Skellt í lás hjá Leiðarljósi á næstu dögum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2017 21:00 Leiðarljós veitir 75 fjölskyldum langveikra barna utanumhald og ráðgjöf, upplýsir um réttindi þeirra og aðstoðar við að fá það sem þeim ber í kerfinu. Leiðarljós var stofnað 2012 fyrir söfnunarfé og fékk velyrði frá heilbrigðisráðherra um áframhaldandi rekstur með 37 milljóna króna fjárstuðningi ríkisins á ári. Nú er söfnunarféið uppurið og Leiðarljós fær engin svör frá ráðherra. Fundað hefur verið með Sjúkratryggingum Íslands en samningar ná ekki saman. Framkvæmdastjóri Leiðarljóss, Bára Sigurjónsdóttir, segir allt líta út fyrir að Leiðarljós loki á næstu dögum. „Ég myndi segja að þetta sé hægt og rólega að líða undir lok. Það er spurning hvort við komum þessari ráðgjöf í aðrar hendur," segir hún. Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og undir Umhyggju eru átján aðildafélög sem eru stofnuð til að styðja við veik börn. Þessi félög eru rekin fyrir gjafafé en Sigurður Jóhannsson, sem er faðir langveiks barns og í stjórn Leiðarljóss, segir þessi félög ekki veita sömu þjónustu og Leiðarljós. Þau berjist fyrir almennum réttindum og sinni félagslífi. „Þar eru foreldrar að ræða saman og fá styrk. En það er ekki verið að vinna að málefnum fjölskyldunnar, finna tæki og tól og svoleiðis fyrir barnið," segir Sigurður. Bára bendir á að Leiðarljós gæti verið miðstöð sem sameini krafta allra þessara félaga. „Best væri ef þetta ynni saman. Þetta er ansi dreift og þetta eru mörg foreldrafélög. Það liggur við að það sé samkeppni þar á milli. Betra væri að sameina kraftana," segir hún. Tengdar fréttir Stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins lokar um miðjan mánuðinn Þjónusta 75 fjölskyldna í fullkominni óvissu 2. mars 2017 19:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Leiðarljós veitir 75 fjölskyldum langveikra barna utanumhald og ráðgjöf, upplýsir um réttindi þeirra og aðstoðar við að fá það sem þeim ber í kerfinu. Leiðarljós var stofnað 2012 fyrir söfnunarfé og fékk velyrði frá heilbrigðisráðherra um áframhaldandi rekstur með 37 milljóna króna fjárstuðningi ríkisins á ári. Nú er söfnunarféið uppurið og Leiðarljós fær engin svör frá ráðherra. Fundað hefur verið með Sjúkratryggingum Íslands en samningar ná ekki saman. Framkvæmdastjóri Leiðarljóss, Bára Sigurjónsdóttir, segir allt líta út fyrir að Leiðarljós loki á næstu dögum. „Ég myndi segja að þetta sé hægt og rólega að líða undir lok. Það er spurning hvort við komum þessari ráðgjöf í aðrar hendur," segir hún. Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og undir Umhyggju eru átján aðildafélög sem eru stofnuð til að styðja við veik börn. Þessi félög eru rekin fyrir gjafafé en Sigurður Jóhannsson, sem er faðir langveiks barns og í stjórn Leiðarljóss, segir þessi félög ekki veita sömu þjónustu og Leiðarljós. Þau berjist fyrir almennum réttindum og sinni félagslífi. „Þar eru foreldrar að ræða saman og fá styrk. En það er ekki verið að vinna að málefnum fjölskyldunnar, finna tæki og tól og svoleiðis fyrir barnið," segir Sigurður. Bára bendir á að Leiðarljós gæti verið miðstöð sem sameini krafta allra þessara félaga. „Best væri ef þetta ynni saman. Þetta er ansi dreift og þetta eru mörg foreldrafélög. Það liggur við að það sé samkeppni þar á milli. Betra væri að sameina kraftana," segir hún.
Tengdar fréttir Stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins lokar um miðjan mánuðinn Þjónusta 75 fjölskyldna í fullkominni óvissu 2. mars 2017 19:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Stuðningsmiðstöð fyrir veikustu börn landsins lokar um miðjan mánuðinn Þjónusta 75 fjölskyldna í fullkominni óvissu 2. mars 2017 19:30