Fleiri fréttir HR býður nemendum sálfræðiþjónustu Þjónustan er veitt af sálfræðisviði HR í samstarfi við náms- og starfsráðgjöf háskólans. 29.1.2018 16:41 Gylfi segist ekkert hafa að óttast Sigri Sólveig Anna Jónsdóttir formannskjör í Eflingu þurfi Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins, að íhuga stöðu sína segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Gylfi lítur ekki svo á og segir það óvanalegt að formenn aðildarfélaga ASÍ hlutist til um innri mál annarra aðildarfélaga. 29.1.2018 16:30 Valið stendur á milli Ingvars og Sólveigar Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn. 29.1.2018 16:26 Fyrsti rafmagnsbíll Volvo á næsta ári Verður á stærð við S40 og V40 bílana og háfættur, en með coupe-lagi. 29.1.2018 16:16 Prófuðu dísilreyk á öpum og mönnum Stjórnvöld í Þýskalandi hafa fordæmt tilraunir sem fjármagnaðar voru af þýskum bílarisum þar sem apar og menn voru fengnir til að anda að sér dísilreyk. 29.1.2018 14:45 Tveggja vikna sigling fyrir íslenska HM-fara á Volgu Hugmyndin kviknaði meðal íslenskra stuðningsmanna sem voru orðnir langþreyttir á að leita að gistingu í Rússlandi og ákváðu að taka málin í eigin hendur. 29.1.2018 14:45 Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29.1.2018 14:27 Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29.1.2018 14:00 Rannsókn á stunguárás á Austurvelli að ljúka Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um manndráp sem rekja má til stunguárásar á Austurvelli þann 3. desember síðastliðinn er enn í gæsluvarðhaldi. 29.1.2018 13:51 Makedónar gefa flugvelli nýtt nafn Stjórnvöld í Makedóníu hafa ákveðið að gefa flugvellinum sem kenndur er við Alexander mikla nýtt nafn til að liðka fyrir lausn í langvinnri deilu Makedóna og Grikkja. 29.1.2018 13:39 Norskur leigubílstjóri ekur á 350 hestafla Ford Focus RS Hefur ekið honum 127.138 kílómetra á aðeins 18 mánuðum. 29.1.2018 13:21 Ekki leitað að Ríkharði í dag Ekki er fyrirhuguð skipulögð leit að Ríkharði Péturssyni í dag en Ölfusá verður áfram vöktuð. 29.1.2018 12:18 Ástand Sunnu fer versnandi dag frá degi Vegabréf Sunnu er enn í vörslu lögreglunnar á Malaga. 29.1.2018 12:15 Útilokar ekki að fara aftur á topp Everest: "Eitthvað á þessu svæði sem togar rosalega sterkt í mann“ Vilborg Arna Gissurardóttir þurfti að horfast í ótta sinn eftir áföll á Everest en þegar hún kom heim ætlaði hún aldrei að klifra aftur. 29.1.2018 12:00 Tveir til viðbótar í gæsluvarðhald grunaðir um meiriháttar fíkniefnainnflutning Tveir menn til viðbótar voru í lok síðustu viku úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp fyrr í mánuðinum. 29.1.2018 11:47 Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29.1.2018 11:00 Passinn seinkar heimför Sunnu Stefnt er að því Sunna Elvira Þorkelsdóttir komi heim til Íslands í dag. Áður hafði verið stefnt að því að hún kæmi á laugardag. 29.1.2018 11:00 „Við erum að normalísera eiturlyf hægri vinstri“ Magnús Stefánsson, meðferðarráðgjafi, tekur undir það sem fram kom í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gær um að Ísland sé troðið af fíkniefnum. 29.1.2018 10:45 Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar. 29.1.2018 10:39 Verja franskan ráðherra sem sakaður er um nauðgun Nokkrir ráðherrar í frönsku ríkisstjórninni hafa lýst yfir stuðningi við fjárlagaráðherrann Gérald Darmanin sem sakaður hefur verið um nauðgun fyrir tíu árum síðan. 29.1.2018 10:14 Santa Fe á SEMA í Bandaríkjunum Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. 29.1.2018 10:06 Klassískur G-Class fær uppfærslu Er 170 kílóum léttari en samt lengri og breiðari. 29.1.2018 09:34 Nýtt Íslandsmet slegið í Breiðdal Kýrnar á Brúsastöðum mjólka allra mest. 29.1.2018 08:48 Niinistö með sögulegan sigur Sauli Niinistö hlaut um 62 prósent atkvæða í finnsku forsetakosningunum í gær. 29.1.2018 08:37 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29.1.2018 08:24 Handtekin fyrir að hafa „dansað á klámfenginn hátt“ Tíu ferðamenn dúsa nú í fangelsi í Kambódíu og gætu átt árs refsingu yfir höfði sér, en fólkið er sagt hafa verið að dansa á klámfenginn hátt í veislu. 29.1.2018 08:21 Dregið hefur úr skjálftavirkni Verulega hefur dregið úr skjálftahrinunni sem hófst norður af landinu í gærmorgun. 29.1.2018 08:17 Hálkan heldur áfram að hrella landann Hálkan mun líklega halda áfram að hrella landann að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í morgun. 29.1.2018 08:04 Ógnaði konu með eggvopni Karlmaður var handtekinn í Hafnarfirði um klukkan hálf átta í gærkvöldi eftir að hafa ógnað konu með eggvopni. 29.1.2018 07:20 Sala lambakjöts jókst um 3,5 prósent 10.619 tonn voru framleidd af lamba- og kindakjöti í fyrra. Þar af var dilkakjöt um 9.200 tonn og ærkjöt um 1.200 tonn. 29.1.2018 07:00 Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29.1.2018 07:00 Þeir pirruðu geta bara farið til Bolungarvíkur Ísfirðingar eru ekki sammála um ágæti stóraukins fjölda ferðamanna með tíðari komum skemmtiferðaskipa. Skipafjöldinn tvöfaldaðist á þremur árum. Sumir segjast til sýnis eins og í Disneylandi. 29.1.2018 06:00 Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29.1.2018 06:00 51 kynferðisbrot gegn börnum tilkynnt til lögreglu í fyrra Tilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fækkaði í fyrra samanborið við árin þar á undan. 40 prósent brota sem tilkynnt voru í fyrra eru enn í rannsókn. 29.1.2018 06:00 Krakkar og kennarar streyma úr Breiðholtsskóla vegna óróa Foreldrar eru óánægðir með tíðar uppsagnir kennara og óstöðugleika sem þær skapa meðal nemenda í Breiðholtsskóla. Dæmi eru um að nemendur fái nýjan umsjónarkennara árlega. 29.1.2018 06:00 Hyggjast framleiða rafmagn úr heitu vatni á Flúðum Nýstofnað fyrirtæki, Flúðaorka, heldur utan um framleiðsluna sem hefjast á í sumar úr heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. 29.1.2018 06:00 Hlýnun ógnar Þingvallasilungi Efstu lög Þingvallavatns hafa hlýnað vegna breytinga á veðurfari. Rannsóknir sýna að fordæmalausar breytingar urðu í vatninu 2016. Fæðuframboð murtunnar gæti hrunið með hnignun stofna kísilþörunga. 29.1.2018 06:00 Þungvopnaður maður skaut fjóra til bana vegna heimiliserja Árásarmaðurinn liggur á gjörgæslu og ekki er talið að hann muni lifa af. 28.1.2018 23:39 Fangelsisdómur við því að segja útrýmingarbúðir hafa verið pólskar Forseti Póllands segist ætla að grandskoða umdeilt lagafrumvarp sem leitt hefur til deilna á milli Póllands og Ísrael. 28.1.2018 23:00 Elsti örn sem fundist hefur á Íslandi handsamaður við Miðfjarðará Í gærdag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður. 28.1.2018 21:55 1.500 hundruð fluttir á brott vegna flóðahættu í París Áin Signa í París í Frakklandi var rúmum fjórum metrum yfir sinni hefðbundnu vatnshæð í dag. 28.1.2018 21:09 Íhuga að stöðva fjárveitingar til geimstöðvarinnar Ríkisstjórn Donald Trump beinir sjónum sínum að tunglinu. 28.1.2018 21:00 Stærstu og feitustu hundar landsins Nokkrir af stærstu og feitustu hundum landsins komu saman í dag en þeir eru allir skyldir. 28.1.2018 20:16 Telja að tannrannsóknir standist ekki vísindasiðareglur Óvíst er hvort tanngreiningar á hælisleitendum standist siðareglur Háskóla Íslands. Þetta segir meistaranemi í mannfræði við skólann sem sent hefur sérstakt erindi til vísindasiðanefndar. Hún bendir á að slíkum rannsóknum hafi verið hafnað af vísindamönnum víða í nágrannalöndum. 28.1.2018 20:00 Mega ekki líta til jákvæðra upplýsinga um skuldara Þeir sem hafa einu sinni lent á vanskilaskrá geta átt erfitt með að fá lán og sanngjörn vaxtakjör, jafnvel þó staða þeirra hafi breyst til hins betra. Ástæðan er sú að þeim sem framkvæma sérstakt lánshæfismat er óheimilt að líta til jákvæðra upplýsinga um skuldara. 28.1.2018 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
HR býður nemendum sálfræðiþjónustu Þjónustan er veitt af sálfræðisviði HR í samstarfi við náms- og starfsráðgjöf háskólans. 29.1.2018 16:41
Gylfi segist ekkert hafa að óttast Sigri Sólveig Anna Jónsdóttir formannskjör í Eflingu þurfi Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins, að íhuga stöðu sína segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Gylfi lítur ekki svo á og segir það óvanalegt að formenn aðildarfélaga ASÍ hlutist til um innri mál annarra aðildarfélaga. 29.1.2018 16:30
Valið stendur á milli Ingvars og Sólveigar Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn. 29.1.2018 16:26
Fyrsti rafmagnsbíll Volvo á næsta ári Verður á stærð við S40 og V40 bílana og háfættur, en með coupe-lagi. 29.1.2018 16:16
Prófuðu dísilreyk á öpum og mönnum Stjórnvöld í Þýskalandi hafa fordæmt tilraunir sem fjármagnaðar voru af þýskum bílarisum þar sem apar og menn voru fengnir til að anda að sér dísilreyk. 29.1.2018 14:45
Tveggja vikna sigling fyrir íslenska HM-fara á Volgu Hugmyndin kviknaði meðal íslenskra stuðningsmanna sem voru orðnir langþreyttir á að leita að gistingu í Rússlandi og ákváðu að taka málin í eigin hendur. 29.1.2018 14:45
Nemendur LHÍ telja sig svikna og ætla ekki að borga skólagjöldin Segja aðstöðu skólans slæma og þjónustuna fara síversnandi á sama tíma og skólagjöldin eru hækkuð. 29.1.2018 14:27
Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29.1.2018 14:00
Rannsókn á stunguárás á Austurvelli að ljúka Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um manndráp sem rekja má til stunguárásar á Austurvelli þann 3. desember síðastliðinn er enn í gæsluvarðhaldi. 29.1.2018 13:51
Makedónar gefa flugvelli nýtt nafn Stjórnvöld í Makedóníu hafa ákveðið að gefa flugvellinum sem kenndur er við Alexander mikla nýtt nafn til að liðka fyrir lausn í langvinnri deilu Makedóna og Grikkja. 29.1.2018 13:39
Norskur leigubílstjóri ekur á 350 hestafla Ford Focus RS Hefur ekið honum 127.138 kílómetra á aðeins 18 mánuðum. 29.1.2018 13:21
Ekki leitað að Ríkharði í dag Ekki er fyrirhuguð skipulögð leit að Ríkharði Péturssyni í dag en Ölfusá verður áfram vöktuð. 29.1.2018 12:18
Ástand Sunnu fer versnandi dag frá degi Vegabréf Sunnu er enn í vörslu lögreglunnar á Malaga. 29.1.2018 12:15
Útilokar ekki að fara aftur á topp Everest: "Eitthvað á þessu svæði sem togar rosalega sterkt í mann“ Vilborg Arna Gissurardóttir þurfti að horfast í ótta sinn eftir áföll á Everest en þegar hún kom heim ætlaði hún aldrei að klifra aftur. 29.1.2018 12:00
Tveir til viðbótar í gæsluvarðhald grunaðir um meiriháttar fíkniefnainnflutning Tveir menn til viðbótar voru í lok síðustu viku úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp fyrr í mánuðinum. 29.1.2018 11:47
Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29.1.2018 11:00
Passinn seinkar heimför Sunnu Stefnt er að því Sunna Elvira Þorkelsdóttir komi heim til Íslands í dag. Áður hafði verið stefnt að því að hún kæmi á laugardag. 29.1.2018 11:00
„Við erum að normalísera eiturlyf hægri vinstri“ Magnús Stefánsson, meðferðarráðgjafi, tekur undir það sem fram kom í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gær um að Ísland sé troðið af fíkniefnum. 29.1.2018 10:45
Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar. 29.1.2018 10:39
Verja franskan ráðherra sem sakaður er um nauðgun Nokkrir ráðherrar í frönsku ríkisstjórninni hafa lýst yfir stuðningi við fjárlagaráðherrann Gérald Darmanin sem sakaður hefur verið um nauðgun fyrir tíu árum síðan. 29.1.2018 10:14
Santa Fe á SEMA í Bandaríkjunum Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. 29.1.2018 10:06
Niinistö með sögulegan sigur Sauli Niinistö hlaut um 62 prósent atkvæða í finnsku forsetakosningunum í gær. 29.1.2018 08:37
Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29.1.2018 08:24
Handtekin fyrir að hafa „dansað á klámfenginn hátt“ Tíu ferðamenn dúsa nú í fangelsi í Kambódíu og gætu átt árs refsingu yfir höfði sér, en fólkið er sagt hafa verið að dansa á klámfenginn hátt í veislu. 29.1.2018 08:21
Dregið hefur úr skjálftavirkni Verulega hefur dregið úr skjálftahrinunni sem hófst norður af landinu í gærmorgun. 29.1.2018 08:17
Hálkan heldur áfram að hrella landann Hálkan mun líklega halda áfram að hrella landann að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í morgun. 29.1.2018 08:04
Ógnaði konu með eggvopni Karlmaður var handtekinn í Hafnarfirði um klukkan hálf átta í gærkvöldi eftir að hafa ógnað konu með eggvopni. 29.1.2018 07:20
Sala lambakjöts jókst um 3,5 prósent 10.619 tonn voru framleidd af lamba- og kindakjöti í fyrra. Þar af var dilkakjöt um 9.200 tonn og ærkjöt um 1.200 tonn. 29.1.2018 07:00
Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29.1.2018 07:00
Þeir pirruðu geta bara farið til Bolungarvíkur Ísfirðingar eru ekki sammála um ágæti stóraukins fjölda ferðamanna með tíðari komum skemmtiferðaskipa. Skipafjöldinn tvöfaldaðist á þremur árum. Sumir segjast til sýnis eins og í Disneylandi. 29.1.2018 06:00
Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29.1.2018 06:00
51 kynferðisbrot gegn börnum tilkynnt til lögreglu í fyrra Tilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fækkaði í fyrra samanborið við árin þar á undan. 40 prósent brota sem tilkynnt voru í fyrra eru enn í rannsókn. 29.1.2018 06:00
Krakkar og kennarar streyma úr Breiðholtsskóla vegna óróa Foreldrar eru óánægðir með tíðar uppsagnir kennara og óstöðugleika sem þær skapa meðal nemenda í Breiðholtsskóla. Dæmi eru um að nemendur fái nýjan umsjónarkennara árlega. 29.1.2018 06:00
Hyggjast framleiða rafmagn úr heitu vatni á Flúðum Nýstofnað fyrirtæki, Flúðaorka, heldur utan um framleiðsluna sem hefjast á í sumar úr heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. 29.1.2018 06:00
Hlýnun ógnar Þingvallasilungi Efstu lög Þingvallavatns hafa hlýnað vegna breytinga á veðurfari. Rannsóknir sýna að fordæmalausar breytingar urðu í vatninu 2016. Fæðuframboð murtunnar gæti hrunið með hnignun stofna kísilþörunga. 29.1.2018 06:00
Þungvopnaður maður skaut fjóra til bana vegna heimiliserja Árásarmaðurinn liggur á gjörgæslu og ekki er talið að hann muni lifa af. 28.1.2018 23:39
Fangelsisdómur við því að segja útrýmingarbúðir hafa verið pólskar Forseti Póllands segist ætla að grandskoða umdeilt lagafrumvarp sem leitt hefur til deilna á milli Póllands og Ísrael. 28.1.2018 23:00
Elsti örn sem fundist hefur á Íslandi handsamaður við Miðfjarðará Í gærdag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður. 28.1.2018 21:55
1.500 hundruð fluttir á brott vegna flóðahættu í París Áin Signa í París í Frakklandi var rúmum fjórum metrum yfir sinni hefðbundnu vatnshæð í dag. 28.1.2018 21:09
Íhuga að stöðva fjárveitingar til geimstöðvarinnar Ríkisstjórn Donald Trump beinir sjónum sínum að tunglinu. 28.1.2018 21:00
Stærstu og feitustu hundar landsins Nokkrir af stærstu og feitustu hundum landsins komu saman í dag en þeir eru allir skyldir. 28.1.2018 20:16
Telja að tannrannsóknir standist ekki vísindasiðareglur Óvíst er hvort tanngreiningar á hælisleitendum standist siðareglur Háskóla Íslands. Þetta segir meistaranemi í mannfræði við skólann sem sent hefur sérstakt erindi til vísindasiðanefndar. Hún bendir á að slíkum rannsóknum hafi verið hafnað af vísindamönnum víða í nágrannalöndum. 28.1.2018 20:00
Mega ekki líta til jákvæðra upplýsinga um skuldara Þeir sem hafa einu sinni lent á vanskilaskrá geta átt erfitt með að fá lán og sanngjörn vaxtakjör, jafnvel þó staða þeirra hafi breyst til hins betra. Ástæðan er sú að þeim sem framkvæma sérstakt lánshæfismat er óheimilt að líta til jákvæðra upplýsinga um skuldara. 28.1.2018 20:00