Fleiri fréttir Fillon segist einungis draga framboð til baka ef ráðist verður í lögreglurannsókn Ásakanir hafa komið upp um að eiginkona Francois Fillon hafi þegið fé úr opinberum sjóðum án þess að hafa skilað nokkru starfsframlagi. 27.1.2017 14:47 McLaren F1 á 390 km hraða Sló rækilega við hraðaheimsmetinu árið 1998 og var langt á undan sinni samtíð. 27.1.2017 14:46 Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27.1.2017 14:42 Fór í göngutúr með hundinn og fann mikið magn af kannabisefnum Efnin í tveimur stórum pokum. 27.1.2017 14:27 Segir ráðherra bera pólitíska ábyrgð á einkasjúkrahúsi Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er mótfallinn hugmyndum um að einkafyrirtækið Klínikin í Ármúla fái að opna legudeild. Hann segir að opnun legudeildarinnar sé pólitísk ákvörðun sem heilbrigðisráðherra þurfi að taka afstöðu til. 27.1.2017 14:15 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27.1.2017 13:58 Ætlar að endurskoða undanþágur mjólkuriðnaðarins frá samkeppnislögum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp á yfirstandandi þingi þar sem gerðar ákvæði búvörulaga um undanþágur mjólkuriðnaðarins frá ákvæðum samkeppnislaga verða endurskoðuð. 27.1.2017 13:45 Trump og Pútin munu ræða saman í síma á morgun Forsetarnir munu meðal annars ræða baráttuna gegn hryðjuverkum. 27.1.2017 13:27 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27.1.2017 12:48 Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27.1.2017 12:45 Gabriel tekur við embætti sem utanríkisráðherra Þýskalands Frank-Walter Steinmeier lét af embætti í morgun en fullvíst er talið að Steinmeier verði kjörinn forseti Þýskalands þann 12. febrúar næstkomandi. 27.1.2017 12:32 Frakkar banna fríar áfyllingar á gosdrykkjum Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að grípa til þessa ráðs í baráttunni við offitu. 27.1.2017 12:16 53 milljón krónum ríkari og sér enga ástæðu til að halda vinningnum leyndum Sigurbjörn Arnar Jónsson segir að meira þurfi til að koma honum úr jafnvægi en lottóvinningur. 27.1.2017 11:53 Nýr Nissan Z á leiðinni 27.1.2017 11:27 Land Rover Discovery Sport dregur 3 lestarvagna Vagnanir eru álíka þungir og Boeing-757 þota. 27.1.2017 10:45 Næst besta ár Ford Veltan 17.300 milljarðar króna og hagnaðurinn 525 milljarðar. 27.1.2017 10:38 Hafa ákveðna hugmynd um hvar líki Birnu var komið fyrir Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttir verða ekki yfirheyrðir í dag. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins. Hann segir ekki búið að ákveða hvenær mennirnir verða yfirheyrðir en á frekar von á því að það verði eftir helgi frekar en um helgina. 27.1.2017 10:33 Jaguar Land Rover stærsti bílaframleiðandi Bretlands 240% aukning í framleiðslu frá árinu 2009. 27.1.2017 09:37 Sýrlandsviðræðum í Genf frestað Von er á að friðarviðræðurnar, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa milligöngu um, fari fram í lok febrúar. 27.1.2017 09:04 Danir fyrstir til að skipa sendiherra gagnvart tæknirisum heimsins Sendiherranum er ætlað að hlúa að samskiptum danska ríkisins og fyrirtækja líkt og Google, Apple, Microsoft og Facebook. 27.1.2017 08:35 Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. 27.1.2017 08:33 Aðgerðir lögreglu um borð í Polar Nanoq gætu flækt málin fyrir dómstólum Íslenska ríkið hefur almennt ekki lögsögu til að fara um borð í erlend skip í efnahagslögsögunni vegna sakamálarannsókna. 27.1.2017 08:00 Heilt þorp brann til kaldra kola í skógareldunum í Chile Chile-búum berst nú aukinn alþjóðlegur liðsauki í baráttunni við eina mestu skógarelda í sögu landsins. Bandaríkjamenn hafa þegar sent júmbóþotu sem getur borið þúsundir lítra af vatni og Rússar hafa nú sent svipaða vél. 27.1.2017 07:52 Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. 27.1.2017 07:38 Þrettán fyrirtæki kostuðu þjóðargjöf og forstjórar sátu veislu drottningar Dönsk þýðing allra Íslendingasagna ratar á bókasöfn Danmerkur. Forseti afhenti gjöfina. Útgefandi ritsafnsins segist himinlifandi yfir að unnt hafi verið að færa Dönum gjöfina. Þrettán fyrirtæki borguðu saman tuttugu milljónir króna. 27.1.2017 07:00 Skagfirðingar kveðja YouTube Byggðarráð Skagafjarðar mun ekki endurnýja samning við Skotta FilmTV um að streyma sveitarstjórnarfundum á YouTube. 27.1.2017 07:00 Alls ekki gengið út frá manndrápi af gáleysi í rannsókn lögreglu Lögreglan gengur ekki út frá því að morðið á Birnu Brjánsdóttur geti hafa verið manndráp af gáleysi. Nokkur umræða hefur spunnist um fréttir þess efnis að lögregla útiloki ekki að um gáleysisbrot sé að ræða. 27.1.2017 07:00 Skotheld vesti algeng í Malmö Haft er eftir lögreglunni að skotheld vesti séu ferskvara. Þau verndi best fyrstu fimm árin. Möguleg skotsár geti orðið verri séu gömul vesti notuð. 27.1.2017 07:00 Dílaskarfur hópast að vötnum Hlýindi og breytingar á fæðuframboði gætu skýrt hve óvenju margir dílaskarfar dvelja við ár og vötn. Tugir eru við Elliðavatn, sem virðist einsdæmi. Þekkt er að stakir fuglar flakki frá sjó, en fátítt að þeir hópist í land. 27.1.2017 07:00 Trump forseti stendur í ströngu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps. 27.1.2017 07:00 Sækja kennara til annarra landa Sextíu þúsund kennara með réttindi vantar í Svíþjóð á næstu tveimur árum segir á vef sænska kennarasambandsins. 27.1.2017 07:00 Boða gjald á nagladekk Kanna á hvort leggja megi gjald á nagladekk í Reykjavík. Notkunin hefur ekki verið meiri í tíu ár. Formaður FÍB segir varhugavert að skattleggja öryggisbúnað. 27.1.2017 07:00 Flugfreyjur skrifa undir kjarasamning Þriggja daga verkfalli sem hefjast átti á morgun hefur verið aflýst. 26.1.2017 23:51 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26.1.2017 23:15 Dómsmálaráðherra Hollands segir af sér í tengslum við fíkniefnaskandal Ard van der Steur, dómsmálaráðherra Hollands hefur sagt af sér, í tengslum við hneykslismál eftir að þekktum fíkniefnabarón fékk greiddar tvær milljónir evra árið 2001. 26.1.2017 23:07 Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26.1.2017 21:27 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26.1.2017 20:41 1984 uppseld eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Umfjöllun um „hliðstæðar staðreyndir“ hefur þeytt Orwell í efsta sætið. 26.1.2017 20:34 „Viljum hjálpa þeim að hjálpa sjálfum sér“ Hópur nemenda í tíunda bekk í Kársnesskóla afhenti Geðhjálp í dag peninga sem krakkarnir hafa safnað undanfarna mánuði, til að styrkja forvarnir gegn sjálfskaðandi hegðun. Krakkarnir segja sjálfsskaða vera algengan á meðal ungmenna og vilja þeir leggja sitt af mörkum til að vekja athygli á málefninu. 26.1.2017 20:30 Trump skipar stjórn sinni að birta vikulegan lista yfir glæpi innflytjenda Fyrirskipunin er hluti af miklum breytingum sem Donald Trump og stjórn hans stendur fyrir í málefnum innflytjenda. 26.1.2017 20:08 Undirrituðu samninga um móttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samninga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Reykjavík og Eirík Björgvin Björgvinsson, bæjarstjóra á Akureyri, um mótttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna sem væntanlegar eru til landsins eftir helgi. Fimm fjölskyldur setjast að í Reykjavík og ein á Akureyri. 26.1.2017 19:11 Neytendur fá app til að finna besta verðið Þú tekur mynd af kassastrimlinum og færð aðgang að gagnagrunni sem sýnir þér hversu góð kaup þú varst að gera. 26.1.2017 19:00 Fær átta og hálfa milljón í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Konan starfaði hjá Umboðsmanni skuldara og var sagt upp störfum fyrirvaralaust sökum þess að hún hafði haft afskipti af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns sem höfðu verið til meðferðar hjá embættinu. 26.1.2017 18:43 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. 26.1.2017 18:15 Dómsdagsklukkan færist 30 sekúndum nær heimsendi Vísindamenn segja að heimurinn færist æ nær heimsendi og hafa fært dómsdagsklukkuna svokölluðu nær miðnætti vegna Donald Trump. 26.1.2017 17:46 Sjá næstu 50 fréttir
Fillon segist einungis draga framboð til baka ef ráðist verður í lögreglurannsókn Ásakanir hafa komið upp um að eiginkona Francois Fillon hafi þegið fé úr opinberum sjóðum án þess að hafa skilað nokkru starfsframlagi. 27.1.2017 14:47
McLaren F1 á 390 km hraða Sló rækilega við hraðaheimsmetinu árið 1998 og var langt á undan sinni samtíð. 27.1.2017 14:46
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27.1.2017 14:42
Fór í göngutúr með hundinn og fann mikið magn af kannabisefnum Efnin í tveimur stórum pokum. 27.1.2017 14:27
Segir ráðherra bera pólitíska ábyrgð á einkasjúkrahúsi Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er mótfallinn hugmyndum um að einkafyrirtækið Klínikin í Ármúla fái að opna legudeild. Hann segir að opnun legudeildarinnar sé pólitísk ákvörðun sem heilbrigðisráðherra þurfi að taka afstöðu til. 27.1.2017 14:15
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27.1.2017 13:58
Ætlar að endurskoða undanþágur mjólkuriðnaðarins frá samkeppnislögum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, hyggst leggja fram frumvarp á yfirstandandi þingi þar sem gerðar ákvæði búvörulaga um undanþágur mjólkuriðnaðarins frá ákvæðum samkeppnislaga verða endurskoðuð. 27.1.2017 13:45
Trump og Pútin munu ræða saman í síma á morgun Forsetarnir munu meðal annars ræða baráttuna gegn hryðjuverkum. 27.1.2017 13:27
Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27.1.2017 12:45
Gabriel tekur við embætti sem utanríkisráðherra Þýskalands Frank-Walter Steinmeier lét af embætti í morgun en fullvíst er talið að Steinmeier verði kjörinn forseti Þýskalands þann 12. febrúar næstkomandi. 27.1.2017 12:32
Frakkar banna fríar áfyllingar á gosdrykkjum Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að grípa til þessa ráðs í baráttunni við offitu. 27.1.2017 12:16
53 milljón krónum ríkari og sér enga ástæðu til að halda vinningnum leyndum Sigurbjörn Arnar Jónsson segir að meira þurfi til að koma honum úr jafnvægi en lottóvinningur. 27.1.2017 11:53
Land Rover Discovery Sport dregur 3 lestarvagna Vagnanir eru álíka þungir og Boeing-757 þota. 27.1.2017 10:45
Hafa ákveðna hugmynd um hvar líki Birnu var komið fyrir Mennirnir tveir sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttir verða ekki yfirheyrðir í dag. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins. Hann segir ekki búið að ákveða hvenær mennirnir verða yfirheyrðir en á frekar von á því að það verði eftir helgi frekar en um helgina. 27.1.2017 10:33
Jaguar Land Rover stærsti bílaframleiðandi Bretlands 240% aukning í framleiðslu frá árinu 2009. 27.1.2017 09:37
Sýrlandsviðræðum í Genf frestað Von er á að friðarviðræðurnar, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa milligöngu um, fari fram í lok febrúar. 27.1.2017 09:04
Danir fyrstir til að skipa sendiherra gagnvart tæknirisum heimsins Sendiherranum er ætlað að hlúa að samskiptum danska ríkisins og fyrirtækja líkt og Google, Apple, Microsoft og Facebook. 27.1.2017 08:35
Helsti ráðgjafi Donald Trump segir fjölmiðlum að þegja Steve Bannon, helsti ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, líkir fjölmiðlum í Bandaríkjunum við stjórnarandstöðu og segir að þeir eigi að þegja og hlusta. 27.1.2017 08:33
Aðgerðir lögreglu um borð í Polar Nanoq gætu flækt málin fyrir dómstólum Íslenska ríkið hefur almennt ekki lögsögu til að fara um borð í erlend skip í efnahagslögsögunni vegna sakamálarannsókna. 27.1.2017 08:00
Heilt þorp brann til kaldra kola í skógareldunum í Chile Chile-búum berst nú aukinn alþjóðlegur liðsauki í baráttunni við eina mestu skógarelda í sögu landsins. Bandaríkjamenn hafa þegar sent júmbóþotu sem getur borið þúsundir lítra af vatni og Rússar hafa nú sent svipaða vél. 27.1.2017 07:52
Ferðamenn slógust í rútu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Annars vegar slógust erlendir ferðamenn í rútu og svo var ráðist á ferðamann og úr honum sleginn tönn. 27.1.2017 07:38
Þrettán fyrirtæki kostuðu þjóðargjöf og forstjórar sátu veislu drottningar Dönsk þýðing allra Íslendingasagna ratar á bókasöfn Danmerkur. Forseti afhenti gjöfina. Útgefandi ritsafnsins segist himinlifandi yfir að unnt hafi verið að færa Dönum gjöfina. Þrettán fyrirtæki borguðu saman tuttugu milljónir króna. 27.1.2017 07:00
Skagfirðingar kveðja YouTube Byggðarráð Skagafjarðar mun ekki endurnýja samning við Skotta FilmTV um að streyma sveitarstjórnarfundum á YouTube. 27.1.2017 07:00
Alls ekki gengið út frá manndrápi af gáleysi í rannsókn lögreglu Lögreglan gengur ekki út frá því að morðið á Birnu Brjánsdóttur geti hafa verið manndráp af gáleysi. Nokkur umræða hefur spunnist um fréttir þess efnis að lögregla útiloki ekki að um gáleysisbrot sé að ræða. 27.1.2017 07:00
Skotheld vesti algeng í Malmö Haft er eftir lögreglunni að skotheld vesti séu ferskvara. Þau verndi best fyrstu fimm árin. Möguleg skotsár geti orðið verri séu gömul vesti notuð. 27.1.2017 07:00
Dílaskarfur hópast að vötnum Hlýindi og breytingar á fæðuframboði gætu skýrt hve óvenju margir dílaskarfar dvelja við ár og vötn. Tugir eru við Elliðavatn, sem virðist einsdæmi. Þekkt er að stakir fuglar flakki frá sjó, en fátítt að þeir hópist í land. 27.1.2017 07:00
Trump forseti stendur í ströngu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekar að Mexíkó verði að greiða fyrir landamæramúrinn og boðar stórtækar aðgerðir gegn innflytjendum og flóttafólki. Forseti Mexíkó hefur hætt við heimsókn til Trumps. 27.1.2017 07:00
Sækja kennara til annarra landa Sextíu þúsund kennara með réttindi vantar í Svíþjóð á næstu tveimur árum segir á vef sænska kennarasambandsins. 27.1.2017 07:00
Boða gjald á nagladekk Kanna á hvort leggja megi gjald á nagladekk í Reykjavík. Notkunin hefur ekki verið meiri í tíu ár. Formaður FÍB segir varhugavert að skattleggja öryggisbúnað. 27.1.2017 07:00
Flugfreyjur skrifa undir kjarasamning Þriggja daga verkfalli sem hefjast átti á morgun hefur verið aflýst. 26.1.2017 23:51
May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26.1.2017 23:15
Dómsmálaráðherra Hollands segir af sér í tengslum við fíkniefnaskandal Ard van der Steur, dómsmálaráðherra Hollands hefur sagt af sér, í tengslum við hneykslismál eftir að þekktum fíkniefnabarón fékk greiddar tvær milljónir evra árið 2001. 26.1.2017 23:07
Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26.1.2017 21:27
Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26.1.2017 20:41
1984 uppseld eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Umfjöllun um „hliðstæðar staðreyndir“ hefur þeytt Orwell í efsta sætið. 26.1.2017 20:34
„Viljum hjálpa þeim að hjálpa sjálfum sér“ Hópur nemenda í tíunda bekk í Kársnesskóla afhenti Geðhjálp í dag peninga sem krakkarnir hafa safnað undanfarna mánuði, til að styrkja forvarnir gegn sjálfskaðandi hegðun. Krakkarnir segja sjálfsskaða vera algengan á meðal ungmenna og vilja þeir leggja sitt af mörkum til að vekja athygli á málefninu. 26.1.2017 20:30
Trump skipar stjórn sinni að birta vikulegan lista yfir glæpi innflytjenda Fyrirskipunin er hluti af miklum breytingum sem Donald Trump og stjórn hans stendur fyrir í málefnum innflytjenda. 26.1.2017 20:08
Undirrituðu samninga um móttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samninga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Reykjavík og Eirík Björgvin Björgvinsson, bæjarstjóra á Akureyri, um mótttöku sex sýrlenskra flóttafjölskyldna sem væntanlegar eru til landsins eftir helgi. Fimm fjölskyldur setjast að í Reykjavík og ein á Akureyri. 26.1.2017 19:11
Neytendur fá app til að finna besta verðið Þú tekur mynd af kassastrimlinum og færð aðgang að gagnagrunni sem sýnir þér hversu góð kaup þú varst að gera. 26.1.2017 19:00
Fær átta og hálfa milljón í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Konan starfaði hjá Umboðsmanni skuldara og var sagt upp störfum fyrirvaralaust sökum þess að hún hafði haft afskipti af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns sem höfðu verið til meðferðar hjá embættinu. 26.1.2017 18:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kröfum um meira fjármagn til meðal annars heilbrigðis- og menntamála verður ekki mætt samkvæmt nýrri fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. 26.1.2017 18:15
Dómsdagsklukkan færist 30 sekúndum nær heimsendi Vísindamenn segja að heimurinn færist æ nær heimsendi og hafa fært dómsdagsklukkuna svokölluðu nær miðnætti vegna Donald Trump. 26.1.2017 17:46