Fleiri fréttir Hvassviðri eða stormur næstu daga Austan- og suðaustanstormur víða á landinu fram á nótt. 6.2.2017 21:57 Geta ekki haldið skipverjanum lengur en þrjá mánuði án ákæru Lögregla og ákæruvald geta ekki haldið skipverjanum af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur í gæsluvarðhaldi lengur en þrjá mánuði, það er tólf vikur, án ákæru. 6.2.2017 21:16 Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. 6.2.2017 20:30 Segir manninn hafa verið samstarfsfúsan frá upphafi Verjandi mannsins, sem grunaður var um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana en er nú laus úr haldi, segir hann hafa verið samstarfsfúsan frá upphafi. Einangrunin og málið í heild hafi reynst honum afar erfitt. Hann sé að vinna úr sínum málum á Grænlandi með aðstoð fjölskyldu og fagaðila. 6.2.2017 20:30 „Ef fólk vill halda áfram að vinna þá sé ég ekki rökin fyrir því að banna því það“ Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður gagnrýnir það að fólk, 70 ára og eldra sem vinnur fyrir hið opinbera, þurfi að hætta að vinna. 6.2.2017 20:26 Segir ómannúðlegt hvernig komið sé fram við Amir Samtökin 78 hvetja yfirvöld til þess að endurskoða ákvörðun sína um að vísa samkynhneigðum hælisleitanda til Ítalíu. Þar hafi honum verið nauðgað í flóttamannabúðum og bíður hans dauðarefsing í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 6.2.2017 20:00 „Því miður er þetta ekki í fyrsta skiptið sem við erum í þessari stöðu" Yfirstjórn Landspítalans leitar allra leiða til þess að bæta það ástand sem verið hefur á spítalanum undanfarin misseri, en um helgina var lýst yfir hættuástandi vegna álags. 6.2.2017 19:41 Telja dánarorsök Birnu vera drukknun Lögreglan telur að dánarorsök Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin við Selvogsvita þann 22. janúar síðastliðinn, hafi verið drukknun. 6.2.2017 19:06 Björgunarsveitir aðstoða konu á Esjunni Treystir sér ekki niður vegna veðurs. 6.2.2017 18:36 „Ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé?“ Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að til sé ýmsar aðrar leiðir til þess að uppræta svarta hagkerfið heldur en að banna fólki að nota reiðufé en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hefur viðrað þá hugmynd að takmarka notkun reiðufés til að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi. 6.2.2017 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 6.2.2017 18:15 Vaðlaheiðargöng fjölga fjölskyldum í Fnjóskadal Þótt enn sé langt í að Vaðlaheiðargöng opnist eru fjölskyldur þegar farnar að flytjast í Fnjóskadal vegna jarðganganna. 6.2.2017 18:00 Samgönguráðherra lætur rannsaka öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar Engin ákvörðun tekin um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar. 6.2.2017 17:27 Spurði Bjarna hvort hann skuldaði ekki þinginu afsökunarbeiðni út af skýrslunum tveimur Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, um skýringar á því hvers vegna tvær skýrslur sem unnar voru í tíð hans í fjármálaráðaneytinu hefðu ekki birst "fyrr en seint og um síðir,“ eins og Katrín orðaði það í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 6.2.2017 17:13 Sanders segir Trump vera „svikahrapp“ "Hann er góður sjónvarpsmaður. Ég held hins vegar að hann muni svíkja út miðstéttina og verkamenn í Bandaríkjunum.“ 6.2.2017 16:48 Benz greiðir 660.000 kr. bónus til starfsmanna Metsöluár hjá Benz í fyrra og sló BMW við sem stærsti lúxusbílasalinn. 6.2.2017 16:18 Um 3.500 óbreyttir borgarar féllu í Afganistan á síðasta ári Fjöldi þeirra óbreyttu borgara sem féllu eða særðust í stríðsátökum í Afganistan á síðasta ári hefur ekki verið hærri frá því að Sameinuðu þjóðirnar hófu að taka slíkar upplýsingar saman 2009. 6.2.2017 15:16 Í erfiðri stöðu með blindfullan kærasta í Keflavík Voru á leiðinni til Parísar þegar kærastinn týndist sökum ölvunnar. 6.2.2017 15:02 760 hestafla tímamótabíll Quant í Genf Orkugjafi bílsins kemur frá fljótandi rafhlöðum. 6.2.2017 14:55 Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6.2.2017 14:37 Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist taka eigin ákvarðanir. 6.2.2017 14:23 Stálu vélum frá Jaguar Land Rover að andvirði 420 milljóna Mættu á stolnum trukki í verksmiðjurnar í Solihull og stálu tveimur vögnum fullum af bílvélum. 6.2.2017 14:01 Örnólfur Thorlacius er látinn Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lést í gærkvöldi, 85 ára að aldri. 6.2.2017 13:53 Merkel formlega orðin kanslaraefni Kristilegra demókrata Systurflokkarnir CDU og CSU sammældust um þetta í dag. 6.2.2017 13:28 Þrír létust í bruna í gufubaðsklúbbi í Berlín Skemmtistaðurinn er líkt og völdundarhús í laginu með um sextíu minni herbergjum sem gerði slökkviliði erfitt fyrir. 6.2.2017 13:06 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Seljahverfinu Mennirnir deildu um bjór. 6.2.2017 11:47 Brotist inn í Þjóðleikhúsið Lögreglu barst tilkynning um að brotist hafi verið inn í Þjóðleikhúsið á tíunda tímanum í morgun. 6.2.2017 11:42 Skólamatur og gæsla dýrust í Garðabæ en ódýrust í Skagafirði Allt að 51 prósenta munur er á kostnaði foreldra við hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt nýrri samantekt verðlagseftirlits ASÍ. 6.2.2017 11:22 Hrækti á og sparkaði í lögreglumann Maður sem hafði verið staðinn að ölvunarakstri um helgina hrækti á og sparkaði í öxl lögreglumanns sem hafði ekið honum niður á lögreglustöð á Suðurnesjum. 6.2.2017 11:10 65 ár frá því að Elísabet tók við bresku krúnunni Elísabet II tók við bresku krúnunni á þessum degi árið 1952 og heldur því upp á safírsafmæli á valdastóli. 6.2.2017 10:53 Fengið nóg af óviðeigandi skilaboðum og ofsóknum karlmanna "Mikið eru falleg svona ólétt ég er til í að gera þig endalaust ólétta því ég er svo til að koma og ríða þér með smokk og án smokks,“ sagði í skilaboðunum ógeðslegu sem blöstu við Guðnýju Helgadóttur á sunnudagsmorgun. 6.2.2017 10:43 Rúmenar mótmæla enn þrátt fyrir afturköllun umdeildrar tilskipunar Hálf milljón manna komu saman á götum rúmenskra bæja og borga í gærkvöldi. 6.2.2017 10:12 Franskir leigubílstjórar elska Talisman Renault Talisman heldur áfram að bæta á sig skrautfjöðrum. 6.2.2017 09:48 Cayenne S E-Hybrid sá grænasti Umhverfisvænasti bíllinn hjá Auto Test. 6.2.2017 09:33 Var með forræði yfir föður sínum í hálft ár Úrræðaleysi er í málefnum fólks sem glímir bæði við geðsjúkdóma og fíkn að mati aðstandenda. Aldís Þóra Steindórsdóttir er tuttugu og fjögurra ára gömul. Á síðasta ári var hún með forræði yfir föður sínum. 6.2.2017 09:30 Skora á stjórnvöld að samið verði aftur við Norðmenn um loðnuveiðar Stjórn FFSÍ vill að teknar verði upp viðræður við norsk yfirvöld um breytingar á ákvæðum samnings landanna um hlutdeild Norðmanna varðandi heimildir norskra skipa til loðnuveið á Íslandsmiðum. 6.2.2017 09:00 Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. 6.2.2017 08:00 Fjórar vélar sem geta lesið númeraplötur keyptar í miðborgina Verður miðbærinn þá vaktaður af um 30 myndavélum sem búnar verða nýjustu tækni og bætast fjórar myndavélar við sem geta lesið bílnúmer. 6.2.2017 08:00 Þingvallanefnd upprætir greni við Valhallarreit Rífa á 72 ára sumarbústað sem ríkið keypti á Þingvöllum á 35 milljónir og fjarlægja greniskóg á lóðinni sem stendur næst Valhallarreitnum. 6.2.2017 08:00 Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6.2.2017 08:00 Þúsundir barna misnotuð af kaþólskum prestum í Ástralíu Rannsókn á kerfisbundnu kynferðisofbeldi í Ástralíu leiddi í ljós að sjö prósent kaþólskra presta í landinu misnotuðu börn á árunum 1950-2010. 6.2.2017 07:44 Vilja selja lyf í matvöruverslunum Hópur innan Samtaka verslunar og þjónustu vill að ákveðin lyf geti fengist í öðrum verslunum en apótekum, svo sem matvöruverslunum. Formaður lyfjafræðinga spyr hver beri ábyrgð ef til eitrunar kemur. 6.2.2017 06:00 Birna var á lífi við komuna á bryggjuna Lögreglan rannsakar hvort Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani við bryggjusporðinn á Hafnarfjarðarhöfn. Gengið er út frá því að Birnu hafi ekki verið unninn miski fyrr en eftir að hún var ein í bílnum með Thomas Møller Olsen. 6.2.2017 04:00 Gátu loks ferðast til Bandaríkjanna þegar tilskipun Trumps var felld úr gildi: „Áttaði mig á því að mig væri ekki að dreyma“ Þúsundir einstaklinga, frá sjö ríkjum gátu ekki ferðast til Bandaríkjanna í rúmlega viku, þar til tilskipun forsetans var felld úr gildi af alríkisdómara þar í landi 5.2.2017 23:30 Der Spiegel ver forsíðuna sem sýnir Trump afhöfða frelsisstyttuna: "Við erum málsvarar lýðræðisins“ Ritstjóri blaðsins segir að tilgangur með birtingu myndarinnar á forsíðu hafi verið sá að verja lýðræðið, sem aðför sé að. 5.2.2017 22:58 Sjá næstu 50 fréttir
Hvassviðri eða stormur næstu daga Austan- og suðaustanstormur víða á landinu fram á nótt. 6.2.2017 21:57
Geta ekki haldið skipverjanum lengur en þrjá mánuði án ákæru Lögregla og ákæruvald geta ekki haldið skipverjanum af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur í gæsluvarðhaldi lengur en þrjá mánuði, það er tólf vikur, án ákæru. 6.2.2017 21:16
Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. 6.2.2017 20:30
Segir manninn hafa verið samstarfsfúsan frá upphafi Verjandi mannsins, sem grunaður var um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana en er nú laus úr haldi, segir hann hafa verið samstarfsfúsan frá upphafi. Einangrunin og málið í heild hafi reynst honum afar erfitt. Hann sé að vinna úr sínum málum á Grænlandi með aðstoð fjölskyldu og fagaðila. 6.2.2017 20:30
„Ef fólk vill halda áfram að vinna þá sé ég ekki rökin fyrir því að banna því það“ Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður gagnrýnir það að fólk, 70 ára og eldra sem vinnur fyrir hið opinbera, þurfi að hætta að vinna. 6.2.2017 20:26
Segir ómannúðlegt hvernig komið sé fram við Amir Samtökin 78 hvetja yfirvöld til þess að endurskoða ákvörðun sína um að vísa samkynhneigðum hælisleitanda til Ítalíu. Þar hafi honum verið nauðgað í flóttamannabúðum og bíður hans dauðarefsing í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 6.2.2017 20:00
„Því miður er þetta ekki í fyrsta skiptið sem við erum í þessari stöðu" Yfirstjórn Landspítalans leitar allra leiða til þess að bæta það ástand sem verið hefur á spítalanum undanfarin misseri, en um helgina var lýst yfir hættuástandi vegna álags. 6.2.2017 19:41
Telja dánarorsök Birnu vera drukknun Lögreglan telur að dánarorsök Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin við Selvogsvita þann 22. janúar síðastliðinn, hafi verið drukknun. 6.2.2017 19:06
„Ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé?“ Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að til sé ýmsar aðrar leiðir til þess að uppræta svarta hagkerfið heldur en að banna fólki að nota reiðufé en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hefur viðrað þá hugmynd að takmarka notkun reiðufés til að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi. 6.2.2017 18:15
Vaðlaheiðargöng fjölga fjölskyldum í Fnjóskadal Þótt enn sé langt í að Vaðlaheiðargöng opnist eru fjölskyldur þegar farnar að flytjast í Fnjóskadal vegna jarðganganna. 6.2.2017 18:00
Samgönguráðherra lætur rannsaka öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar Engin ákvörðun tekin um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar. 6.2.2017 17:27
Spurði Bjarna hvort hann skuldaði ekki þinginu afsökunarbeiðni út af skýrslunum tveimur Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, um skýringar á því hvers vegna tvær skýrslur sem unnar voru í tíð hans í fjármálaráðaneytinu hefðu ekki birst "fyrr en seint og um síðir,“ eins og Katrín orðaði það í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 6.2.2017 17:13
Sanders segir Trump vera „svikahrapp“ "Hann er góður sjónvarpsmaður. Ég held hins vegar að hann muni svíkja út miðstéttina og verkamenn í Bandaríkjunum.“ 6.2.2017 16:48
Benz greiðir 660.000 kr. bónus til starfsmanna Metsöluár hjá Benz í fyrra og sló BMW við sem stærsti lúxusbílasalinn. 6.2.2017 16:18
Um 3.500 óbreyttir borgarar féllu í Afganistan á síðasta ári Fjöldi þeirra óbreyttu borgara sem féllu eða særðust í stríðsátökum í Afganistan á síðasta ári hefur ekki verið hærri frá því að Sameinuðu þjóðirnar hófu að taka slíkar upplýsingar saman 2009. 6.2.2017 15:16
Í erfiðri stöðu með blindfullan kærasta í Keflavík Voru á leiðinni til Parísar þegar kærastinn týndist sökum ölvunnar. 6.2.2017 15:02
760 hestafla tímamótabíll Quant í Genf Orkugjafi bílsins kemur frá fljótandi rafhlöðum. 6.2.2017 14:55
Frönsku forsetakosningarnar: Macron mælist með mest fylgi Samkvæmt nýrri könnun Opinionway myndi Macron vinna Marine Le Pen í síðari umferð kosninganna með 65 prósent atkvæða gegn 35 prósent. 6.2.2017 14:37
Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist taka eigin ákvarðanir. 6.2.2017 14:23
Stálu vélum frá Jaguar Land Rover að andvirði 420 milljóna Mættu á stolnum trukki í verksmiðjurnar í Solihull og stálu tveimur vögnum fullum af bílvélum. 6.2.2017 14:01
Örnólfur Thorlacius er látinn Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, lést í gærkvöldi, 85 ára að aldri. 6.2.2017 13:53
Merkel formlega orðin kanslaraefni Kristilegra demókrata Systurflokkarnir CDU og CSU sammældust um þetta í dag. 6.2.2017 13:28
Þrír létust í bruna í gufubaðsklúbbi í Berlín Skemmtistaðurinn er líkt og völdundarhús í laginu með um sextíu minni herbergjum sem gerði slökkviliði erfitt fyrir. 6.2.2017 13:06
Brotist inn í Þjóðleikhúsið Lögreglu barst tilkynning um að brotist hafi verið inn í Þjóðleikhúsið á tíunda tímanum í morgun. 6.2.2017 11:42
Skólamatur og gæsla dýrust í Garðabæ en ódýrust í Skagafirði Allt að 51 prósenta munur er á kostnaði foreldra við hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna meðal stærstu sveitarfélaga landsins samkvæmt nýrri samantekt verðlagseftirlits ASÍ. 6.2.2017 11:22
Hrækti á og sparkaði í lögreglumann Maður sem hafði verið staðinn að ölvunarakstri um helgina hrækti á og sparkaði í öxl lögreglumanns sem hafði ekið honum niður á lögreglustöð á Suðurnesjum. 6.2.2017 11:10
65 ár frá því að Elísabet tók við bresku krúnunni Elísabet II tók við bresku krúnunni á þessum degi árið 1952 og heldur því upp á safírsafmæli á valdastóli. 6.2.2017 10:53
Fengið nóg af óviðeigandi skilaboðum og ofsóknum karlmanna "Mikið eru falleg svona ólétt ég er til í að gera þig endalaust ólétta því ég er svo til að koma og ríða þér með smokk og án smokks,“ sagði í skilaboðunum ógeðslegu sem blöstu við Guðnýju Helgadóttur á sunnudagsmorgun. 6.2.2017 10:43
Rúmenar mótmæla enn þrátt fyrir afturköllun umdeildrar tilskipunar Hálf milljón manna komu saman á götum rúmenskra bæja og borga í gærkvöldi. 6.2.2017 10:12
Franskir leigubílstjórar elska Talisman Renault Talisman heldur áfram að bæta á sig skrautfjöðrum. 6.2.2017 09:48
Var með forræði yfir föður sínum í hálft ár Úrræðaleysi er í málefnum fólks sem glímir bæði við geðsjúkdóma og fíkn að mati aðstandenda. Aldís Þóra Steindórsdóttir er tuttugu og fjögurra ára gömul. Á síðasta ári var hún með forræði yfir föður sínum. 6.2.2017 09:30
Skora á stjórnvöld að samið verði aftur við Norðmenn um loðnuveiðar Stjórn FFSÍ vill að teknar verði upp viðræður við norsk yfirvöld um breytingar á ákvæðum samnings landanna um hlutdeild Norðmanna varðandi heimildir norskra skipa til loðnuveið á Íslandsmiðum. 6.2.2017 09:00
Viðvörunarkerfi í Reynisfjöru má þróa með ölduspá Strandverkfræðingur hjá Vegagerðinni leggur til að ölduspákerfi stofnunarinnar verði nýtt til að setja upp viðvörunarkerfi í Reynis- og Kirkjufjöru. 6.2.2017 08:00
Fjórar vélar sem geta lesið númeraplötur keyptar í miðborgina Verður miðbærinn þá vaktaður af um 30 myndavélum sem búnar verða nýjustu tækni og bætast fjórar myndavélar við sem geta lesið bílnúmer. 6.2.2017 08:00
Þingvallanefnd upprætir greni við Valhallarreit Rífa á 72 ára sumarbústað sem ríkið keypti á Þingvöllum á 35 milljónir og fjarlægja greniskóg á lóðinni sem stendur næst Valhallarreitnum. 6.2.2017 08:00
Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6.2.2017 08:00
Þúsundir barna misnotuð af kaþólskum prestum í Ástralíu Rannsókn á kerfisbundnu kynferðisofbeldi í Ástralíu leiddi í ljós að sjö prósent kaþólskra presta í landinu misnotuðu börn á árunum 1950-2010. 6.2.2017 07:44
Vilja selja lyf í matvöruverslunum Hópur innan Samtaka verslunar og þjónustu vill að ákveðin lyf geti fengist í öðrum verslunum en apótekum, svo sem matvöruverslunum. Formaður lyfjafræðinga spyr hver beri ábyrgð ef til eitrunar kemur. 6.2.2017 06:00
Birna var á lífi við komuna á bryggjuna Lögreglan rannsakar hvort Birnu Brjánsdóttur hafi verið ráðinn bani við bryggjusporðinn á Hafnarfjarðarhöfn. Gengið er út frá því að Birnu hafi ekki verið unninn miski fyrr en eftir að hún var ein í bílnum með Thomas Møller Olsen. 6.2.2017 04:00
Gátu loks ferðast til Bandaríkjanna þegar tilskipun Trumps var felld úr gildi: „Áttaði mig á því að mig væri ekki að dreyma“ Þúsundir einstaklinga, frá sjö ríkjum gátu ekki ferðast til Bandaríkjanna í rúmlega viku, þar til tilskipun forsetans var felld úr gildi af alríkisdómara þar í landi 5.2.2017 23:30
Der Spiegel ver forsíðuna sem sýnir Trump afhöfða frelsisstyttuna: "Við erum málsvarar lýðræðisins“ Ritstjóri blaðsins segir að tilgangur með birtingu myndarinnar á forsíðu hafi verið sá að verja lýðræðið, sem aðför sé að. 5.2.2017 22:58