Fleiri fréttir

Leikarinn Robert Guillaume er látinn

Guillaume gerði garðinn frægan í þáttunum Soap og Benson auk þess að hann ljáði apanum Rafiki rödd sína í Konungi ljónanna.

Hvar er klukkan?

Myndir af fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forseta Afganistan hafa vakið spurningar.

Repúblikanar snúa vörn í sókn

Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama.

Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt

Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda.

Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós

Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins.

Aukning í fíkniefnabrotum, mansali og vændi

Skipulagðri glæpastarfsemi hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi undanfarin misseri. Lögregluyfirvöld greina mikla aukningu fíkniefnabrota, mansals og vændis. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir lögregluna skorta fjármagn til að takast á við vandann.

Víðsfjarri sannleikanum að rangfeðranir séu algengar á Íslandi

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir rangfeðranir, þar sem uppeldisfaðir reynist ekki blóðfaðir, afar fágætar meðal Íslendinga. Þá hefur Íslensk erfðagreining þjónustað fólk, sem er í vafa um uppruna sinn, endurgjaldslaust.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Skipulagðri glæpastarfsemi hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi og lögregluyfirvöld greina mikla aukningu í fíkniefnabrotum, mansali og vændi. Fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Telja lík bandaríska ferðamannsins fundið

Lögreglan telur að lík sem björgunarsveitarmenn fundu af karlmanni við Jökulsá á Sólheimasandi í dag sé af bandarískum ferðamanni sem leitað hafði verið að í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir