Fleiri fréttir Segir Ásmund bera flóttamenn saman við þingmenn í akstri um landið Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að það ætti að vera uppi á borðum hvað þingmenn séu að fá í aukagreiðslur. 1.11.2017 15:06 Ekkert gengur að mynda stjórn á Norður-Írlandi Viðræður um stjórnarmyndun á Norður-Írlandi hafa siglt í strand eftir að fulltrúum Sinn Féin og Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) mistókst að ná samkomulagi. 1.11.2017 14:37 Audi mun kynna nýjan bíl á 3 vikna fresti á næsta ári Sportbíladeild Audi mun verða drjúgt við kynningar á nýjum bílum. 1.11.2017 14:37 Eldur í húsi í Garðabæ Eldur kom upp í húsi í Urriðaholtshverfinu í Garðabæ á öðrum tímanum í dag. 1.11.2017 13:39 Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1.11.2017 13:30 Neyðarástandi í Frakklandi loks aflýst Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 1.11.2017 13:16 Katrín hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta gömlu stjórnarandstöðuflokkanna í ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta VG, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata í hugsanlegri ríkisstjórn. 1.11.2017 13:15 Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1.11.2017 12:30 Tveggja ára fangelsi fyrir ítrekað ofbeldi gegn börnum sínum þremur Mikið samræmi í trúverðugri frásögn barna segir í dómnum. Móðirin þvertók fyrir ofbeldi. 1.11.2017 12:27 Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1.11.2017 12:21 Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. 1.11.2017 12:09 Hugmynd Sigurðar Inga um sex flokka ríkisstjórn andvana fædd Katrín Jakobsdóttir vill reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna en formaður og varaformaður Framsóknarflokksins virðast hafa ólíkar áherslur þegar kemur að stjórnarmyndun. Töluverðar líkur eru á stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Miðflokks og Flokks fólksins. 1.11.2017 12:07 Félagsstofnun stúdenta tekur í notkun fjölnota matarbox til að sporna gegn matarsóun og neikvæðum umhverfisáhrifum 20.000 einnota matarbox og 78 þúsund einnota drykkjarglös voru keypt fyrir veitingasölu HÍ á síðasta ári. 1.11.2017 11:53 Vill að örorkubætur verði að lágmarki 390.000 krónur á mánuði "Ég trúi því að stjórnvöld vilji í raun að allir sem búa á Íslandi lifi við mannsæmandi kjör,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir nýkjörinn formaður Öryrkjabandalagsins. 1.11.2017 11:33 Réðst á tvo lögregluþjóna með hnífi Lögreglan í Túnis hefur handtekið mann sem stakk tvo lögregluþjóna nærri þinghúsinu í höfuðborginni. 1.11.2017 11:17 Eigið fé jókst um 50 milljarða Eigið fé útgerða fór úr 251 milljarði í 299 milljarða milli janúar 2015 og 2016. Skiptar skoðanir um veiðigjöld. 1.11.2017 11:00 Bandarísk og norður-kóresk stjórnvöld ræða enn saman þrátt fyrir Trump Trump sagði það tímasóun að ræða við stjórnvöld í Pjongjang. Erindrekar Bandaríkjanna halda engu að síður áfram viðræðum við Norður-Kóreu á bak við tjöldin. 1.11.2017 10:49 Toyota nálgast GM í sölu í Bandaríkjunum Toyota er aðeins 70.000 bílum á eftir GM í sölu til almennings. 1.11.2017 10:46 Sayfullo Saipov: Kom til Bandaríkjanna 2010 og starfaði hjá Uber Maður banaði átta manns og særði ellefu þegar hann ók bíl á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur í New York í gær. 1.11.2017 10:23 „Menn geta ekki látið persónulegan ágreining koma í veg fyrir að hægt sé að vinna að góðum málum“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segir flokkinn ekki útiloka neinn í stjórnarmyndunarviðræðum. 1.11.2017 10:15 Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. 1.11.2017 10:02 Grimmari Hilux í bígerð Yrði hugsaður sem samkeppnisbíll Ford F-150 Raptor. 1.11.2017 10:01 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1.11.2017 09:45 Veitur lækka verð á rafmagnsdreifingu Veitur hafa ákveðið að lækka verð á rafmagnsdreifingu um 7,5 prósent í dag, 1. nóvember. 1.11.2017 08:48 Japanskur raðmorðingi hefur gengist við morðunum Japanskur karlmaður, sem grunaður var um dráp á níu mönnum eftir að lík fundust í íbúð hans, hefur viðurkennt að hafa banað fólkinu. 1.11.2017 08:29 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1.11.2017 08:15 Hvasst í morgunsárið Hviður við fjöll geta farið yfir 30 metra á sekúndu. 1.11.2017 07:55 Vímaður ökumaður hafnaði á kletti Ökumaðurinn var handtekinn á staðnum. 1.11.2017 06:33 Árásarmaðurinn sagður vera Úsbeki Bandaríkjaforseti hefur farið þess á leit við heimavarnarráðuneyti sitt að það herði eftirlit með þeim innnflytjendum sem vilja koma til landsins í kjölfar árásarinnar í New York. Málið er rannsakað sem hryðjuverk. 1.11.2017 06:20 Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. 1.11.2017 06:00 Svarar ekki um aksturskostnað: „Þið eruð ekki að spyrja hvað lögfræðingarnir frá Rauða krossinum eru að fá“ Svar fyrrverandi þingforseta leiðir í ljós háar upphæðir til þingmanna 2013-2106. Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur aldrei velt fyrir sér hvort ódýrara sé að nota bílaleigubíl. Alþingi gefur ekki upp persónugreinanlegar upplýsingar. 1.11.2017 06:00 Flóttamanni ekki gerð refsing fyrir brot gegn valdstjórninni Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær sýrlenskan kvótaflóttamann fyrir brot gegn valdstjórninni. 1.11.2017 06:00 Sex árlegir auka frídagar fyrir reyklausa Japanskt fyrirtæki, Phila Inc., hefur ákveðið að veita starfsmönnum sem ekki reykja sex launaða frídaga aukalega á ári. 1.11.2017 06:00 Með nema í kennsluflug þótt hreyfillinn hefði ítrekað drepið á sér Málmagnir í eldsneytistanki urðu til þess að það drapst á hreyfli kennsluflugvélar sem í kjölfarið var nauðlent á flugvellinum við Sandskeið. 1.11.2017 06:00 Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. 1.11.2017 06:00 Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. 1.11.2017 06:00 Gætu þurft nýjar réttir á afréttinum vinni Króksbóndi dómsmálið Gunnlaugur segir málið eiga sér tæplega eitt hundrað ára forsögu eða allt frá árinu 1924 þegar Upprekstrarfélag Þverárafréttar hafi keypt land úr Króksjörðinni. 1.11.2017 06:00 Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn. 1.11.2017 06:00 Mæla með að taka upp gjald á áningarstöðum Bókun bæjarráðsins er svar þess til Reykjaness jarðvangs sem vill fá fram afstöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum til mögulegrar gjaldtöku á áningarstöðum fyrir ferðamenn. 1.11.2017 06:00 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1.11.2017 06:00 Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1.11.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Ásmund bera flóttamenn saman við þingmenn í akstri um landið Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að það ætti að vera uppi á borðum hvað þingmenn séu að fá í aukagreiðslur. 1.11.2017 15:06
Ekkert gengur að mynda stjórn á Norður-Írlandi Viðræður um stjórnarmyndun á Norður-Írlandi hafa siglt í strand eftir að fulltrúum Sinn Féin og Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) mistókst að ná samkomulagi. 1.11.2017 14:37
Audi mun kynna nýjan bíl á 3 vikna fresti á næsta ári Sportbíladeild Audi mun verða drjúgt við kynningar á nýjum bílum. 1.11.2017 14:37
Eldur í húsi í Garðabæ Eldur kom upp í húsi í Urriðaholtshverfinu í Garðabæ á öðrum tímanum í dag. 1.11.2017 13:39
Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1.11.2017 13:30
Neyðarástandi í Frakklandi loks aflýst Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 1.11.2017 13:16
Katrín hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta gömlu stjórnarandstöðuflokkanna í ríkisstjórn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur ekki áhyggjur af tæpum meirihluta VG, Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Pírata í hugsanlegri ríkisstjórn. 1.11.2017 13:15
Lögreglan varar við símasvikum: Virðast hringja úr íslensku númeri Lögreglan rannsakar nú símasvik sem ganga út á að ná kortaupplýsingum fólks. 1.11.2017 12:30
Tveggja ára fangelsi fyrir ítrekað ofbeldi gegn börnum sínum þremur Mikið samræmi í trúverðugri frásögn barna segir í dómnum. Móðirin þvertók fyrir ofbeldi. 1.11.2017 12:27
Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1.11.2017 12:21
Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. 1.11.2017 12:09
Hugmynd Sigurðar Inga um sex flokka ríkisstjórn andvana fædd Katrín Jakobsdóttir vill reyna til þrautar að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna en formaður og varaformaður Framsóknarflokksins virðast hafa ólíkar áherslur þegar kemur að stjórnarmyndun. Töluverðar líkur eru á stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Miðflokks og Flokks fólksins. 1.11.2017 12:07
Félagsstofnun stúdenta tekur í notkun fjölnota matarbox til að sporna gegn matarsóun og neikvæðum umhverfisáhrifum 20.000 einnota matarbox og 78 þúsund einnota drykkjarglös voru keypt fyrir veitingasölu HÍ á síðasta ári. 1.11.2017 11:53
Vill að örorkubætur verði að lágmarki 390.000 krónur á mánuði "Ég trúi því að stjórnvöld vilji í raun að allir sem búa á Íslandi lifi við mannsæmandi kjör,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir nýkjörinn formaður Öryrkjabandalagsins. 1.11.2017 11:33
Réðst á tvo lögregluþjóna með hnífi Lögreglan í Túnis hefur handtekið mann sem stakk tvo lögregluþjóna nærri þinghúsinu í höfuðborginni. 1.11.2017 11:17
Eigið fé jókst um 50 milljarða Eigið fé útgerða fór úr 251 milljarði í 299 milljarða milli janúar 2015 og 2016. Skiptar skoðanir um veiðigjöld. 1.11.2017 11:00
Bandarísk og norður-kóresk stjórnvöld ræða enn saman þrátt fyrir Trump Trump sagði það tímasóun að ræða við stjórnvöld í Pjongjang. Erindrekar Bandaríkjanna halda engu að síður áfram viðræðum við Norður-Kóreu á bak við tjöldin. 1.11.2017 10:49
Toyota nálgast GM í sölu í Bandaríkjunum Toyota er aðeins 70.000 bílum á eftir GM í sölu til almennings. 1.11.2017 10:46
Sayfullo Saipov: Kom til Bandaríkjanna 2010 og starfaði hjá Uber Maður banaði átta manns og særði ellefu þegar hann ók bíl á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur í New York í gær. 1.11.2017 10:23
„Menn geta ekki látið persónulegan ágreining koma í veg fyrir að hægt sé að vinna að góðum málum“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, segir flokkinn ekki útiloka neinn í stjórnarmyndunarviðræðum. 1.11.2017 10:15
Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. 1.11.2017 10:02
Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1.11.2017 09:45
Veitur lækka verð á rafmagnsdreifingu Veitur hafa ákveðið að lækka verð á rafmagnsdreifingu um 7,5 prósent í dag, 1. nóvember. 1.11.2017 08:48
Japanskur raðmorðingi hefur gengist við morðunum Japanskur karlmaður, sem grunaður var um dráp á níu mönnum eftir að lík fundust í íbúð hans, hefur viðurkennt að hafa banað fólkinu. 1.11.2017 08:29
Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1.11.2017 08:15
Árásarmaðurinn sagður vera Úsbeki Bandaríkjaforseti hefur farið þess á leit við heimavarnarráðuneyti sitt að það herði eftirlit með þeim innnflytjendum sem vilja koma til landsins í kjölfar árásarinnar í New York. Málið er rannsakað sem hryðjuverk. 1.11.2017 06:20
Flestir bíða eftir kalli Katrínar Þrjú stjórnarform eru nú rædd meðal flokkana. Möguleikar á vinstri stjórn hafa glæðst á ný. Forystumenn óttast kosningakerfi Pírata. Þingflokkurinn mótar nýjar reglur um myndun og slit ríkisstjórnarsamstarfs. 1.11.2017 06:00
Svarar ekki um aksturskostnað: „Þið eruð ekki að spyrja hvað lögfræðingarnir frá Rauða krossinum eru að fá“ Svar fyrrverandi þingforseta leiðir í ljós háar upphæðir til þingmanna 2013-2106. Þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur aldrei velt fyrir sér hvort ódýrara sé að nota bílaleigubíl. Alþingi gefur ekki upp persónugreinanlegar upplýsingar. 1.11.2017 06:00
Flóttamanni ekki gerð refsing fyrir brot gegn valdstjórninni Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í gær sýrlenskan kvótaflóttamann fyrir brot gegn valdstjórninni. 1.11.2017 06:00
Sex árlegir auka frídagar fyrir reyklausa Japanskt fyrirtæki, Phila Inc., hefur ákveðið að veita starfsmönnum sem ekki reykja sex launaða frídaga aukalega á ári. 1.11.2017 06:00
Með nema í kennsluflug þótt hreyfillinn hefði ítrekað drepið á sér Málmagnir í eldsneytistanki urðu til þess að það drapst á hreyfli kennsluflugvélar sem í kjölfarið var nauðlent á flugvellinum við Sandskeið. 1.11.2017 06:00
Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. 1.11.2017 06:00
Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. 1.11.2017 06:00
Gætu þurft nýjar réttir á afréttinum vinni Króksbóndi dómsmálið Gunnlaugur segir málið eiga sér tæplega eitt hundrað ára forsögu eða allt frá árinu 1924 þegar Upprekstrarfélag Þverárafréttar hafi keypt land úr Króksjörðinni. 1.11.2017 06:00
Stjórnmálafræðingur efast um að kvennaframboð nái flugi Dósent í stjórnmálafræði er ekki viss um að almennur hljómgrunnur sé fyrir sérstöku kvennaframboði. Fyrrverandi þingkona Kvennalistans fagnar femínísku framtaki og segir það augljóst að ýmislegt brenni á þeim konum sem mættu á fundinn. 1.11.2017 06:00
Mæla með að taka upp gjald á áningarstöðum Bókun bæjarráðsins er svar þess til Reykjaness jarðvangs sem vill fá fram afstöðu sveitarfélaga á Suðurnesjum til mögulegrar gjaldtöku á áningarstöðum fyrir ferðamenn. 1.11.2017 06:00
Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1.11.2017 06:00
Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1.11.2017 06:00
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent