Fleiri fréttir Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5.5.2018 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sextán framboð skiluðu inn listum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík en framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2. 5.5.2018 18:00 Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5.5.2018 17:55 Tókust á um ágæti tollasamnings við ESB "Það er ekkert að því að setjast yfir þetta með Evrópusambandinu og segja: Heyrðu við þurfum að fara yfir þetta.“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins. 5.5.2018 17:21 Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. 5.5.2018 17:14 Þórður segir að ÍA hafi reynt að losa sig við Mark eftir árásina Þórður Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA rifjar upp mál Mark Doninger. 5.5.2018 15:15 Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5.5.2018 15:00 Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5.5.2018 14:23 Heilbrigðisráðherra segir kjaradeilu ljósmæðra ekki þola fleiri daga "Ég vil standa með baráttu ljósmæðra því að þeirra framlag heilbrigðisþjónustunni er ómetanlegt og ég vil standa með þeim sjónarmiðum sem þær hafa lagt á borðið.“ 5.5.2018 13:54 16 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík Fresturinn til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í dag. 5.5.2018 13:49 Knattspyrnustjórn ÍA harmar mál Guðrúnar Daggar og sendi henni afsökunarbeiðni Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sagði frá ofbeldi Mark Doninger í einlægu viðtali í dag. 5.5.2018 13:25 Maður sem rölti um með exi handtekinn í íbúðarhverfi Maðurinn, sem var á vappi í hverfi 104, var handtekinn fljótlega en hann var í talsvert annarlegu ástandi sökum fíkniefnaneyslu. 5.5.2018 11:55 Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5.5.2018 11:29 Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5.5.2018 11:27 Myndskeiði af Atla Má í vafasömum viðskiptum lekið á netið Myndskeið sem tekið er með falinni myndavél hefur verið birt á YouTube en þar heldur Atli Már því fram að hann stundi fíkniefnaviðskipti. 5.5.2018 11:09 Vætutíð leysir af kulda sem gæti ógnað gróðri Viðkvæmasti gróðurinn gæti skaðast í kuldakastinu sem íbúar á vestanverðu landinu finna fyrir. - 5.5.2018 11:00 Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 5.5.2018 10:30 Verða íbúar Sandgerðis og Garðs Útnesjamenn? Skiptar skoðanir eru meðal íbúa í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis um valkostina fimm sem koma til greina sem nafn sveitarfélagsins. 5.5.2018 10:30 Öðruvísi fátækt í Reykjavík en Ekvador Kristbjörg Eva Andersen Ramos er aðeins 21 ára gömul og komin í framboð fyrir Sósíalistaflokk Íslands. Hún er alin upp í Breiðholti. Ólst upp við efnahagslegt óöryggi og upplifði fordóma. Hún var fjórtán ára þegar hún byrjaði að 5.5.2018 10:30 Erfiðleikar hjá Rudy Giuliani Trump svaraði fyrir ummæli Rudys Giuliani, nýs lögfræðings síns, um Stormy Daniels-málið. Sagði Giuliani frábæran en minnti á að hann væri nýr í starfi. 5.5.2018 10:00 Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið. 5.5.2018 09:30 Útlit fyrir slydduél á morgun Á mánudag skipta veðrakerfin um gír. 5.5.2018 09:20 Tvísýnt um kjarasamninga kennara Kennari í Menntaskólanum í Reykjavík segir vinnumat kennara vera ruddaskap. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hófst i vikunni og lýkur á mánudaginn. 5.5.2018 08:45 Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5.5.2018 08:00 Útvarpsstjóri stendur við sáttagreiðslu í fréttamáli Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir RÚV fagna því að Sigmundur Ernir Rúnarsson hafi verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Guðmundur Spartakus Ómarsson höfðaði gegn honum. 5.5.2018 08:00 Alvarlegt umferðaslys á Kringlumýrarbraut Á sjötta tímanum í morgun hafnaði bifreið utan vegar í Kópavogi með þeim afleiðingum að hún endaði á ljósastaur. 5.5.2018 07:44 Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla Frumkvæðisathugun Persónuverndar er hafin á því hvernig staðið var að afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla um viðkvæm málefni. Lekinn er litinn alvarlegum augum. 5.5.2018 07:00 Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5.5.2018 07:00 Þurfti að flýja land eftir lífshættulega árás Eftir ítrekaðar barsmíðar og hótanir sleit Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sambandi sínu við fyrrverandi leikmann ÍA, Mark Doninger. 5.5.2018 07:00 Notuðu her dróna til að trufla lögregluaðgerð Bíræfnir gíslatökumenn nýttu sér her dróna til þess að trufla aðgerðir gíslabjörgunarsveitar FBI í ónefndri bandarískri borg síðasta vetur. 4.5.2018 23:30 „Hnífar, hnífar, hnífar“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag ársfund NRA, Skotvopnasamtök Bandaríkjanna. Varði hann skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og sagði spítala í miðborg London líkjast spítala á stríðssvæðum vegna tíðra hnífaárása. 4.5.2018 21:58 Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. 4.5.2018 21:15 Óttast að þurfa að loka hóteli vegna gjaldtöku á heitu vatni Orkubússtjóri segir orkufyrirtæki ekki geta gefið orku. 4.5.2018 20:28 Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4.5.2018 20:00 Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4.5.2018 19:33 Fiskeldi stefnir í ígildi stóriðju á Vestfjörðum með hundruðum starfa Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish kynnti í gær fyrir íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum nýja seiðaeldisstöð sína í Tálknafirði en hún verður hluti af laxeldi fyrirtækisins á Vestfjörðum. 4.5.2018 19:30 Kviknaði í út frá fartölvu á fatahrúgu Eldur sem upp kom í kjallaraíbúð við Óðinsgötu þann 21. apríl kviknaði út frá fartölvu. 4.5.2018 18:36 Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listi flokksins var kynntur í dag. 4.5.2018 18:25 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöð 2 Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál Sindra Þórs Stefánssonar sem strauk úr fangelsinu að Sogni í lok síðasta mánaðar en hann var fluttur til landsins í dag. 4.5.2018 18:00 Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4.5.2018 17:57 Lögðu hald á 50 krókódíla á Heathrow flugvelli Tollverðir á Heathrow flugvelli lögðu hald á fimmtíu krókódíla í dag eftir að þeir reyndust hafa verið fluttir með flugi til Bretlands frá Malasíu með ólögmætum hætti. 4.5.2018 17:34 Vilja tala við mann með hulið andlit í tengslum við bensínsprengjuárásina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést í meðfylgjandi myndbandi í þágu rannsóknar. 4.5.2018 17:33 Norður-kóreskir leynimorðingjar sagðir á hælum njósnara í Evrópu Leyniþjónusta Norður Kóreu er nú sögð leita ljósum logum að manni sem aðeins er þekktur sem herra Kang og er talinn vera hátt settur njósnari á þeirra vegum. 4.5.2018 17:30 Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4.5.2018 17:01 11 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík í dag Ellefu framboð skiluðu framboðslistum til borgarstjórnarkosninga í dag. 4.5.2018 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5.5.2018 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sextán framboð skiluðu inn listum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík en framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2. 5.5.2018 18:00
Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5.5.2018 17:55
Tókust á um ágæti tollasamnings við ESB "Það er ekkert að því að setjast yfir þetta með Evrópusambandinu og segja: Heyrðu við þurfum að fara yfir þetta.“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins. 5.5.2018 17:21
Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. 5.5.2018 17:14
Þórður segir að ÍA hafi reynt að losa sig við Mark eftir árásina Þórður Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA rifjar upp mál Mark Doninger. 5.5.2018 15:15
Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5.5.2018 15:00
Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5.5.2018 14:23
Heilbrigðisráðherra segir kjaradeilu ljósmæðra ekki þola fleiri daga "Ég vil standa með baráttu ljósmæðra því að þeirra framlag heilbrigðisþjónustunni er ómetanlegt og ég vil standa með þeim sjónarmiðum sem þær hafa lagt á borðið.“ 5.5.2018 13:54
16 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík Fresturinn til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í dag. 5.5.2018 13:49
Knattspyrnustjórn ÍA harmar mál Guðrúnar Daggar og sendi henni afsökunarbeiðni Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sagði frá ofbeldi Mark Doninger í einlægu viðtali í dag. 5.5.2018 13:25
Maður sem rölti um með exi handtekinn í íbúðarhverfi Maðurinn, sem var á vappi í hverfi 104, var handtekinn fljótlega en hann var í talsvert annarlegu ástandi sökum fíkniefnaneyslu. 5.5.2018 11:55
Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5.5.2018 11:29
Víða boðað til mótmæla í Rússlandi Mótmæli hafa verið boðuð víða í Rússlandi í dag í tilefni þess að Vladimír Pútín verður settur í embætti forseta í fjórða sinn á morgun. 5.5.2018 11:27
Myndskeiði af Atla Má í vafasömum viðskiptum lekið á netið Myndskeið sem tekið er með falinni myndavél hefur verið birt á YouTube en þar heldur Atli Már því fram að hann stundi fíkniefnaviðskipti. 5.5.2018 11:09
Vætutíð leysir af kulda sem gæti ógnað gróðri Viðkvæmasti gróðurinn gæti skaðast í kuldakastinu sem íbúar á vestanverðu landinu finna fyrir. - 5.5.2018 11:00
Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 5.5.2018 10:30
Verða íbúar Sandgerðis og Garðs Útnesjamenn? Skiptar skoðanir eru meðal íbúa í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis um valkostina fimm sem koma til greina sem nafn sveitarfélagsins. 5.5.2018 10:30
Öðruvísi fátækt í Reykjavík en Ekvador Kristbjörg Eva Andersen Ramos er aðeins 21 ára gömul og komin í framboð fyrir Sósíalistaflokk Íslands. Hún er alin upp í Breiðholti. Ólst upp við efnahagslegt óöryggi og upplifði fordóma. Hún var fjórtán ára þegar hún byrjaði að 5.5.2018 10:30
Erfiðleikar hjá Rudy Giuliani Trump svaraði fyrir ummæli Rudys Giuliani, nýs lögfræðings síns, um Stormy Daniels-málið. Sagði Giuliani frábæran en minnti á að hann væri nýr í starfi. 5.5.2018 10:00
Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið. 5.5.2018 09:30
Tvísýnt um kjarasamninga kennara Kennari í Menntaskólanum í Reykjavík segir vinnumat kennara vera ruddaskap. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hófst i vikunni og lýkur á mánudaginn. 5.5.2018 08:45
Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5.5.2018 08:00
Útvarpsstjóri stendur við sáttagreiðslu í fréttamáli Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir RÚV fagna því að Sigmundur Ernir Rúnarsson hafi verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Guðmundur Spartakus Ómarsson höfðaði gegn honum. 5.5.2018 08:00
Alvarlegt umferðaslys á Kringlumýrarbraut Á sjötta tímanum í morgun hafnaði bifreið utan vegar í Kópavogi með þeim afleiðingum að hún endaði á ljósastaur. 5.5.2018 07:44
Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla Frumkvæðisathugun Persónuverndar er hafin á því hvernig staðið var að afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla um viðkvæm málefni. Lekinn er litinn alvarlegum augum. 5.5.2018 07:00
Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5.5.2018 07:00
Þurfti að flýja land eftir lífshættulega árás Eftir ítrekaðar barsmíðar og hótanir sleit Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sambandi sínu við fyrrverandi leikmann ÍA, Mark Doninger. 5.5.2018 07:00
Notuðu her dróna til að trufla lögregluaðgerð Bíræfnir gíslatökumenn nýttu sér her dróna til þess að trufla aðgerðir gíslabjörgunarsveitar FBI í ónefndri bandarískri borg síðasta vetur. 4.5.2018 23:30
„Hnífar, hnífar, hnífar“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag ársfund NRA, Skotvopnasamtök Bandaríkjanna. Varði hann skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og sagði spítala í miðborg London líkjast spítala á stríðssvæðum vegna tíðra hnífaárása. 4.5.2018 21:58
Minnst 1700 manns flúið eldgosið á Hawaii Minnst 1700 manns hafa yfirgefið heimili sín eftir að eldfjallið Kilauea byrjaði að gjósa í nótt á stærstu eyja Hawaii eyjaklasans. 4.5.2018 21:15
Óttast að þurfa að loka hóteli vegna gjaldtöku á heitu vatni Orkubússtjóri segir orkufyrirtæki ekki geta gefið orku. 4.5.2018 20:28
Telur líkur á stjórnarfars- og efnahagslegu hruni í Rússlandi Rússneskur stjórnmálafræðingur segir töluverðar líkur á stjórnarfarslegu og efnahagslegu hruni í Rússlandi á næstu árum en Rússland standi nú þegar höllum fæti efnahagslega. 4.5.2018 20:00
Sindri Þór botnar ekkert í því af hverju lögreglan sótti hann til Amsterdam Sindri Þór Stefánsson, sem úrskurðaður var í farbann í Héraðsdómi Reykjaness í dag skilur ekkert í því af hverju lögregla sótti hann til til Hollands í dag 4.5.2018 19:33
Fiskeldi stefnir í ígildi stóriðju á Vestfjörðum með hundruðum starfa Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish kynnti í gær fyrir íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum nýja seiðaeldisstöð sína í Tálknafirði en hún verður hluti af laxeldi fyrirtækisins á Vestfjörðum. 4.5.2018 19:30
Kviknaði í út frá fartölvu á fatahrúgu Eldur sem upp kom í kjallaraíbúð við Óðinsgötu þann 21. apríl kviknaði út frá fartölvu. 4.5.2018 18:36
Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listi flokksins var kynntur í dag. 4.5.2018 18:25
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöð 2 Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál Sindra Þórs Stefánssonar sem strauk úr fangelsinu að Sogni í lok síðasta mánaðar en hann var fluttur til landsins í dag. 4.5.2018 18:00
Sindri Þór laus úr haldi lögreglu en kominn í farbann „Ég held að allir séu bara glaðir í dag,“ segir Þorgils Þorgilsson verjandi Sindra. 4.5.2018 17:57
Lögðu hald á 50 krókódíla á Heathrow flugvelli Tollverðir á Heathrow flugvelli lögðu hald á fimmtíu krókódíla í dag eftir að þeir reyndust hafa verið fluttir með flugi til Bretlands frá Malasíu með ólögmætum hætti. 4.5.2018 17:34
Vilja tala við mann með hulið andlit í tengslum við bensínsprengjuárásina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést í meðfylgjandi myndbandi í þágu rannsóknar. 4.5.2018 17:33
Norður-kóreskir leynimorðingjar sagðir á hælum njósnara í Evrópu Leyniþjónusta Norður Kóreu er nú sögð leita ljósum logum að manni sem aðeins er þekktur sem herra Kang og er talinn vera hátt settur njósnari á þeirra vegum. 4.5.2018 17:30
Sindri Þór leiddur fyrir dómara í Hafnarfirði Var handtekinn af íslenskum lögreglumönnum þegar hann steig um borð í vél Icelandair í Amsterdam. 4.5.2018 17:01
11 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík í dag Ellefu framboð skiluðu framboðslistum til borgarstjórnarkosninga í dag. 4.5.2018 16:45