Maðurinn sem sendi Hawaiibúum eldflaugaviðvörunina hefur fengið líflátshótanir Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2018 08:42 Starfsmaðurinn hefur nú verið látinn fara frá stofnuninni. Starfsmaður bandarískra yfirvalda sem sendi íbúum Hawaii viðvörun um að eldflaug stefndi á eyjarnar um miðjan síðasta mánuð segir að hann hafi á þeim tíma verið sannfærður um að ekki hafi verið um æfingu að ræða. Málið vakti mikla athygli enda héldu margir íbúa Hawaii í heilar 38 mínútur að endalokin væru nærri. Maðurinn sem sendi Hawaii-búum viðvöruna mætti í nafnlaust viðtal hjá sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi þar sem hann sagðist hafa fengið líflátshótanir á síðustu vikum. „Ég gerði bara það sem mér hafði verið kennt að gera,“ sagði maðurinn.Sjá einnig: Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barstÞað var að morgni dags um miðjan síðasta mánuð sem yfirmenn almannavarnayfirvalda á eyjunum ákváðu að standa fyrir æfingu. Ruglingur varð hins vegar um hverjir ættu að taka þátt, en skömmu eftir klukkan átta að morgni fengu starfsmenn skilaboð í síma. Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að í upphafi og við lok skilaboðanna var sérstaklega tekið fram: „æfing, æfing, æfing“. Í miðjum skilaboðunum var hins vegar tekið fram að „ekki [væri um] æfingu að ræða“. Starfsmaðurinn segist ekki hafa heyrt að orðið „æfing“ og þegar hann hafi gert sér grein fyrir mistökunum hafi hann helst viljað fela sig undir steini.„Þetta var svakalega erfitt fyrir mig, mikið um tilfinningar,“ segir hann í samtali við NBC.Hefur verið látinn faraFimm aðrir starfsmenn yfirvalda, sem tóku þátt í æfingunni, hafa sagst hafa heyrt að um æfingu væri að ræða og segir í niðurstöðum rannsóknar um málið að umræddur starfsmaður hafi áður mistekið flóðbylgju- og brunaviðvörunaræfingar yfirvalda sem raunverulega atburði. Starfsmaðurinn hefur nú verið látinn fara. „Mér þykir mjög leitt, það sem gerðist. Mér líður mjög illa, en ég gerði bara það sem ég taldi rétt þá stundina,“ segir maðurinn. Tengdar fréttir Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Sá sem gaf út eldflaugaviðvörunina á Hawaii hélt að árás væri yfirvofandi 30. janúar 2018 18:09 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Starfsmaður bandarískra yfirvalda sem sendi íbúum Hawaii viðvörun um að eldflaug stefndi á eyjarnar um miðjan síðasta mánuð segir að hann hafi á þeim tíma verið sannfærður um að ekki hafi verið um æfingu að ræða. Málið vakti mikla athygli enda héldu margir íbúa Hawaii í heilar 38 mínútur að endalokin væru nærri. Maðurinn sem sendi Hawaii-búum viðvöruna mætti í nafnlaust viðtal hjá sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi þar sem hann sagðist hafa fengið líflátshótanir á síðustu vikum. „Ég gerði bara það sem mér hafði verið kennt að gera,“ sagði maðurinn.Sjá einnig: Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barstÞað var að morgni dags um miðjan síðasta mánuð sem yfirmenn almannavarnayfirvalda á eyjunum ákváðu að standa fyrir æfingu. Ruglingur varð hins vegar um hverjir ættu að taka þátt, en skömmu eftir klukkan átta að morgni fengu starfsmenn skilaboð í síma. Rannsókn yfirvalda hefur leitt í ljós að í upphafi og við lok skilaboðanna var sérstaklega tekið fram: „æfing, æfing, æfing“. Í miðjum skilaboðunum var hins vegar tekið fram að „ekki [væri um] æfingu að ræða“. Starfsmaðurinn segist ekki hafa heyrt að orðið „æfing“ og þegar hann hafi gert sér grein fyrir mistökunum hafi hann helst viljað fela sig undir steini.„Þetta var svakalega erfitt fyrir mig, mikið um tilfinningar,“ segir hann í samtali við NBC.Hefur verið látinn faraFimm aðrir starfsmenn yfirvalda, sem tóku þátt í æfingunni, hafa sagst hafa heyrt að um æfingu væri að ræða og segir í niðurstöðum rannsóknar um málið að umræddur starfsmaður hafi áður mistekið flóðbylgju- og brunaviðvörunaræfingar yfirvalda sem raunverulega atburði. Starfsmaðurinn hefur nú verið látinn fara. „Mér þykir mjög leitt, það sem gerðist. Mér líður mjög illa, en ég gerði bara það sem ég taldi rétt þá stundina,“ segir maðurinn.
Tengdar fréttir Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Sá sem gaf út eldflaugaviðvörunina á Hawaii hélt að árás væri yfirvofandi 30. janúar 2018 18:09 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00
Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00