Fleiri fréttir Sannfærður um að Trump segi af sér Lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels er ekki í vafa um að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, muni ekki sitja út allt kjörtímabil sitt. 7.5.2018 07:47 Fundu barnslík í útjaðri Stokkhólms Kona var handtekin í sumarbústaðahverfinu Österåkers í gærkvöldi eftir lík barn fannst í skógi í útjaðri Stokkhólms. 7.5.2018 07:04 Bretar hvetja Trump til að standa við gerða samninga við Íran Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, hvetur Trump Bandaríkjaforseta til að standa við alþjóðlega samkomulagið um kjarnorkuáætlun Írans. 7.5.2018 06:45 Framlag fram í Bolungarvík Stjórnmálahreyfingin Framlag mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík. 7.5.2018 06:37 Sósíalistar vilja að borgin stofni byggingafélag Framboð Sósíalistaflokks Íslands vill að Reykjavíkurborg stofni sitt eigið byggingafélag. 7.5.2018 06:29 Rán í verslun við Miklubraut Lögreglan rannsakar nú rán sem framið var skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. 7.5.2018 06:17 Hæfði innanríkisráðherrann í handlegginn Innanríkisráðherra Pakistan, Ahsan Iqbal, var skotinn á fjöldafundi í gær. 7.5.2018 06:00 Manngerð laug ekki náttúruleg Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur hafnað kröfu Laugarvatns Fontana um starfsleyfi fyrir náttúrulaug. 7.5.2018 06:00 Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum. 7.5.2018 06:00 Árásirnar beinast gegn kjósendum Minnst fjórtán fórust og tugir særðust í sprengjuárás á mosku í austurhluta Afganistan í gær. 7.5.2018 06:00 Jafn margar kvartanir vegna flugfélaga í byrjun árs og allt árið 2016 Samgöngustofu bárust jafn margar kvartanir vegna seinkunar á flugferðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 og bárust allt árið 2016. 7.5.2018 06:00 Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. 7.5.2018 06:00 Níu mánuðir fyrir þjófnaði Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot. 7.5.2018 06:00 Bæta öryggi RIB-báta með breyttum reglum Undanfarin ár hefur rannsóknarnefnd samgönguslysa skilað átta skýrslum vegna slysa um borð í RIB-bátum. Tillaga hennar um fjaðrandi sæti ekki tekin til greina. 7.5.2018 06:00 Friðrik byrjaði skjálfandi á beinunum en náði svarta beltinu í karate 69 ára Friðrik Jósepsson keppti í lyftingum sem ungur maður en meiddist og þurfti að hætta. Eftir það var Friðrik leitandi. Hann fann sig ekki alveg á líkamsræktarstöðvunum en uppgötvaði svo Karatefélag Reykjavíkur. 7.5.2018 06:00 Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle. 7.5.2018 06:00 Telur að Air France gæti „horfið“ Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, óttast um afdrif flugfélagsins Air France haldi verkföll starfsmanna þess áfram. 7.5.2018 05:51 Væntanlegur yfirmaður CIA vildi draga útnefninguna til baka Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra Bandarísku leyniþjónustunnar bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins. 6.5.2018 23:30 Stoppaður fyrir farsímanotkun en reyndist eftirlýstur af lögregluyfirvöldum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á sjötta tímanum í dag afskipti af ökumanni sem var að tala í farsíma undir stýri og notaði ekki stefnuljós. 6.5.2018 21:44 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6.5.2018 20:48 Með húfu og vettlinga í ræktinni Átta Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem verður á Spáni í næstu viku. Þeir æfa nú af kappi og sumir kappklæddir til þess að venjast hreyfingu í miklum hita. 6.5.2018 20:00 Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. 6.5.2018 19:56 Skuld til staðar við uppbyggingu Landspítalans sem bæta þurfi úr Ef Landpítalanum á að takast að framfylgja stefnu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum þarf að setja um áttatíu milljarða króna umfram það fjármagn sem gert er ráð fyrir í fjárlaganefnd. Þetta er mat forstjóra spítalans. 6.5.2018 19:30 Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. 6.5.2018 19:30 Tívolíið girt af í lögregluaðgerðum í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn rannsakar nú grunsamlegar aðstæður á nokkrum stöðum í borginni. 6.5.2018 18:46 Einn frambjóðandi afmáður af lista Öll sextán framboðin sem skiluðu inn lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru metin gild og verður því metþátttaka í næstu kosningum. Einn frambjóðandi uppfyllti þó ekki kjörgengisskilyrði og var strikaður út af lista. 6.5.2018 18:45 Öll framboðin gild í borginni Yfirkjörstjórn lauk yfirferð yfir listana í dag. 6.5.2018 18:25 Segir Tyrkland enn stefna á Evrópusambandsaðild Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, ítrekaði í dag að Tyrkland muni ekki gefast upp á því markmiði að verða hluti af Evrópusambandinu. 6.5.2018 18:02 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að auka fjárframlög til spítalans um tugi milljarða til að koma í veg fyrir niðurskurð á þjónustu. 6.5.2018 18:00 Varar Trump við „sögulegum mistökum“ Hassan Rouhani, forseti Írans, segir að Bandaríkin standi frammi fyrir sögulegum mistökum ákveðið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hætta við kjarnorkusamninginn við Íran. 6.5.2018 17:51 Líbanir kjósa þing í fyrsta skipti frá 2009 Kosningar hefðu í raun seinast átt að fara fram aftur árið 2013 en þeim hefur verið seinkað vegna stríðsins í Sýrlandi og pólitísks óstöðugleika heima fyrir. 6.5.2018 17:00 Innanríkisráðherra Pakistan særður eftir morðtilræði Innanríkisráðherra Pakistan var fluttur særður á sjúkrahús en skotið var að honum þar sem hann kom af fundi í Punjab héraði. 6.5.2018 15:48 Telur ólíklegt að samningar náist á morgun í kjaradeilu ljósmæðra Formaður samninganefndar ljósmæðra segir að ummæli Bjarna Benediktssonar í gær hjálpi ekki til. 6.5.2018 14:54 Stungu af frá ógreiddum reikningi á veitingastað og skildu eftir meint fíkniefni Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu einkenndust af ölvun og líkamsárásum. 6.5.2018 14:15 Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna. 6.5.2018 13:16 Sprenging í mosku í Afganistan Að minnsta kosti 12 létust og 33 særðust í árásinni. 6.5.2018 12:09 Listasafn býður núdista velkomna Nútímalistasafnið Palais du Tokyo, sem staðsett er í París, opnaði í gær dyr sínar fyrir núdistum með sérstökum viðburði. 6.5.2018 11:42 Spænska landhelgisgæslan bjargaði 476 flóttamönnum Flóttafólkið var í 15 litlum bátum. Ekki voru nein dauðsföll í hópnum, svo vitað sé til. 6.5.2018 11:12 Einn látinn og þriggja saknað eftir námuslys í Póllandi Námaslys varð í pólska bænum Jastrzebie Zdroj og sitja nú fjórir námamenn fastir á 900 metra dýpi. 6.5.2018 10:38 Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6.5.2018 10:13 Trump vildi koma óorði á samningamennina Samkvæmt skjölum sem breska blaðið The Observer hefur undir höndum réðu aðstoðarmenn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, ísraelskt fyrirtæki til að skipuleggja óhróðursherferð gegn þeim sem stjórnuðu samningaviðræðum við Íran þegar gerður var svokallaður kjarnorkusamningur. Samingurinn fól í sér að Íran myndi láta af öllum áformum um þróun á kjarnorkutækni. 6.5.2018 09:53 Kalda lægðin frá Kanada er nú á undanhaldi Á morgun er það ný lægð úr suðri sem mun stjórna veðrinu. 6.5.2018 08:44 Sumarhús brann til grunna við Elliðavatn Húsið er gjörónýtt en vel gekk að vernda gróðurinn. 6.5.2018 07:50 Átján fórust í námusprengingum í Pakistan Talið er að sprengingarnar hafi orðið vegna uppsafnaðs metangass í námugöngunum. 6.5.2018 07:33 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6.5.2018 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sannfærður um að Trump segi af sér Lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels er ekki í vafa um að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, muni ekki sitja út allt kjörtímabil sitt. 7.5.2018 07:47
Fundu barnslík í útjaðri Stokkhólms Kona var handtekin í sumarbústaðahverfinu Österåkers í gærkvöldi eftir lík barn fannst í skógi í útjaðri Stokkhólms. 7.5.2018 07:04
Bretar hvetja Trump til að standa við gerða samninga við Íran Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, hvetur Trump Bandaríkjaforseta til að standa við alþjóðlega samkomulagið um kjarnorkuáætlun Írans. 7.5.2018 06:45
Framlag fram í Bolungarvík Stjórnmálahreyfingin Framlag mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík. 7.5.2018 06:37
Sósíalistar vilja að borgin stofni byggingafélag Framboð Sósíalistaflokks Íslands vill að Reykjavíkurborg stofni sitt eigið byggingafélag. 7.5.2018 06:29
Rán í verslun við Miklubraut Lögreglan rannsakar nú rán sem framið var skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. 7.5.2018 06:17
Hæfði innanríkisráðherrann í handlegginn Innanríkisráðherra Pakistan, Ahsan Iqbal, var skotinn á fjöldafundi í gær. 7.5.2018 06:00
Manngerð laug ekki náttúruleg Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur hafnað kröfu Laugarvatns Fontana um starfsleyfi fyrir náttúrulaug. 7.5.2018 06:00
Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum. 7.5.2018 06:00
Árásirnar beinast gegn kjósendum Minnst fjórtán fórust og tugir særðust í sprengjuárás á mosku í austurhluta Afganistan í gær. 7.5.2018 06:00
Jafn margar kvartanir vegna flugfélaga í byrjun árs og allt árið 2016 Samgöngustofu bárust jafn margar kvartanir vegna seinkunar á flugferðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 og bárust allt árið 2016. 7.5.2018 06:00
Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. 7.5.2018 06:00
Níu mánuðir fyrir þjófnaði Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot. 7.5.2018 06:00
Bæta öryggi RIB-báta með breyttum reglum Undanfarin ár hefur rannsóknarnefnd samgönguslysa skilað átta skýrslum vegna slysa um borð í RIB-bátum. Tillaga hennar um fjaðrandi sæti ekki tekin til greina. 7.5.2018 06:00
Friðrik byrjaði skjálfandi á beinunum en náði svarta beltinu í karate 69 ára Friðrik Jósepsson keppti í lyftingum sem ungur maður en meiddist og þurfti að hætta. Eftir það var Friðrik leitandi. Hann fann sig ekki alveg á líkamsræktarstöðvunum en uppgötvaði svo Karatefélag Reykjavíkur. 7.5.2018 06:00
Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle. 7.5.2018 06:00
Telur að Air France gæti „horfið“ Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, óttast um afdrif flugfélagsins Air France haldi verkföll starfsmanna þess áfram. 7.5.2018 05:51
Væntanlegur yfirmaður CIA vildi draga útnefninguna til baka Gina Haspel, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur útnefnt til embættis forstjóra Bandarísku leyniþjónustunnar bauðst um helgina til þess að stíga til hliðar vegna ótta um að hart yrði sótt að henni í staðfestingaryfirheyrslum bandaríska þingsins. 6.5.2018 23:30
Stoppaður fyrir farsímanotkun en reyndist eftirlýstur af lögregluyfirvöldum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á sjötta tímanum í dag afskipti af ökumanni sem var að tala í farsíma undir stýri og notaði ekki stefnuljós. 6.5.2018 21:44
Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6.5.2018 20:48
Með húfu og vettlinga í ræktinni Átta Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem verður á Spáni í næstu viku. Þeir æfa nú af kappi og sumir kappklæddir til þess að venjast hreyfingu í miklum hita. 6.5.2018 20:00
Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. 6.5.2018 19:56
Skuld til staðar við uppbyggingu Landspítalans sem bæta þurfi úr Ef Landpítalanum á að takast að framfylgja stefnu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum þarf að setja um áttatíu milljarða króna umfram það fjármagn sem gert er ráð fyrir í fjárlaganefnd. Þetta er mat forstjóra spítalans. 6.5.2018 19:30
Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. 6.5.2018 19:30
Tívolíið girt af í lögregluaðgerðum í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn rannsakar nú grunsamlegar aðstæður á nokkrum stöðum í borginni. 6.5.2018 18:46
Einn frambjóðandi afmáður af lista Öll sextán framboðin sem skiluðu inn lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru metin gild og verður því metþátttaka í næstu kosningum. Einn frambjóðandi uppfyllti þó ekki kjörgengisskilyrði og var strikaður út af lista. 6.5.2018 18:45
Segir Tyrkland enn stefna á Evrópusambandsaðild Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, ítrekaði í dag að Tyrkland muni ekki gefast upp á því markmiði að verða hluti af Evrópusambandinu. 6.5.2018 18:02
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að auka fjárframlög til spítalans um tugi milljarða til að koma í veg fyrir niðurskurð á þjónustu. 6.5.2018 18:00
Varar Trump við „sögulegum mistökum“ Hassan Rouhani, forseti Írans, segir að Bandaríkin standi frammi fyrir sögulegum mistökum ákveðið Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hætta við kjarnorkusamninginn við Íran. 6.5.2018 17:51
Líbanir kjósa þing í fyrsta skipti frá 2009 Kosningar hefðu í raun seinast átt að fara fram aftur árið 2013 en þeim hefur verið seinkað vegna stríðsins í Sýrlandi og pólitísks óstöðugleika heima fyrir. 6.5.2018 17:00
Innanríkisráðherra Pakistan særður eftir morðtilræði Innanríkisráðherra Pakistan var fluttur særður á sjúkrahús en skotið var að honum þar sem hann kom af fundi í Punjab héraði. 6.5.2018 15:48
Telur ólíklegt að samningar náist á morgun í kjaradeilu ljósmæðra Formaður samninganefndar ljósmæðra segir að ummæli Bjarna Benediktssonar í gær hjálpi ekki til. 6.5.2018 14:54
Stungu af frá ógreiddum reikningi á veitingastað og skildu eftir meint fíkniefni Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu einkenndust af ölvun og líkamsárásum. 6.5.2018 14:15
Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna. 6.5.2018 13:16
Listasafn býður núdista velkomna Nútímalistasafnið Palais du Tokyo, sem staðsett er í París, opnaði í gær dyr sínar fyrir núdistum með sérstökum viðburði. 6.5.2018 11:42
Spænska landhelgisgæslan bjargaði 476 flóttamönnum Flóttafólkið var í 15 litlum bátum. Ekki voru nein dauðsföll í hópnum, svo vitað sé til. 6.5.2018 11:12
Einn látinn og þriggja saknað eftir námuslys í Póllandi Námaslys varð í pólska bænum Jastrzebie Zdroj og sitja nú fjórir námamenn fastir á 900 metra dýpi. 6.5.2018 10:38
Navalny hefur verið sleppt úr haldi Meira en 1.600 mótmælendur voru handteknir víðs vegar um Rússland í gær. 6.5.2018 10:13
Trump vildi koma óorði á samningamennina Samkvæmt skjölum sem breska blaðið The Observer hefur undir höndum réðu aðstoðarmenn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, ísraelskt fyrirtæki til að skipuleggja óhróðursherferð gegn þeim sem stjórnuðu samningaviðræðum við Íran þegar gerður var svokallaður kjarnorkusamningur. Samingurinn fól í sér að Íran myndi láta af öllum áformum um þróun á kjarnorkutækni. 6.5.2018 09:53
Kalda lægðin frá Kanada er nú á undanhaldi Á morgun er það ný lægð úr suðri sem mun stjórna veðrinu. 6.5.2018 08:44
Sumarhús brann til grunna við Elliðavatn Húsið er gjörónýtt en vel gekk að vernda gróðurinn. 6.5.2018 07:50
Átján fórust í námusprengingum í Pakistan Talið er að sprengingarnar hafi orðið vegna uppsafnaðs metangass í námugöngunum. 6.5.2018 07:33
Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6.5.2018 07:00