Fleiri fréttir Þýskir Græningjar vilja ekki sérstök fjárlög fyrir evrusvæðið Stjórnarmyndunarviðræður standa nú yfir í Þýskalandi þar sem leiðtogar Kristilegra demókrata í CDU og CSU, Frjálslynda flokksins og Græningja reyna að ná saman um myndun stjórnar. 25.10.2017 10:29 Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins fá falleinkun í úttekt hópsins París 1,5 á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum. 25.10.2017 10:01 Óska eftir vitnum að hörðum árekstri Árekstur.is óskar eftir vitnum að hörðum árekstri sem varð rétt fyrir klukkan 9 í morgun á Reykjanesbraut í Hafnarfirði. 25.10.2017 09:54 Leikarinn Robert Guillaume er látinn Guillaume gerði garðinn frægan í þáttunum Soap og Benson auk þess að hann ljáði apanum Rafiki rödd sína í Konungi ljónanna. 25.10.2017 09:52 Finnst óþægilegt að reiða fram posann strax í sjúkrabílnum Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa að taka fram posann og rukka ósjúkratryggða ferðamenn, en formaður Landssambands sjúkraflutningamanna segir óþægilegt að menn séu settir í þessa stöðu. 25.10.2017 09:00 Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. 25.10.2017 09:00 Taílendingar búa sig undir bálför konungs Mikill mannsöfnuður safnast nú saman í Bangkok í Taílandi þar sem útför hins elskaða konungs Taíland á að fara fram næstu fimm dagana. 25.10.2017 08:37 Hvar er klukkan? Myndir af fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forseta Afganistan hafa vakið spurningar. 25.10.2017 08:34 Enginn sýnilegur arftaki Xi valinn Sjö manns voru í nótt skipaðir í hina valdamiklu stjórnmálanefnd Kommúnistaflokksins í Kína. 25.10.2017 08:18 Slökktu eld við slökkvistöðina Slökkviliðsmenn í Mosfellbæ fengu heimsendingu í morgun. 25.10.2017 08:09 Tveir yfir þremur í Bárðarbungu Skjálftunum fylgdu margir minni eftirskjálftar. 25.10.2017 07:10 Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25.10.2017 06:44 Suðvestan stormur annað kvöld Rigning á föstudaginn. 25.10.2017 06:03 Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. 25.10.2017 06:00 Logi sér ekki grundvöll fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar Formlegar viðræður milli flokka eru ekki fyrirhugaðar fyrir kosningar, að fenginni reynslu. Formenn flokka eru farnir að hringjast á og hlera stemningu hver hjá öðrum um mögulega myndun ríkisstjórnar eftir kosningar. 25.10.2017 06:00 Þyrfti margfalt fleiri tollverði til að geta sinnt eftirliti með öllum Yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli segir að fjölga þurfi tollvörðum til muna ef þeir eigi að sinna eftirliti með öllum starfsmönnum flugvallarins. 25.10.2017 06:00 Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda. 25.10.2017 06:00 Sendu Þjóðskrá til baka í þriðja sinn Þjóðskrá skal taka fasteignamat eignar í Logafold í Reykjavík, fyrir árin 2009-2013, til endurskoðunar. 25.10.2017 06:00 Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins. 25.10.2017 06:00 Vinstri græn langstærst í Reykjavík Flokkurinn mælist með 30,1 prósent fylgi miðað við 19,3 prósent í fyrra. 25.10.2017 00:00 Hættir þar sem hann vill ekki vera samsekur Trump Öldungardeildarþingmaður Repúblikana, Jeff Flake, hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sökum Trump. 24.10.2017 23:50 Fimmtán landsnefndir UN Women funda á Íslandi Aðilar fimmtán landsnefnda ásamt starfshópi höfuðstöðva UN Women frá New York funda á Suðurlandi næstu þrjá daga. 24.10.2017 23:27 Sakaður um kynferðislega áreitni í rúm 15 ár: Tískuiðnaðurinn snýr baki við Terry Richardson Tískuhúsin Valentino og Bulgari, auk útgáfurisans Condé Nast, hafa lýst því yfir að þau hyggist hætta að vinna með ljósmyndaranum Terry Richardson. 24.10.2017 22:45 Aukning í fíkniefnabrotum, mansali og vændi Skipulagðri glæpastarfsemi hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi undanfarin misseri. Lögregluyfirvöld greina mikla aukningu fíkniefnabrota, mansals og vændis. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir lögregluna skorta fjármagn til að takast á við vandann. 24.10.2017 22:30 Vantrauststillaga vegna skógarelda felld í Portúgal Vantrauststillaga á ríkisstjórn Portúgals var felld með 122 atkvæðum gegn 105 í dag. 24.10.2017 21:51 Flokkur fólksins vill hækka persónuafslátt og afnema verðtrygginguna Flokkur fólksins vill meðal annars skattleggja inngreiðslur fólks í lífeyrissjóði í stað útgreiðslna og segir að með því sé hægt að fjármagna aðgerðir til að bæta hag þeirra verst settu. 24.10.2017 21:22 Víðsfjarri sannleikanum að rangfeðranir séu algengar á Íslandi Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir rangfeðranir, þar sem uppeldisfaðir reynist ekki blóðfaðir, afar fágætar meðal Íslendinga. Þá hefur Íslensk erfðagreining þjónustað fólk, sem er í vafa um uppruna sinn, endurgjaldslaust. 24.10.2017 21:00 Venesúelskir fjölmiðlar fjalla um bann samgönguráðherra Íslands Flutningur hergagna um Ísland er ekki leyfður nema með sérstöku leyfi Samgöngustofu. 24.10.2017 20:48 Tvískinnungur að það megi aka fólki á kjörstað en ekki taka myndir fyrir tónleika Skipuleggjendur Vökunnar segja að tvískinnungur felist í afstöðu yfirkjörstjórnar sem ekki geri athugasemdir við að flokkarnir aki fólki á kjörstað. 24.10.2017 20:13 Hafnarfjarðarbær og Druslugangan hlutu jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í dag við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. 24.10.2017 19:50 Róbert Steindór er fundinn Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Róberti Steindóri Steindórssyni. 24.10.2017 19:38 Segir Óttar ekki átta sig á þeirri stöðu sem ríkisstjórnin bjó til varðandi Arion banka "Það er áhyggjuefni að ráðherra í ríkisstjórn skuli ekki átta sig á þeirri stöðu sem ríkisstjórnin sem hann situr í bjó til varðandi Arion banka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 24.10.2017 19:15 Tollgæslan á að vera með eftirlit þar sem þjófnaðurinn átti sér stað Aðilar sem fréttastofa ræddi við í dag segja það hreint ótrúlegt að þjófnaður sem þessi hafi staðið eins lengi og raun ber vitni en eftirlit með tollfrjálsum varningi á þessum svæði er í hönum Tollgæslunnar. 24.10.2017 19:00 Kosningaþáttur Stöðvar tvö - Reykjavík Fimmti kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld. 24.10.2017 18:45 Úrslit samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Árborg kynntar Með gerð nýrrar framkvæmdaáætlunar var ákveðið að heimila stækkun hjúkrunarheimilisins sem byggt verður í Árborg úr 50 rýmum í 60. 24.10.2017 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Skipulagðri glæpastarfsemi hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi og lögregluyfirvöld greina mikla aukningu í fíkniefnabrotum, mansali og vændi. Fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 24.10.2017 18:15 Þverpólitísk sátt um úrbætur í málum krabbameinssjúklinga Krabbameinsfélagið og aðildarfélög þess buðu þeim flokkum sem bjóða fram til Alþingis að svara spurningum sem hvíla á krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra. Allir flokkarnir nema Miðflokkurinn þáðu boð félagsins. 24.10.2017 17:45 Jafnvægisvog dragi fram stöðu kynjanna í helstu stjórnunarstöðum atvinnulífsins Meginmarkmiðin með Jafnréttisvoginni er að samræma og safna saman tölulegum upplýsingum um hlut kvenna og karla í stjórnum og framkvæmdastjórnum fyrirtækja. 24.10.2017 17:21 Hluti miðbæjar Reykjavíkur án rafmagns Orkuveitan glímir við háspennubilun. 24.10.2017 16:32 Rússar koma í veg fyrir frekari rannsóknir á efnavopnum í Sýrlandi Rannsóknin, sem er framkvæmd af Sameinuðu þjóðunum og Efnavopnastofnuninni, OPCW, var opnuð af öryggisráðinu árið 2015 og framlengd árið 2016. 24.10.2017 16:16 Farþegar Wow Air urðu eftir í París vegna fugls í Kaupmannahöfn "Þessar aðstæður urðu í raun enn erfiðari fyrir okkur því að ein af breiðþotum okkar er í reglubundnu viðhaldi en við hefðum annars getað nýtt hana til að leysa málið fyrr.“ 24.10.2017 15:59 Pendúllinn: Verum Samfó og þingmennirnir í fallbaráttunni Kjördagur er eftir tæpa viku og var Pendúlnum sveiflað í síðasta skipti áður en kosið verður. 24.10.2017 15:48 Tusk: Evrópa verður að varðveita menningararf sinn Forseti leiðtogaráðs ESB segir að herða þurfi gæslu og eftirlit á ytri landamærum Evrópusambandsins. 24.10.2017 15:43 Jón Þór Ólafsson vill kæra kjararáð Hækkaði laun ráðamanna tvöfalt meira en 70 prósent launafólks hafa mátt sætta sig við. 24.10.2017 15:41 Telja lík bandaríska ferðamannsins fundið Lögreglan telur að lík sem björgunarsveitarmenn fundu af karlmanni við Jökulsá á Sólheimasandi í dag sé af bandarískum ferðamanni sem leitað hafði verið að í morgun. 24.10.2017 15:27 Sjá næstu 50 fréttir
Þýskir Græningjar vilja ekki sérstök fjárlög fyrir evrusvæðið Stjórnarmyndunarviðræður standa nú yfir í Þýskalandi þar sem leiðtogar Kristilegra demókrata í CDU og CSU, Frjálslynda flokksins og Græningja reyna að ná saman um myndun stjórnar. 25.10.2017 10:29
Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins fá falleinkun í úttekt hópsins París 1,5 á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum. 25.10.2017 10:01
Óska eftir vitnum að hörðum árekstri Árekstur.is óskar eftir vitnum að hörðum árekstri sem varð rétt fyrir klukkan 9 í morgun á Reykjanesbraut í Hafnarfirði. 25.10.2017 09:54
Leikarinn Robert Guillaume er látinn Guillaume gerði garðinn frægan í þáttunum Soap og Benson auk þess að hann ljáði apanum Rafiki rödd sína í Konungi ljónanna. 25.10.2017 09:52
Finnst óþægilegt að reiða fram posann strax í sjúkrabílnum Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa að taka fram posann og rukka ósjúkratryggða ferðamenn, en formaður Landssambands sjúkraflutningamanna segir óþægilegt að menn séu settir í þessa stöðu. 25.10.2017 09:00
Á kjörstað: Engar sjálfur, enginn áróður og ekki sýna kjörseðilinn Atkvæði er greitt með því að setja kross í ferning en það er ýmislegt annað sem hafa ber í huga á kjörstað. 25.10.2017 09:00
Taílendingar búa sig undir bálför konungs Mikill mannsöfnuður safnast nú saman í Bangkok í Taílandi þar sem útför hins elskaða konungs Taíland á að fara fram næstu fimm dagana. 25.10.2017 08:37
Hvar er klukkan? Myndir af fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forseta Afganistan hafa vakið spurningar. 25.10.2017 08:34
Enginn sýnilegur arftaki Xi valinn Sjö manns voru í nótt skipaðir í hina valdamiklu stjórnmálanefnd Kommúnistaflokksins í Kína. 25.10.2017 08:18
Slökktu eld við slökkvistöðina Slökkviliðsmenn í Mosfellbæ fengu heimsendingu í morgun. 25.10.2017 08:09
Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25.10.2017 06:44
Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. 25.10.2017 06:00
Logi sér ekki grundvöll fyrir samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar Formlegar viðræður milli flokka eru ekki fyrirhugaðar fyrir kosningar, að fenginni reynslu. Formenn flokka eru farnir að hringjast á og hlera stemningu hver hjá öðrum um mögulega myndun ríkisstjórnar eftir kosningar. 25.10.2017 06:00
Þyrfti margfalt fleiri tollverði til að geta sinnt eftirliti með öllum Yfirtollvörður á Keflavíkurflugvelli segir að fjölga þurfi tollvörðum til muna ef þeir eigi að sinna eftirliti með öllum starfsmönnum flugvallarins. 25.10.2017 06:00
Segir þá sem skráðu sig úr Zuism ekki fá greitt Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélags zúista, segir starfsmann sýslumanns hafa gefið villandi upplýsingar og eytt gögnum um samskipti við keppinauta hans um völd í trúfélaginu. Boðar lofaða útgreiðslu sóknargjalda. 25.10.2017 06:00
Sendu Þjóðskrá til baka í þriðja sinn Þjóðskrá skal taka fasteignamat eignar í Logafold í Reykjavík, fyrir árin 2009-2013, til endurskoðunar. 25.10.2017 06:00
Xi styrkist og stendur nú við hlið Maós Nafn og hugmyndafræði forseta Kína hafa verið rituð í stjórnarskrá Kommúnistaflokksins. Með því er hann settur á sama stall og Maó Zedong, stofnandi alþýðulýðveldisins. 25.10.2017 06:00
Vinstri græn langstærst í Reykjavík Flokkurinn mælist með 30,1 prósent fylgi miðað við 19,3 prósent í fyrra. 25.10.2017 00:00
Hættir þar sem hann vill ekki vera samsekur Trump Öldungardeildarþingmaður Repúblikana, Jeff Flake, hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sökum Trump. 24.10.2017 23:50
Fimmtán landsnefndir UN Women funda á Íslandi Aðilar fimmtán landsnefnda ásamt starfshópi höfuðstöðva UN Women frá New York funda á Suðurlandi næstu þrjá daga. 24.10.2017 23:27
Sakaður um kynferðislega áreitni í rúm 15 ár: Tískuiðnaðurinn snýr baki við Terry Richardson Tískuhúsin Valentino og Bulgari, auk útgáfurisans Condé Nast, hafa lýst því yfir að þau hyggist hætta að vinna með ljósmyndaranum Terry Richardson. 24.10.2017 22:45
Aukning í fíkniefnabrotum, mansali og vændi Skipulagðri glæpastarfsemi hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi undanfarin misseri. Lögregluyfirvöld greina mikla aukningu fíkniefnabrota, mansals og vændis. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir lögregluna skorta fjármagn til að takast á við vandann. 24.10.2017 22:30
Vantrauststillaga vegna skógarelda felld í Portúgal Vantrauststillaga á ríkisstjórn Portúgals var felld með 122 atkvæðum gegn 105 í dag. 24.10.2017 21:51
Flokkur fólksins vill hækka persónuafslátt og afnema verðtrygginguna Flokkur fólksins vill meðal annars skattleggja inngreiðslur fólks í lífeyrissjóði í stað útgreiðslna og segir að með því sé hægt að fjármagna aðgerðir til að bæta hag þeirra verst settu. 24.10.2017 21:22
Víðsfjarri sannleikanum að rangfeðranir séu algengar á Íslandi Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir rangfeðranir, þar sem uppeldisfaðir reynist ekki blóðfaðir, afar fágætar meðal Íslendinga. Þá hefur Íslensk erfðagreining þjónustað fólk, sem er í vafa um uppruna sinn, endurgjaldslaust. 24.10.2017 21:00
Venesúelskir fjölmiðlar fjalla um bann samgönguráðherra Íslands Flutningur hergagna um Ísland er ekki leyfður nema með sérstöku leyfi Samgöngustofu. 24.10.2017 20:48
Tvískinnungur að það megi aka fólki á kjörstað en ekki taka myndir fyrir tónleika Skipuleggjendur Vökunnar segja að tvískinnungur felist í afstöðu yfirkjörstjórnar sem ekki geri athugasemdir við að flokkarnir aki fólki á kjörstað. 24.10.2017 20:13
Hafnarfjarðarbær og Druslugangan hlutu jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í dag við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. 24.10.2017 19:50
Róbert Steindór er fundinn Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Róberti Steindóri Steindórssyni. 24.10.2017 19:38
Segir Óttar ekki átta sig á þeirri stöðu sem ríkisstjórnin bjó til varðandi Arion banka "Það er áhyggjuefni að ráðherra í ríkisstjórn skuli ekki átta sig á þeirri stöðu sem ríkisstjórnin sem hann situr í bjó til varðandi Arion banka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 24.10.2017 19:15
Tollgæslan á að vera með eftirlit þar sem þjófnaðurinn átti sér stað Aðilar sem fréttastofa ræddi við í dag segja það hreint ótrúlegt að þjófnaður sem þessi hafi staðið eins lengi og raun ber vitni en eftirlit með tollfrjálsum varningi á þessum svæði er í hönum Tollgæslunnar. 24.10.2017 19:00
Kosningaþáttur Stöðvar tvö - Reykjavík Fimmti kosningaþáttur Stöðvar 2 fyrir komandi þingkosningar fer í loftið klukkan 19:10 í kvöld. 24.10.2017 18:45
Úrslit samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Árborg kynntar Með gerð nýrrar framkvæmdaáætlunar var ákveðið að heimila stækkun hjúkrunarheimilisins sem byggt verður í Árborg úr 50 rýmum í 60. 24.10.2017 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Skipulagðri glæpastarfsemi hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi og lögregluyfirvöld greina mikla aukningu í fíkniefnabrotum, mansali og vændi. Fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 24.10.2017 18:15
Þverpólitísk sátt um úrbætur í málum krabbameinssjúklinga Krabbameinsfélagið og aðildarfélög þess buðu þeim flokkum sem bjóða fram til Alþingis að svara spurningum sem hvíla á krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra. Allir flokkarnir nema Miðflokkurinn þáðu boð félagsins. 24.10.2017 17:45
Jafnvægisvog dragi fram stöðu kynjanna í helstu stjórnunarstöðum atvinnulífsins Meginmarkmiðin með Jafnréttisvoginni er að samræma og safna saman tölulegum upplýsingum um hlut kvenna og karla í stjórnum og framkvæmdastjórnum fyrirtækja. 24.10.2017 17:21
Rússar koma í veg fyrir frekari rannsóknir á efnavopnum í Sýrlandi Rannsóknin, sem er framkvæmd af Sameinuðu þjóðunum og Efnavopnastofnuninni, OPCW, var opnuð af öryggisráðinu árið 2015 og framlengd árið 2016. 24.10.2017 16:16
Farþegar Wow Air urðu eftir í París vegna fugls í Kaupmannahöfn "Þessar aðstæður urðu í raun enn erfiðari fyrir okkur því að ein af breiðþotum okkar er í reglubundnu viðhaldi en við hefðum annars getað nýtt hana til að leysa málið fyrr.“ 24.10.2017 15:59
Pendúllinn: Verum Samfó og þingmennirnir í fallbaráttunni Kjördagur er eftir tæpa viku og var Pendúlnum sveiflað í síðasta skipti áður en kosið verður. 24.10.2017 15:48
Tusk: Evrópa verður að varðveita menningararf sinn Forseti leiðtogaráðs ESB segir að herða þurfi gæslu og eftirlit á ytri landamærum Evrópusambandsins. 24.10.2017 15:43
Jón Þór Ólafsson vill kæra kjararáð Hækkaði laun ráðamanna tvöfalt meira en 70 prósent launafólks hafa mátt sætta sig við. 24.10.2017 15:41
Telja lík bandaríska ferðamannsins fundið Lögreglan telur að lík sem björgunarsveitarmenn fundu af karlmanni við Jökulsá á Sólheimasandi í dag sé af bandarískum ferðamanni sem leitað hafði verið að í morgun. 24.10.2017 15:27