Fleiri fréttir

Unnið með skot- og brunasár

Lækningavörufyrirtækið Kerecis útvíkkar samstarf sitt við bandarísk varnarmálayfirvöld. Fjölmargir sérfræðingar í meðhöndlun lífshættulegra sára hittast á ráðstefnu á vegum Kerecis árlega.

Forseti Brasilíu flýr draugahöll

Forseti Brasilíu, Michel Temer, er fluttur út úr embættisbústað sínum ásamt eiginkonu og syni vegna „slæmrar orku“ í forsetahöllinni.

Hættulegast að starfa í lögreglunni

Um það bil sjötti hver lögreglumaður verður fyrir tilkynningarskyldu vinnuslysi árlega og á árunum eftir hrun er algengast að lögreglumenn slasist.

Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders

Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan.

Ruddu óvænt neyðarbúðunum burt

Yfirvöld í Nepal hófu í gær að ryðja á brott Boudha-neyðarbúðunum í Katmandú en þar hafa þúsundir hafst við eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í apríl 2015.

Deiluaðilar vinna nú loks saman

Landgræðslan, Samtök sauðfjárbænda og Bændasamtök Íslands undirrituðu samkomulag um ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi.

Ekki nægilega fatlaðir fyrir akstursþjónustu

Framkvæmdarstjóri Sólheima segist ekki skilja hvernig einstaklingur sem þurfi sérstakt búsetuúrræði sé ekki metinn nægilega fatlaður til að þurfa akstursþjónustu.

Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru

Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum.

Leiðtogi ISIS í Mosul felldur

Helstu leiðtogar samtakanna hafa þegar flúið borgina, en stjórnarherinn hefur tekið allan austurhluta hennar og um þriðjung vesturhlutans.

Hefja formlega rannsókn á Fillon vegna gruns um spillingu

Franski forsetaframbjóðandinn Francois Fillon sætir nú formlegri rannsókn af hálfu franskra yfirvalda vegna gruns um spillingu en hann er sakaður um að hafa borgað meðlimum úr fjölskyldu sinni þúsundir evra fyrir störf sem þeir inntu aldrei af hendi.

Íslendingur sat tíma hjá Angelinu Jolie í LSE

Álfrún Perla Baldursdóttir, meistaranemi í átakafræðum í London School of Economics and Political Science (LSE), segir að það hafi verið mjög áhugavert að sitja tíma hjá kvikmyndastjörnunni Angelinu Jolie í dag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ragnar Þór Ingólfsson, sem vann stórsigur í formannskjöri hjá VR, ætlar að fara fram á að laun hans verði lækkuð um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir