Mátti segja að heimabærinn væri illa lyktandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. mars 2018 23:30 Josh Harms lagði bæjaryfirvöld í smábænum Sibley. Vísir/Getty Forráðamönnum smábæjarins Sibley í Iowa-ríki Bandaríkjanna hefur verið meinað að lögsækja einn af íbúum bæjarins sem hélt því fram á netinu að bærinn væri afar illa lyktandi. BBC greinir frá. Bæjaryfirvöld höfðu hótað að lögsækja Josh Harms, sem rekur vefsíðuna „Ættir þú að flytja til Sibley í Iowa?“. Þar varaði hann við því að bærinn lyktaði eins og þránaður hundamatur og að yfir bænum lægi „hræðileg blóð og bjórlykt“. Lyktin sem um ræðir kemur frá verksmiðju sem vinnur vörur úr svínablóði. Höfðu bæjaryfirvöld samband við Harms í desember á síðasta ári og gáfu honum tíu daga frest til þess að loka vefsíðunni, ella yrði hann dreginn fyrir dómstóla. Harms sneri hins vegar vörn í sókn og með hjálp bandarísku mannréttindasamtakanna American Civil Liberties Union kærði hann bæjaryfirvöld í Sibley á grundvelli þess að með því að hóta að lögsækja hann hefðu bæjaryfirvöld brotið stjórnarskrárvarinn rétt hans til tjáningar. Í vikunni komst niðurstaða í málið og dæmdi dómari Harms í vil. Var bæjaryfirvöldum meinað að hóta Harms lögsókn eða lögsækja hann vegna málsins. Harms er því frjálst að tjá sig um ólyktina auk þess em að bærinn þarf að biðja hann formlega afsökunar, greiða málskostnað í málinu auk 6.500 dollara í skaðabætur, sem eru um 600 þúsund krónur. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Forráðamönnum smábæjarins Sibley í Iowa-ríki Bandaríkjanna hefur verið meinað að lögsækja einn af íbúum bæjarins sem hélt því fram á netinu að bærinn væri afar illa lyktandi. BBC greinir frá. Bæjaryfirvöld höfðu hótað að lögsækja Josh Harms, sem rekur vefsíðuna „Ættir þú að flytja til Sibley í Iowa?“. Þar varaði hann við því að bærinn lyktaði eins og þránaður hundamatur og að yfir bænum lægi „hræðileg blóð og bjórlykt“. Lyktin sem um ræðir kemur frá verksmiðju sem vinnur vörur úr svínablóði. Höfðu bæjaryfirvöld samband við Harms í desember á síðasta ári og gáfu honum tíu daga frest til þess að loka vefsíðunni, ella yrði hann dreginn fyrir dómstóla. Harms sneri hins vegar vörn í sókn og með hjálp bandarísku mannréttindasamtakanna American Civil Liberties Union kærði hann bæjaryfirvöld í Sibley á grundvelli þess að með því að hóta að lögsækja hann hefðu bæjaryfirvöld brotið stjórnarskrárvarinn rétt hans til tjáningar. Í vikunni komst niðurstaða í málið og dæmdi dómari Harms í vil. Var bæjaryfirvöldum meinað að hóta Harms lögsókn eða lögsækja hann vegna málsins. Harms er því frjálst að tjá sig um ólyktina auk þess em að bærinn þarf að biðja hann formlega afsökunar, greiða málskostnað í málinu auk 6.500 dollara í skaðabætur, sem eru um 600 þúsund krónur.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira