Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Brúin yfir Steinavötn og dómurinn yfir Thomasi Møller Olsen verður á meðal þess sem fjallað verður um í fréttatíma kvöldsins, sem hefst á slaginu 18:30.

Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi

Thomas Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana þann 14. janúar síðastliðinn.

Kúrdar beittir þrýstingi

Yfirvöld Írak, Tyrklandi og Íran vilja að Kúrdar felli niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstætt ríki Kúrda úr gildi.

Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði.

Ekki megi nýta sér villu til kynmaka

Með frumvarpinu er tekinn af allur vafi um að sú háttsemi að hafa samfarir eða önnur kynferðismök við einstakling sem ekki tekur virkan þátt í hinni kynferðislegu athöfn eða sýnir algjört athafnaleysi, falli undir skilgreiningu nauðgunar.

Óskar umsagna um hunda á veitingastöðum

Svo gæti farið að hundar, kettir og önnur gæludýr yrðu heimiluð inni á veitingastöðum áður en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra lætur af störfum.

Fresta heimsókn til Mjanmar um viku

Yfirvöld í Mjanmar hafa frestað heimsókn diplómata Sameinuðu þjóðanna til Rakhine-héraðs. Frá þessu greindi talsmaður SÞ í Mjanmar í samtali við BBC í gær.

Spenna vex í Katalóníu

Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi.

Sjá næstu 50 fréttir