Fleiri fréttir

Dularfullir dauðdagar diplómata

Sex rússneskir diplómatar hafa látið lífið á skömmum tíma. Samsæriskenningar hafa farið á flug vegna dauðsfallanna en sumir telja ótrúlegt að um tilviljun sé að ræða.

Sessions mun víkja frá rannsóknum á Rússum

Jeff Sessions er sagður hafa logið að öldungadeildarþingmönnum. Hann hitti sendiherra Rússa tvisvar á meðan kosningabarátta Trumps stóð yfir. Sessions neitar sök og segist aldrei hafa rætt við Rússa um kosningabaráttuna. Demókratar vilj

Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað

Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að

Ítrekuð óhöpp sem geta ógnað vatnsvernd

Óhöpp á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk eru tíð þegar mikill snjór og hálka er á svæðinu. Vanbúnir bílar og ofsaakstur eru meðal ástæðna. Hagsmunirnir sem eru undir eru gríðarlegir. Eftirlitsmaður Veitna taldi ummerki eftir 15 bíl

Þingheimur einhuga um loftslagsmálin

Þingmenn allra flokka tala einu máli um mikilvægi aðgerða í loftslagsmálum. Kallað er eftir aðgerða- og fjármálaáætlun. Höfum ekki nýtt tækifæri nægilega vel, segir Björt Ólafsdóttir.

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Tíu milljarða niðurskurður

Við ræðum vegatolla, sem samgönguráðherra segist ekki ætla í pólítískan slag vegna, niðurskurð samgönguáætlunar, hvort ferðaþjónustan eigi að koma að uppbyggingu veganna í landinu og förum yfir það hvaða verkefnum verður fórnað.

Sigur Eiríks Inga yfir TM staðfestur

Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem öðlaðist landsfrægð þegar hann lifði af sjóslys undan ströndum Noregs í janúar 2012, hafði betur í skaðabótamáli við tryggingafélagið TM fyrir Hæstarétti.

Svíar taka aftur upp herskyldu

Peter Hultqvist segir að ef her Svía eigi að vera klár í slaginn verði að fylla upp í sjálfboðaliðakerfið með takmarkaðri herskyldu.

Skipverjinn í fjögurra vikna varðhald

Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Sjá næstu 50 fréttir