Fleiri fréttir

Íslendingar senda 16,5 milljónir króna til Jemen

Samhliða hefst neyðarsöfnun fyrir Suður-Súdan og Sómalíu vegna alvarlegs fæðuskorts og yfirvofandi hungursneyðar, en þegar hefur verið lýst yfir hungursneyð á afmörkuðu svæði í Suður-Súdan.

Erdogan sýnir klærnar

Skoðanakannanir sýna að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá í Tyrklandi gæti farið á hvorn veginn sem er.

Flugvélinni ekið að eldhúsglugganum

Hámark flugdellunnar á Íslandi gæti verið í Múlakoti í Fljótshlíð en þar byggja menn sumarbústaði við flugbraut og leggja svo akstursbraut fyrir flugvélina beint að eldhúsglugganum.

Lögreglan lýsir eftir Önnu

Talið er að hún sé klædd í brúnan jakka, bleika hettupeysu, zebramunstraðar buxur og í gúmmístígvélum.

Sjá næstu 50 fréttir