Fleiri fréttir Húsmæður vilja ekta vambir og meira blóð Húsmóðir í Smáíbúðahverfinu er ósátt við gervivambir og vill meira blóð í sláturgerðina. Dregið hefur úr sláturgerð á íslenskum heimilum. Máltíðin kostar rúmar 100 krónur fyrir einn. Fréttablaðið kannaði verð og úrval í yfirstandandi sláturtíð. 16.10.2017 06:00 Rjúpnaveiði með sama sniði og síðustu ár Rjúpnaveiðitímabilið hefst daginn fyrir kjördag, þann 27. október. Tímabilið í ár er eins og á því síðasta, þar sem veitt er fjórar samfelldar helgar frá föstudegi til sunnudags. 16.10.2017 06:00 Á þriðja hundrað manns fórust í árás í höfuðborg Sómalíu Fólk safnaðist saman nærri Safari hótelinu í höfuðborg Sómalíu í gær til að leita að ástvinum. Mannskæðasta árás í tíu ár gerð á laugardaginn. Forsetinn hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg og segir óvininn einskis svífast. 16.10.2017 06:00 Einn milljarður húsnæðisbóta ónýttur Aðeins um 42% leigjenda nýta sér rétt sinn til húsnæðisbóta. 16.10.2017 06:00 Borgin bætir kynningu á nemakortum fyrir fötluð ungmenni Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ítreka upplýsingar um afsláttarkort fyrir fatlaða nemendur til starfsfólks í Ferðaþjónustu fatlaðs fólks, í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins. 16.10.2017 06:00 Ráðherra vill meiri launahækkun til kvennastétta en annarra Þorsteinn Víglundsson telur æskilegt að kvennastéttir fái launahækkun í komandi kjaraviðræðum umfram aðra hópa. Formaður BHM segir gott að ráðherra sé kominn í lið með sér hvað það varðar. Hugmyndirnar séu þó augljóslega komnar fram núna í ljósi komandi kosninga. 16.10.2017 06:00 Ráðherra fái drög að samningi í vikunni Samningaviðræður milli Vestmannaeyjabæjar og ríkis um rekstur Herjólfs standa enn yfir. Bærinn undirbýr sig með hjálp Bonafide lögmanna og Analytica. Bæjarstjórinn segist ekki ætla að taka rekstrarlega áhættu. 16.10.2017 06:00 Telma segir frá áreitni þriggja manna "Þjóð veit þá þrír vita,“ hvíslaði virtur kennari og vinur þegar hann ítrekað leitaði á mig 17 eða 18 ára gamla og vildi eiga "ævintýri“ sem þoldi ekki dagsljósið.“ 16.10.2017 06:00 Framleiðandi Dancer in the Dark hafnar ásökunum Bjarkar: „Þessi kona var öflugri en bæði Lars von Trier og ég til samans“ Segir Björk hafa verið erfiða á tökustað en Björk sagði sjálf Lars von Trier hafa borið upp á sig lygar og sakað hana um að vera erfiða í samstarfi eftir að hún hafnaði ítrekað kynferðislegum umleitunum hans. 15.10.2017 23:19 Flugi til Cork aflýst vegna Ófelíu Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin. 15.10.2017 23:09 Starfs- og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman Á dvalarheimilinu Lundi á Hellu eru tekin 85 slátur þar sem starfsmenn og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman. 15.10.2017 22:14 Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. 15.10.2017 22:12 Hornfirðingar fá hitaveitu Hornfirðingar geta leyft sér að hlakka til; þeir fá hitaveitu. Fundist hefur heitt vatn í sveitinni sem dugar til að hita upp öll húsin í bænum. 15.10.2017 21:30 Tímamótasamningur við UMFÍ Þetta er fyrsti samningurinn sem stjórnvöld gera við félagasamtök og er til lengra tíma en eins árs í senn. 15.10.2017 20:33 Mæður sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi eru líklegri til að eignast fyrirbura Mæður sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi eru líklegri til að eignast fyrirbura en þær sem ekki hafa orðið fyrir ofbeldi. Nýburar þeirra eru einnig líklegri til að vera fluttir á vökudeild. 15.10.2017 20:30 Eigandi Mandi í framboði fyrir Samfylkinguna: Vill taka á móti fleiri flóttamönnum Sýrlendingurinn Hlal Jarah, sem er á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir mikilvægt að allir hafi jöfn tækifæri. 15.10.2017 19:41 Komu í veg fyrir tjón í Elliðaám Með skjótum viðbrögðum tókst að aftra meiriháttar tjóni þegar olía lak í Grófarlæk í Fossvogsdal í gær. Unnið verður að hreinsun lækjarins næstu daga, en heilbrigðisfulltrúi segir að blessunarlega hafi lítið af olíu borist niður í Elliðaár. 15.10.2017 19:30 Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. 15.10.2017 19:30 Bjarni segir „tilhæfulausar umsóknir“ iðulega tilefni til harðra orðaskipta Bjarni Benediktsson segir Íslendinga eiga að senda skýr skilaboð um að þeir muni leggja sitt af mörkum vegna flóttamannavandans. Flokksbróðir hans Ásmundur Friðriksson ritaði grein um hælisleitendur í Morgunblaðið í gær sem hefur vakið mikið umtal. 15.10.2017 19:00 Segir Miðflokkinn geta sýnt fram á það fyrir kosningar hvernig efna eigi kosningaloforðin Miðflokkurinn kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar í dag. 15.10.2017 19:00 Mætt aftur tíu árum síðar til að hvetja fólk áfram Við viljum þakka fyrir okkur og hvetja fólk áfram. Þetta segir formaður söfnunarátaksins Göngum saman, en átakið fagnar tíu ára afmæli í ár. 45 manna hópur Íslendinga er nú staddur í New York í Avon krabbameinsgöngunni svokölluðu, en þar hófst einmitt íslenska átakið fyrir tíu árum síðan. 15.10.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 15.10.2017 18:13 Minnst 230 látnir eftir hryðjuverkaárás í Mogadishu Vörubíll hlaðinn sprengiefni var sprengdur fyrir utan hótel á fjölförnum stað í borginni í gær. 15.10.2017 17:53 Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. 15.10.2017 16:58 Kviknaði í ruslatunnum við Gufuneskirkjugarð Eldur kom upp í ruslatunnum við Gufuneskirkjugarð á fjórða tímanum í dag. Slökkvilið var sent á vettvang og er slökkvistarfi nú lokið 15.10.2017 15:46 Páll ósammála Ásmundi en segir viðbrögð við greininni yfirdrifin Oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi segist ósammála þeirri framsetningu sem Ásmundur Friðriksson setur fram í grein um hælisleitendur og birtist í Morgunblaðinu í gær. 15.10.2017 15:30 Í beinni: Miðflokkurinn kynnir kosningastefnu sína Kosningastefna Miðflokksins kynnt á fundi í Rúgbrauðsgerðinni. 15.10.2017 15:02 Benjamín Aron er fundinn Benjamín Aron Poulsen sem leitað var að er fundinn. 15.10.2017 14:36 Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. 15.10.2017 14:12 Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. 15.10.2017 13:36 Fellibylurinn Ófelía stefnir á Bretlandseyjar Ófelía er mesta óveður sem hefur skollið á Írland í um hálfa öld. 15.10.2017 13:19 1,1 milljarður króna í ósóttar bætur Aðeins um 42 prósent leigjenda nýta sér rétt sinn til húsnæðisbóta. 15.10.2017 12:52 Ásmundur segist finna fyrir miklum stuðningi Ásmundur Friðriksson segist ekki hafa tíma til að vera í slag við samflokksmenn sína sem gagnrýna málflutning hans um hælisleitendur og séu með krummafót í kosningabaráttunni. 15.10.2017 12:00 Kveikt í leikkastala í Langholtshverfi Kveikt var í leikkastala á lóð leikskólans Sunnuás á Dyngjuvegi á níunda tímanum í gærkvöldi. Var slökkvilið sent á staðinn en engin hætta varð af völdum íkveikjunnar. 15.10.2017 11:30 Víða næturfrost næstu daga Veðurhorfur næstu daga gera ráð fyrir næturfrosti allvíða á landinu, einkum norðaustanlands. 15.10.2017 10:53 Fannst heill á húfi Pilturinn sem lögregla lýsti eftir í gær er fundinn heill á húfi. 15.10.2017 10:30 Ekkert lát á skógareldunum í Kaliforníu Fjörutíu manns eru látnir og segir ríkisstjórinn Jerry Brown eldana vera einhverjar mestu hamfarir sem íbúar ríkisins hafi staðið frammi fyrir. 15.10.2017 10:24 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15.10.2017 10:11 85 látnir eftir sprenguárás í Mogadishu Vörubíll, sem hafði verið fylltur af sprengiefni, var sprengdur í loft upp fyrir utan hótel í sómölsku höfuðborginni í gær. 15.10.2017 09:53 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15.10.2017 09:22 Vagna og Páll Óskar fallast rafrænt í faðma Heilar sættir hafa tekist með poppstjörnunni og Vögnu trélistakonu á Þingeyri. 15.10.2017 09:00 Mikil hætta á berghlaupi í fjallinu Mannen Norskir fjölmiðlar segja að bergið hafi færst um níu sentimetra síðasta sólarhringinn og rúma þrjátíu sentimetra síðustu vikuna. 15.10.2017 08:45 Skúrir á vestanverðu landinu í dag Veðurstofan spáir skúrum um landið vestanvert í dag en að víða verði bjart veður í öðrum landshlutum. 15.10.2017 08:26 Hjólaþjófur staðinn að verki í Laugarneshverfinu Maður hélt grunuðum þjóf niðri þar til lögregla mætti á staðinn. 15.10.2017 07:16 Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14.10.2017 23:33 Sjá næstu 50 fréttir
Húsmæður vilja ekta vambir og meira blóð Húsmóðir í Smáíbúðahverfinu er ósátt við gervivambir og vill meira blóð í sláturgerðina. Dregið hefur úr sláturgerð á íslenskum heimilum. Máltíðin kostar rúmar 100 krónur fyrir einn. Fréttablaðið kannaði verð og úrval í yfirstandandi sláturtíð. 16.10.2017 06:00
Rjúpnaveiði með sama sniði og síðustu ár Rjúpnaveiðitímabilið hefst daginn fyrir kjördag, þann 27. október. Tímabilið í ár er eins og á því síðasta, þar sem veitt er fjórar samfelldar helgar frá föstudegi til sunnudags. 16.10.2017 06:00
Á þriðja hundrað manns fórust í árás í höfuðborg Sómalíu Fólk safnaðist saman nærri Safari hótelinu í höfuðborg Sómalíu í gær til að leita að ástvinum. Mannskæðasta árás í tíu ár gerð á laugardaginn. Forsetinn hefur lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg og segir óvininn einskis svífast. 16.10.2017 06:00
Einn milljarður húsnæðisbóta ónýttur Aðeins um 42% leigjenda nýta sér rétt sinn til húsnæðisbóta. 16.10.2017 06:00
Borgin bætir kynningu á nemakortum fyrir fötluð ungmenni Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ítreka upplýsingar um afsláttarkort fyrir fatlaða nemendur til starfsfólks í Ferðaþjónustu fatlaðs fólks, í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins. 16.10.2017 06:00
Ráðherra vill meiri launahækkun til kvennastétta en annarra Þorsteinn Víglundsson telur æskilegt að kvennastéttir fái launahækkun í komandi kjaraviðræðum umfram aðra hópa. Formaður BHM segir gott að ráðherra sé kominn í lið með sér hvað það varðar. Hugmyndirnar séu þó augljóslega komnar fram núna í ljósi komandi kosninga. 16.10.2017 06:00
Ráðherra fái drög að samningi í vikunni Samningaviðræður milli Vestmannaeyjabæjar og ríkis um rekstur Herjólfs standa enn yfir. Bærinn undirbýr sig með hjálp Bonafide lögmanna og Analytica. Bæjarstjórinn segist ekki ætla að taka rekstrarlega áhættu. 16.10.2017 06:00
Telma segir frá áreitni þriggja manna "Þjóð veit þá þrír vita,“ hvíslaði virtur kennari og vinur þegar hann ítrekað leitaði á mig 17 eða 18 ára gamla og vildi eiga "ævintýri“ sem þoldi ekki dagsljósið.“ 16.10.2017 06:00
Framleiðandi Dancer in the Dark hafnar ásökunum Bjarkar: „Þessi kona var öflugri en bæði Lars von Trier og ég til samans“ Segir Björk hafa verið erfiða á tökustað en Björk sagði sjálf Lars von Trier hafa borið upp á sig lygar og sakað hana um að vera erfiða í samstarfi eftir að hún hafnaði ítrekað kynferðislegum umleitunum hans. 15.10.2017 23:19
Flugi til Cork aflýst vegna Ófelíu Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin. 15.10.2017 23:09
Starfs- og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman Á dvalarheimilinu Lundi á Hellu eru tekin 85 slátur þar sem starfsmenn og heimilismenn vinna að sláturgerðinni saman. 15.10.2017 22:14
Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. 15.10.2017 22:12
Hornfirðingar fá hitaveitu Hornfirðingar geta leyft sér að hlakka til; þeir fá hitaveitu. Fundist hefur heitt vatn í sveitinni sem dugar til að hita upp öll húsin í bænum. 15.10.2017 21:30
Tímamótasamningur við UMFÍ Þetta er fyrsti samningurinn sem stjórnvöld gera við félagasamtök og er til lengra tíma en eins árs í senn. 15.10.2017 20:33
Mæður sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi eru líklegri til að eignast fyrirbura Mæður sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi eru líklegri til að eignast fyrirbura en þær sem ekki hafa orðið fyrir ofbeldi. Nýburar þeirra eru einnig líklegri til að vera fluttir á vökudeild. 15.10.2017 20:30
Eigandi Mandi í framboði fyrir Samfylkinguna: Vill taka á móti fleiri flóttamönnum Sýrlendingurinn Hlal Jarah, sem er á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir mikilvægt að allir hafi jöfn tækifæri. 15.10.2017 19:41
Komu í veg fyrir tjón í Elliðaám Með skjótum viðbrögðum tókst að aftra meiriháttar tjóni þegar olía lak í Grófarlæk í Fossvogsdal í gær. Unnið verður að hreinsun lækjarins næstu daga, en heilbrigðisfulltrúi segir að blessunarlega hafi lítið af olíu borist niður í Elliðaár. 15.10.2017 19:30
Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. 15.10.2017 19:30
Bjarni segir „tilhæfulausar umsóknir“ iðulega tilefni til harðra orðaskipta Bjarni Benediktsson segir Íslendinga eiga að senda skýr skilaboð um að þeir muni leggja sitt af mörkum vegna flóttamannavandans. Flokksbróðir hans Ásmundur Friðriksson ritaði grein um hælisleitendur í Morgunblaðið í gær sem hefur vakið mikið umtal. 15.10.2017 19:00
Segir Miðflokkinn geta sýnt fram á það fyrir kosningar hvernig efna eigi kosningaloforðin Miðflokkurinn kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar í dag. 15.10.2017 19:00
Mætt aftur tíu árum síðar til að hvetja fólk áfram Við viljum þakka fyrir okkur og hvetja fólk áfram. Þetta segir formaður söfnunarátaksins Göngum saman, en átakið fagnar tíu ára afmæli í ár. 45 manna hópur Íslendinga er nú staddur í New York í Avon krabbameinsgöngunni svokölluðu, en þar hófst einmitt íslenska átakið fyrir tíu árum síðan. 15.10.2017 19:00
Minnst 230 látnir eftir hryðjuverkaárás í Mogadishu Vörubíll hlaðinn sprengiefni var sprengdur fyrir utan hótel á fjölförnum stað í borginni í gær. 15.10.2017 17:53
Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. 15.10.2017 16:58
Kviknaði í ruslatunnum við Gufuneskirkjugarð Eldur kom upp í ruslatunnum við Gufuneskirkjugarð á fjórða tímanum í dag. Slökkvilið var sent á vettvang og er slökkvistarfi nú lokið 15.10.2017 15:46
Páll ósammála Ásmundi en segir viðbrögð við greininni yfirdrifin Oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi segist ósammála þeirri framsetningu sem Ásmundur Friðriksson setur fram í grein um hælisleitendur og birtist í Morgunblaðinu í gær. 15.10.2017 15:30
Í beinni: Miðflokkurinn kynnir kosningastefnu sína Kosningastefna Miðflokksins kynnt á fundi í Rúgbrauðsgerðinni. 15.10.2017 15:02
Björk stígur fram og segir frá kynferðislegri áreitni Lars von Trier Björk Guðmundsdóttir sakar danska leikstjórann Lars Von Trier um kynferðislega áreitni í stöðuuppfærslu sem hún birti á Facebook-síðu sinni í dag. Þau unnu saman að gerð kvikmyndarinnar Dancer in the Dark sem kom út árið 2000. 15.10.2017 14:12
Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. 15.10.2017 13:36
Fellibylurinn Ófelía stefnir á Bretlandseyjar Ófelía er mesta óveður sem hefur skollið á Írland í um hálfa öld. 15.10.2017 13:19
1,1 milljarður króna í ósóttar bætur Aðeins um 42 prósent leigjenda nýta sér rétt sinn til húsnæðisbóta. 15.10.2017 12:52
Ásmundur segist finna fyrir miklum stuðningi Ásmundur Friðriksson segist ekki hafa tíma til að vera í slag við samflokksmenn sína sem gagnrýna málflutning hans um hælisleitendur og séu með krummafót í kosningabaráttunni. 15.10.2017 12:00
Kveikt í leikkastala í Langholtshverfi Kveikt var í leikkastala á lóð leikskólans Sunnuás á Dyngjuvegi á níunda tímanum í gærkvöldi. Var slökkvilið sent á staðinn en engin hætta varð af völdum íkveikjunnar. 15.10.2017 11:30
Víða næturfrost næstu daga Veðurhorfur næstu daga gera ráð fyrir næturfrosti allvíða á landinu, einkum norðaustanlands. 15.10.2017 10:53
Fannst heill á húfi Pilturinn sem lögregla lýsti eftir í gær er fundinn heill á húfi. 15.10.2017 10:30
Ekkert lát á skógareldunum í Kaliforníu Fjörutíu manns eru látnir og segir ríkisstjórinn Jerry Brown eldana vera einhverjar mestu hamfarir sem íbúar ríkisins hafi staðið frammi fyrir. 15.10.2017 10:24
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15.10.2017 10:11
85 látnir eftir sprenguárás í Mogadishu Vörubíll, sem hafði verið fylltur af sprengiefni, var sprengdur í loft upp fyrir utan hótel í sómölsku höfuðborginni í gær. 15.10.2017 09:53
Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15.10.2017 09:22
Vagna og Páll Óskar fallast rafrænt í faðma Heilar sættir hafa tekist með poppstjörnunni og Vögnu trélistakonu á Þingeyri. 15.10.2017 09:00
Mikil hætta á berghlaupi í fjallinu Mannen Norskir fjölmiðlar segja að bergið hafi færst um níu sentimetra síðasta sólarhringinn og rúma þrjátíu sentimetra síðustu vikuna. 15.10.2017 08:45
Skúrir á vestanverðu landinu í dag Veðurstofan spáir skúrum um landið vestanvert í dag en að víða verði bjart veður í öðrum landshlutum. 15.10.2017 08:26
Hjólaþjófur staðinn að verki í Laugarneshverfinu Maður hélt grunuðum þjóf niðri þar til lögregla mætti á staðinn. 15.10.2017 07:16
Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14.10.2017 23:33