Fleiri fréttir Búist við að mörgum vegum verði lokað vegna veðurs Vegagerðin býst við því að loka vegum víða um land vegna óveðursins sem er nú að skella á um allt land. 28.11.2018 14:13 Ostrur frá Spáni ollu matareitrun 48 viðskiptavina Skelfiskmarkaðarins Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. 28.11.2018 13:28 Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu. 28.11.2018 13:04 Fara fram á farbann vegna ræktunar kannabisplantna Lögreglan á Suðurlandi hefur gert kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands þess efnis að litháískur karlmaður á fimmtugsaldri verði úrskurðaður í farbann. 28.11.2018 12:32 Handtaka í Danmörku vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á sex kílóum af hassi Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi. 28.11.2018 12:20 Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. 28.11.2018 12:15 Vísað af landi brott eftir 16 ára dvöl hér á landi Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Marcel Wojcik, þýsks manns sem dvalið hefur á Íslandi í sextán ár, um að fella úr gildi ákvarðanir Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendinga þess efnis að vísa ætti honum úr landi. 28.11.2018 12:00 Carlsen og Caruana tefla til þrautar í dag Vísir verður með beina útsendingu frá heimsmeistaraeinvíginu í skák. 28.11.2018 11:56 Segir lífeyrissjóðina ekki mega stjórnast af þvingunum Lífeyrissjóðirnir myndu bregðast lögbundnu hlutverki sínu ef skrúfað yrði fyrir fjárfestingar. 28.11.2018 11:30 Hviður allt að 45 metrum á sekúndu víða um land í miklu hríðarveðri og stormi Appelsínugul viðvörun mun gildi á Suðausturlandi klukkan 18 í dag vegna norðaustan roks eða ofsaveðurs en gul viðvörun tekur gildi í hádeginu, líkt og raunin er nánast um allt land. 28.11.2018 11:15 Ætla að bæta varnir á Krímskaga Yfirvöld Rússlands tilkynntu í morgun að flytja ætti loftvarnarkerfi til Krímskaga og koma þeim þar fyrir. 28.11.2018 11:03 Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. 28.11.2018 10:45 Milljarður í sekt eftir að hafa valdið skógareldi með kynafhjúpunarsprengju Hinn 37 ára gamli bandaríski landamæravörður Denis Dickey þarf að greiða himinháa sekt eftir að hafa orðið valdur af umfangsmiklum skógareldi í Arizona á síðasta ári. 28.11.2018 10:45 Hafa ekki upplýsingar um afleiðingar gallaðra lækningatækja Lyfjastofnun hefur borist fimmtán atvikatilkynningar um lækningatæki frá almenningi og heilbrigðisfólki frá árinu 2011 þegar málaflokkurinn var færður yfir á stofnunina frá embætti landlæknis. 28.11.2018 10:44 Telur sig tilheyra hópi bráðgáfaðra sem trúa ekki á loftslagsbreytingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, trúir ekki mati eigin ríkisstjórnar á því að loftlagsbreytingar ógni heilsu Bandaríkjamanna, innviðum og efnahag. 28.11.2018 10:00 Flugmennirnir börðust við flugvélina frá upphafi til enda Gögn úr flugritum Lion Air flugvélarinnar sem hrapaði til sjávar í síðasta mánuði sýna að flugmenn vélarinnar börðust við flugvélina um stjórn á flugvélinni alveg frá flugtaki þangað til hún hrapaði ellefu mínútum síðar. 28.11.2018 09:15 Repúblikanar tóku aukakosningar í Mississippi Repúblikanar hafa þannig aukið meirihluta sinn í öldungadeildinni, eru með 53 þingmenn en demókratar eru með 47. 28.11.2018 08:23 Hrósar áhöfn WOW Air fyrir frammistöðu við erfiðar aðstæður Þurftu að hætta við lendingu í Dublin. 28.11.2018 08:14 Þarf að margfalda aðgerðir í loftslagsmálum Nauðsynlegt er að fimmfalda aðgerðir í loftslagsmálum til þess að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 gráða og þrefalda til þess að halda henni innan tveggja gráða. 28.11.2018 08:00 Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28.11.2018 07:50 Áfram í haldi grunaður um umfangsmikið mansal Málið er umfangsmikið og teygir ana sína víða og út fyrir landsteinana og ekki er vitað fyrir víst hver maðurinn er. 28.11.2018 07:45 Tillögum skilað fyrir einu og hálfu ári en aldrei nýttar Settur hefur verið á fót sérstakur átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. 28.11.2018 07:45 Mega ekki senda heimilislausum smáskilaboð Starfsmenn félagsþjónustunnar í Álaborg í Danmörku óttast nú að heimilislausir eða aðrir sem minna mega sín missi nú til dæmis af bókuðum tímum hjá læknum eða tímum hjá hinu opinbera til að fá greiddan framfærslustyrk. 28.11.2018 07:30 Segir Ísland kannski skást í jafnréttismálum en ekki best Konur eru aðeins í þremur löndum í heiminum að minnsta kosti helmingur þingmanna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í verkefninu Women's World Atlas sem kynnt verður á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag. 28.11.2018 07:30 Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. 28.11.2018 07:30 Stormur eða hvassviðri á landinu öllu seinnipartinn Svipað veður á morgun og gera spár ekki ráð fyrir að dragi úr vindi og úrkomu fyrr en seint á morgun og föstudag. 28.11.2018 07:15 MDE veitir ríkinu þriggja vikna frest Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hefur sent Mannréttindadómstól Evrópu andsvör við greinargerð ríkisins í svokölluðu Landsréttarmáli. 28.11.2018 07:00 Margir krefjast íbúakosningar Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa stofnað til undirskriftasöfnunar á vefsíðunni island.is þar sem þess er krafist að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð kísilvera Stakksbergs og Thorsil. 28.11.2018 07:00 Lýðræðið í hættu vegna nethegðunar Íslendinga Forstjóri Persónuverndar segir áhyggjuefni að nær allir fullorðnir Íslendingar noti Facebook. Smæðin geri þjóðina berskjaldaða fyrir misnotkun vegna flókinnar notkunar persónuupplýsinga sem risafyrirtæki safna en fáir skilja. 28.11.2018 06:00 Úthúðar The Guardian fyrir umfjöllun um meintan leynifund Assange og Manafort Kristinn Hrafnsson vandar The Guardian ekki kveðjurnar vegna fréttar um Julian Assange, stofnanda Wikileaks. 27.11.2018 23:46 Trump íhugar að aflýsa fundi með Pútín vegna hertöku skipanna Donald Trump Bandaríkjaforseti segist íhuga að aflýsa fundi sínum og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta á G20 ráðstefnunni í Argentínu síðar í mánuðinum vegna hertöku Rússa á þremur skipum sjóhers Úkraínu. 27.11.2018 23:22 Hlupu uppi árásarmenn í Breiðholti Mennirnir eru sagðir hafa gengið í skrokk á öðrum í Efra-Breiðholti í kvöld. 27.11.2018 22:49 Allt tal um skærur á vinnumarkaði ótímabært að mati SA Framkvæmdastjóri SA bregst við ummælum formanna VR og Eflingar um stéttastríð og möguleikann á að skrúfað verði fyrir fjárfestingar lífeyrissjóða í kjarabaráttu þeirra. 27.11.2018 21:48 Verkalýðsforkólfar segjast standa í „stéttastríði“ og hóta að stöðva fjárfestingar Formaður VR veltir upp möguleikanum á að verkalýðshreyfingin stöðvi fjárfestingar lífeyrissjóða til að knýja á um kröfur sínar í kjarasamningsviðræðum. 27.11.2018 20:50 Bjarni Harðarson með þrjátíu nýjar bækur fyrir jólin Bjarni Harðarson, bóksali á Selfossi gefur út þrjátíu nýjar jólabækur fyrir jólin 2018. 27.11.2018 20:45 ASÍ telur átakshóp um húsnæðismál fara of seint af stað Átakshópur ríkisstjórnarinnar og heildarsamtaka vinnumarkaðarins á að skila tillögum til úrbóta á húsnæðismarkaði í janúar. Fyrsti varaforseti ASÍ segir vinnuna fara of seint af stað þar sem kjarasamningar renni út um áramótin en forsætisráðherra er bjartsýn á að hópurinn skili af sér raunhæfum tillögum innan skamms. 27.11.2018 20:00 Búist við sigri repúblikana sem sagðist mæta í hengingu Frambjóðandi repúblikana sagðist myndu mæta í fremstu röð á opinbera hengingu. Hengingar á svörtum mönnum voru algengar í Mississippi langt fram eftir 20. öldinni. 27.11.2018 19:43 400 klukkustundir af viðtölum við homma og lesbíur á netinu Um fjögur hundruð klukkustundir af viðtölum við homma og lesbíur verða aðgengilegar á vefnum www.svonafolk.is sem verður opnaður í kvöld. 27.11.2018 19:11 Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 27.11.2018 19:05 Loka viðkvæmu svæði sem er nýkomið undan Breiðamerkurjökli Svæðið sem um ræðir hefur komið undan jökli við hop Breiðamerkurjökuls undanfarin ár. Það er að mestu ósnortið af völdum manna en viðkvæmt. 27.11.2018 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samruni Icelandair og Wow air, lending á Mars og átak í húsnæðismálum er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 27.11.2018 18:12 Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar laugardaginn 17. nóvember. 27.11.2018 17:56 Bálför Kristins og Þorsteins fór fram í Katmandú í dag Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. 27.11.2018 16:40 Segja Manafort hafa hitt Assange á leynifundum í London Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag, og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum, að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi átt að minnsta kosti þrjá leynifundi með Julian Assange, stofnanda Wikileaks. 27.11.2018 16:23 Fresta því að ná líkamsleifum trúboðans af eyjunni Indversk stjórnvöld hafa ákveðið að fresta því að reyna að ná líki bandaríska trúboðans John Allen Chau af eyjunni Norður-Sentinel í Indlandshafi. 27.11.2018 15:11 Sjá næstu 50 fréttir
Búist við að mörgum vegum verði lokað vegna veðurs Vegagerðin býst við því að loka vegum víða um land vegna óveðursins sem er nú að skella á um allt land. 28.11.2018 14:13
Ostrur frá Spáni ollu matareitrun 48 viðskiptavina Skelfiskmarkaðarins Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. 28.11.2018 13:28
Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu. 28.11.2018 13:04
Fara fram á farbann vegna ræktunar kannabisplantna Lögreglan á Suðurlandi hefur gert kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands þess efnis að litháískur karlmaður á fimmtugsaldri verði úrskurðaður í farbann. 28.11.2018 12:32
Handtaka í Danmörku vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á sex kílóum af hassi Danskur karlmaður var fyrr í mánuðinum handtekinn í Danmörku og yfirheyrður af lögreglu þar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á tæplega sex kílóum af hassi. 28.11.2018 12:20
Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. 28.11.2018 12:15
Vísað af landi brott eftir 16 ára dvöl hér á landi Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Marcel Wojcik, þýsks manns sem dvalið hefur á Íslandi í sextán ár, um að fella úr gildi ákvarðanir Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendinga þess efnis að vísa ætti honum úr landi. 28.11.2018 12:00
Carlsen og Caruana tefla til þrautar í dag Vísir verður með beina útsendingu frá heimsmeistaraeinvíginu í skák. 28.11.2018 11:56
Segir lífeyrissjóðina ekki mega stjórnast af þvingunum Lífeyrissjóðirnir myndu bregðast lögbundnu hlutverki sínu ef skrúfað yrði fyrir fjárfestingar. 28.11.2018 11:30
Hviður allt að 45 metrum á sekúndu víða um land í miklu hríðarveðri og stormi Appelsínugul viðvörun mun gildi á Suðausturlandi klukkan 18 í dag vegna norðaustan roks eða ofsaveðurs en gul viðvörun tekur gildi í hádeginu, líkt og raunin er nánast um allt land. 28.11.2018 11:15
Ætla að bæta varnir á Krímskaga Yfirvöld Rússlands tilkynntu í morgun að flytja ætti loftvarnarkerfi til Krímskaga og koma þeim þar fyrir. 28.11.2018 11:03
Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum. 28.11.2018 10:45
Milljarður í sekt eftir að hafa valdið skógareldi með kynafhjúpunarsprengju Hinn 37 ára gamli bandaríski landamæravörður Denis Dickey þarf að greiða himinháa sekt eftir að hafa orðið valdur af umfangsmiklum skógareldi í Arizona á síðasta ári. 28.11.2018 10:45
Hafa ekki upplýsingar um afleiðingar gallaðra lækningatækja Lyfjastofnun hefur borist fimmtán atvikatilkynningar um lækningatæki frá almenningi og heilbrigðisfólki frá árinu 2011 þegar málaflokkurinn var færður yfir á stofnunina frá embætti landlæknis. 28.11.2018 10:44
Telur sig tilheyra hópi bráðgáfaðra sem trúa ekki á loftslagsbreytingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, trúir ekki mati eigin ríkisstjórnar á því að loftlagsbreytingar ógni heilsu Bandaríkjamanna, innviðum og efnahag. 28.11.2018 10:00
Flugmennirnir börðust við flugvélina frá upphafi til enda Gögn úr flugritum Lion Air flugvélarinnar sem hrapaði til sjávar í síðasta mánuði sýna að flugmenn vélarinnar börðust við flugvélina um stjórn á flugvélinni alveg frá flugtaki þangað til hún hrapaði ellefu mínútum síðar. 28.11.2018 09:15
Repúblikanar tóku aukakosningar í Mississippi Repúblikanar hafa þannig aukið meirihluta sinn í öldungadeildinni, eru með 53 þingmenn en demókratar eru með 47. 28.11.2018 08:23
Hrósar áhöfn WOW Air fyrir frammistöðu við erfiðar aðstæður Þurftu að hætta við lendingu í Dublin. 28.11.2018 08:14
Þarf að margfalda aðgerðir í loftslagsmálum Nauðsynlegt er að fimmfalda aðgerðir í loftslagsmálum til þess að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5 gráða og þrefalda til þess að halda henni innan tveggja gráða. 28.11.2018 08:00
Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28.11.2018 07:50
Áfram í haldi grunaður um umfangsmikið mansal Málið er umfangsmikið og teygir ana sína víða og út fyrir landsteinana og ekki er vitað fyrir víst hver maðurinn er. 28.11.2018 07:45
Tillögum skilað fyrir einu og hálfu ári en aldrei nýttar Settur hefur verið á fót sérstakur átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. 28.11.2018 07:45
Mega ekki senda heimilislausum smáskilaboð Starfsmenn félagsþjónustunnar í Álaborg í Danmörku óttast nú að heimilislausir eða aðrir sem minna mega sín missi nú til dæmis af bókuðum tímum hjá læknum eða tímum hjá hinu opinbera til að fá greiddan framfærslustyrk. 28.11.2018 07:30
Segir Ísland kannski skást í jafnréttismálum en ekki best Konur eru aðeins í þremur löndum í heiminum að minnsta kosti helmingur þingmanna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í verkefninu Women's World Atlas sem kynnt verður á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag. 28.11.2018 07:30
Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. 28.11.2018 07:30
Stormur eða hvassviðri á landinu öllu seinnipartinn Svipað veður á morgun og gera spár ekki ráð fyrir að dragi úr vindi og úrkomu fyrr en seint á morgun og föstudag. 28.11.2018 07:15
MDE veitir ríkinu þriggja vikna frest Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hefur sent Mannréttindadómstól Evrópu andsvör við greinargerð ríkisins í svokölluðu Landsréttarmáli. 28.11.2018 07:00
Margir krefjast íbúakosningar Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa stofnað til undirskriftasöfnunar á vefsíðunni island.is þar sem þess er krafist að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð kísilvera Stakksbergs og Thorsil. 28.11.2018 07:00
Lýðræðið í hættu vegna nethegðunar Íslendinga Forstjóri Persónuverndar segir áhyggjuefni að nær allir fullorðnir Íslendingar noti Facebook. Smæðin geri þjóðina berskjaldaða fyrir misnotkun vegna flókinnar notkunar persónuupplýsinga sem risafyrirtæki safna en fáir skilja. 28.11.2018 06:00
Úthúðar The Guardian fyrir umfjöllun um meintan leynifund Assange og Manafort Kristinn Hrafnsson vandar The Guardian ekki kveðjurnar vegna fréttar um Julian Assange, stofnanda Wikileaks. 27.11.2018 23:46
Trump íhugar að aflýsa fundi með Pútín vegna hertöku skipanna Donald Trump Bandaríkjaforseti segist íhuga að aflýsa fundi sínum og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta á G20 ráðstefnunni í Argentínu síðar í mánuðinum vegna hertöku Rússa á þremur skipum sjóhers Úkraínu. 27.11.2018 23:22
Hlupu uppi árásarmenn í Breiðholti Mennirnir eru sagðir hafa gengið í skrokk á öðrum í Efra-Breiðholti í kvöld. 27.11.2018 22:49
Allt tal um skærur á vinnumarkaði ótímabært að mati SA Framkvæmdastjóri SA bregst við ummælum formanna VR og Eflingar um stéttastríð og möguleikann á að skrúfað verði fyrir fjárfestingar lífeyrissjóða í kjarabaráttu þeirra. 27.11.2018 21:48
Verkalýðsforkólfar segjast standa í „stéttastríði“ og hóta að stöðva fjárfestingar Formaður VR veltir upp möguleikanum á að verkalýðshreyfingin stöðvi fjárfestingar lífeyrissjóða til að knýja á um kröfur sínar í kjarasamningsviðræðum. 27.11.2018 20:50
Bjarni Harðarson með þrjátíu nýjar bækur fyrir jólin Bjarni Harðarson, bóksali á Selfossi gefur út þrjátíu nýjar jólabækur fyrir jólin 2018. 27.11.2018 20:45
ASÍ telur átakshóp um húsnæðismál fara of seint af stað Átakshópur ríkisstjórnarinnar og heildarsamtaka vinnumarkaðarins á að skila tillögum til úrbóta á húsnæðismarkaði í janúar. Fyrsti varaforseti ASÍ segir vinnuna fara of seint af stað þar sem kjarasamningar renni út um áramótin en forsætisráðherra er bjartsýn á að hópurinn skili af sér raunhæfum tillögum innan skamms. 27.11.2018 20:00
Búist við sigri repúblikana sem sagðist mæta í hengingu Frambjóðandi repúblikana sagðist myndu mæta í fremstu röð á opinbera hengingu. Hengingar á svörtum mönnum voru algengar í Mississippi langt fram eftir 20. öldinni. 27.11.2018 19:43
400 klukkustundir af viðtölum við homma og lesbíur á netinu Um fjögur hundruð klukkustundir af viðtölum við homma og lesbíur verða aðgengilegar á vefnum www.svonafolk.is sem verður opnaður í kvöld. 27.11.2018 19:11
Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. 27.11.2018 19:05
Loka viðkvæmu svæði sem er nýkomið undan Breiðamerkurjökli Svæðið sem um ræðir hefur komið undan jökli við hop Breiðamerkurjökuls undanfarin ár. Það er að mestu ósnortið af völdum manna en viðkvæmt. 27.11.2018 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samruni Icelandair og Wow air, lending á Mars og átak í húsnæðismálum er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 27.11.2018 18:12
Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar laugardaginn 17. nóvember. 27.11.2018 17:56
Bálför Kristins og Þorsteins fór fram í Katmandú í dag Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. 27.11.2018 16:40
Segja Manafort hafa hitt Assange á leynifundum í London Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag, og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum, að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi átt að minnsta kosti þrjá leynifundi með Julian Assange, stofnanda Wikileaks. 27.11.2018 16:23
Fresta því að ná líkamsleifum trúboðans af eyjunni Indversk stjórnvöld hafa ákveðið að fresta því að reyna að ná líki bandaríska trúboðans John Allen Chau af eyjunni Norður-Sentinel í Indlandshafi. 27.11.2018 15:11