Fleiri fréttir Uppreisnarmenn skutu niður rússneska orrustuþotu Uppreisnarmenn í Sýrlandi skutu niður rússneska orrustuþotu í dag og myrtu flugmann vélarinnar. 3.2.2018 21:40 Vélmennið Títan stal senunni: Stundum einmana en á marga vini á Íslandi Vélmennið Títan er eitt sinnar tegundar í heiminum en vélmennið syngur, dansar og leikur listir sínar. Títan hefur ferðast víða um heiminn en er nú staddur hér á landi. 3.2.2018 21:00 Sex manna fjölskylda í Hafnarfirði á sjö husky hunda Óhætt er að segja að ansi líflegt heimili sé rekið í Hafnarfirði en þar býr sex manna fjölskylda ásamt sjö höskí hundum. Eigandinn segist varla geta útskýrt hvernig þau enduðu með sjö hunda. 3.2.2018 21:00 Segir frá árásum Weinstein og áralöngum illdeilum við Tarantino vegna hræðilegs slyss Ég gerði allt til að koma mér undan, segir Uma Thurman. 3.2.2018 20:25 Aldursgreining á tönnum nákvæmasta aðferðin: 35 greiningar hér á landi undanfarin ár Víðast hvar er notast við aldursgreiningar á tönnum til að skera úr um aldur fylgdarlausra barna ef vafi leikur á um hvort viðkomandi sé eldri eða yngri en átján ára. 3.2.2018 20:15 Ólafur sagður Bitcoin-frumkvöðull í falsfrétt: „Myndi ekki kaupa Bitcoin frekar en tréspíra af vafasömum sprúttsala“ Ólafur Jóhann Ólafsson, viðskiptamaður og rithöfundur, er sagður hafa hannað Bitcoin-kerfi sem sé að breyta lífum fjölmargra Íslendinga í falsfrétt sem hefur náð töluverði útbreiðslu síðustu daga. 3.2.2018 19:15 Brotaþoli starfsmanns barnaverndar: „Kerfið brást mér“ Brotaþoli og fjölskylda hans létu lögreglu og barnayfirvöld sérstaklega vita af kynferðisbrotum til að koma í veg fyrir að maðurinn ynni áfram með börnum. Honum var ekki vikið úr starfi fyrr en fimm árum síðar. 3.2.2018 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ungur maður sem er fórnarlamb ætlaðra kynferðisbrota starfsmanns Barnaverndar Reykjavíkur segir í viðtali að réttarvörslukerfið hafi brugðist sér. Við ræðum við unga manninn í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 3.2.2018 18:09 Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir auknum forvörnum gegn krabbameinum Alþjóðakrabbameinssamtökin hafa valið fjórða febrúar ár hvert til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameinum. 3.2.2018 17:04 Einsetja sér að afnema stjórnsýsluhindranir á vinnumarkaði Stjórnsýsluhindranaráð hefur einsett sér að afnema hindranir sem torvelda frjálsa hreyfingu innan Norðurlanda, til að mynda á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. 3.2.2018 16:27 Varað við ferðalögum á norðvestanverðu landinu í nótt Vegagerðin ráðleggur fólki frá ferðalögum í nótt, sérstaklega um norðvestanvert landið í nótt, á meðan verst lætur veður. 3.2.2018 16:05 Frumvarp um bann við umskurði drengja vekur athygli: „Þetta er ónauðsynleg aðgerð og inngrip, sem veldur sársauka og er gerð án þeirra samþykkis“ Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Hún ræddi þar frumvarp sem hún og átta aðrir þingmenn lögðu fram sem mælir fyrir um bann við umskurði drengja. 3.2.2018 15:15 Gunnar leiðir lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi á Akureyri, var í dag kjörinn til að leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. 3.2.2018 14:42 Einmana fuglinn Nigel er dauður Súlan Nigel var eini fuglinn sem svaraði kallinu þegar yfirvöld á Fiji gerðu tilraun til að lokka fugla til eyjarinnar Mana. 3.2.2018 14:11 Jón Þór útilokar ekki vantrauststillögu Jón Þór Ólafsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Þeir ræddu dómsmál landsins og Jón Þór útilokar ekki að lögð verið fram vantrauststillaga á hendur Sigríði Andersen dómsmálaráðherra. 3.2.2018 14:00 Harmi slegin vegna „kerfisbundins getuleysis lögreglu í málinu“ Réttargæslumaður piltsins sem lagði fram kæru á hendur starfsmanni Barnaverndar segir piltinn og fjölskyldu hans ósátt við skýringar lögreglu á því af hverju rannsókn dróst á langinn. 3.2.2018 13:11 Ríkið tryggi fé til áframhaldandi reksturs göngudeildar SÁÁ á Akureyri Bæjarráð Akureyrarbæjar skorar á ríkisstjórn og Alþingi að tryggja þjónustu og nægjanlega fjármuni til að standa undir áframhaldandi rekstri göngudeildar SÁÁ á Akureyri. 3.2.2018 12:45 Fjórir hið minnsta særðir eftir skotárás á Ítalíu Fjórir hið minnsta hafa særst eftir að árásarmaður, einn eða fleiri, skaut úr bíl á vegfarendur í ítalska bænum Macerata í morgun. 3.2.2018 12:09 Hælisleitandi sem varð fyrir árás fær sálfræðiaðstoð: „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni“ Sálfræðingur á vegum Rauða krossins heimsækir unga hælisleitandann sem ráðist var á í fangelsi á dögunum reglulega til að hjálpa honum að vinna úr áfallinu. 3.2.2018 12:00 Skýrsla um geðheilbrigðismál: Betri þjónusta tryggð með auknu samstarfi Stefnumótunarfundur um geðheilbrigðismál var haldinn í september og er nú komin út skýrsla með helstu niðurstöðum fundarins. 3.2.2018 12:00 Húsið við Veghúsastíg 1 fær að fjúka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála ógilti í gær ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur frá 20. desember 2016 um að synja tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötureits vegna lóðar nr. 19 við Klapparstíg og Veghúsastíg nr. 1. 3.2.2018 11:00 Óttast að níutíu hafi drukknað í Miðjarðarhafi Talið er að níutíu flóttamenn hafi drukknað undan ströndum Líbíu þegar bát hvolfdi. 3.2.2018 10:46 Deilan um dómarana og yfirráðaréttur líkamans í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 3.2.2018 10:42 Lífslíkur Íslendinga á meðal þeirra hæstu á Norðurlöndum Íslenskar konur skora hæst á kvarðanum, en finnskar og sænskar konur koma rétt á hæla þeirra. 3.2.2018 09:52 Stund milli stríða í veðrinu Það er stund milli stríða í veðrinu í dag, frekar meinlaus suðvestanátt með smáéljum vestantil á landinu, en léttskýjað eystra. 3.2.2018 09:13 Maðurinn sem sendi Hawaiibúum eldflaugaviðvörunina hefur fengið líflátshótanir Starfsmaður bandarískra yfirvalda sem sendi íbúum Hawaii viðvörun um að eldflaug stefndi á eyjarnar um miðjan síðasta mánuð segir að hann hafi á þeim tíma verið sannfærður um að ekki hafi verið um æfingu að ræða. 3.2.2018 08:42 Söngvarinn Dennis Edwards látinn Söngvari The Temptations, Dennis Edwards, er látinn, 74 ára að aldri. 3.2.2018 07:52 Réðst á leigubílstjóra og stal af honum síma Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og eru allar fangageymslur nú fullar bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. 3.2.2018 07:36 Fangelsisdómur yfir Magnúsi sem fær þó að halda Teslunni Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á umferðarlögum. 3.2.2018 07:00 Ofaldir hrafnar valda andvöku Kvartað hefur verið til Heilbrigðiseftirlits Austurlands undan því að fólk fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. 3.2.2018 07:00 Nálaskiptaprógamm fanga gæti reynst snúið Starfshópur um aðgerðir gegn kynsjúkdómum leggur til að fangar fái aðgang að nálum, sprautum og smokkum sér að kostnaðarlausu. Fangelsismálastjóri kveðst opinn fyrir öllum tillögum þó sumar geti reynst snúnar í framkvæmd. 3.2.2018 07:00 Strætó lækkar aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt aftur í 67 ár Stjórn Strætó bs. ákvað á fundi sínum í gær að færa aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt fyrirtækisins aftur niður í 67 ár úr 70 árum. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó bs., segir að stjórnin hafi verið sammála um að breytingin væri sanngjörn og hún mun koma til framkvæmda strax. 3.2.2018 07:00 Árangurinn felst í samstöðu Forseti ASÍ segir það alveg klárt mál að það sé í höndum félagsmanna VR að taka ákvörðun um úrsögn úr ASÍ. Samstaða stéttarfélaganna sé lykilatriði til þess að ná árangri í hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. 3.2.2018 07:00 Fækkun í Borgarfirði er tímabundin "Það getur falist í því nokkur styrkleiki að vera með fámennan skóla því við höfum gott tækifæri á að fylgjast náið með okkar nemendum og veita þeim gott aðhald,“ segir Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar. 3.2.2018 07:00 Hvorki fást svör né gögn frá kirkjuráði Fréttablaðið hefur nú beðið í fimmtán vikur eftir gögnum af fundum kirkjuráðs í haust sem leið. Í fyrstu var sagt að erindin yrðu afgreidd en í tæpa tvo mánuði hafa engin svör fengist frá biskupi og framkvæmdastjóra kirkjuráðs. 3.2.2018 07:00 Bíða með lóðina sem Spretta vill Hafnarstjórn Hafnarfjarðar mun ekki ráðstafa lóð sem sprotafyrirtækið Spretta hefur óskað eftir við Strandgötu 86, undir gámaþorp fyrir ræktun spretta (e. microgreens) og salats, fyrr en frekari ákvörðun liggur fyrir um framtíðarskipan á svæðinu. 3.2.2018 07:00 Langþreytt á draugahúsi í eigu banka á Þórshöfn á Langanesi Bygging sem Landsbankinn og Byggðastofnun eiga á Þórshöfn á Langanesi hefur staðið auð í áraraðir. Fyrri eigendur fóru í þrot við að breyta húsinu í íbúðir. 3.2.2018 07:00 Sameinuðu þjóðirnar vilja blaðamenn Reuters í Mjanmar úr fangelsi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna kallaði í gær eftir því að Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters, yrðu leystir úr haldi. 3.2.2018 07:00 Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3.2.2018 07:00 Comey um minnisblaðið: „Er þetta allt og sumt?“ James Comey, sem rekinn var sem forstjóri FBI af Donald Trump á síðasta ári, furðar sig á innihaldi hins umdeilda minnisblaðs sem gert var opinbert í dag. 2.2.2018 23:45 Þurftu að færa fimleikakeppnina vegna veðurs Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games verður í Ármannsheimilinu en ekki í Laugardagshöll eins og áður hafði verið auglýst. 2.2.2018 23:45 Skráð sem týnd en keppti á sama tíma í Bachelor Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. 2.2.2018 23:03 Danskeppni Samfés haldin í annað skipti Hópurinn Fimman frá félagsmiðstöðinni Kjarnanum í Kópavogi vann hópakeppnina en Jeff Mwangi úr félagsmiðstöðinni Garðalundi var sigurvegari einstaklingskeppninnar. 2.2.2018 22:10 Vara Trump við að feta í fótspor Nixon Þingmenn demókrata í báðum deildum Bandaríkjaþings hafa varað Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við að reka háttsetta embættismenn sem sjá um Rússarannsóknina svokölluðu 2.2.2018 22:00 Sveitarfélög verði beitt dagssektum tryggi þau ekki búsetuúrræði Hugmynd er um að beita dagssektum á sveitarfélög ef þau tryggja ekki geðfötluðum búsetuúrræði að meðferð lokinni. Vitað er að fólk með geðsjúkdóma og fíknivanda leita til borgarinnar úr öðrum sveitarfélögum en borgin segir lítið um kosti á þröngum húsnæðismarkaði. 2.2.2018 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Uppreisnarmenn skutu niður rússneska orrustuþotu Uppreisnarmenn í Sýrlandi skutu niður rússneska orrustuþotu í dag og myrtu flugmann vélarinnar. 3.2.2018 21:40
Vélmennið Títan stal senunni: Stundum einmana en á marga vini á Íslandi Vélmennið Títan er eitt sinnar tegundar í heiminum en vélmennið syngur, dansar og leikur listir sínar. Títan hefur ferðast víða um heiminn en er nú staddur hér á landi. 3.2.2018 21:00
Sex manna fjölskylda í Hafnarfirði á sjö husky hunda Óhætt er að segja að ansi líflegt heimili sé rekið í Hafnarfirði en þar býr sex manna fjölskylda ásamt sjö höskí hundum. Eigandinn segist varla geta útskýrt hvernig þau enduðu með sjö hunda. 3.2.2018 21:00
Segir frá árásum Weinstein og áralöngum illdeilum við Tarantino vegna hræðilegs slyss Ég gerði allt til að koma mér undan, segir Uma Thurman. 3.2.2018 20:25
Aldursgreining á tönnum nákvæmasta aðferðin: 35 greiningar hér á landi undanfarin ár Víðast hvar er notast við aldursgreiningar á tönnum til að skera úr um aldur fylgdarlausra barna ef vafi leikur á um hvort viðkomandi sé eldri eða yngri en átján ára. 3.2.2018 20:15
Ólafur sagður Bitcoin-frumkvöðull í falsfrétt: „Myndi ekki kaupa Bitcoin frekar en tréspíra af vafasömum sprúttsala“ Ólafur Jóhann Ólafsson, viðskiptamaður og rithöfundur, er sagður hafa hannað Bitcoin-kerfi sem sé að breyta lífum fjölmargra Íslendinga í falsfrétt sem hefur náð töluverði útbreiðslu síðustu daga. 3.2.2018 19:15
Brotaþoli starfsmanns barnaverndar: „Kerfið brást mér“ Brotaþoli og fjölskylda hans létu lögreglu og barnayfirvöld sérstaklega vita af kynferðisbrotum til að koma í veg fyrir að maðurinn ynni áfram með börnum. Honum var ekki vikið úr starfi fyrr en fimm árum síðar. 3.2.2018 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ungur maður sem er fórnarlamb ætlaðra kynferðisbrota starfsmanns Barnaverndar Reykjavíkur segir í viðtali að réttarvörslukerfið hafi brugðist sér. Við ræðum við unga manninn í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 3.2.2018 18:09
Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir auknum forvörnum gegn krabbameinum Alþjóðakrabbameinssamtökin hafa valið fjórða febrúar ár hvert til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameinum. 3.2.2018 17:04
Einsetja sér að afnema stjórnsýsluhindranir á vinnumarkaði Stjórnsýsluhindranaráð hefur einsett sér að afnema hindranir sem torvelda frjálsa hreyfingu innan Norðurlanda, til að mynda á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. 3.2.2018 16:27
Varað við ferðalögum á norðvestanverðu landinu í nótt Vegagerðin ráðleggur fólki frá ferðalögum í nótt, sérstaklega um norðvestanvert landið í nótt, á meðan verst lætur veður. 3.2.2018 16:05
Frumvarp um bann við umskurði drengja vekur athygli: „Þetta er ónauðsynleg aðgerð og inngrip, sem veldur sársauka og er gerð án þeirra samþykkis“ Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Hún ræddi þar frumvarp sem hún og átta aðrir þingmenn lögðu fram sem mælir fyrir um bann við umskurði drengja. 3.2.2018 15:15
Gunnar leiðir lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi á Akureyri, var í dag kjörinn til að leiða lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í maí. 3.2.2018 14:42
Einmana fuglinn Nigel er dauður Súlan Nigel var eini fuglinn sem svaraði kallinu þegar yfirvöld á Fiji gerðu tilraun til að lokka fugla til eyjarinnar Mana. 3.2.2018 14:11
Jón Þór útilokar ekki vantrauststillögu Jón Þór Ólafsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Þeir ræddu dómsmál landsins og Jón Þór útilokar ekki að lögð verið fram vantrauststillaga á hendur Sigríði Andersen dómsmálaráðherra. 3.2.2018 14:00
Harmi slegin vegna „kerfisbundins getuleysis lögreglu í málinu“ Réttargæslumaður piltsins sem lagði fram kæru á hendur starfsmanni Barnaverndar segir piltinn og fjölskyldu hans ósátt við skýringar lögreglu á því af hverju rannsókn dróst á langinn. 3.2.2018 13:11
Ríkið tryggi fé til áframhaldandi reksturs göngudeildar SÁÁ á Akureyri Bæjarráð Akureyrarbæjar skorar á ríkisstjórn og Alþingi að tryggja þjónustu og nægjanlega fjármuni til að standa undir áframhaldandi rekstri göngudeildar SÁÁ á Akureyri. 3.2.2018 12:45
Fjórir hið minnsta særðir eftir skotárás á Ítalíu Fjórir hið minnsta hafa særst eftir að árásarmaður, einn eða fleiri, skaut úr bíl á vegfarendur í ítalska bænum Macerata í morgun. 3.2.2018 12:09
Hælisleitandi sem varð fyrir árás fær sálfræðiaðstoð: „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni“ Sálfræðingur á vegum Rauða krossins heimsækir unga hælisleitandann sem ráðist var á í fangelsi á dögunum reglulega til að hjálpa honum að vinna úr áfallinu. 3.2.2018 12:00
Skýrsla um geðheilbrigðismál: Betri þjónusta tryggð með auknu samstarfi Stefnumótunarfundur um geðheilbrigðismál var haldinn í september og er nú komin út skýrsla með helstu niðurstöðum fundarins. 3.2.2018 12:00
Húsið við Veghúsastíg 1 fær að fjúka Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála ógilti í gær ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur frá 20. desember 2016 um að synja tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötureits vegna lóðar nr. 19 við Klapparstíg og Veghúsastíg nr. 1. 3.2.2018 11:00
Óttast að níutíu hafi drukknað í Miðjarðarhafi Talið er að níutíu flóttamenn hafi drukknað undan ströndum Líbíu þegar bát hvolfdi. 3.2.2018 10:46
Deilan um dómarana og yfirráðaréttur líkamans í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 3.2.2018 10:42
Lífslíkur Íslendinga á meðal þeirra hæstu á Norðurlöndum Íslenskar konur skora hæst á kvarðanum, en finnskar og sænskar konur koma rétt á hæla þeirra. 3.2.2018 09:52
Stund milli stríða í veðrinu Það er stund milli stríða í veðrinu í dag, frekar meinlaus suðvestanátt með smáéljum vestantil á landinu, en léttskýjað eystra. 3.2.2018 09:13
Maðurinn sem sendi Hawaiibúum eldflaugaviðvörunina hefur fengið líflátshótanir Starfsmaður bandarískra yfirvalda sem sendi íbúum Hawaii viðvörun um að eldflaug stefndi á eyjarnar um miðjan síðasta mánuð segir að hann hafi á þeim tíma verið sannfærður um að ekki hafi verið um æfingu að ræða. 3.2.2018 08:42
Söngvarinn Dennis Edwards látinn Söngvari The Temptations, Dennis Edwards, er látinn, 74 ára að aldri. 3.2.2018 07:52
Réðst á leigubílstjóra og stal af honum síma Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og eru allar fangageymslur nú fullar bæði í Reykjavík og Hafnarfirði. 3.2.2018 07:36
Fangelsisdómur yfir Magnúsi sem fær þó að halda Teslunni Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á umferðarlögum. 3.2.2018 07:00
Ofaldir hrafnar valda andvöku Kvartað hefur verið til Heilbrigðiseftirlits Austurlands undan því að fólk fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. 3.2.2018 07:00
Nálaskiptaprógamm fanga gæti reynst snúið Starfshópur um aðgerðir gegn kynsjúkdómum leggur til að fangar fái aðgang að nálum, sprautum og smokkum sér að kostnaðarlausu. Fangelsismálastjóri kveðst opinn fyrir öllum tillögum þó sumar geti reynst snúnar í framkvæmd. 3.2.2018 07:00
Strætó lækkar aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt aftur í 67 ár Stjórn Strætó bs. ákvað á fundi sínum í gær að færa aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt fyrirtækisins aftur niður í 67 ár úr 70 árum. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó bs., segir að stjórnin hafi verið sammála um að breytingin væri sanngjörn og hún mun koma til framkvæmda strax. 3.2.2018 07:00
Árangurinn felst í samstöðu Forseti ASÍ segir það alveg klárt mál að það sé í höndum félagsmanna VR að taka ákvörðun um úrsögn úr ASÍ. Samstaða stéttarfélaganna sé lykilatriði til þess að ná árangri í hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. 3.2.2018 07:00
Fækkun í Borgarfirði er tímabundin "Það getur falist í því nokkur styrkleiki að vera með fámennan skóla því við höfum gott tækifæri á að fylgjast náið með okkar nemendum og veita þeim gott aðhald,“ segir Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar. 3.2.2018 07:00
Hvorki fást svör né gögn frá kirkjuráði Fréttablaðið hefur nú beðið í fimmtán vikur eftir gögnum af fundum kirkjuráðs í haust sem leið. Í fyrstu var sagt að erindin yrðu afgreidd en í tæpa tvo mánuði hafa engin svör fengist frá biskupi og framkvæmdastjóra kirkjuráðs. 3.2.2018 07:00
Bíða með lóðina sem Spretta vill Hafnarstjórn Hafnarfjarðar mun ekki ráðstafa lóð sem sprotafyrirtækið Spretta hefur óskað eftir við Strandgötu 86, undir gámaþorp fyrir ræktun spretta (e. microgreens) og salats, fyrr en frekari ákvörðun liggur fyrir um framtíðarskipan á svæðinu. 3.2.2018 07:00
Langþreytt á draugahúsi í eigu banka á Þórshöfn á Langanesi Bygging sem Landsbankinn og Byggðastofnun eiga á Þórshöfn á Langanesi hefur staðið auð í áraraðir. Fyrri eigendur fóru í þrot við að breyta húsinu í íbúðir. 3.2.2018 07:00
Sameinuðu þjóðirnar vilja blaðamenn Reuters í Mjanmar úr fangelsi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna kallaði í gær eftir því að Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters, yrðu leystir úr haldi. 3.2.2018 07:00
Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3.2.2018 07:00
Comey um minnisblaðið: „Er þetta allt og sumt?“ James Comey, sem rekinn var sem forstjóri FBI af Donald Trump á síðasta ári, furðar sig á innihaldi hins umdeilda minnisblaðs sem gert var opinbert í dag. 2.2.2018 23:45
Þurftu að færa fimleikakeppnina vegna veðurs Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games verður í Ármannsheimilinu en ekki í Laugardagshöll eins og áður hafði verið auglýst. 2.2.2018 23:45
Skráð sem týnd en keppti á sama tíma í Bachelor Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. 2.2.2018 23:03
Danskeppni Samfés haldin í annað skipti Hópurinn Fimman frá félagsmiðstöðinni Kjarnanum í Kópavogi vann hópakeppnina en Jeff Mwangi úr félagsmiðstöðinni Garðalundi var sigurvegari einstaklingskeppninnar. 2.2.2018 22:10
Vara Trump við að feta í fótspor Nixon Þingmenn demókrata í báðum deildum Bandaríkjaþings hafa varað Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við að reka háttsetta embættismenn sem sjá um Rússarannsóknina svokölluðu 2.2.2018 22:00
Sveitarfélög verði beitt dagssektum tryggi þau ekki búsetuúrræði Hugmynd er um að beita dagssektum á sveitarfélög ef þau tryggja ekki geðfötluðum búsetuúrræði að meðferð lokinni. Vitað er að fólk með geðsjúkdóma og fíknivanda leita til borgarinnar úr öðrum sveitarfélögum en borgin segir lítið um kosti á þröngum húsnæðismarkaði. 2.2.2018 21:00