Fleiri fréttir

Farage varar við Brexit-svikum

Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld.

Hverfa af vinnumarkaði vegna örorku

Hlutfall þeirra sem hafa horfið af vinnumarkaði vegna örorku eða annarra veikinda er mun hærra hér á landi en á Norðurlöndum. Formaður Öryrkjabandalagsins segir að fólk með skerta starfsgetu eigi í miklum erfiðleikum með að fá vinnu.

Bein útsending: Lögreglan boðar til blaðamannafundar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag kynna niðurstöður ítarlegrar skoðunar á því hvað kunni að hafa farið úrskeiðis þegar dróst á langinn að hefja rannsókn á ætluðum kynferðisbrotum karlmanns, sem tilkynnt var um í sumarlok 2017.

Mannskætt lestarslys í Austurríki

Að minnsta kosti einn er látinn og á milli fimmtán og tuttugu slösuðust, margir alvarlega, eftir að tvær lestir rákust saman í Austurríki í dag.

Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu

Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Pence opinn fyrir viðræðum við Norður-Kóreu

Á fundi Pence og forseta Suður-Kóreu ítrekaði varaforsetinn að alþjóðasamfélagið mætti ekki endurtaka sömu mistök og áður og létta á þrýstingi á Norður-Kóreu í staðinn fyrir viðræður.

Munu biðja Zuma um að stíga til hliðar

Reiknað er með því að leiðtogar Þjóðarráðsins (ANC), suður-afríska stjórnarflokksins, muni biðja Jacob Zuma, forseta landsins, um að segja af sér embætti.

Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina

Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin

Sjá næstu 50 fréttir