Fleiri fréttir

Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli

Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu.

Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB

Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu.

Vísað af landi brott eftir 16 ára dvöl hér á landi

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst ekki á kröfu Marcel Wojcik, þýsks manns sem dvalið hefur á Íslandi í sextán ár, um að fella úr gildi ákvarðanir Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendinga þess efnis að vísa ætti honum úr landi.

Heimsmeistari krýndur eftir bráðabana í dag

Það ræðst í dag hver verður næsti heimsmeistari í skák þegar núverandi heimsmeistari Magnus Carlsen og bandaríski áskorandinn Fabiano Caruana tefla bráðabana á heimsmeistaraeinvíginu í Lundúnum.

Flugmennirnir börðust við flugvélina frá upphafi til enda

Gögn úr flugritum Lion Air flugvélarinnar sem hrapaði til sjávar í síðasta mánuði sýna að flugmenn vélarinnar börðust við flugvélina um stjórn á flugvélinni alveg frá flugtaki þangað til hún hrapaði ellefu mínútum síðar.

Mega ekki senda heimilislausum smáskilaboð

Starfsmenn félagsþjónustunnar í Álaborg í Danmörku óttast nú að heimilislausir eða aðrir sem minna mega sín missi nú til dæmis af bókuðum tímum hjá læknum eða tímum hjá hinu opinbera til að fá greiddan framfærslustyrk.

Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum

Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi.

Margir krefjast íbúakosningar

Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa stofnað til undirskriftasöfnunar á vefsíðunni island.is þar sem þess er krafist að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð kísilvera Stakksbergs og Thorsil.

Lýðræðið í hættu vegna nethegðunar Íslendinga

Forstjóri Persónuverndar segir áhyggjuefni að nær allir fullorðnir Íslendingar noti Facebook. Smæðin geri þjóðina berskjaldaða fyrir misnotkun vegna flókinnar notkunar persónuupplýsinga sem risafyrirtæki safna en fáir skilja.

ASÍ telur átakshóp um húsnæðismál fara of seint af stað

Átakshópur ríkisstjórnarinnar og heildarsamtaka vinnumarkaðarins á að skila tillögum til úrbóta á húsnæðismarkaði í janúar. Fyrsti varaforseti ASÍ segir vinnuna fara of seint af stað þar sem kjarasamningar renni út um áramótin en forsætisráðherra er bjartsýn á að hópurinn skili af sér raunhæfum tillögum innan skamms.

Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé

Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samruni Icelandair og Wow air, lending á Mars og átak í húsnæðismálum er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Segja Manafort hafa hitt Assange á leynifundum í London

Breska blaðið Guardian greinir frá því í dag, og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum, að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Bandaríkjaforseta, hafi átt að minnsta kosti þrjá leynifundi með Julian Assange, stofnanda Wikileaks.

Sjá næstu 50 fréttir