Fleiri fréttir Gul viðvörun fyrir Austurland fram á morgun en 10 stiga hiti og heiðskírt í höfuðborginni Getur verið varhugaverð færð fyrir ökumenn á sumardekkjum fyrir austan í kvöld og á morgun. 21.4.2018 18:39 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar verður rætt við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra en Samfylkingin kynnti í dag stefnumál vegna komandi borgarstjórnarkosninga. 21.4.2018 18:00 Gunnar Bragi kjörinn varaformaður Miðflokksins Gunnar Bragi Sveinsson er nýr varaformaður Miðflokksins. Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður er nýr 2. varaformaður. 21.4.2018 16:30 Spænska lögreglan gerði falsaða ungbarnamjólk upptæka Spænska lögreglan hefur gert upptæk átta tonn af ólöglegu mjólkurdufti, ætlað ungabörnum, í Girona á Spáni. Óprúttnir aðilar höfðu þar komið upp verksmiðju og hafið framleiðslu á mjólkurduftinu. 21.4.2018 16:30 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21.4.2018 16:08 Vill kanna áhrif borgaralauna á íslenskt samfélag Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Þar ræddu þau meðal annars frumvarp Pírata um borgaralaun. 21.4.2018 16:00 „Borgarlínu og Miklubraut í stokk strax“ Dagur B. Eggertsson kynnti áherslumál Samfylkingarinnar í Reykjavík í dag. 21.4.2018 15:02 Segir mikilvægt að menn séu ekki frelsissviptir án heimildar Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglinunni í dag. 21.4.2018 14:08 Leiðtogar heimsins fagna fregnum frá Norður-Kóreu Donald Trump og aðrir ráðamenn víða um heim fagna því að Norður-Kórea hyggst hætta tilraunum með kjarnorkuvopn. 21.4.2018 13:35 Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21.4.2018 13:30 Konur dvelja lengur en áður í Kvennaathvarfinu Kostnaður Kvennaathvarfsins við byggingu nýs íbúðarhúsnæðis fyrir konur er yfir 300 milljónir króna. Vonast er til að framkvæmdir hefjist í haust. 21.4.2018 13:00 Smallville-stjarna ákærð fyrir aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Chloe Sullivan í þáttunum Smallville, hefur verið ákærð fyrir aðild sína að mansali og kynlífsþrælkun sem átti sér stað innan "sjálfshjálparhópsins“ Nxivm. 21.4.2018 12:18 Bein útsending: Samfylkingin kynnir kosningaáherslur sínar Kosið verður í borginni þann 26. maí. 21.4.2018 12:15 Boðar nýja tíma í íslenskum stjórnmálum því „ekki veiti af“ Sigmundur Davíð setti fyrsta landsþing Miðflokksins í dag. 21.4.2018 11:35 Bein útsending: Landsþing Miðflokksins í Hörpu Landsþing Miðflokksins fer fram í Hörpu um helgina. 21.4.2018 10:36 Umskurður og varnir gegn spillingu innan stjórnsýslunnar í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 21.4.2018 10:22 Tíu hafa látist í mótmælum í Níkaragva Hörð mótmæli standa nú yfir í Níkaragva vegna breytinga stjórnvalda á almannatryggingakerfinu þar í landi. Mótmælin eru þau mannskæðustu þar í landi frá því að forsetinn Daniel Ortega tók við embætti árið 2007. 21.4.2018 10:14 Biðlistar eru ekki bara tölur á blaði Leifur Á. Aðalsteinsson bíður eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm. Það tók spítalann tvo og hálfan mánuð að svara hvort tilvísun hans væri móttekin. Hann fær viðtal við bæklunarlækni eftir fjóra til fimm mánuði. 21.4.2018 10:00 Enginn fer fram gegn Sigmundi Sex eru í framboði til embætta á fyrsta landsþingi Miðflokksins sem fer fram í Hörpu um helgina. 21.4.2018 08:35 Ill nauðsyn að sækja fólk til saka segir formaður FRÍSK Formaður FRÍSK segir dóm yfir manni sem deildi Biggest Loser á deildu.net senda skilaboð um að höfundarréttarbrot séu ekki í lagi. 21.4.2018 08:30 Vilja gera RÚV að áskriftarsjónvarpi Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. 21.4.2018 08:30 Blaðamennirnir leiddir í gildru Lögreglustjóri í Mjanmar skipaði lögregluþjónum að leiða tvo blaðamenn Reuters í gildru. 21.4.2018 07:45 Freyja segir mikilvægt að finna fyrir stuðningi í baráttu sinni Freyja segir málið fyrst og fremst snúast um að fatlaðir njóti sömu málsmeðferðar og ófatlaðir. Fullt var út úr dyrum í dómssal Héraðsdóms Reykjavíkur í gær þegar málið var tekið fyrir og færri komust að en vildu. 21.4.2018 07:30 Segjast hafa mikið af gögnum gegn Sindra Vísað er til mikils magns sönnunargagna í þeim gæsluvarðhaldsúrskurðum sem kveðnir hafa verið upp yfir Sindra Þór Stefánssyni. Símagögn, upplýsingar um bílaleigubíla og teikningar af gagnaverum eru meðal þess sem lögreglan skoðar. 21.4.2018 07:00 Skoða hundruð flugvéla eftir óhugnanlegt flugslys Farþegarnir sem voru um borð í flugvél þar sem kona sogaðist næstum því út um glugga fá þúsundir dollara frá flugfélaginu. 20.4.2018 23:40 Dómsmálaráðherrann gæti sagt af sér ef Trump rekur umsjónarmann Rússarannsóknarinnar Jeff Sessions lét Hvíta húsið vita af því að hann myndi íhuga að segja af sér ef Trump forseti ræki næstráðanda hans. 20.4.2018 23:11 Norður-Kórea hættir kjarnorkutilraunum Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, tilkynnti í dag að Norður-Kórea mun ekki gera frekari kjarnorkutilraunir. 20.4.2018 22:59 Frumskógar-Jabbah dæmdur í 30 ára fangelsi Líberíski stríðsherrann „Frumskógar-Jabbah“ var í dag dæmdur til 30 ára fangelsisvistar af bandarískum dómstól fyrir að greina ekki rétt frá um þátt sinn í borgarastríði Líberíu 20.4.2018 22:21 Ekki rétt staðið að varðhaldi Sindra Þórs Hæstiréttur sagði sambærileg vinnubrögð og höfð voru í máli Sindra Þórs árið 2013 „stórlega vítaverð“. Dósent í réttarfari segir að ávíturnar hafi þó ekki haft áhrif á niðurstöðu gæsluvarðhaldskröfunnar þá. 20.4.2018 22:00 Kalla eftir sálfræðiþjónustu vegna aukins kvíða og streitu Heilbrigðis- og menntamálaráðherra hafa ákveðið að taka höndum saman til að auðvelda aðgengi nemenda að geðheilbrigðisþjónustu. 20.4.2018 21:00 Wall Street Journal rifjar upp hlut Geirs Haarde í hruninu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. 20.4.2018 20:39 Umframeftirspurn eftir stofnframlögum fyrir ódýrara leiguhúsnæði Íbúðalánasjóður telur að auka þurfi fjármagn til uppbyggingar á leiguhúsnæði en uppbygging þess hefur tafist um allt að eitt ár frá því frá því ríkið fór að bjóða stofnframlög til byggingar á slíku húsnæði. 20.4.2018 20:00 Skilorðsbundið fangelsi fyrir að deila „Biggest Loser“ á deilisíðu Þrjátíu daga skilorðbundið fangelsi og tæp milljón í áfrýjunarkostnað yfir manni sem deildi þáttunum á Deildu.net. 20.4.2018 19:35 Vilja félagsíbúðir á kostnaðarverði og rafknúið lestarkerfi Alþýðufylkingin í Reykjavík boðar félagslegt húsnæði fyrir alla sem vilja, fleiri störf á vegum borgarinnar og rafknúið lestarkerfi, ofan jarðar og neðan. Flokkurinn kynnti stefnumál sín í morgun en oddvitinn segir byltingu alþýðunnar óhjákvæmilega fyrr eða síðar. 20.4.2018 19:30 Eldurinn í Miðhrauni kviknaði út frá rafmagni Bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsupptökum í iðnaðarhúsnæði við Miðhraun í Garðabæ í byrjun mánaðarins liggur fyrir. 20.4.2018 18:42 Skipar þverpólitíska nefnd um stofnun miðhálendisþjóðgarðs Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólitíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. 20.4.2018 18:33 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Gagnrýni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og skortur á framboði á stofnframlögum til uppbyggingar hagstæðs leiguhúsnæðis fyrir lágtekjufólk er á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 20.4.2018 18:05 Tónlistarmaðurinn Avicii látinn Sænski plötusnúðurinn fannst látinn í Oman í dag. 20.4.2018 17:47 Demókratar höfða mál gegn Rússum, Wikileaks og framboði Trump „Þetta er fordæmalaus svik. Framboð manns til forseta Bandaríkjanna starfaði með óvinveittu ríki til að auka líkur sínar á því að sigra í kosningunum.“ 20.4.2018 16:06 Sigurður laus úr haldi Sigurður Kristinsson, sem grunaður er um aðild að Skáksambandsmálinu svokallaða, er laus úr haldi lögreglu eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur. 20.4.2018 14:46 Norræna húsið fær tíu milljónir í afmælisgjöf frá ríkisstjórninni Fjárframlagið verður nýtt til að byggja lágreistan hvítan múrvegg sem snúa mun að Sæmundargötu. 20.4.2018 14:35 Þingið samþykkir skyndikosningar í Tyrklandi Forseti Tyrklands vill tryggja völd sín eins fljótt og auðið er. 20.4.2018 14:34 Læknaðist af versta tilfelli „ofurlekanda“ í sögu læknavísindanna Breskur karlmaður, sem glímdi við versta tilfelli lekanda í sögu læknavísindanna, hefur náð bata að sögn heilbrigðisyfirvalda. Sýkingin var svo skæð að talað er um "ofurlekanda“ í breskum fjölmiðlum. 20.4.2018 14:31 Björgunarsveitir kallaðar út vegna vélsleðaslyss Samferðamenn vélsleðamannsins tilkynntu um slysið. 20.4.2018 14:28 Rannsaka dularfullt hvarf norskrar konu í Suður-Afríku Síðast sást til hinnar 21 árs Marie Sæther Østbø um klukkan 18:15 í suður-afríska bænum Sedgefield á fimmtudag að staðartíma. 20.4.2018 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Gul viðvörun fyrir Austurland fram á morgun en 10 stiga hiti og heiðskírt í höfuðborginni Getur verið varhugaverð færð fyrir ökumenn á sumardekkjum fyrir austan í kvöld og á morgun. 21.4.2018 18:39
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar verður rætt við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra en Samfylkingin kynnti í dag stefnumál vegna komandi borgarstjórnarkosninga. 21.4.2018 18:00
Gunnar Bragi kjörinn varaformaður Miðflokksins Gunnar Bragi Sveinsson er nýr varaformaður Miðflokksins. Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður er nýr 2. varaformaður. 21.4.2018 16:30
Spænska lögreglan gerði falsaða ungbarnamjólk upptæka Spænska lögreglan hefur gert upptæk átta tonn af ólöglegu mjólkurdufti, ætlað ungabörnum, í Girona á Spáni. Óprúttnir aðilar höfðu þar komið upp verksmiðju og hafið framleiðslu á mjólkurduftinu. 21.4.2018 16:30
Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21.4.2018 16:08
Vill kanna áhrif borgaralauna á íslenskt samfélag Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Þar ræddu þau meðal annars frumvarp Pírata um borgaralaun. 21.4.2018 16:00
„Borgarlínu og Miklubraut í stokk strax“ Dagur B. Eggertsson kynnti áherslumál Samfylkingarinnar í Reykjavík í dag. 21.4.2018 15:02
Segir mikilvægt að menn séu ekki frelsissviptir án heimildar Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglinunni í dag. 21.4.2018 14:08
Leiðtogar heimsins fagna fregnum frá Norður-Kóreu Donald Trump og aðrir ráðamenn víða um heim fagna því að Norður-Kórea hyggst hætta tilraunum með kjarnorkuvopn. 21.4.2018 13:35
Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21.4.2018 13:30
Konur dvelja lengur en áður í Kvennaathvarfinu Kostnaður Kvennaathvarfsins við byggingu nýs íbúðarhúsnæðis fyrir konur er yfir 300 milljónir króna. Vonast er til að framkvæmdir hefjist í haust. 21.4.2018 13:00
Smallville-stjarna ákærð fyrir aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Chloe Sullivan í þáttunum Smallville, hefur verið ákærð fyrir aðild sína að mansali og kynlífsþrælkun sem átti sér stað innan "sjálfshjálparhópsins“ Nxivm. 21.4.2018 12:18
Bein útsending: Samfylkingin kynnir kosningaáherslur sínar Kosið verður í borginni þann 26. maí. 21.4.2018 12:15
Boðar nýja tíma í íslenskum stjórnmálum því „ekki veiti af“ Sigmundur Davíð setti fyrsta landsþing Miðflokksins í dag. 21.4.2018 11:35
Bein útsending: Landsþing Miðflokksins í Hörpu Landsþing Miðflokksins fer fram í Hörpu um helgina. 21.4.2018 10:36
Umskurður og varnir gegn spillingu innan stjórnsýslunnar í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 21.4.2018 10:22
Tíu hafa látist í mótmælum í Níkaragva Hörð mótmæli standa nú yfir í Níkaragva vegna breytinga stjórnvalda á almannatryggingakerfinu þar í landi. Mótmælin eru þau mannskæðustu þar í landi frá því að forsetinn Daniel Ortega tók við embætti árið 2007. 21.4.2018 10:14
Biðlistar eru ekki bara tölur á blaði Leifur Á. Aðalsteinsson bíður eftir liðskiptaaðgerð á mjöðm. Það tók spítalann tvo og hálfan mánuð að svara hvort tilvísun hans væri móttekin. Hann fær viðtal við bæklunarlækni eftir fjóra til fimm mánuði. 21.4.2018 10:00
Enginn fer fram gegn Sigmundi Sex eru í framboði til embætta á fyrsta landsþingi Miðflokksins sem fer fram í Hörpu um helgina. 21.4.2018 08:35
Ill nauðsyn að sækja fólk til saka segir formaður FRÍSK Formaður FRÍSK segir dóm yfir manni sem deildi Biggest Loser á deildu.net senda skilaboð um að höfundarréttarbrot séu ekki í lagi. 21.4.2018 08:30
Blaðamennirnir leiddir í gildru Lögreglustjóri í Mjanmar skipaði lögregluþjónum að leiða tvo blaðamenn Reuters í gildru. 21.4.2018 07:45
Freyja segir mikilvægt að finna fyrir stuðningi í baráttu sinni Freyja segir málið fyrst og fremst snúast um að fatlaðir njóti sömu málsmeðferðar og ófatlaðir. Fullt var út úr dyrum í dómssal Héraðsdóms Reykjavíkur í gær þegar málið var tekið fyrir og færri komust að en vildu. 21.4.2018 07:30
Segjast hafa mikið af gögnum gegn Sindra Vísað er til mikils magns sönnunargagna í þeim gæsluvarðhaldsúrskurðum sem kveðnir hafa verið upp yfir Sindra Þór Stefánssyni. Símagögn, upplýsingar um bílaleigubíla og teikningar af gagnaverum eru meðal þess sem lögreglan skoðar. 21.4.2018 07:00
Skoða hundruð flugvéla eftir óhugnanlegt flugslys Farþegarnir sem voru um borð í flugvél þar sem kona sogaðist næstum því út um glugga fá þúsundir dollara frá flugfélaginu. 20.4.2018 23:40
Dómsmálaráðherrann gæti sagt af sér ef Trump rekur umsjónarmann Rússarannsóknarinnar Jeff Sessions lét Hvíta húsið vita af því að hann myndi íhuga að segja af sér ef Trump forseti ræki næstráðanda hans. 20.4.2018 23:11
Norður-Kórea hættir kjarnorkutilraunum Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, tilkynnti í dag að Norður-Kórea mun ekki gera frekari kjarnorkutilraunir. 20.4.2018 22:59
Frumskógar-Jabbah dæmdur í 30 ára fangelsi Líberíski stríðsherrann „Frumskógar-Jabbah“ var í dag dæmdur til 30 ára fangelsisvistar af bandarískum dómstól fyrir að greina ekki rétt frá um þátt sinn í borgarastríði Líberíu 20.4.2018 22:21
Ekki rétt staðið að varðhaldi Sindra Þórs Hæstiréttur sagði sambærileg vinnubrögð og höfð voru í máli Sindra Þórs árið 2013 „stórlega vítaverð“. Dósent í réttarfari segir að ávíturnar hafi þó ekki haft áhrif á niðurstöðu gæsluvarðhaldskröfunnar þá. 20.4.2018 22:00
Kalla eftir sálfræðiþjónustu vegna aukins kvíða og streitu Heilbrigðis- og menntamálaráðherra hafa ákveðið að taka höndum saman til að auðvelda aðgengi nemenda að geðheilbrigðisþjónustu. 20.4.2018 21:00
Wall Street Journal rifjar upp hlut Geirs Haarde í hruninu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er í viðtali við bandaríska blaðið Wall Street Journal í dag. 20.4.2018 20:39
Umframeftirspurn eftir stofnframlögum fyrir ódýrara leiguhúsnæði Íbúðalánasjóður telur að auka þurfi fjármagn til uppbyggingar á leiguhúsnæði en uppbygging þess hefur tafist um allt að eitt ár frá því frá því ríkið fór að bjóða stofnframlög til byggingar á slíku húsnæði. 20.4.2018 20:00
Skilorðsbundið fangelsi fyrir að deila „Biggest Loser“ á deilisíðu Þrjátíu daga skilorðbundið fangelsi og tæp milljón í áfrýjunarkostnað yfir manni sem deildi þáttunum á Deildu.net. 20.4.2018 19:35
Vilja félagsíbúðir á kostnaðarverði og rafknúið lestarkerfi Alþýðufylkingin í Reykjavík boðar félagslegt húsnæði fyrir alla sem vilja, fleiri störf á vegum borgarinnar og rafknúið lestarkerfi, ofan jarðar og neðan. Flokkurinn kynnti stefnumál sín í morgun en oddvitinn segir byltingu alþýðunnar óhjákvæmilega fyrr eða síðar. 20.4.2018 19:30
Eldurinn í Miðhrauni kviknaði út frá rafmagni Bráðabirgðaniðurstaða rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsupptökum í iðnaðarhúsnæði við Miðhraun í Garðabæ í byrjun mánaðarins liggur fyrir. 20.4.2018 18:42
Skipar þverpólitíska nefnd um stofnun miðhálendisþjóðgarðs Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólitíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. 20.4.2018 18:33
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Gagnrýni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og skortur á framboði á stofnframlögum til uppbyggingar hagstæðs leiguhúsnæðis fyrir lágtekjufólk er á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 20.4.2018 18:05
Demókratar höfða mál gegn Rússum, Wikileaks og framboði Trump „Þetta er fordæmalaus svik. Framboð manns til forseta Bandaríkjanna starfaði með óvinveittu ríki til að auka líkur sínar á því að sigra í kosningunum.“ 20.4.2018 16:06
Sigurður laus úr haldi Sigurður Kristinsson, sem grunaður er um aðild að Skáksambandsmálinu svokallaða, er laus úr haldi lögreglu eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi í tólf vikur. 20.4.2018 14:46
Norræna húsið fær tíu milljónir í afmælisgjöf frá ríkisstjórninni Fjárframlagið verður nýtt til að byggja lágreistan hvítan múrvegg sem snúa mun að Sæmundargötu. 20.4.2018 14:35
Þingið samþykkir skyndikosningar í Tyrklandi Forseti Tyrklands vill tryggja völd sín eins fljótt og auðið er. 20.4.2018 14:34
Læknaðist af versta tilfelli „ofurlekanda“ í sögu læknavísindanna Breskur karlmaður, sem glímdi við versta tilfelli lekanda í sögu læknavísindanna, hefur náð bata að sögn heilbrigðisyfirvalda. Sýkingin var svo skæð að talað er um "ofurlekanda“ í breskum fjölmiðlum. 20.4.2018 14:31
Björgunarsveitir kallaðar út vegna vélsleðaslyss Samferðamenn vélsleðamannsins tilkynntu um slysið. 20.4.2018 14:28
Rannsaka dularfullt hvarf norskrar konu í Suður-Afríku Síðast sást til hinnar 21 árs Marie Sæther Østbø um klukkan 18:15 í suður-afríska bænum Sedgefield á fimmtudag að staðartíma. 20.4.2018 14:04