Fleiri fréttir Nýr formaður VR vill lægri laun: „Þetta er bara prinsippmál“ Ragnar Þór Ingólfsson ætlar meðal annars að beita sér gegn SALEK-samkomulaginu. 14.3.2017 15:35 Kínversk eftiröpun Volkswagen Up! Gengu svo langt að apa líka eftir merki Volkswagen. 14.3.2017 15:18 Hollendingar kjósa á morgun: Rutte og Wilders tókust á í kappræðum Samskiptin við Tyrkland hefur einkennt síðustu daga hollensku kosningabaráttunnar. 14.3.2017 14:58 Þorvaldur endurkjörinn formaður Alþýðufylkingarinnar Þriðji landsfundur Alþýðufylkingarinnar var haldinn í Reykjavík um liðna helgi. 14.3.2017 14:32 Ekki formleg leit að Arturi í dag Lögregla hyggst afla frekari gagna í málinu áður en lengra er haldið. 14.3.2017 14:22 Lögreglan enn ekki náð á manninn sem grunaður er um árás í bíósal Árásin átti sér stað í Sambíóunum í Egilshöll. 14.3.2017 14:21 Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14.3.2017 14:11 Íslendingar senda 16,5 milljónir króna til Jemen Samhliða hefst neyðarsöfnun fyrir Suður-Súdan og Sómalíu vegna alvarlegs fæðuskorts og yfirvofandi hungursneyðar, en þegar hefur verið lýst yfir hungursneyð á afmörkuðu svæði í Suður-Súdan. 14.3.2017 14:02 Ragnar Þór nýr formaður VR Fékk tæplega 63 prósent atkvæða. 14.3.2017 13:52 Hátt í átta þúsund flugferðum frestað vegna Stellu Reiknað er með að hríðarbylnum fylgi mikil snjókoma og að vindhraði geti orðið allt að 30 metrar á sekúndu. 14.3.2017 13:19 Mágur Margrétar Danadrottningar er látinn Ríkharður af Berleburg var eiginmaður Benediktu, yngri systur Margrétar drottningar. 14.3.2017 13:13 Skoda Superb og Kodiaq fá rafmagnsmótora Fyrsti hreinræktaði rafmagnsbíll Skoda verður kynntur árið 2019. 14.3.2017 12:47 Skarphéðinn Guðmundsson: Galið að taka höfundarrétt ekki alvarlega Aldrei ásetningur að stela hönnun á samfestingi Ragnhildar Steinunnar. 14.3.2017 12:39 Almenningur duglegur að skila inn skattframtölum Á annað hundrað þúsund einstaklingar hafa nú þegar skilað inn skattframtali en almennur frestur til að skila inn framtali rennur út á morgun. 14.3.2017 12:30 Karlrembunni á Evrópuþinginu refsað fyrir ummæli sín Pólska Evrópuþingmanninum Janusz Korwin-Mikke verður refsað fyrir ummæli sem hann lét falla um konur á þingræðu á Evrópuþinginu í byrjun mánaðar. 14.3.2017 12:27 Leitinni að Arturi verður framhaldið í dag Engar nýjar vísbendingar í máli mannsins. 14.3.2017 12:07 Anna Nicole sást síðast í miðbænum Anna Nicole glímir við veikindi og mikilvægt er að hún finnist sem fyrst, segir lögregla. 14.3.2017 11:47 Leynifundur í Öskjuhlíð og krafa um peningagreiðslu frá góðkunningja lögreglu Aðalmeðferð er hafin í máli rannsóknarlögreglumanns sem grunaður er um brot í starfi og sætir ákæru fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. 14.3.2017 11:39 Norsk hárgreiðslukona þarf að greiða bætur fyrir að hafa neitað konu með slæðu um afgreiðslu Hæstiréttur í Noregi hefur staðfest dóm lægra dómstigs í máli norsku hágreiðslukonunnar Merete Hodne. 14.3.2017 11:28 Fjármálaráðherra flaggar á fyrsta degi haftaleysis Benedikt Jóhannesson fagnar afnámi fjármagnshafta. 14.3.2017 11:25 Lögreglan vill ná tali af þessum manni Tengist atviki sem átti sér stað við Austur. 14.3.2017 11:03 Segja að Valls muni lýsa yfir stuðningi við Macron Stuðningur Manuel Valls við Emmanuel Macron yrði mikið áfall fyrir Benoît Hamon, frambjóðenda Sósíalistaflokksins. 14.3.2017 10:50 Fyrsti rafmagnsbíll Volvo verður ódýr Mun kosta á bilinu 35.000 til 40.000 dollara. 14.3.2017 10:49 Lexus fjölgar jepplingunum Byggður á UX-tilraunabílnum og minni en NX-sportjeppinn. 14.3.2017 09:56 Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14.3.2017 08:15 Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14.3.2017 08:11 Rússar sagðir hafa sent sveit sérsveitarmanna til Egyptalands Talið er líklegt að sérsveitunum sé ætlað að aðstoða líbíska herforingjann Khalifa Haftar sem staðið hefur í bardögum við aðra stríðsherra í landinu. 14.3.2017 08:09 Varað við stormi suðaustantil í dag Veðurstofan hefur varað við stormi fram undir hádegi syðst á landinu og suðaustanlands í dag 14.3.2017 08:08 Erdogan sýnir klærnar Skoðanakannanir sýna að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá í Tyrklandi gæti farið á hvorn veginn sem er. 14.3.2017 08:00 Neyðarástandi lýst yfir í Bandaríkjunum vegna óveðurs Yfirvöld í New York og New Jersey lýsa yfir neyðarástandi. 14.3.2017 07:52 Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14.3.2017 07:00 Námsgögn sliga heimili og stuðla að mismunun Sex barna móðir þurfti að eyða um 80 þúsund krónum í námsgögn. 14.3.2017 07:00 Yfir þúsund vínveitingaleyfi Samtals eru í gildi 1.154 rekstrarleyfi sem heimila vínveitingar af einhverju tagi á landsvísu. 14.3.2017 07:00 Uggur í Íslendingum sem hópuðust í banka að kaupa gjaldeyri „Er einhver sem bíður gjaldkera sem ætlar ekki að kaupa gjaldeyri?“ kallaði starfsmaður sem vildi sinna slíkum viðskiptavinum. 14.3.2017 07:00 Milljónir barna hafa skaðast til frambúðar Árið 2016 létust fleiri börn í átökunum í Sýrlandi en á nokkru öðru ári frá því þau hófust árið 2011. 14.3.2017 07:00 25 þúsund króna rukkun Mosfellsbæjar reyndist dýr Hvor aðili fyrir sig var látinn bera sinn kostnað af málinu en sveitarfélagið hafði farið fram á málskostnað úr hendi mannsins. 14.3.2017 07:00 Reiði í Brasilíu eftir að fótboltalið gerði samning við leikmann myrti kærustuna sína Mikillar reiði gætir nú í Brasilíu eftir að knattspyrnulið sem spilar í 2. deild þar í landi gerði tveggja ára samning við leikmann sem myrti kærustuna sína, Elizu Samudio, árið 2010. 13.3.2017 23:46 Fjárframlög Bandaríkjanna til Sameinuðu þjóðanna skorin niður um allt að helming Starfsmenn utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hafa fengið fyrirmæli frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um að leita leiða til þess að skera niður fjárframlög bandaríska ríkisins til Sameinuðu þjóðanna um allt að helming að því er fram kemur í Foreign Policy. 13.3.2017 23:15 Flugvélinni ekið að eldhúsglugganum Hámark flugdellunnar á Íslandi gæti verið í Múlakoti í Fljótshlíð en þar byggja menn sumarbústaði við flugbraut og leggja svo akstursbraut fyrir flugvélina beint að eldhúsglugganum. 13.3.2017 22:52 Þingið gefur grænt ljós á Brexit Theresa May getur nú virkað 50. grein Lissabonarsáttmálans og hafið úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. 13.3.2017 22:36 Hertari reglur um köfun í Silfru virtust ekki hafa áhrif á fjölda kafara Það var ekki að sjá að hertari reglur sem settar voru um helgina varðandi köfun í Silfru hefðu áhrif á aðsókn þegar gjáin var aftur opnuð í dag en í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að stöðugur straumur kafara hefði verið á svæðið. 13.3.2017 21:51 Lögreglan lýsir eftir Önnu Talið er að hún sé klædd í brúnan jakka, bleika hettupeysu, zebramunstraðar buxur og í gúmmístígvélum. 13.3.2017 21:50 Húsið var þakið þykkum klaka Ljósmyndaranum John Kucko brá heldur í brún þegar hann kom að sumarhúsi sínu við Ontario-vatn í gær. 13.3.2017 21:45 Hægt að fara í kvöldsund um helgar í Vesturbænum og Breiðholti í sumar Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug verða opnar til klukkan 22 á kvöldin laugardaga og sunnudaga í sumar, það er frá og með 1. júní næstkomandi til 4. september. 13.3.2017 21:03 Fjórtán milljónir munu missa sjúkratryggingar Talið er að heilbrigðisfrumvarp repúblikana muni draga úr kostnaði ríkisins um 337 milljarða dala, eða um 37 billjónir króna. 13.3.2017 20:50 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr formaður VR vill lægri laun: „Þetta er bara prinsippmál“ Ragnar Þór Ingólfsson ætlar meðal annars að beita sér gegn SALEK-samkomulaginu. 14.3.2017 15:35
Kínversk eftiröpun Volkswagen Up! Gengu svo langt að apa líka eftir merki Volkswagen. 14.3.2017 15:18
Hollendingar kjósa á morgun: Rutte og Wilders tókust á í kappræðum Samskiptin við Tyrkland hefur einkennt síðustu daga hollensku kosningabaráttunnar. 14.3.2017 14:58
Þorvaldur endurkjörinn formaður Alþýðufylkingarinnar Þriðji landsfundur Alþýðufylkingarinnar var haldinn í Reykjavík um liðna helgi. 14.3.2017 14:32
Ekki formleg leit að Arturi í dag Lögregla hyggst afla frekari gagna í málinu áður en lengra er haldið. 14.3.2017 14:22
Lögreglan enn ekki náð á manninn sem grunaður er um árás í bíósal Árásin átti sér stað í Sambíóunum í Egilshöll. 14.3.2017 14:21
Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14.3.2017 14:11
Íslendingar senda 16,5 milljónir króna til Jemen Samhliða hefst neyðarsöfnun fyrir Suður-Súdan og Sómalíu vegna alvarlegs fæðuskorts og yfirvofandi hungursneyðar, en þegar hefur verið lýst yfir hungursneyð á afmörkuðu svæði í Suður-Súdan. 14.3.2017 14:02
Hátt í átta þúsund flugferðum frestað vegna Stellu Reiknað er með að hríðarbylnum fylgi mikil snjókoma og að vindhraði geti orðið allt að 30 metrar á sekúndu. 14.3.2017 13:19
Mágur Margrétar Danadrottningar er látinn Ríkharður af Berleburg var eiginmaður Benediktu, yngri systur Margrétar drottningar. 14.3.2017 13:13
Skoda Superb og Kodiaq fá rafmagnsmótora Fyrsti hreinræktaði rafmagnsbíll Skoda verður kynntur árið 2019. 14.3.2017 12:47
Skarphéðinn Guðmundsson: Galið að taka höfundarrétt ekki alvarlega Aldrei ásetningur að stela hönnun á samfestingi Ragnhildar Steinunnar. 14.3.2017 12:39
Almenningur duglegur að skila inn skattframtölum Á annað hundrað þúsund einstaklingar hafa nú þegar skilað inn skattframtali en almennur frestur til að skila inn framtali rennur út á morgun. 14.3.2017 12:30
Karlrembunni á Evrópuþinginu refsað fyrir ummæli sín Pólska Evrópuþingmanninum Janusz Korwin-Mikke verður refsað fyrir ummæli sem hann lét falla um konur á þingræðu á Evrópuþinginu í byrjun mánaðar. 14.3.2017 12:27
Anna Nicole sást síðast í miðbænum Anna Nicole glímir við veikindi og mikilvægt er að hún finnist sem fyrst, segir lögregla. 14.3.2017 11:47
Leynifundur í Öskjuhlíð og krafa um peningagreiðslu frá góðkunningja lögreglu Aðalmeðferð er hafin í máli rannsóknarlögreglumanns sem grunaður er um brot í starfi og sætir ákæru fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. 14.3.2017 11:39
Norsk hárgreiðslukona þarf að greiða bætur fyrir að hafa neitað konu með slæðu um afgreiðslu Hæstiréttur í Noregi hefur staðfest dóm lægra dómstigs í máli norsku hágreiðslukonunnar Merete Hodne. 14.3.2017 11:28
Fjármálaráðherra flaggar á fyrsta degi haftaleysis Benedikt Jóhannesson fagnar afnámi fjármagnshafta. 14.3.2017 11:25
Segja að Valls muni lýsa yfir stuðningi við Macron Stuðningur Manuel Valls við Emmanuel Macron yrði mikið áfall fyrir Benoît Hamon, frambjóðenda Sósíalistaflokksins. 14.3.2017 10:50
Baldur leysir Herjólf af Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fer í reglubundna slipptöku í maí. 14.3.2017 08:15
Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14.3.2017 08:11
Rússar sagðir hafa sent sveit sérsveitarmanna til Egyptalands Talið er líklegt að sérsveitunum sé ætlað að aðstoða líbíska herforingjann Khalifa Haftar sem staðið hefur í bardögum við aðra stríðsherra í landinu. 14.3.2017 08:09
Varað við stormi suðaustantil í dag Veðurstofan hefur varað við stormi fram undir hádegi syðst á landinu og suðaustanlands í dag 14.3.2017 08:08
Erdogan sýnir klærnar Skoðanakannanir sýna að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá í Tyrklandi gæti farið á hvorn veginn sem er. 14.3.2017 08:00
Neyðarástandi lýst yfir í Bandaríkjunum vegna óveðurs Yfirvöld í New York og New Jersey lýsa yfir neyðarástandi. 14.3.2017 07:52
Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14.3.2017 07:00
Námsgögn sliga heimili og stuðla að mismunun Sex barna móðir þurfti að eyða um 80 þúsund krónum í námsgögn. 14.3.2017 07:00
Yfir þúsund vínveitingaleyfi Samtals eru í gildi 1.154 rekstrarleyfi sem heimila vínveitingar af einhverju tagi á landsvísu. 14.3.2017 07:00
Uggur í Íslendingum sem hópuðust í banka að kaupa gjaldeyri „Er einhver sem bíður gjaldkera sem ætlar ekki að kaupa gjaldeyri?“ kallaði starfsmaður sem vildi sinna slíkum viðskiptavinum. 14.3.2017 07:00
Milljónir barna hafa skaðast til frambúðar Árið 2016 létust fleiri börn í átökunum í Sýrlandi en á nokkru öðru ári frá því þau hófust árið 2011. 14.3.2017 07:00
25 þúsund króna rukkun Mosfellsbæjar reyndist dýr Hvor aðili fyrir sig var látinn bera sinn kostnað af málinu en sveitarfélagið hafði farið fram á málskostnað úr hendi mannsins. 14.3.2017 07:00
Reiði í Brasilíu eftir að fótboltalið gerði samning við leikmann myrti kærustuna sína Mikillar reiði gætir nú í Brasilíu eftir að knattspyrnulið sem spilar í 2. deild þar í landi gerði tveggja ára samning við leikmann sem myrti kærustuna sína, Elizu Samudio, árið 2010. 13.3.2017 23:46
Fjárframlög Bandaríkjanna til Sameinuðu þjóðanna skorin niður um allt að helming Starfsmenn utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hafa fengið fyrirmæli frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um að leita leiða til þess að skera niður fjárframlög bandaríska ríkisins til Sameinuðu þjóðanna um allt að helming að því er fram kemur í Foreign Policy. 13.3.2017 23:15
Flugvélinni ekið að eldhúsglugganum Hámark flugdellunnar á Íslandi gæti verið í Múlakoti í Fljótshlíð en þar byggja menn sumarbústaði við flugbraut og leggja svo akstursbraut fyrir flugvélina beint að eldhúsglugganum. 13.3.2017 22:52
Þingið gefur grænt ljós á Brexit Theresa May getur nú virkað 50. grein Lissabonarsáttmálans og hafið úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. 13.3.2017 22:36
Hertari reglur um köfun í Silfru virtust ekki hafa áhrif á fjölda kafara Það var ekki að sjá að hertari reglur sem settar voru um helgina varðandi köfun í Silfru hefðu áhrif á aðsókn þegar gjáin var aftur opnuð í dag en í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að stöðugur straumur kafara hefði verið á svæðið. 13.3.2017 21:51
Lögreglan lýsir eftir Önnu Talið er að hún sé klædd í brúnan jakka, bleika hettupeysu, zebramunstraðar buxur og í gúmmístígvélum. 13.3.2017 21:50
Húsið var þakið þykkum klaka Ljósmyndaranum John Kucko brá heldur í brún þegar hann kom að sumarhúsi sínu við Ontario-vatn í gær. 13.3.2017 21:45
Hægt að fara í kvöldsund um helgar í Vesturbænum og Breiðholti í sumar Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug verða opnar til klukkan 22 á kvöldin laugardaga og sunnudaga í sumar, það er frá og með 1. júní næstkomandi til 4. september. 13.3.2017 21:03
Fjórtán milljónir munu missa sjúkratryggingar Talið er að heilbrigðisfrumvarp repúblikana muni draga úr kostnaði ríkisins um 337 milljarða dala, eða um 37 billjónir króna. 13.3.2017 20:50