Fleiri fréttir Borat býðst til að borga sektirnar Sacha Baron Cohen, sá er gaf kvikmyndapersónuninni Borat líf, hefur boðist til þess að greiða sektir sex tékkneskra ferðamanna sem klæddu sig í sundskýlur á götum höfuðborgar Kasakstan. 21.11.2017 15:02 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21.11.2017 14:54 Tveir 3,9 stiga jarðskjálftar í Bárðarbungu Tveir jarðskjálftar af stærð 3,9 urðu í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni rétt fyrir klukkan tvö í dag. 21.11.2017 14:45 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21.11.2017 14:45 Íbúar dansks bæjar ýmist reiðir eða skellihlæjandi vegna jólatrés bæjarins Jólatréð í Aars á Jótlandi þykir með eindæmum ljótt. 21.11.2017 14:35 Snjóflóð féll á Flateyrarveg Óvissustig vegna snjóflóðahættu. 21.11.2017 14:27 Hermaðurinn vaknaður og horfir á suðurkóreskar kvikmyndir Hermaður sem var skotinn á flótta yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu er ekki lengur í lífshættu og eitt af því fyrsta sem hann bað um var að fá að horfa á sjónvarp. 21.11.2017 14:27 Laugarnesskóli og Laugasel hljóta viðurkenningu UNICEF Nemendur, foreldrar og starfsfólk Laugarnesskóla fögnuðu því í morgun að skólinn og frístundaheimilið Laugasel hafi fengið viðurkenningu UNICEF sem Réttindaskóli. 21.11.2017 13:30 Veðrið setur strik í reikninginn fyrir austan Fresta hefur þurft kynningu á neyðarrýmingaráætlun vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli. Kynna átti áætlunina fyrir viðbragðsaðilum og íbúum í dag en vonskuveður er fyrir austan. 21.11.2017 13:19 Kattavinafélagið fordæmir dráp á heimilisketti: „Dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir“ Stjórn Kattavinafélags Íslands hefur sent frá sér tilkynningu varðandi dráp á sex mánaða heimilisketti á Egilsstöðum. 21.11.2017 13:15 Stríðsglæpadómstóllinn lýkur brátt störfum eftir að dómur fellur í máli Mladic Dómur í máli Ratko Mladic, hershöfðingja Bosníu-Serba, fellur á morgun. 21.11.2017 12:59 Farið að sjá fyrir endann á stjórnarmyndun Það skýrist á næstu tveimur sólarhringum hvort ný ríkisstjórn getur tekið við um komandi helgi. 21.11.2017 12:56 40 mínútna útsending fyrir bí vegna rútu Tímasetningin og óheppnin er nánast ótrúleg. 21.11.2017 12:45 Svartur föstudagur hjá Citroën Citroën C4 Cactus verður boðinn með 500.000 kr. afslætti á Svörtum föstudegi hjá Brimborg. 21.11.2017 12:32 Ekkert ferðaveður á Vestfjörðum Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum í augnablikinu, en stórhríð og er flughált víða. 21.11.2017 12:00 Davíð Oddsson hæðist að fjölmiðlum landsins Segir þá sem vildu fá símtal hans og Geirs Haarde fram hafi ekkert meint með því. 21.11.2017 11:13 Mjög slæmt ferðaveður eftir hádegi Veðurstofan segir um að ræða vetrarskot sem mun klárast á laugardaginn ef spárnar ganga eftir. 21.11.2017 11:03 Oktavía Hrund kjörin stjórnarformaður Pírata í Evrópu Oktavía Hrund Jónsdóttir var kjörin stjórnarformaður Pírata í Evrópu á fundi sem haldinn var í Prag um helgina. 21.11.2017 11:00 Finnum frjálst að flagga næturlangt Finnar hafa fengið heimilt til að aðfaranótt dagsins þegar haldið verður upp á 100 ára sjálfstæðisafmæli landsins. 21.11.2017 10:34 „Þegar á reynir er til fullt af góðu fólki” Helgi Guðsteinn er sjö ára drengur með hvítblæði. Hann var ítrekað sendur heim af heilsugæslunni, ranglega greindur með flensu. 21.11.2017 10:28 Björgunarsveitarmenn unnu í alla nótt við að losa bíla á Holtavörðuheiði Tók þrjá tíma að komast upp heiðina. 21.11.2017 10:24 Einlægur aðdáandi Útvarps Sögu vill milljónir til baka frá Arnþrúði Deilan snýst um hvort um hafi verið að ræða lán til útvarpsstöðvarinnar eða styrk. Peningarnir enduðu á persónulegum bankareikningi Arnþrúðar. 21.11.2017 10:15 Íbúakosning Reykvíkinga: Þessi 76 verkefni urðu fyrir valinu Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. 21.11.2017 10:09 Tugir látnir í sprengjuárás í Nígeríu Árásin átti sér stað við morgunbæn í mosku í borginni Mubi. 21.11.2017 09:54 Ódýrara að smíða Camry í Japan en Bandaríkjunum Framtíð starfsmanna í stærstu verksmiðju Toyota í Kentucky gæti ráðist á nauðsynlegum niðurskurði kostnaðar. 21.11.2017 09:52 Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. 21.11.2017 09:01 Charlie Rose rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Átta samstarfskonur hafa sakað fréttamann 60 mínútna um kynferðislega áreitni. 21.11.2017 08:45 Aukaopnun Toyota á fimmtudagskvöld Með öllum seldum bílum á sýningunni fylgir 100.000 kr. gjafakort í Smáralind og jólaveisla frá Krónunni. 21.11.2017 08:38 Pútín og Assad funduðu í Sochi Ekki var greint frá því fyrir fundinn í gær hvað stæði til og var fyrst sagt frá fundi forsetanna í morgun. 21.11.2017 08:35 Gróf ungabörn sín í steypu Kona í Japan hefur verið handtekin vegna gruns um að hafa komið látnum börnum sínum fyrir í steypu og geymt í íbúð sinni. 21.11.2017 08:17 Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21.11.2017 08:02 Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21.11.2017 07:43 Björgunarsveitir koma fólki til bjargar á Holtavörðuheiði Björgunarsveitir af Norðurlandi og af Vesturlandi eru nú að aðstoða fólk í þónokkkrum föstum bílum á Holtavörðuheiði, í slæmu veðri og þar er allt kolófært. 21.11.2017 07:14 Ók inn í hágreiðslustofu í Hraunbæ Bíl var ekið inn í hársnyrtistofu í Hraunbæ á tíunda tímanum í gærkvöld. 21.11.2017 06:00 Neita að gefa eftir varnarliðssvæðið til að styrkja Keflavíkursókn Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkursóknar gagnrýnir harðlega málsmeðferð biskups vegna tillögu um að færa íbúa á gamla varnarsvæðinu undir Keflavíkursókn. 21.11.2017 06:00 Undirbúa embættissviptingu Mugabe Simbabveska þingið kemur að öllum líkindum saman í dag. Tillaga um að svipta Robert Mugabe forseta embætti gæti verið afgreidd áður en dagurinn er úti. Yfirgnæfandi meirihluti sagður fyrir tillögunni. 21.11.2017 06:00 Ráðherrakapallinn hefur verið lagður Þingflokkar koma nú að málefnavinnu flokkana í stjórnarmyndunarviðræðunum. Ný ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Að mörgu er að hyggja við val á ráðherrum í nýrri ríkistjórn. 21.11.2017 06:00 Jón Trausti laus allra mála í Æsustaðamáli Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurstöðu héraðssaksóknara um niðurfellingu mála gegn öðrum en Sveini Gesti Tryggvasyni í Æsustaðamálinu. Vitni ber að Jón Trausti hafi ekki tekið þátt í atlögunni. 21.11.2017 06:00 Löggjafarsamkundu ruglað við leikskóla Leikskólinn Aðalþing hefur þrisvar lent í því að kjúklingapöntunin berst ekki í tæka tíð. Þær skýringar gefnar að sendingin fari á Alþingi í staðinn. Leikskólastjórinn segir fleiri dæmi um misskilning. 21.11.2017 06:00 Ekkert lát á kókaínflóði Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur lagt hald á hátt í 31 kíló af fíkniefnum sem reynt hefur verið að smygla til landsins það sem af er ári. 21.11.2017 06:00 Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21.11.2017 06:00 Hyggjast ákæra Mugabe fyrir að leyfa eiginkonunni „að ræna völdum“ Flokksmenn í Zanu-PF, stjórnmálaflokki Roberts Mugabe, forseta Simbabve, ætla að ákæra hann fyrir afglöp í embætti forseta. Á meðal þess sem þeir saka Mugabe um er að hafa leyfti eiginkonu sinni, Grace Mugabe, að hrifsa til sín völd. 20.11.2017 23:32 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20.11.2017 23:08 Loka vegum vegna veðurs Vegagerðin hefur lokað Siglufjarðarvegi sem og veginum um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Verða vegirnir ekki skoðaðir fyrr en í birtingu í fyrramálið. 20.11.2017 22:24 Fréttamaður 60 mínútna sakaður um kynferðislega áreitni Charlie Rose káfaði á konum, hringdi í þær og lýsti kynferðislegum órum sínum og gekk um nakinn fyrir framan þær. 20.11.2017 22:07 Sjá næstu 50 fréttir
Borat býðst til að borga sektirnar Sacha Baron Cohen, sá er gaf kvikmyndapersónuninni Borat líf, hefur boðist til þess að greiða sektir sex tékkneskra ferðamanna sem klæddu sig í sundskýlur á götum höfuðborgar Kasakstan. 21.11.2017 15:02
Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21.11.2017 14:54
Tveir 3,9 stiga jarðskjálftar í Bárðarbungu Tveir jarðskjálftar af stærð 3,9 urðu í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni rétt fyrir klukkan tvö í dag. 21.11.2017 14:45
Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21.11.2017 14:45
Íbúar dansks bæjar ýmist reiðir eða skellihlæjandi vegna jólatrés bæjarins Jólatréð í Aars á Jótlandi þykir með eindæmum ljótt. 21.11.2017 14:35
Hermaðurinn vaknaður og horfir á suðurkóreskar kvikmyndir Hermaður sem var skotinn á flótta yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu er ekki lengur í lífshættu og eitt af því fyrsta sem hann bað um var að fá að horfa á sjónvarp. 21.11.2017 14:27
Laugarnesskóli og Laugasel hljóta viðurkenningu UNICEF Nemendur, foreldrar og starfsfólk Laugarnesskóla fögnuðu því í morgun að skólinn og frístundaheimilið Laugasel hafi fengið viðurkenningu UNICEF sem Réttindaskóli. 21.11.2017 13:30
Veðrið setur strik í reikninginn fyrir austan Fresta hefur þurft kynningu á neyðarrýmingaráætlun vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli. Kynna átti áætlunina fyrir viðbragðsaðilum og íbúum í dag en vonskuveður er fyrir austan. 21.11.2017 13:19
Kattavinafélagið fordæmir dráp á heimilisketti: „Dýraeftirlitsmaðurinn braut reglugerð og samþykktir“ Stjórn Kattavinafélags Íslands hefur sent frá sér tilkynningu varðandi dráp á sex mánaða heimilisketti á Egilsstöðum. 21.11.2017 13:15
Stríðsglæpadómstóllinn lýkur brátt störfum eftir að dómur fellur í máli Mladic Dómur í máli Ratko Mladic, hershöfðingja Bosníu-Serba, fellur á morgun. 21.11.2017 12:59
Farið að sjá fyrir endann á stjórnarmyndun Það skýrist á næstu tveimur sólarhringum hvort ný ríkisstjórn getur tekið við um komandi helgi. 21.11.2017 12:56
40 mínútna útsending fyrir bí vegna rútu Tímasetningin og óheppnin er nánast ótrúleg. 21.11.2017 12:45
Svartur föstudagur hjá Citroën Citroën C4 Cactus verður boðinn með 500.000 kr. afslætti á Svörtum föstudegi hjá Brimborg. 21.11.2017 12:32
Ekkert ferðaveður á Vestfjörðum Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum í augnablikinu, en stórhríð og er flughált víða. 21.11.2017 12:00
Davíð Oddsson hæðist að fjölmiðlum landsins Segir þá sem vildu fá símtal hans og Geirs Haarde fram hafi ekkert meint með því. 21.11.2017 11:13
Mjög slæmt ferðaveður eftir hádegi Veðurstofan segir um að ræða vetrarskot sem mun klárast á laugardaginn ef spárnar ganga eftir. 21.11.2017 11:03
Oktavía Hrund kjörin stjórnarformaður Pírata í Evrópu Oktavía Hrund Jónsdóttir var kjörin stjórnarformaður Pírata í Evrópu á fundi sem haldinn var í Prag um helgina. 21.11.2017 11:00
Finnum frjálst að flagga næturlangt Finnar hafa fengið heimilt til að aðfaranótt dagsins þegar haldið verður upp á 100 ára sjálfstæðisafmæli landsins. 21.11.2017 10:34
„Þegar á reynir er til fullt af góðu fólki” Helgi Guðsteinn er sjö ára drengur með hvítblæði. Hann var ítrekað sendur heim af heilsugæslunni, ranglega greindur með flensu. 21.11.2017 10:28
Björgunarsveitarmenn unnu í alla nótt við að losa bíla á Holtavörðuheiði Tók þrjá tíma að komast upp heiðina. 21.11.2017 10:24
Einlægur aðdáandi Útvarps Sögu vill milljónir til baka frá Arnþrúði Deilan snýst um hvort um hafi verið að ræða lán til útvarpsstöðvarinnar eða styrk. Peningarnir enduðu á persónulegum bankareikningi Arnþrúðar. 21.11.2017 10:15
Íbúakosning Reykvíkinga: Þessi 76 verkefni urðu fyrir valinu Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. 21.11.2017 10:09
Tugir látnir í sprengjuárás í Nígeríu Árásin átti sér stað við morgunbæn í mosku í borginni Mubi. 21.11.2017 09:54
Ódýrara að smíða Camry í Japan en Bandaríkjunum Framtíð starfsmanna í stærstu verksmiðju Toyota í Kentucky gæti ráðist á nauðsynlegum niðurskurði kostnaðar. 21.11.2017 09:52
Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. 21.11.2017 09:01
Charlie Rose rekinn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Átta samstarfskonur hafa sakað fréttamann 60 mínútna um kynferðislega áreitni. 21.11.2017 08:45
Aukaopnun Toyota á fimmtudagskvöld Með öllum seldum bílum á sýningunni fylgir 100.000 kr. gjafakort í Smáralind og jólaveisla frá Krónunni. 21.11.2017 08:38
Pútín og Assad funduðu í Sochi Ekki var greint frá því fyrir fundinn í gær hvað stæði til og var fyrst sagt frá fundi forsetanna í morgun. 21.11.2017 08:35
Gróf ungabörn sín í steypu Kona í Japan hefur verið handtekin vegna gruns um að hafa komið látnum börnum sínum fyrir í steypu og geymt í íbúð sinni. 21.11.2017 08:17
Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Ekki er mikil hefð í Þýskalandi fyrir minnihlutastjórnum. 21.11.2017 08:02
Ekkert dregið úr rafleiðni og enn brennisteinsfnykur Rafleiðni í Kvíá undan Öræfajökli mældist svipuð í nótt og undanfarna daga. 21.11.2017 07:43
Björgunarsveitir koma fólki til bjargar á Holtavörðuheiði Björgunarsveitir af Norðurlandi og af Vesturlandi eru nú að aðstoða fólk í þónokkkrum föstum bílum á Holtavörðuheiði, í slæmu veðri og þar er allt kolófært. 21.11.2017 07:14
Ók inn í hágreiðslustofu í Hraunbæ Bíl var ekið inn í hársnyrtistofu í Hraunbæ á tíunda tímanum í gærkvöld. 21.11.2017 06:00
Neita að gefa eftir varnarliðssvæðið til að styrkja Keflavíkursókn Sóknarnefnd Ytri-Njarðvíkursóknar gagnrýnir harðlega málsmeðferð biskups vegna tillögu um að færa íbúa á gamla varnarsvæðinu undir Keflavíkursókn. 21.11.2017 06:00
Undirbúa embættissviptingu Mugabe Simbabveska þingið kemur að öllum líkindum saman í dag. Tillaga um að svipta Robert Mugabe forseta embætti gæti verið afgreidd áður en dagurinn er úti. Yfirgnæfandi meirihluti sagður fyrir tillögunni. 21.11.2017 06:00
Ráðherrakapallinn hefur verið lagður Þingflokkar koma nú að málefnavinnu flokkana í stjórnarmyndunarviðræðunum. Ný ríkisstjórn gæti orðið til um næstu helgi. Að mörgu er að hyggja við val á ráðherrum í nýrri ríkistjórn. 21.11.2017 06:00
Jón Trausti laus allra mála í Æsustaðamáli Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurstöðu héraðssaksóknara um niðurfellingu mála gegn öðrum en Sveini Gesti Tryggvasyni í Æsustaðamálinu. Vitni ber að Jón Trausti hafi ekki tekið þátt í atlögunni. 21.11.2017 06:00
Löggjafarsamkundu ruglað við leikskóla Leikskólinn Aðalþing hefur þrisvar lent í því að kjúklingapöntunin berst ekki í tæka tíð. Þær skýringar gefnar að sendingin fari á Alþingi í staðinn. Leikskólastjórinn segir fleiri dæmi um misskilning. 21.11.2017 06:00
Ekkert lát á kókaínflóði Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur lagt hald á hátt í 31 kíló af fíkniefnum sem reynt hefur verið að smygla til landsins það sem af er ári. 21.11.2017 06:00
Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21.11.2017 06:00
Hyggjast ákæra Mugabe fyrir að leyfa eiginkonunni „að ræna völdum“ Flokksmenn í Zanu-PF, stjórnmálaflokki Roberts Mugabe, forseta Simbabve, ætla að ákæra hann fyrir afglöp í embætti forseta. Á meðal þess sem þeir saka Mugabe um er að hafa leyfti eiginkonu sinni, Grace Mugabe, að hrifsa til sín völd. 20.11.2017 23:32
Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20.11.2017 23:08
Loka vegum vegna veðurs Vegagerðin hefur lokað Siglufjarðarvegi sem og veginum um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða. Verða vegirnir ekki skoðaðir fyrr en í birtingu í fyrramálið. 20.11.2017 22:24
Fréttamaður 60 mínútna sakaður um kynferðislega áreitni Charlie Rose káfaði á konum, hringdi í þær og lýsti kynferðislegum órum sínum og gekk um nakinn fyrir framan þær. 20.11.2017 22:07