Fleiri fréttir Bein lína á milli leiðtoga Kóreuríkjanna í fyrsta sinn Skrifstofur leiðtoga Suður- og Norður-Kóreu hafa verið tengdar saman með beinni símalínu sem gerir þeim kleift að ræða saman milliliðalaust og án fyrirvara. Leiðtogar Kóreuríkjanna hafa aldrei áður verið í svo beinu sambandi. 20.4.2018 11:56 Lögreglustjóri mótmælti að Sindri færi í opið fangelsi Sindri Þór Stefánsson virðist hafa spilað á fangelsisyfirvöld. 20.4.2018 11:30 Rigning á nokkrum stöðum um helgina Veðrið um helgina verður nokkuð misjafnt eftir landshlutum þó að greinilegt sé víða að sumarið er á næsta leiti. 20.4.2018 11:26 Ítreka ekki ábendingu um niðurlagningu bílanefndar Ríkisendurskoðun segir tilgangslaust að ítreka sex ára gamlar ábendingar um bílanefnd ríkisins. 20.4.2018 11:18 Arctic Exclusive á flottasta Volvo XC90 jeppann Í stað hefðbundins 7 sæta fyrirkomulags eru aðeins 4 sæti í bílnum og öll sætin eins. 20.4.2018 10:15 Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20.4.2018 10:03 Telur að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar, sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfararnótt þriðjudags, segir að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur skjólstæðingi sínum. 20.4.2018 10:01 Garðar leiðir lista Frjálsra með Framsókn í Hveragerði Framboðslisti Frjálsra með Framsókn var samþykktur á Hótel Örk í Hveragerði í gær. 20.4.2018 09:48 Samkomulag við Sindra kemur ekki til greina Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir liggja ljóst fyrir að finnist Sindri Þór Stefánsson erlendis þá verði hann handtekinn. 20.4.2018 09:40 Karlmaður fannst látinn í sjónum Farið var að óttast um afdrif mannsins eftir að bátur hans fannst mannlaus neðan við athafnasvæði Samskipa í Kjalarvogi. 20.4.2018 09:39 ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20.4.2018 08:44 Þurfti að snúa heim vegna óeirða Forseti Suður Afríku, Cyril Ramaphosa, yfirgaf fund hjá breska Samveldinu í London fyrr en áætlað var, vegna óeirða heima fyrir. 20.4.2018 08:20 Sýrlandsforseti skilaði æðstu orðu Frakka Forsetinn segist ekki vilja bera orðu frá landi sem sé þræll Bandaríkjanna, eins og það er orðað í yfirlýsingu frá Sýrlendingum. 20.4.2018 08:15 Nýjar niðurstöður lofa góðu í baráttunni gegn lungnakrabba Miklar vonir eru bundnar við frekari árangur í að virkja ónæmisfrumur í baráttunni við krabbamein. Ný rannsókn sýnir fram á það hvernig ný tegund lyfja eykur lífslíkur sjúklinga þegar þau eru notuð samhliða hefðbundnum krabbameinslyfjum. Krabbamein í lungum dregur um 1,7 milljónir manna til dauða árlega. 20.4.2018 08:00 Minnisblöð varpa nýju ljósi á samband Trump og Comey Donald Trump hafði miklar áhyggjur af dómgreind fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa síns, Michael Flynn, ef marka má minnisblöð fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar. 20.4.2018 07:48 83 ára tekinn af lífi í Alabama Moody er 83 ára gamall og þar með elsti maðurinn sem líflátinn hefur verið í Bandaríkjunum síðan dauðarefsing var tekin upp að nýju þar í landi árið 1976. 20.4.2018 07:45 Víðtækri leit í Sundahöfn vegna mannlauss smábáts lokið Talið er að báturinn hafi haldið út frá Snarfarahöfninni í Elliðaárvogi einhverntímann í gærkvöldi. 20.4.2018 07:30 Yfirlýsing frá Sindra: „Ég kem fljótlega“ Sindri Þór Stefánsson, sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfaranótt þriðjudags, sendi Fréttablaðinu yfirlýsingu, þar sem hann útskýrir sína hlið máls. 20.4.2018 07:30 Vill að Karl leiði breska samveldið Elísabet önnur Bretlandsdrottning bað í gær leiðtoga breska samveldisins um að gera Karl Bretaprins að þjóðhöfðingja samveldisins eftir hennar dag. 20.4.2018 07:00 Miðborg Berlínar rýmd vegna sprengju úr seinna stríði Heljarinnar rýming mun fara fram í miðborg Berlínar í dag. 20.4.2018 06:54 Þróa leiðir til gjaldtöku og geta fylgst með átroðningi um leið Íslenskt fyrirtæki þróar kerfi sem sinnir gjaldtöku og fylgist með álagi á einstökum svæðum. Staðarhaldarar geta þannig miðað gjaldtöku við ásókn. Ráðherra segir þjónustugjöld sjálfsögð en mikilvægt sé að virða almannarétt. 20.4.2018 06:45 Mikill eldur í félagsíbúðum í Lundúnum Ein kona lést eftir að mikill eldur kom upp í félagsíbúðum fyrir fólk með námsörðugleika í norðausturhluta Lundúna í nótt. 20.4.2018 06:27 Tveir festust eftir hrakfarir Grímkels Lögreglan þurfti að taka á honum stóra sínum í gærkvöldi þegar henni barst tilkynning um kött í sjálfheldu. 20.4.2018 06:05 Vilji fyrir algerri afvopnun Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa tjáð nágrönnum sínum í suðri vilja sinn til þess að afkjarnorkuvæða Kóreuskaga alfarið. 20.4.2018 06:00 Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum. 20.4.2018 06:00 Nýr forseti segir byltinguna halda áfram Valdatíð Castro-bræðra á enda. Nýr forseti tekinn við. Sá lofar því að byltingin haldi áfram og segir ekkert pláss fyrir kapítalista í þessu eins flokks kommúnistaríki. Castro-bræður voru við völd á Kúbu í nærri sex áratugi. 20.4.2018 06:00 Samflokksmenn vilja ekki styðja Donald Trump Stór hluti Repúblikana í bæði fulltrúa- og öldungadeild bandaríska þingsins er ekki tilbúinn til þess að lýsa yfir stuðningi við komandi forsetaframboð Donalds Trump, sitjandi forseta og samflokksmanns þeirra. 20.4.2018 06:00 Ákæra yfir ríkisstjóra Missouri ekki felld niður Dómari í St. Louis í Missouri hafnaði í gær kröfu lögmanns Eric Greitens, ríkisstjóra Missouri, að fella niður ákæru sem ríkisstjórinn á yfir höfði sér. 20.4.2018 06:00 Tíu daga gömul stúlka brýtur blað í sögu öldungadeildarþingsins Hin tíu daga gamla Maile Pearl Bowlsbey braut blað í sögu öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag þegar hún var fyrsta barnið sem kemur inn í þingsal öldungadeildarinnar frá upphafi. 19.4.2018 23:38 Segir að Norður-Kóreumenn verði að sýna samningsvilja Donald Trump forseti Bandaríkjanna segir að Norður-Kóreumenn verði að sýna samningsvilja á leiðtogafundi ríkjanna í næsta mánuði. 19.4.2018 21:54 Smáríkið Svasíland heitir nú Konungsríkið eSwatini Konungur ríkisins Svasíland hefur gefið smáríkinu nýtt heiti. 19.4.2018 21:04 Tveir hafa stöðu sakbornings í tengslum við flótta Sindra Enn hefur ekki tekist að hafa uppi á ökumanni leigubílsins sem ók Sindra að flugstöðinni. 19.4.2018 20:33 Vladimir Ashkenazy sæmdur fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti hljómsveitarstjóranum og píanistanum Vladimir Ashkenazy stórkross hinnar íslensku fálkaorðu. 19.4.2018 20:20 Björg Eiríksdóttir valin bæjarlistamaður Akureyrar Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu í Hofi í dag. 19.4.2018 20:06 Eitt stærsta kvikmyndaver í Evrópu opnað í Gufunesi Við opnunina brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í fyrsta verkefninu sem unnið er í kvikmyndaverinu í Gufunesi. 19.4.2018 20:00 Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19.4.2018 19:00 Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19.4.2018 18:30 Ekki gefin út ákæra vegna dauða Prince Saksóknari í Minnesota-ríki segir að ekki verði gefin út ákæra vegna dauða tónlistarmannsins Prince sem lést árið 2016. 19.4.2018 18:21 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Heilbrigðisráðuneytið hefur til skoðunar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu sem staðsett yrði á Suðurlandi. Rætt verður við heilbrigðisráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 19.4.2018 17:48 Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19.4.2018 17:00 Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. 19.4.2018 15:46 Borga með fingrafarinu Mötuneyti Copenhagen Business School tekur þátt í prufuverkefni þar sem hægt verður að greiða með fingrafarinu. 19.4.2018 14:37 Tuttugu börn og fjölskyldur þeirra fengu ferðastyrk Vildarbarna Icelandair í dag Í hverjum styrk frá sjóðnum felst skemmtiferð fyrir barnið og fjölskyldu þess, og er allur kostnaður greiddur 19.4.2018 14:19 Talsmaður kaþólsku kirkjunnar á Íslandi líkir umskurðsbanni við útrýmingarstefnu nasista „Þetta færir okkur aftur til ársins 1933, þegar Hitler náði völdum í Þýskalandi. Og við vitum hvernig það endaði,“ er haft eftir Jakob Rollandi í The Catholic Herald. 19.4.2018 13:04 Legó-skip stefnir með hraðbyri á heimsfrægð Legó-skip hins 15 ára Brynjars Karls Birgissonar virðist vera á góðri leið með að öðlast heimsfrægð en sagt er frá því í frétt á vef BBC. 19.4.2018 12:24 Sjá næstu 50 fréttir
Bein lína á milli leiðtoga Kóreuríkjanna í fyrsta sinn Skrifstofur leiðtoga Suður- og Norður-Kóreu hafa verið tengdar saman með beinni símalínu sem gerir þeim kleift að ræða saman milliliðalaust og án fyrirvara. Leiðtogar Kóreuríkjanna hafa aldrei áður verið í svo beinu sambandi. 20.4.2018 11:56
Lögreglustjóri mótmælti að Sindri færi í opið fangelsi Sindri Þór Stefánsson virðist hafa spilað á fangelsisyfirvöld. 20.4.2018 11:30
Rigning á nokkrum stöðum um helgina Veðrið um helgina verður nokkuð misjafnt eftir landshlutum þó að greinilegt sé víða að sumarið er á næsta leiti. 20.4.2018 11:26
Ítreka ekki ábendingu um niðurlagningu bílanefndar Ríkisendurskoðun segir tilgangslaust að ítreka sex ára gamlar ábendingar um bílanefnd ríkisins. 20.4.2018 11:18
Arctic Exclusive á flottasta Volvo XC90 jeppann Í stað hefðbundins 7 sæta fyrirkomulags eru aðeins 4 sæti í bílnum og öll sætin eins. 20.4.2018 10:15
Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20.4.2018 10:03
Telur að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar, sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfararnótt þriðjudags, segir að gengið hafi verið of langt í gæsluvarðhaldskröfunni á hendur skjólstæðingi sínum. 20.4.2018 10:01
Garðar leiðir lista Frjálsra með Framsókn í Hveragerði Framboðslisti Frjálsra með Framsókn var samþykktur á Hótel Örk í Hveragerði í gær. 20.4.2018 09:48
Samkomulag við Sindra kemur ekki til greina Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir liggja ljóst fyrir að finnist Sindri Þór Stefánsson erlendis þá verði hann handtekinn. 20.4.2018 09:40
Karlmaður fannst látinn í sjónum Farið var að óttast um afdrif mannsins eftir að bátur hans fannst mannlaus neðan við athafnasvæði Samskipa í Kjalarvogi. 20.4.2018 09:39
ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20.4.2018 08:44
Þurfti að snúa heim vegna óeirða Forseti Suður Afríku, Cyril Ramaphosa, yfirgaf fund hjá breska Samveldinu í London fyrr en áætlað var, vegna óeirða heima fyrir. 20.4.2018 08:20
Sýrlandsforseti skilaði æðstu orðu Frakka Forsetinn segist ekki vilja bera orðu frá landi sem sé þræll Bandaríkjanna, eins og það er orðað í yfirlýsingu frá Sýrlendingum. 20.4.2018 08:15
Nýjar niðurstöður lofa góðu í baráttunni gegn lungnakrabba Miklar vonir eru bundnar við frekari árangur í að virkja ónæmisfrumur í baráttunni við krabbamein. Ný rannsókn sýnir fram á það hvernig ný tegund lyfja eykur lífslíkur sjúklinga þegar þau eru notuð samhliða hefðbundnum krabbameinslyfjum. Krabbamein í lungum dregur um 1,7 milljónir manna til dauða árlega. 20.4.2018 08:00
Minnisblöð varpa nýju ljósi á samband Trump og Comey Donald Trump hafði miklar áhyggjur af dómgreind fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa síns, Michael Flynn, ef marka má minnisblöð fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar. 20.4.2018 07:48
83 ára tekinn af lífi í Alabama Moody er 83 ára gamall og þar með elsti maðurinn sem líflátinn hefur verið í Bandaríkjunum síðan dauðarefsing var tekin upp að nýju þar í landi árið 1976. 20.4.2018 07:45
Víðtækri leit í Sundahöfn vegna mannlauss smábáts lokið Talið er að báturinn hafi haldið út frá Snarfarahöfninni í Elliðaárvogi einhverntímann í gærkvöldi. 20.4.2018 07:30
Yfirlýsing frá Sindra: „Ég kem fljótlega“ Sindri Þór Stefánsson, sem strauk úr fangelsinu að Sogni og flúði land aðfaranótt þriðjudags, sendi Fréttablaðinu yfirlýsingu, þar sem hann útskýrir sína hlið máls. 20.4.2018 07:30
Vill að Karl leiði breska samveldið Elísabet önnur Bretlandsdrottning bað í gær leiðtoga breska samveldisins um að gera Karl Bretaprins að þjóðhöfðingja samveldisins eftir hennar dag. 20.4.2018 07:00
Miðborg Berlínar rýmd vegna sprengju úr seinna stríði Heljarinnar rýming mun fara fram í miðborg Berlínar í dag. 20.4.2018 06:54
Þróa leiðir til gjaldtöku og geta fylgst með átroðningi um leið Íslenskt fyrirtæki þróar kerfi sem sinnir gjaldtöku og fylgist með álagi á einstökum svæðum. Staðarhaldarar geta þannig miðað gjaldtöku við ásókn. Ráðherra segir þjónustugjöld sjálfsögð en mikilvægt sé að virða almannarétt. 20.4.2018 06:45
Mikill eldur í félagsíbúðum í Lundúnum Ein kona lést eftir að mikill eldur kom upp í félagsíbúðum fyrir fólk með námsörðugleika í norðausturhluta Lundúna í nótt. 20.4.2018 06:27
Tveir festust eftir hrakfarir Grímkels Lögreglan þurfti að taka á honum stóra sínum í gærkvöldi þegar henni barst tilkynning um kött í sjálfheldu. 20.4.2018 06:05
Vilji fyrir algerri afvopnun Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa tjáð nágrönnum sínum í suðri vilja sinn til þess að afkjarnorkuvæða Kóreuskaga alfarið. 20.4.2018 06:00
Fuglahræður vernda fuglana frá hreyflum Mikil vinna lögð í að minnka líkur á árekstrum dýra við flugvélar. Árekstrar við fugla voru 36 í fyrra á flugvallarsvæðum Isavia. Hreindýr, tófur og kanínur hafa ratað inn á flugvallarsvæðin. Beita meðal annars sírenum og púðurskotum. 20.4.2018 06:00
Nýr forseti segir byltinguna halda áfram Valdatíð Castro-bræðra á enda. Nýr forseti tekinn við. Sá lofar því að byltingin haldi áfram og segir ekkert pláss fyrir kapítalista í þessu eins flokks kommúnistaríki. Castro-bræður voru við völd á Kúbu í nærri sex áratugi. 20.4.2018 06:00
Samflokksmenn vilja ekki styðja Donald Trump Stór hluti Repúblikana í bæði fulltrúa- og öldungadeild bandaríska þingsins er ekki tilbúinn til þess að lýsa yfir stuðningi við komandi forsetaframboð Donalds Trump, sitjandi forseta og samflokksmanns þeirra. 20.4.2018 06:00
Ákæra yfir ríkisstjóra Missouri ekki felld niður Dómari í St. Louis í Missouri hafnaði í gær kröfu lögmanns Eric Greitens, ríkisstjóra Missouri, að fella niður ákæru sem ríkisstjórinn á yfir höfði sér. 20.4.2018 06:00
Tíu daga gömul stúlka brýtur blað í sögu öldungadeildarþingsins Hin tíu daga gamla Maile Pearl Bowlsbey braut blað í sögu öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag þegar hún var fyrsta barnið sem kemur inn í þingsal öldungadeildarinnar frá upphafi. 19.4.2018 23:38
Segir að Norður-Kóreumenn verði að sýna samningsvilja Donald Trump forseti Bandaríkjanna segir að Norður-Kóreumenn verði að sýna samningsvilja á leiðtogafundi ríkjanna í næsta mánuði. 19.4.2018 21:54
Smáríkið Svasíland heitir nú Konungsríkið eSwatini Konungur ríkisins Svasíland hefur gefið smáríkinu nýtt heiti. 19.4.2018 21:04
Tveir hafa stöðu sakbornings í tengslum við flótta Sindra Enn hefur ekki tekist að hafa uppi á ökumanni leigubílsins sem ók Sindra að flugstöðinni. 19.4.2018 20:33
Vladimir Ashkenazy sæmdur fálkaorðu Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti hljómsveitarstjóranum og píanistanum Vladimir Ashkenazy stórkross hinnar íslensku fálkaorðu. 19.4.2018 20:20
Björg Eiríksdóttir valin bæjarlistamaður Akureyrar Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu í Hofi í dag. 19.4.2018 20:06
Eitt stærsta kvikmyndaver í Evrópu opnað í Gufunesi Við opnunina brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í fyrsta verkefninu sem unnið er í kvikmyndaverinu í Gufunesi. 19.4.2018 20:00
Að missa dagvistunarpláss hefur mikil áhrif á tekjuöflun heimilisins Unnið að aukum gæðum og öryggi daggæsluþjónustunnar hjá Reykjavíkurborg 19.4.2018 19:00
Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19.4.2018 18:30
Ekki gefin út ákæra vegna dauða Prince Saksóknari í Minnesota-ríki segir að ekki verði gefin út ákæra vegna dauða tónlistarmannsins Prince sem lést árið 2016. 19.4.2018 18:21
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Heilbrigðisráðuneytið hefur til skoðunar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu sem staðsett yrði á Suðurlandi. Rætt verður við heilbrigðisráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 19.4.2018 17:48
Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19.4.2018 17:00
Miguel Díaz-Canel nýr forseti Kúbu Miguel Díaz-Canel er sór í dag embættiseið sem forseti Kúbu. Hann tekur við af Raúl Castro sem hefur verið forseti frá 2006. 19.4.2018 15:46
Borga með fingrafarinu Mötuneyti Copenhagen Business School tekur þátt í prufuverkefni þar sem hægt verður að greiða með fingrafarinu. 19.4.2018 14:37
Tuttugu börn og fjölskyldur þeirra fengu ferðastyrk Vildarbarna Icelandair í dag Í hverjum styrk frá sjóðnum felst skemmtiferð fyrir barnið og fjölskyldu þess, og er allur kostnaður greiddur 19.4.2018 14:19
Talsmaður kaþólsku kirkjunnar á Íslandi líkir umskurðsbanni við útrýmingarstefnu nasista „Þetta færir okkur aftur til ársins 1933, þegar Hitler náði völdum í Þýskalandi. Og við vitum hvernig það endaði,“ er haft eftir Jakob Rollandi í The Catholic Herald. 19.4.2018 13:04
Legó-skip stefnir með hraðbyri á heimsfrægð Legó-skip hins 15 ára Brynjars Karls Birgissonar virðist vera á góðri leið með að öðlast heimsfrægð en sagt er frá því í frétt á vef BBC. 19.4.2018 12:24