Fleiri fréttir Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15.3.2017 14:19 Tvær sjálfsmorðsárásir á sex ára afmæli uppreisnarinnar í Sýrlandi Minnst 25 eru látnir eftir tvær sjálfsmorðsárásir í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. 15.3.2017 14:03 Chris Forsberg driftar upp fjall Á ríflega 1.000 hestafla Nissan 370Z. 15.3.2017 13:45 Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15.3.2017 13:04 Kveður Iðnó eftir sextán ár og er "gjörsamlega slegin“ Margrét Rósa Einarsdóttir hefur undanfarin 16 ár haft umsjón með starfsemi Iðnó. Breyting verður á í haust þegar nýir leigjendur taka við húsinu. 15.3.2017 13:02 Margrét Sigfúsdóttir valin kona ársins Margrét Sigfúsdóttir var valin Kona ársins á 101. þingi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 11. mars síðastliðinn. 15.3.2017 13:00 Mýrarboltinn verður í Bolungarvík í ár Leikið verður á þremur völlum nærri tjaldsvæðinu í Bolungarvík sem er við íþróttahúsið og sundlaugina þar í bæ. 15.3.2017 12:45 Rúmlega þrjátíu fangelsisdómar fyrndust í fyrra Á síðasta ári fyrndust þrjátíu og fjórir fangelsisdómar þar sem of langur tími var liðinn frá dómuppkvaðninu þar til afplánun gat hafist. 15.3.2017 12:35 Magna og Ford smíða saman koltrefjayfirbyggingu Léttir t.d. Ford Mondeo um 34%. 15.3.2017 12:32 Maðurinn sem lögreglan vildi ná tali af fundinn Lögregla leitaði mannsins vegna atviks á skemmtistaðnum Austur. 15.3.2017 11:33 Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum. 15.3.2017 11:32 Mercedes-Benz söluhæsta lúxusbílamerkið Benz með 31,4% hlutdeild hérlendis í flokki lúxusbíla það sem af er ári. 15.3.2017 11:15 610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi. 15.3.2017 10:53 Meirihluti skattgreiðslna Trump kom til vegna skatts sem hann vill afnema Donald Trump afskrifaði um 100 milljón dollara til þess að lækka skattgreiðslur sínar árið 2005. 15.3.2017 10:29 Citroën C5 Aircross lofar góðu Verður 313 hestafla tengiltvinnbíll og kemur á markað strax á næsta ári. 15.3.2017 10:10 Stefna að þúsund manna ferðamannaþorpi við Geysi Fasteignaþróunarfélagið Arwen hefur keypt þrjár samliggjandi jarðir við Geysissvæðið í Haukadal. Þar hyggst félagið reisa þúsund manna ferðaþjónustuþorp í grennd við Geysi. 15.3.2017 10:02 Unnið með skot- og brunasár Lækningavörufyrirtækið Kerecis útvíkkar samstarf sitt við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fjölmargir sérfræðingar í meðhöndlun lífshættulegra sára hittast á ráðstefnu á vegum Kerecis árlega. 15.3.2017 10:00 Porsche Cayenne Turbo S E-Hybrid verður 671 hestöfl Verður langöflugasta gerð Porsche Cayenne. 15.3.2017 09:48 Ólíklegt að "Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu? 15.3.2017 09:30 Skattaskýrslu Trump lekið á netið Hluta af skattaskýrslu Donalds Trump Bandaríkjaforseta frá árinu 2005 hefur verið lekið í fjölmiðla 15.3.2017 08:12 Umferð í Hvalfjarðargöngum jókst um 10,6 prósent Talsverð umferðaraukning í síðasta mánuði. 15.3.2017 07:48 Handtekinn vegna heimilisofbeldis í Grafarvogi Lögregla kölluð út í nótt. 15.3.2017 07:36 Forseti Brasilíu flýr draugahöll Forseti Brasilíu, Michel Temer, er fluttur út úr embættisbústað sínum ásamt eiginkonu og syni vegna „slæmrar orku“ í forsetahöllinni. 15.3.2017 07:00 Ítalir hefja loftrýmisgæslu Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju á morgun. 15.3.2017 07:00 Hættulegast að starfa í lögreglunni Um það bil sjötti hver lögreglumaður verður fyrir tilkynningarskyldu vinnuslysi árlega og á árunum eftir hrun er algengast að lögreglumenn slasist. 15.3.2017 07:00 Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15.3.2017 07:00 Ruddu óvænt neyðarbúðunum burt Yfirvöld í Nepal hófu í gær að ryðja á brott Boudha-neyðarbúðunum í Katmandú en þar hafa þúsundir hafst við eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í apríl 2015. 15.3.2017 07:00 Deiluaðilar vinna nú loks saman Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi. 15.3.2017 07:00 Skortur á samráði ekki í takt við stefnu Bjartrar Heimildir Fréttablaðsins herma að Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, hafi á fundi með stjórnarandstöðunni, sagt þessi vinnubrögð ekki til eftirbreytni. 15.3.2017 06:15 Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu. 15.3.2017 06:00 Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum. 15.3.2017 06:00 Leiðtogi ISIS í Mosul felldur Helstu leiðtogar samtakanna hafa þegar flúið borgina, en stjórnarherinn hefur tekið allan austurhluta hennar og um þriðjung vesturhlutans. 14.3.2017 23:35 Texashrottinn þekktur fyrir stórfellt ofbeldi Íslendingurinn var handtekinn í Texas á fimmtudag grunaður um að beita núverandi kærustu sína ofbeldi. 14.3.2017 23:15 Fundu meira en 250 hauskúpur í fjöldagröf í Mexíkó Yfirvöld í Mexíkó hafa fundið meira en 250 hauskúpur í því sem virðist vera leynileg fjöldagröf í úthverfi borgarinnar Veracruz á vesturströnd landsins. 14.3.2017 22:27 Trump-liðar sannfærðir um samsæri innan stjórnkerfisins Segja embættismenn, leyniþjónustusamfélagið og fleiri gera allt til að reyna að fella Donald Trump. 14.3.2017 22:19 Skellt í lás hjá Leiðarljósi á næstu dögum Faðir langveiks barns segir Leiðarljós eina félagið sem veiti faglega ráðgjöf þegar komi að réttindum fjölskyldunnar. 14.3.2017 21:00 Hefja formlega rannsókn á Fillon vegna gruns um spillingu Franski forsetaframbjóðandinn Francois Fillon sætir nú formlegri rannsókn af hálfu franskra yfirvalda vegna gruns um spillingu en hann er sakaður um að hafa borgað meðlimum úr fjölskyldu sinni þúsundir evra fyrir störf sem þeir inntu aldrei af hendi. 14.3.2017 20:31 BBC pabbinn tjáir sig um „besta atvik í sögu sjónvarpsins“ Robert Kelly var í viðtali í beinni útsendingu og gleymdi að læsa hurðinni. 14.3.2017 20:00 Nýr formaður VR segir SALEK samkomulagið dautt Mánaðarlaun Ragnars Þórs Ingólfssonar gætu lækkað um 300 þúsund. 14.3.2017 20:00 370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 14.3.2017 20:00 Íslendingur sat tíma hjá Angelinu Jolie í LSE Álfrún Perla Baldursdóttir, meistaranemi í átakafræðum í London School of Economics and Political Science (LSE), segir að það hafi verið mjög áhugavert að sitja tíma hjá kvikmyndastjörnunni Angelinu Jolie í dag. 14.3.2017 19:30 Stella setti mannlíf úr skorðum í Bandaríkjunum Neyðarástandi var lýst yfir í fimm ríkjum Bandaríkjanna vegna veðursins, skólum var víða lokað og umferð fór úr skorðum. 14.3.2017 19:28 Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14.3.2017 18:59 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ragnar Þór Ingólfsson, sem vann stórsigur í formannskjöri hjá VR, ætlar að fara fram á að laun hans verði lækkuð um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði. 14.3.2017 18:00 Bandarískt flugmóðurskip við strendur Kóreu Pyongyang hótar "miskunnarlausum“ árásum. 14.3.2017 17:54 Sjá næstu 50 fréttir
Mál Birnu til héraðssaksóknara á föstudag Rannsókn á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur er á lokametrunum. 15.3.2017 14:19
Tvær sjálfsmorðsárásir á sex ára afmæli uppreisnarinnar í Sýrlandi Minnst 25 eru látnir eftir tvær sjálfsmorðsárásir í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. 15.3.2017 14:03
Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15.3.2017 13:04
Kveður Iðnó eftir sextán ár og er "gjörsamlega slegin“ Margrét Rósa Einarsdóttir hefur undanfarin 16 ár haft umsjón með starfsemi Iðnó. Breyting verður á í haust þegar nýir leigjendur taka við húsinu. 15.3.2017 13:02
Margrét Sigfúsdóttir valin kona ársins Margrét Sigfúsdóttir var valin Kona ársins á 101. þingi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 11. mars síðastliðinn. 15.3.2017 13:00
Mýrarboltinn verður í Bolungarvík í ár Leikið verður á þremur völlum nærri tjaldsvæðinu í Bolungarvík sem er við íþróttahúsið og sundlaugina þar í bæ. 15.3.2017 12:45
Rúmlega þrjátíu fangelsisdómar fyrndust í fyrra Á síðasta ári fyrndust þrjátíu og fjórir fangelsisdómar þar sem of langur tími var liðinn frá dómuppkvaðninu þar til afplánun gat hafist. 15.3.2017 12:35
Maðurinn sem lögreglan vildi ná tali af fundinn Lögregla leitaði mannsins vegna atviks á skemmtistaðnum Austur. 15.3.2017 11:33
Þórdís og Tom halda fyrirlestur á Íslandi ók þeirra, Handan fyrirgefningar, og fyrirlestrar byggðir á bókinni hafa vakið heimsathygli á undanförnum vikum. 15.3.2017 11:32
Mercedes-Benz söluhæsta lúxusbílamerkið Benz með 31,4% hlutdeild hérlendis í flokki lúxusbíla það sem af er ári. 15.3.2017 11:15
610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi. 15.3.2017 10:53
Meirihluti skattgreiðslna Trump kom til vegna skatts sem hann vill afnema Donald Trump afskrifaði um 100 milljón dollara til þess að lækka skattgreiðslur sínar árið 2005. 15.3.2017 10:29
Citroën C5 Aircross lofar góðu Verður 313 hestafla tengiltvinnbíll og kemur á markað strax á næsta ári. 15.3.2017 10:10
Stefna að þúsund manna ferðamannaþorpi við Geysi Fasteignaþróunarfélagið Arwen hefur keypt þrjár samliggjandi jarðir við Geysissvæðið í Haukadal. Þar hyggst félagið reisa þúsund manna ferðaþjónustuþorp í grennd við Geysi. 15.3.2017 10:02
Unnið með skot- og brunasár Lækningavörufyrirtækið Kerecis útvíkkar samstarf sitt við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fjölmargir sérfræðingar í meðhöndlun lífshættulegra sára hittast á ráðstefnu á vegum Kerecis árlega. 15.3.2017 10:00
Porsche Cayenne Turbo S E-Hybrid verður 671 hestöfl Verður langöflugasta gerð Porsche Cayenne. 15.3.2017 09:48
Ólíklegt að "Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu? 15.3.2017 09:30
Skattaskýrslu Trump lekið á netið Hluta af skattaskýrslu Donalds Trump Bandaríkjaforseta frá árinu 2005 hefur verið lekið í fjölmiðla 15.3.2017 08:12
Umferð í Hvalfjarðargöngum jókst um 10,6 prósent Talsverð umferðaraukning í síðasta mánuði. 15.3.2017 07:48
Forseti Brasilíu flýr draugahöll Forseti Brasilíu, Michel Temer, er fluttur út úr embættisbústað sínum ásamt eiginkonu og syni vegna „slæmrar orku“ í forsetahöllinni. 15.3.2017 07:00
Ítalir hefja loftrýmisgæslu Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju á morgun. 15.3.2017 07:00
Hættulegast að starfa í lögreglunni Um það bil sjötti hver lögreglumaður verður fyrir tilkynningarskyldu vinnuslysi árlega og á árunum eftir hrun er algengast að lögreglumenn slasist. 15.3.2017 07:00
Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan. 15.3.2017 07:00
Ruddu óvænt neyðarbúðunum burt Yfirvöld í Nepal hófu í gær að ryðja á brott Boudha-neyðarbúðunum í Katmandú en þar hafa þúsundir hafst við eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í apríl 2015. 15.3.2017 07:00
Deiluaðilar vinna nú loks saman Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi. 15.3.2017 07:00
Skortur á samráði ekki í takt við stefnu Bjartrar Heimildir Fréttablaðsins herma að Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, hafi á fundi með stjórnarandstöðunni, sagt þessi vinnubrögð ekki til eftirbreytni. 15.3.2017 06:15
Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu. 15.3.2017 06:00
Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum. 15.3.2017 06:00
Leiðtogi ISIS í Mosul felldur Helstu leiðtogar samtakanna hafa þegar flúið borgina, en stjórnarherinn hefur tekið allan austurhluta hennar og um þriðjung vesturhlutans. 14.3.2017 23:35
Texashrottinn þekktur fyrir stórfellt ofbeldi Íslendingurinn var handtekinn í Texas á fimmtudag grunaður um að beita núverandi kærustu sína ofbeldi. 14.3.2017 23:15
Fundu meira en 250 hauskúpur í fjöldagröf í Mexíkó Yfirvöld í Mexíkó hafa fundið meira en 250 hauskúpur í því sem virðist vera leynileg fjöldagröf í úthverfi borgarinnar Veracruz á vesturströnd landsins. 14.3.2017 22:27
Trump-liðar sannfærðir um samsæri innan stjórnkerfisins Segja embættismenn, leyniþjónustusamfélagið og fleiri gera allt til að reyna að fella Donald Trump. 14.3.2017 22:19
Skellt í lás hjá Leiðarljósi á næstu dögum Faðir langveiks barns segir Leiðarljós eina félagið sem veiti faglega ráðgjöf þegar komi að réttindum fjölskyldunnar. 14.3.2017 21:00
Hefja formlega rannsókn á Fillon vegna gruns um spillingu Franski forsetaframbjóðandinn Francois Fillon sætir nú formlegri rannsókn af hálfu franskra yfirvalda vegna gruns um spillingu en hann er sakaður um að hafa borgað meðlimum úr fjölskyldu sinni þúsundir evra fyrir störf sem þeir inntu aldrei af hendi. 14.3.2017 20:31
BBC pabbinn tjáir sig um „besta atvik í sögu sjónvarpsins“ Robert Kelly var í viðtali í beinni útsendingu og gleymdi að læsa hurðinni. 14.3.2017 20:00
Nýr formaður VR segir SALEK samkomulagið dautt Mánaðarlaun Ragnars Þórs Ingólfssonar gætu lækkað um 300 þúsund. 14.3.2017 20:00
370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. 14.3.2017 20:00
Íslendingur sat tíma hjá Angelinu Jolie í LSE Álfrún Perla Baldursdóttir, meistaranemi í átakafræðum í London School of Economics and Political Science (LSE), segir að það hafi verið mjög áhugavert að sitja tíma hjá kvikmyndastjörnunni Angelinu Jolie í dag. 14.3.2017 19:30
Stella setti mannlíf úr skorðum í Bandaríkjunum Neyðarástandi var lýst yfir í fimm ríkjum Bandaríkjanna vegna veðursins, skólum var víða lokað og umferð fór úr skorðum. 14.3.2017 19:28
Lögðu hald á 168 kíló af nashyrningahornum Komið var í veg fyrir tvær umfangsmiklar smygltilraunir í Asíu í dag. 14.3.2017 18:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Ragnar Þór Ingólfsson, sem vann stórsigur í formannskjöri hjá VR, ætlar að fara fram á að laun hans verði lækkuð um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði. 14.3.2017 18:00
Bandarískt flugmóðurskip við strendur Kóreu Pyongyang hótar "miskunnarlausum“ árásum. 14.3.2017 17:54