Fleiri fréttir Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28.1.2017 23:30 220 brautskráðir frá HR Alls voru 220 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild líkt og fyrri ár, eða 84 nemendur. 28.1.2017 23:29 Ringulreið á flugvöllum vegna múslimabanns Trumps: Fólk kemst ekki heim til sín Fjölmörg dæmi er um að fólk sem er við nám eða vinnu í Bandaríkjunum komist ekki aftur þangað. Sumir eru í haldi á bandarískum flugvöllum. 28.1.2017 21:51 14 milljarða varnarsamningur milli Breta og Tyrkja Stjórnvöld í Bretlandi komust í dag að samkomulagi við Tyrki um að þróa herþotur fyrir tyrkneska flugherinn. 28.1.2017 21:44 Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28.1.2017 20:21 Naktir í náttúrunni í Hveragerði: „Þetta er ótrúlega frelsandi“ Sex karlmenn í Hveragerði ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 28.1.2017 20:13 Grænlendingar finna til sektarkenndar sem þjóð Mál Birnu Brjánsdóttur hefur lagst þungt á Grænlendinga sem finna til mikillar sektarkenndar. Þeir óttast að það kunni að hafa áhrif á samskipti þjóðanna. 28.1.2017 20:00 Landsmenn minntust Birnu Brjánsdóttur Hundruð kerta voru tendruð á Arnarhóli í ljósaskiptunum í dag. 28.1.2017 19:17 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Mál Birnu hefur haft mikil áhrif á Grænlendinga 28.1.2017 18:11 Göngumaðurinn fluttur með þyrlu á sjúkrahús Tveir komust sjálfir úr snjóflóði á Esjunni en einn fannst eftir leit og var fluttur á sjúkrahús. 28.1.2017 17:15 Minntust Birnu með mínútu þögn Fjölmargir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að minnast Birnu Brjánsdóttur. 28.1.2017 16:57 Fjölmenni í minningargöngu Birnu Gengið til minningar um Birnu Brjánsdóttur. 28.1.2017 16:21 „Erum mannleg og þurfum að geta grátið“ Guðbrandur Örn Arnarsson, úr Landsbjörgu, mætti í Víglínuna og ræddi um leitina að Birnu og fleira. 28.1.2017 14:32 Sérsveitarmenn tóku ekki yfir stjórn Polar Nanoq Grímur Grímsson segir skort á samskiptum hafa leitt til þess að fjölmiðlum hafi verið sendar rangar upplýsingar. 28.1.2017 13:37 Skýrslan var tilbúin fyrir kosningar að undanskilinni einni efnisgrein Skýrsla um skiptingu skuldaleiðréttingarinnar, sem ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks stóð fyrir, var tilbúin um miðjan október en hún var ekki birt fyrr en 18. janúar í síðustu viku inn á vef Fjármála-og efnahagsráðuneytisins. Þá höfðu liðið þrír mánuðir frá því að skýrslan var tilbúin. 28.1.2017 12:33 Áttu „vinsamlegt“ símtal en deila enn Donald Trump og Enrique Pena Nieto ákveða að reyna að vinna bug á deilunni um vegginn milli Bandaríkjanna og Mexíkó. 28.1.2017 12:15 Varðist þjófum vopnuðum kylfu og skrúfjárni Enskur maður komst í hann krappan þegar þjófar reyndu að stela mótorhjólinu hans. 28.1.2017 11:30 Sigríður Björk vill efla kynferðisbrotadeild og öryggi kvenna "Það er staðreynd að konur upplifa sig ekki öruggar í fjölmörgum aðstæðum. Mál Birnu Brjánsdóttur er hræðileg áminning um þetta og það væri mikil synd ef ein afleiðing þess glæps, sem þar var framinn verði að konur verði hræddari en áður.“ Þetta segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem fundar með borgarstjóra á mánudaginn næstkomandi um aukið öryggi í Reykjavík. 28.1.2017 11:00 Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag. 28.1.2017 10:43 Pólverjar vilja hjálp Merkel varðandi umbætur á ESB "Pólland og Þýskaland eru meðal þeirra þjóða sem munu setja tóninn varðandi umræður um breytingar ESB.“ 28.1.2017 10:41 Mike Pence: „Lífið hefur sigrað aftur í Ameríku“ Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hélt ræðu á Lífsgöngunni eða March for Life sem haldin hefur verið í Washington í meira en fjóra áratugi og var hann glaður í bragði þegar hann lýsti því yfir að lífið hefði sigrað aftur. 28.1.2017 10:01 Trump: Madonna er „ógeðsleg“ og Alec Baldwin „hörmulegur“ Forseti Bandaríkjanna bregst áfram reiður við stjörnum sem setja út á hann. 28.1.2017 10:00 May fundar næst með Erdogan Forsætisráðherra Bretlands er undir þrýstingi á að tala við forseta Tyrklands um einræðistilburði hans. 28.1.2017 09:08 John Hurt er látinn Breski leikarinn frægi var 77 ára gamall og hafði verið greindur með krabbamein. 28.1.2017 08:24 Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. 28.1.2017 07:00 Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón 28.1.2017 07:00 Strax orðin hænd hvort að öðru „Samband okkar er nú þegar orðið gott,“ sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, á blaðamannafundi með Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fund þeirra. 28.1.2017 07:00 Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla 28.1.2017 07:00 Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni. 28.1.2017 07:00 Söngnám ekki í boði Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar kom fram að ekkert söngnám sé í boði á Reyðarfirði, Eskifirði eða Norðfirði. Slíkt sé bagalegt, eins og það er orðað í fundargerðinni. 28.1.2017 07:00 Heimta að fá hermenn framselda Tyrkneskir ráðamenn eru afar ósáttir við Hæstarétt Grikklands, sem í vikunni kvað upp þann úrskurð að átta tyrkenskir hermenn verði ekki framseldir frá Grikklandi til Tyrklands. 28.1.2017 07:00 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28.1.2017 07:00 Fyrsta vika forsetans Strax á fyrstu dögunum tekur nýr Bandaríkjaforseti til óspilltra málanna. Trump boðar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki, gefur grænt ljós á umdeildar olíuleiðslur, vill liðka til fyrir pyntingum og torvelda konum að fá fræðsl 28.1.2017 07:00 Ný ferja nægir ekki ein og sér Bæjarstjórn Vestmannaeyja segir að þótt smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju sé nauðsynleg forsenda þess að hægt verði að nýta Landeyjahöfn með auknu öryggi allt árið þá sé hún ekki nægjanleg. 28.1.2017 07:00 Ferðafólk villist í Glæsibæ í leit sinni að Bláa lóninu Ferðamenn koma nokkuð reglulega í Glæsibæ til að fara í Bláa lónið. Því miður fyrir þá er ekkert heimsfrægt blátt lón þar heldur aðeins samstarfsaðili þess, Hreyfing og Blue Lagoon Spa. 28.1.2017 07:00 Ógnað af sambýlismanni sínum með hnífi Lögreglan var kölluð til á hótel í miðborginni vegna meintrar líkamsárásar. 28.1.2017 06:58 Borgarstjóri Berlínar biðlar til Trump: „Ekki reisa þennan múr“ Borgarstjóri Berlínar í Þýskalandi hefur biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að hætta við að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 27.1.2017 23:43 Minnast Birnu í Kaupmannahöfn Minningarathöfn til minningar um Birnu Brjánsdóttur verður haldin fyrir utan sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn á morgun. 27.1.2017 23:08 Trump heimilar ítarlegar bakgrunnsskoðanir á innflytjendum Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði í dag undir tilskipun þess efnis að yfirvöldum sé heimilit að leggjast í ítarlegar bakgrunnsskoðanir á innflytjendum sem vilja flytja til Bandaríkjanna. 27.1.2017 22:42 Eldur í bátasmiðju á Akureyri Slökkvistarf gekk vel en óvíst er hvort mikið tjón varð í eldsvoðanum. 27.1.2017 21:48 Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27.1.2017 21:30 Lögregla býst við þúsundum í minningargöngu um Birnu Ekkert nýtt hefur komið fram í rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur í dag. Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa ráðið henni bana voru ekki yfirheyrðir í dag og á Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn málsins, ekki von á því að þeir verði yfirheyrðir næst fyrr en eftir helgi. 27.1.2017 20:30 Ekki áhersla ríkisstjórnarinnar að auka einkarekstur Til greina komi að hafna umsókn um rekstur sérhæfðrar sjúkraþjónustu í Ármúla, komi í ljós að hún hafi slæm áhrif á heilbrigðiskerfið. 27.1.2017 19:31 May segir að Trump styðji NATO „100 prósent“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi fullvissað sig um á fundi þeirra fyrr í dag sé "100 prósent hlynntur NATO“ 27.1.2017 19:05 Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. 27.1.2017 18:21 Sjá næstu 50 fréttir
Ómar Ragnarsson: „Ég er alltaf tilbúinn til ferðar, annað hvort fljúgandi eða á jöklabíl, hvert sem er og í marga daga'“ Í hverju horni má heyra fólk spá og spekúlera hvenær Katla muni gjósa því hún sé svo sannarlega komin á tíma. Reglulega koma fréttir um skjálftavirkni í grennd við Kötlu og landinn setur sig í stellingar. Einn þeirra sem bíður óþreyjufullur eftir því að Katla gjósi er einn ástsælasti fréttamaður og skemmtikraftur þjóðarinnar, Ómar Ragnarsson. 28.1.2017 23:30
220 brautskráðir frá HR Alls voru 220 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Flestir luku námi frá tækni- og verkfræðideild líkt og fyrri ár, eða 84 nemendur. 28.1.2017 23:29
Ringulreið á flugvöllum vegna múslimabanns Trumps: Fólk kemst ekki heim til sín Fjölmörg dæmi er um að fólk sem er við nám eða vinnu í Bandaríkjunum komist ekki aftur þangað. Sumir eru í haldi á bandarískum flugvöllum. 28.1.2017 21:51
14 milljarða varnarsamningur milli Breta og Tyrkja Stjórnvöld í Bretlandi komust í dag að samkomulagi við Tyrki um að þróa herþotur fyrir tyrkneska flugherinn. 28.1.2017 21:44
Trump: Blátt bann við komu 134 milljóna múslima til Bandaríkjanna Tilskipun sem forseti Bandaríkjanna undirritaði í gær nær einnig til flóttafólks og handhafa græna kortsins. 28.1.2017 20:21
Naktir í náttúrunni í Hveragerði: „Þetta er ótrúlega frelsandi“ Sex karlmenn í Hveragerði ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. 28.1.2017 20:13
Grænlendingar finna til sektarkenndar sem þjóð Mál Birnu Brjánsdóttur hefur lagst þungt á Grænlendinga sem finna til mikillar sektarkenndar. Þeir óttast að það kunni að hafa áhrif á samskipti þjóðanna. 28.1.2017 20:00
Landsmenn minntust Birnu Brjánsdóttur Hundruð kerta voru tendruð á Arnarhóli í ljósaskiptunum í dag. 28.1.2017 19:17
Göngumaðurinn fluttur með þyrlu á sjúkrahús Tveir komust sjálfir úr snjóflóði á Esjunni en einn fannst eftir leit og var fluttur á sjúkrahús. 28.1.2017 17:15
Minntust Birnu með mínútu þögn Fjölmargir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að minnast Birnu Brjánsdóttur. 28.1.2017 16:57
„Erum mannleg og þurfum að geta grátið“ Guðbrandur Örn Arnarsson, úr Landsbjörgu, mætti í Víglínuna og ræddi um leitina að Birnu og fleira. 28.1.2017 14:32
Sérsveitarmenn tóku ekki yfir stjórn Polar Nanoq Grímur Grímsson segir skort á samskiptum hafa leitt til þess að fjölmiðlum hafi verið sendar rangar upplýsingar. 28.1.2017 13:37
Skýrslan var tilbúin fyrir kosningar að undanskilinni einni efnisgrein Skýrsla um skiptingu skuldaleiðréttingarinnar, sem ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks stóð fyrir, var tilbúin um miðjan október en hún var ekki birt fyrr en 18. janúar í síðustu viku inn á vef Fjármála-og efnahagsráðuneytisins. Þá höfðu liðið þrír mánuðir frá því að skýrslan var tilbúin. 28.1.2017 12:33
Áttu „vinsamlegt“ símtal en deila enn Donald Trump og Enrique Pena Nieto ákveða að reyna að vinna bug á deilunni um vegginn milli Bandaríkjanna og Mexíkó. 28.1.2017 12:15
Varðist þjófum vopnuðum kylfu og skrúfjárni Enskur maður komst í hann krappan þegar þjófar reyndu að stela mótorhjólinu hans. 28.1.2017 11:30
Sigríður Björk vill efla kynferðisbrotadeild og öryggi kvenna "Það er staðreynd að konur upplifa sig ekki öruggar í fjölmörgum aðstæðum. Mál Birnu Brjánsdóttur er hræðileg áminning um þetta og það væri mikil synd ef ein afleiðing þess glæps, sem þar var framinn verði að konur verði hræddari en áður.“ Þetta segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem fundar með borgarstjóra á mánudaginn næstkomandi um aukið öryggi í Reykjavík. 28.1.2017 11:00
Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag. 28.1.2017 10:43
Pólverjar vilja hjálp Merkel varðandi umbætur á ESB "Pólland og Þýskaland eru meðal þeirra þjóða sem munu setja tóninn varðandi umræður um breytingar ESB.“ 28.1.2017 10:41
Mike Pence: „Lífið hefur sigrað aftur í Ameríku“ Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hélt ræðu á Lífsgöngunni eða March for Life sem haldin hefur verið í Washington í meira en fjóra áratugi og var hann glaður í bragði þegar hann lýsti því yfir að lífið hefði sigrað aftur. 28.1.2017 10:01
Trump: Madonna er „ógeðsleg“ og Alec Baldwin „hörmulegur“ Forseti Bandaríkjanna bregst áfram reiður við stjörnum sem setja út á hann. 28.1.2017 10:00
May fundar næst með Erdogan Forsætisráðherra Bretlands er undir þrýstingi á að tala við forseta Tyrklands um einræðistilburði hans. 28.1.2017 09:08
John Hurt er látinn Breski leikarinn frægi var 77 ára gamall og hafði verið greindur með krabbamein. 28.1.2017 08:24
Reynt að kúga rafeyri út úr Epal Tölvuþrjótar brutust inn á heimasíðu Epal og tóku hana yfir. Þrjótarnir vildu fá borgað í Bitcoin-mynt fyrir að sleppa síðunni. Epal átti þó afrit af heimasíðunni og borgaði ekki lausnargjaldið eins og PFS mælir með. 28.1.2017 07:00
Tugmilljóna trjágrisjun hófst í Öskjuhlíð í gær Byrjað var að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Búist er við verklokum í mars. Verkið er flókið og á viðkvæmu svæði. Alls verða 130 hæstu trén söguð við jörðu. Fyrirtækið Hreinir garðar sér um verkið fyrir um 18,5 milljón 28.1.2017 07:00
Strax orðin hænd hvort að öðru „Samband okkar er nú þegar orðið gott,“ sagði Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, á blaðamannafundi með Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fund þeirra. 28.1.2017 07:00
Réðu 104 sjálfboðaliða þótt lagaheimild vanti Sjálfboðaliðar unnu 1.750 dagsverk fyrir Umhverfisstofnun í fyrra við stígagerð og náttúruvernd. Ekkert er að finna um sjálfboðaliða í lögum um náttúruvernd. Gistiheimili var skikkað til að greiða laun til sjálfboðaliða á háskóla 28.1.2017 07:00
Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni. 28.1.2017 07:00
Söngnám ekki í boði Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar kom fram að ekkert söngnám sé í boði á Reyðarfirði, Eskifirði eða Norðfirði. Slíkt sé bagalegt, eins og það er orðað í fundargerðinni. 28.1.2017 07:00
Heimta að fá hermenn framselda Tyrkneskir ráðamenn eru afar ósáttir við Hæstarétt Grikklands, sem í vikunni kvað upp þann úrskurð að átta tyrkenskir hermenn verði ekki framseldir frá Grikklandi til Tyrklands. 28.1.2017 07:00
Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28.1.2017 07:00
Fyrsta vika forsetans Strax á fyrstu dögunum tekur nýr Bandaríkjaforseti til óspilltra málanna. Trump boðar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki, gefur grænt ljós á umdeildar olíuleiðslur, vill liðka til fyrir pyntingum og torvelda konum að fá fræðsl 28.1.2017 07:00
Ný ferja nægir ekki ein og sér Bæjarstjórn Vestmannaeyja segir að þótt smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju sé nauðsynleg forsenda þess að hægt verði að nýta Landeyjahöfn með auknu öryggi allt árið þá sé hún ekki nægjanleg. 28.1.2017 07:00
Ferðafólk villist í Glæsibæ í leit sinni að Bláa lóninu Ferðamenn koma nokkuð reglulega í Glæsibæ til að fara í Bláa lónið. Því miður fyrir þá er ekkert heimsfrægt blátt lón þar heldur aðeins samstarfsaðili þess, Hreyfing og Blue Lagoon Spa. 28.1.2017 07:00
Ógnað af sambýlismanni sínum með hnífi Lögreglan var kölluð til á hótel í miðborginni vegna meintrar líkamsárásar. 28.1.2017 06:58
Borgarstjóri Berlínar biðlar til Trump: „Ekki reisa þennan múr“ Borgarstjóri Berlínar í Þýskalandi hefur biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að hætta við að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 27.1.2017 23:43
Minnast Birnu í Kaupmannahöfn Minningarathöfn til minningar um Birnu Brjánsdóttur verður haldin fyrir utan sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn á morgun. 27.1.2017 23:08
Trump heimilar ítarlegar bakgrunnsskoðanir á innflytjendum Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði í dag undir tilskipun þess efnis að yfirvöldum sé heimilit að leggjast í ítarlegar bakgrunnsskoðanir á innflytjendum sem vilja flytja til Bandaríkjanna. 27.1.2017 22:42
Eldur í bátasmiðju á Akureyri Slökkvistarf gekk vel en óvíst er hvort mikið tjón varð í eldsvoðanum. 27.1.2017 21:48
Hafa áhyggjur af ferðamönnum vegna Kötlugoss Lögregluyfirvöld á Suðurlandi hafa áhyggjur af því að rýmingaráætlanir vegna Kötlugoss taki ekki til aukins fjölda ferðamanna hér á landi. 27.1.2017 21:30
Lögregla býst við þúsundum í minningargöngu um Birnu Ekkert nýtt hefur komið fram í rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur í dag. Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa ráðið henni bana voru ekki yfirheyrðir í dag og á Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn málsins, ekki von á því að þeir verði yfirheyrðir næst fyrr en eftir helgi. 27.1.2017 20:30
Ekki áhersla ríkisstjórnarinnar að auka einkarekstur Til greina komi að hafna umsókn um rekstur sérhæfðrar sjúkraþjónustu í Ármúla, komi í ljós að hún hafi slæm áhrif á heilbrigðiskerfið. 27.1.2017 19:31
May segir að Trump styðji NATO „100 prósent“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi fullvissað sig um á fundi þeirra fyrr í dag sé "100 prósent hlynntur NATO“ 27.1.2017 19:05
Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Verið er að koma manninum sem slasaðist til byggða. 27.1.2017 18:21