Fleiri fréttir

Sættir sig ekki við útskýringar lögreglu

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segist ekki telja að mannekla geti útskýrt mistök við rannsókn máls manns sem grunaður er um áralöng kynferðisbrot gegn ungum pilti.

Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi

Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum.

Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit

Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum.

Dagar Honda S2000 taldir

Honda legið lengi undir feldi um áframhaldandi framleiðslu, en nú komin endanleg ákvörðun.

Írar kjósa um fóstureyðingar í maí

Írar munu kjósa um hvort breyta skuli viðauka við stjórnarskrá Íra, sem settur var árið 1983 og tók þá af öll tvímæli um að fóstureyðingar væru bannaðar í landinu.

Óánægju gætir innan Bjartrar með samstarfið

Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar lét í ljós óánægju sína með vinnubrögð í framkvæmdaráði bæjarins. Útboð á knatthúsi auglýst án samþykkis nefndarmanna á útboðsgögnum.

Jafnmikil ógn af Kínverjum og Rússum

Tilraunir Kínverja til að hafa áhrif á Vesturlöndum með leynilegum hætti valda Bandaríkjamönnum alveg jafnmiklum áhyggjum og undirróðursstarfsemi Rússa

Tyrkir rústuðu 3.000 ára gömlu musteri

Borgarastyrjöld síðustu sjö ára hefur valdið ómetanlegu tjóni á sýrlenskum fornminjum. Fornt hof í Afrin bætist nú við listann. Yfir fimmtíu almennir borgarar hafa farist í aðgerðum Tyrkja í Afrin.

Alec Baldwin stekkur til varnar Woody Allen

Alec Baldwin leggur orð í belg varðandi ásakanir Dylan Farrow á hendur Woody Allen. Hann segir Farrow nota tár sín til þess að fá aðra til þess að trúa henni.

Tvígreindar konur fastar á geðdeild mánuðum saman

Engin búsetuúrræði eru fyrir konur með alvarlega geðsjúkdóma sem jafnframt eru í fíkniefnaneyslu. Hópurinn er sérlega viðkvæmur og mörg dæmi eru um að konurnar verði fyrir kynferðisofbeldi eða leiðist út í vændi þegar þær eru á götunni.

Næstráðandi FBI hættir óvænt

Andrew McCabe, aðstoðarforstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, tilkynnti starfsmönnum í dag að hann mundi láta af störfum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir