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins hafi kallað hana "húrrandi klikkaða kuntu.“ 29.11.2018 08:16
Björgunarsveitir kallaðar út og töluverðar skemmdir vegna veðurs Landsbjörg hefur verið með mesta viðbúnað í gangi þar sem nokkur þúsund ferðamenn eru á landinu. 29.11.2018 07:08
ASÍ ekki rætt hugmyndir Ragnars Þórs "Þessar hugmyndir hafa ekki verið ræddar innan Alþýðusambandsins. En það er stöðugt til umræðu hjá okkur hvernig hægt er að beita lífeyrissjóðunum,“ segir Drífa Snædal. 29.11.2018 06:49
Starfsfólk í áfalli eftir hópuppsögn hjá Norðuráli á Grundartanga Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í gær. 29.11.2018 06:46
Ástandið grafalvarlegt í Austur-Kongó Fjöldi malaríutilfella hefur áttfaldast á milli ára í því fylki Austur-Kongó þar sem næstversti ebólufaraldur sögunnar er skæðastur. 29.11.2018 06:45
Þorskstofninn í hættu vegna hærri hita og súrnunar sjávar Ný norsk rannsókn varpar ljósi á að súrnun sjávar í takt við hækkandi hitastig í heimshöfunum gæti haft áhrif á þorskstofninn í N-Atlantshafi. Gæti haft bein áhrif á íslenskt þjóðarbú. 29.11.2018 06:15
Einkaaðilar geti áfram birt dómasöfn á netinu Dómsmálaráðherra telur áhyggjur fjölmiðla af þrengri reglum um birtingu dóma óþarfar. Spyr hvort það sé hlutverk ríkisins að halda utan um opinbera skrá á netinu. Forstjóri Persónuverndar segir aðalatriði að farið sé að lögum. 29.11.2018 06:15
Flokkarnir á Alþingi skulda nú samtals 850 milljónir króna Skuldir Sjálfstæðisflokksins nema 421 milljón. Fimm af átta flokkum skiluðu tapi í fyrra og voru með neikvætt eigið fé. Sjálfstæðisflokkurinn þurfti að skila styrkjum frá félögum Guðbjargar Matthíasdóttur. 29.11.2018 06:00
Bergþór biðst afsökunar Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir að svo virðist sem hann hafi notað orðfæri honum framandi á hótelbar í liðinni viku. 29.11.2018 01:01
Gunnar Bragi annar í orði en á barborði Utanríkisráðherrann þáverandi talaði um að breyta þyrfti hugsunarhætti karlmanna í búningsklefanum og rakarastofunni. 28.11.2018 23:32
Telur að brotist hafi verið inn í síma eða hlerunarbúnaði beitt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir brotist hafi verið inn í síma einhvers þeirra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins sem sátu á hótelbar í miðborg Reykjavíkur þann 20. nóvember, eða hlerunarbúnaði beitt. 28.11.2018 23:11
Konur helmingur þingmanna í aðeins þremur ríkjum heims Konur skipa helming þingsæta eða meira í aðeins þremur ríkjum heims. Rúanda er eitt þeirra en forseti neðri deildar þingsins þar í landi segir gott regluverk og þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni gegna lykilhlutverki. 28.11.2018 22:00
Demókratar tilnefna Nancy Pelosi til þingforseta Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiðir atkvæði um þingforseta í byrjun næsta árs. 28.11.2018 21:50
Hús rís í Ingólfsfirði eftir sjötíu ára hlé Eftir áratuga hlé hefur kyrrðin í Ingólfsfirði á Ströndum verið rofin með hamarshöggum og vélarhljóðum. Fyrsta íbúðarhúsið í yfir sjötíu ár rís nú á Eyri. 28.11.2018 21:30
Glæfralegar yfirlýsingar þingmanna munu draga dilk á eftir sér Formaður Samfylkingarinnar segir ömurlegt að lesa níð um Ingu Sæland og hrossakaup með sendiherrastöður. 28.11.2018 21:16
Vegum lokað á Kjalarnesi, Öxi, Fjaðrarheiði og á Suðausturlandi Búið er að loka þjóðvegi eitt á Kjalarnesi og á Suðausturlandi, frá Gígjukvísl í Jökulsárlón vegna veðurs. 28.11.2018 20:30
Fréttir birtar úr leynilegum upptökum af þingmönnum Miðflokks og Flokks fólksins DV og Stundin vitna í leynilegar upptökur af samtali þingmannanna á hótelbar þar sem þeir ræða um skipan sendiherra og tala illa um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins. 28.11.2018 20:17
Starfsmenn Eflingar segjast hafa upplifað algert niðurbrot Tvær starfskonur Eflingar sem eru í veikindaleyfi telja sig ekki eiga afturkvæmt til starfa, segja forystu félagsins beita skoðanakúgun og óttast að erfitt verði að fá nýja vinnu þar sem styttist í að þær fari á eftirlaun. Þær vilja að samið verði við þær um starfslok og útiloka ekki að leita réttar síns fyrir dómstólum. 28.11.2018 19:45
Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28.11.2018 19:29
Formaður VR vill fulltrúa atvinnulífsins út úr stjórnum lífeyrissjóða Formaður VR vill að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins hverfi úr stjórnum lífeyrissjóðanna og óheyrilegur kostnaður við rekstur þeirra verði skorinn niður. 28.11.2018 19:15
Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen varði í dag heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Fabiano Caruana í bráðabana. 28.11.2018 18:21
Tekist á um skepnuna sem gleymir engu Tekist var á um birtingu dóma á netinu og nafnleynd í sakamálum á málþingi dómara og lögmanna í dag. 28.11.2018 18:15
Neytendur greiða þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. 28.11.2018 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld verður rætt við tvær starfskonur Eflingar sem segja forystu félagsins beita skoðanakúgun en þær eru nú í veikindaleyfi. 28.11.2018 18:00
Tíu mánaða gömul stúlka og móðir hennar drepnar af birni Tíu mánaða gömul stúlka, Adele Roesholt, og móðir hennar, Valérie Théoret, voru drepnar síðastliðinn mánudag af grábirni þar sem þær dvöldu í afskekktum kofa í héraðinu Yukon í norðvesturhluta Kanada. 28.11.2018 17:04