Fleiri fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20.11.2017 19:07 Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í Þýskalandi Í Þýskalandi blasir nú við erfiðasta stjórnarkreppa sem Þjóðverjar hafa staðið frammi fyrir í marga áratugi eftir að síðari viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. 20.11.2017 19:00 Mikil bið eftir úttekt á séreignarsparnaði til íbúðarkaupa: „Lántökukostnaður í boði stjórnsýslunnar“ 580 hafa sótt um að ráðstafa séreignarsparnaði til kaupa á fyrstu íbúð en vegna erfiðleika í tölvukerfum hefur afgreiðslutími umsókna dregist um fleiri vikur. Bríet, sem er að kaupa fyrstu íbúð, segist þurfa að taka rándýran yfirdrátt í boði ríkisins vegna tafanna. 20.11.2017 19:00 Kveikt í veitingasölu Þróttara við Laugardalsvöll Eldurinn var kominn í klæðningu og þak timburhússins sem stendur fyrir aftan eystri stúku Laugardalsvallar þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang. 20.11.2017 18:46 Biðja ökumann sem keyrði á gangandi vegfaranda að gefa sig fram við lögreglu Óhappið átti sér stað á gangbraut við Mímisbraut, norðan við Verkmenntaskólann á Akureyri. 20.11.2017 18:44 Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra. 20.11.2017 18:30 Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20.11.2017 18:18 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 20.11.2017 18:15 Trump setur Norður-Kóreu aftur á hryðjuverkalista Norður-Kórea bætist í hóp Súdan, Sýrlands og Írans yfir ríki sem Bandaríkjastjórn telur styrkja alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi. 20.11.2017 17:56 Bíl ekið inn um aðalinngang Hagkaups á Eiðistorgi Umferðaróhapp varð við Hagkaup á Eiðistorgi núna á sjötta tímanum þegar jeppa af gerðinni Toyota var ekið inn um aðalinngang verslunarinnar. 20.11.2017 17:48 Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðs Siglufjarðarvegi hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna snjóflóðs sem féll þar síðdegis í dag. 20.11.2017 17:11 Hyundai IONIQ deilibílar í Vín og Amterdam Frá því IONIQ kom á markað á síðasta ári hafa 23 þúsund bílar verið seldir í Evrópu. 20.11.2017 16:29 Mitsubishi næst stærsta vörumerkið Á háfum mánuði hefur selst 91 Mitsubishi bíll, en 18 á sama tíma í fyrra.. 20.11.2017 15:46 Ákærð fyrir árás á spænska ferðakonu í Hlíðunum Íslensk kona beitti hníf og tönnum til að reyna að hafa farsíma af spænskri ferðakonu í Eskihlíð í sumar. 20.11.2017 15:45 Danskur slökkviliðsmaður grunaður um 33 íkveikjur Saksóknarar segja manninn hafa hagnast fjárhagslega á eyðileggingunni og skýri það gjörðir hans. 20.11.2017 15:26 Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20.11.2017 15:04 Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum. 20.11.2017 14:34 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20.11.2017 14:20 Gert að yfirgefa landið á næstu fimmtán dögum Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest úrskurð Útlendingastofnunar um að synja víetnamskri konu, Chuong Le Bui, sem býr á Íslandi og er í matreiðslunámi, um námsmannadvalarleyfi. 20.11.2017 14:13 Ferðamaður ökklabrotnaði þegar hann renndi sér fótskriðu niður brúarbita við Skaftafell Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni hennar í síðustu viku. 20.11.2017 13:56 „Skipið er orðið 38 ára gamalt og við ýmsu að búast“ Allar ferðir Baldurs falla niður. 20.11.2017 13:51 Norskur liðsmaður ISIS dæmdur í fangelsi Dómstóll í Noregi hefur dæmt 34 ára Norðmann í sjö og hálfs árs fangelsi vegna þátttöku hans í starfsemi hryðjuverkasamtakanna ISIS. 20.11.2017 13:39 Einn alvarlega slasaður eftir árekstur á Biskupstungnabraut Þyrla LHG flutti þrjá á sjúkrahús. 20.11.2017 12:19 Morrissey tekur til varna fyrir Spacey og Weinstein Breski tónlistarmaðurinn Morrissey segir að skilgreiningar á áreitni og kynferðisofbeldi séu orðnar of víðar. 20.11.2017 12:17 „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20.11.2017 12:00 Saka Votta Jehóva um að hylma yfir með kynferðisbrotamönnum Fjölmörg fórnarlömb innan safnaðarins hafa stigið fram og sagst hafa verið hvött til þess að tilkynna brotin ekki til lögreglu. 20.11.2017 11:59 Bandarískum hermönnum fjölgar hratt í Sómalíu Hafa ekki verið fleiri frá „Black Hawk Down“ orrustunni árið 1993. 20.11.2017 11:30 Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20.11.2017 11:23 Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20.11.2017 11:22 Verður Subaru WRX STI tengiltvinnbíll? Sífellt strangari reglur um minnkun útblásturs og eyðslu hvetja bílaframleiðendur til notkunar rafmagnsmótora. 20.11.2017 11:13 Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka. 20.11.2017 11:03 Ferðir Baldurs falla niður Bilun er í aðalvél ferjunnar og stendur viðgerð yfir. 20.11.2017 10:41 Frestur Mugabe runninn út Mjög hefur verið þrýst á Mugabe, sem setir hefur á valdastól í hartnær 40 ár, að segja af sér. 20.11.2017 10:14 Leikari úr Cosby-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Earle Hyman er látinn, 91 árs að aldri. 20.11.2017 10:01 Fundur formanna í ráðherrabústaðnum hafinn Flokkarnir þrír hafa átt í formlegum viðræðum í viku. 20.11.2017 09:57 Borgward hefur sölu í Evrópu í byrjun næsta árs Höfuðáhersla á sölu bílanna gegnum netið. 20.11.2017 09:48 Elísabet og Filippus fagna platínubrúðkaupi Engin þjóðhöfðingi Bretlands hefur fagnað sjötíu ára brúðkaupsafmæli. 20.11.2017 09:48 Þegar Davíð skar Styrmi óvænt úr snörunni Uppgjörsbók Sveins R. Eyjólfssonar athafnamanns varpar ljósi á það hvernig kaupin gerast á Eyrinni. 20.11.2017 09:48 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20.11.2017 08:45 Gæti orðið „mjög blint“ á Norðurlandi og Vestfjörðum Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri. 20.11.2017 08:39 Flóðbylgja skall á Vanúatú og Nýju-Kaledóníu Öflugur jarðskjálfti, 7,3 stig, reið yfir á hafsvæðinu austur af Loyalty-eyjum í Suður-Kyrrahafi í nótt. 20.11.2017 08:18 Hættir í Transparent eftir ásakanir um áreitni Emmyverðlaunahafinn Jeffrey Tambor mun ekki leika í næstu þáttaröð Transparent í kjölfar tveggja ásakana um kynferðislega áreitni á tökustað. 20.11.2017 07:59 Réttarhöldin yfir Sveini Gesti hefjast ekki fyrr en á miðvikudag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar er framundan. 20.11.2017 07:26 Ekkert umburðarlyndi vegna hótana í garð lögreglumanna Ákærum og dómum vegna hótana og ofbeldis í garð lögreglu hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Refsiramminn var hækkaður fyrir tíu árum. Málum fjölgar en dómar þyngjast ekki. Saksóknari vill vægari úrræði. Formaður Landssambands lögreglumanna er fastur fyrir. 20.11.2017 07:00 Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20.11.2017 06:47 Sjá næstu 50 fréttir
Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20.11.2017 19:07
Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í Þýskalandi Í Þýskalandi blasir nú við erfiðasta stjórnarkreppa sem Þjóðverjar hafa staðið frammi fyrir í marga áratugi eftir að síðari viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. 20.11.2017 19:00
Mikil bið eftir úttekt á séreignarsparnaði til íbúðarkaupa: „Lántökukostnaður í boði stjórnsýslunnar“ 580 hafa sótt um að ráðstafa séreignarsparnaði til kaupa á fyrstu íbúð en vegna erfiðleika í tölvukerfum hefur afgreiðslutími umsókna dregist um fleiri vikur. Bríet, sem er að kaupa fyrstu íbúð, segist þurfa að taka rándýran yfirdrátt í boði ríkisins vegna tafanna. 20.11.2017 19:00
Kveikt í veitingasölu Þróttara við Laugardalsvöll Eldurinn var kominn í klæðningu og þak timburhússins sem stendur fyrir aftan eystri stúku Laugardalsvallar þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang. 20.11.2017 18:46
Biðja ökumann sem keyrði á gangandi vegfaranda að gefa sig fram við lögreglu Óhappið átti sér stað á gangbraut við Mímisbraut, norðan við Verkmenntaskólann á Akureyri. 20.11.2017 18:44
Gæti tekið þessa viku að skrifa stjórnarsáttmálann Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna héldu áfram að skrifa málefnasamning nýrrar ríkisstjórnar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í dag en sú vinna gæti tekið alla þessa viku. Ekki er búið að skipta ráðuneytum á milli flokkanna en gengið er út frá því að Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra. 20.11.2017 18:30
Orkuveitan kaupir aftur skemmdar höfuðstöðvar Þriðjungur höfuðstöðva OR er talinn skemmdur af völdum raka. OR hefur nú keypt húsin aftur af fasteignafélaginu sem hún hefur leigt af síðustu fjögur árin. 20.11.2017 18:18
Trump setur Norður-Kóreu aftur á hryðjuverkalista Norður-Kórea bætist í hóp Súdan, Sýrlands og Írans yfir ríki sem Bandaríkjastjórn telur styrkja alþjóðlega hryðjuverkastarfsemi. 20.11.2017 17:56
Bíl ekið inn um aðalinngang Hagkaups á Eiðistorgi Umferðaróhapp varð við Hagkaup á Eiðistorgi núna á sjötta tímanum þegar jeppa af gerðinni Toyota var ekið inn um aðalinngang verslunarinnar. 20.11.2017 17:48
Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðs Siglufjarðarvegi hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna snjóflóðs sem féll þar síðdegis í dag. 20.11.2017 17:11
Hyundai IONIQ deilibílar í Vín og Amterdam Frá því IONIQ kom á markað á síðasta ári hafa 23 þúsund bílar verið seldir í Evrópu. 20.11.2017 16:29
Mitsubishi næst stærsta vörumerkið Á háfum mánuði hefur selst 91 Mitsubishi bíll, en 18 á sama tíma í fyrra.. 20.11.2017 15:46
Ákærð fyrir árás á spænska ferðakonu í Hlíðunum Íslensk kona beitti hníf og tönnum til að reyna að hafa farsíma af spænskri ferðakonu í Eskihlíð í sumar. 20.11.2017 15:45
Danskur slökkviliðsmaður grunaður um 33 íkveikjur Saksóknarar segja manninn hafa hagnast fjárhagslega á eyðileggingunni og skýri það gjörðir hans. 20.11.2017 15:26
Tilkynntu vélarbilun í síðustu skilaboðum sínum Skilaboð sem greindust á laugardaginn komu ekki frá kafbáti sem leitað er að undan ströndum Argentínu. 20.11.2017 15:04
Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Forseti Þýskalands hyggst ræða við fulltrúa þýsku stjórnmálaflokkanna á næstu dögum. 20.11.2017 14:34
Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20.11.2017 14:20
Gert að yfirgefa landið á næstu fimmtán dögum Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest úrskurð Útlendingastofnunar um að synja víetnamskri konu, Chuong Le Bui, sem býr á Íslandi og er í matreiðslunámi, um námsmannadvalarleyfi. 20.11.2017 14:13
Ferðamaður ökklabrotnaði þegar hann renndi sér fótskriðu niður brúarbita við Skaftafell Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni hennar í síðustu viku. 20.11.2017 13:56
„Skipið er orðið 38 ára gamalt og við ýmsu að búast“ Allar ferðir Baldurs falla niður. 20.11.2017 13:51
Norskur liðsmaður ISIS dæmdur í fangelsi Dómstóll í Noregi hefur dæmt 34 ára Norðmann í sjö og hálfs árs fangelsi vegna þátttöku hans í starfsemi hryðjuverkasamtakanna ISIS. 20.11.2017 13:39
Einn alvarlega slasaður eftir árekstur á Biskupstungnabraut Þyrla LHG flutti þrjá á sjúkrahús. 20.11.2017 12:19
Morrissey tekur til varna fyrir Spacey og Weinstein Breski tónlistarmaðurinn Morrissey segir að skilgreiningar á áreitni og kynferðisofbeldi séu orðnar of víðar. 20.11.2017 12:17
„Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20.11.2017 12:00
Saka Votta Jehóva um að hylma yfir með kynferðisbrotamönnum Fjölmörg fórnarlömb innan safnaðarins hafa stigið fram og sagst hafa verið hvött til þess að tilkynna brotin ekki til lögreglu. 20.11.2017 11:59
Bandarískum hermönnum fjölgar hratt í Sómalíu Hafa ekki verið fleiri frá „Black Hawk Down“ orrustunni árið 1993. 20.11.2017 11:30
Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20.11.2017 11:23
Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20.11.2017 11:22
Verður Subaru WRX STI tengiltvinnbíll? Sífellt strangari reglur um minnkun útblásturs og eyðslu hvetja bílaframleiðendur til notkunar rafmagnsmótora. 20.11.2017 11:13
Sjá til enda en ætluðu að vera komin lengra Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks bjuggust við að vera komin lengra í stjórnarmyndunarviðræðum á þessum tíma en raunin er. Þau segja biðina útskýrast af því að þau vilji vanda til verka. 20.11.2017 11:03
Frestur Mugabe runninn út Mjög hefur verið þrýst á Mugabe, sem setir hefur á valdastól í hartnær 40 ár, að segja af sér. 20.11.2017 10:14
Leikari úr Cosby-þáttunum látinn Bandaríski leikarinn Earle Hyman er látinn, 91 árs að aldri. 20.11.2017 10:01
Fundur formanna í ráðherrabústaðnum hafinn Flokkarnir þrír hafa átt í formlegum viðræðum í viku. 20.11.2017 09:57
Borgward hefur sölu í Evrópu í byrjun næsta árs Höfuðáhersla á sölu bílanna gegnum netið. 20.11.2017 09:48
Elísabet og Filippus fagna platínubrúðkaupi Engin þjóðhöfðingi Bretlands hefur fagnað sjötíu ára brúðkaupsafmæli. 20.11.2017 09:48
Þegar Davíð skar Styrmi óvænt úr snörunni Uppgjörsbók Sveins R. Eyjólfssonar athafnamanns varpar ljósi á það hvernig kaupin gerast á Eyrinni. 20.11.2017 09:48
Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20.11.2017 08:45
Gæti orðið „mjög blint“ á Norðurlandi og Vestfjörðum Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri. 20.11.2017 08:39
Flóðbylgja skall á Vanúatú og Nýju-Kaledóníu Öflugur jarðskjálfti, 7,3 stig, reið yfir á hafsvæðinu austur af Loyalty-eyjum í Suður-Kyrrahafi í nótt. 20.11.2017 08:18
Hættir í Transparent eftir ásakanir um áreitni Emmyverðlaunahafinn Jeffrey Tambor mun ekki leika í næstu þáttaröð Transparent í kjölfar tveggja ásakana um kynferðislega áreitni á tökustað. 20.11.2017 07:59
Réttarhöldin yfir Sveini Gesti hefjast ekki fyrr en á miðvikudag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sveini Gesti Tryggvasyni vegna andláts Arnars Jónssonar Aspar er framundan. 20.11.2017 07:26
Ekkert umburðarlyndi vegna hótana í garð lögreglumanna Ákærum og dómum vegna hótana og ofbeldis í garð lögreglu hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Refsiramminn var hækkaður fyrir tíu árum. Málum fjölgar en dómar þyngjast ekki. Saksóknari vill vægari úrræði. Formaður Landssambands lögreglumanna er fastur fyrir. 20.11.2017 07:00
Bandarískum hermönnum fyrirskipað að hætta að drekka Bandaríski herinn hefur bannað öllum hermönnum sínum í Japan að neyta áfengis í kjölfar banaslyss. 20.11.2017 06:47