Fleiri fréttir Suður-Kóreskur munkur kveikti í sér í mótmælaskyni Munkurinn kveikti í sér til að mótmæla samkomulagi S-Kóreu og Japans um kynlífsþræla japanskra hermanna í landinu í síðari heimsstyrjöld. 8.1.2017 11:37 Lögregla kölluð til vegna manns sem fékk sig fullsaddan af flugeldasprengingum í Hafnarfirði Reyndi að ræða við þá sem voru að sprengja upp, en þeir læstu sig inn í bíl þegar maðurinn kom á vettvang. 8.1.2017 11:35 „Ég lít á þetta starf fyrst og síðast að koma réttum upplýsingum á framfæri“ Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir deilu sjómanna og útgerðarmanna vera erfiða en að hún sé alls ekki óleysnaleg. 8.1.2017 11:19 18 látnir eftir flóð í Tælandi Miklar rigningar í Tælandi hafa valdið gífurlegum flóðum sem hafa haft áhrif á líf þúsunda þar í landi. 8.1.2017 10:37 Árásarmaðurinn í Flórída ákærður Esteban Santiago, sem skaut fimm manns til bana í Flórída hefur verið ákærður fyrir að bera vopn, ofbeldisglæp og manndráp. 8.1.2017 10:10 Ráðabrugg sendiráðsstarfsmanns náðist á falda myndavél Ummæli starfsmanns ísraelska sendiráðsins í Bretlandi þar sem hann vildi ,,taka niður" yfirmann utanríkismála Breta hafa valdið titringi í samskiptum ríkjanna. 8.1.2017 09:26 Segir Bowie ekki hafa vitað að hann væri dauðvona fyrir tökur á Lazarus-myndbandinu „Ég komst að því seinna að þessa viku sem við vorum í tökum fékk hann þær fréttir að hann ætti ekki langt eftir.“ 8.1.2017 09:13 Skinn og bátar Skrælingjanna geta bent á hvar Vínland var Lýsingar Vínlandssagna á fólkinu sem víkingar nefndu Skrælingja eru þess eðlis að vart fer á milli mála að þeir hittu frumbyggja Ameríku. 8.1.2017 08:15 Djúp lægð veldur vaxandi vindi eftir hádegi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint í kvöld og víðar um norðanvert landið í nótt. 8.1.2017 07:35 Fjórir gistu fangageymslu lögreglunnar Ýmist vegna heimilisofbeldis, líkamsárásar, ölvunar við akstur og ölvunar á almannafæri. 8.1.2017 07:25 Fékk í nefið frá húsasmíðameistara sem blöskrar verðhækkanir á neftóbaki Með sextíu prósent hækkun á neftóbaki um áramótin fær ríkið einn milljarð krona í tekjur. Húsasmíðameistari á Selfossi sem hefur tekið í nefið í þrjátíu ár er mjög ósáttur við hækkunina enda sé þetta eitt af því fáa sem hann leyfi sér. 7.1.2017 23:14 Lögregla skilaði byssu til árásarmannsins í Flórida Hinn grunaði var sendur í geðrannsókn á síðasta ári eftir að hafa gengið inn á skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI með hlaðið skothylki í fórum sínum. 7.1.2017 23:04 Rúta fór út af veginum á Mosfellsheiði Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu urðu lítil meiðsli á fólki 7.1.2017 22:43 Hált á höfuðborgarsvæðinu Hálka er á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu og hálka og éljagangur á Hellisheiði. 7.1.2017 22:13 23 látnir eftir miklar frosthörkur í Evrópu Mikil snjókoma hefur meðal annars verið í Tyrklandi. 7.1.2017 22:01 43 létust í bílsprengju í Sýrlandi Sprengjan sprakk í bænum Azaz við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 7.1.2017 20:57 Bjarni vísar því á bug að hann hafi setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það af og frá að hann hafi setið á skýrslu starfshóps sem kannaði umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar 7.1.2017 20:48 Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. 7.1.2017 20:02 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7.1.2017 19:47 Ljóst að þriggja flokka ríkisstjórn verður að veruleika Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika 7.1.2017 18:49 Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. 7.1.2017 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika. 7.1.2017 18:15 Tilvonandi yfirmaður njósnamála Bandaríkjanna var settur á svartan lista Rússa Dan Coats hefur verið harður andstæðingur Rússa. 7.1.2017 17:40 Dróna flogið nálægt þyrlu við Reykjavíkurflugvöll Gísli Matthías Gíslasson, þyrlustjóri hjá Norðurflugi var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli þegar dróni flaug í veg fyrir hann. 7.1.2017 17:24 Kristinn Hrafnsson rífur í sig matsskýrslu bandarísku leyniþjónustunnar Kristinn Hrafnsson,fyrrum talsmaður WikiLeaks, segir að í skýrslu um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu engar haldbærar sannanir fyrir aðkomu Rússa 7.1.2017 14:34 Skutu upp flugeldum í kirkjugarðinum við Kálfatjörn: „Ég er öskureiður yfir þessu“ Íbúar á Vatnsleysuströnd eiga vart orð yfir virðingarleysinu. 7.1.2017 14:15 Gunnar Bragi óttast mjög hægri stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Sagði hann Framsóknarflokkinn hafa reynt að halda aftur af frjálshyggjunni sem Sjálfstæðisflokkurinn væri með í sínu farteski. 7.1.2017 12:56 Að minnsta kosti 43 látnir eftir að bílsprengja sprakk í Azaz í Sýrlandi Bílsprengjan sprakk fyrir utan dómhús í borginni. Enn er óvitað hver ber ábyrgð á ódæðinu. 7.1.2017 12:53 Víglínan í beinni 7.1.2017 11:48 Obama niðurbrotinn vegna skotárásarinnar í Flórída Barack Obama segir að skotárásir af þessu tagi hafi verið alltof tíðar í átta ára forsetatíð sinni. 7.1.2017 11:46 Ölvaður maður í stigagangi í Reykjavík taldi sig vera í þorpi út á landi Hafði tekið í nokkra hurðahúna í fjölbýlishúsinu. 7.1.2017 11:20 Fjórmenningarnir sem beittu fatlaðan mann ofbeldi í beinni á Facebook ekki látnir lausir gegn tryggingu Dómarinn sem fyrirskipaði áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sagði ástæðu þess vera þá að samfélaginu stæði hætta að þeim. 7.1.2017 10:49 Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag. 7.1.2017 10:48 Margir fengu nóg af flugeldasprengingum á höfuðborgarsvæðinu: „Það er stríðsástand hérna“ Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. 7.1.2017 10:27 Lögreglan kölluð til í Leifsstöð vegna ógnandi farþega Var ógnandi í garð flugáhafnar og öryggisvarða. 7.1.2017 09:06 Skotárásin í Flórída: Lögreglan með einn í haldi sem sagði yfirvöld stjórna hugsunum sínum Sá sem er í haldi lögreglu er hinn 26 ára gamli Esteban Santiago sem barðist í Íraksstríðinu fyrir Bandaríkjaher. 7.1.2017 08:41 Búast má við snörpum vindhviðum við fjöll á Norðvesturlandi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint annað kvöld og víðar um norðanvert landið aðfaranótt mánudags. 7.1.2017 07:30 Smurði milljón krónum á hásetahlutinn Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu harðlega. 7.1.2017 07:00 Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7.1.2017 07:00 Tekjutap vegna skattaskjóla hleypur á milljörðum króna Árlegt skattatap hins opinbera vegna aflandsfélaga er metið á milli 4,6 og 15,5 milljarðar króna. Landsbankinn í Lúxemborg sá um stofnun meirihluta félaganna. Hlutdeild aflandsfélaga í úrvalsvísitölunni árið 2007 var 56 prósent. Þetta k 7.1.2017 07:00 Vill fara í hart gegn öfgafólki Banna eigi moskur öfgamanna og fara þurfi í hart gegn haturspredikurum. 7.1.2017 07:00 Knatthús við Egilshöll 7.1.2017 07:00 Öskumökkur í Evrópu nær alltaf íslenskur Evrópsk rannsókn á ummerkjum eftir eldgos, sýnir að öskulög eiga nær öll uppruna sinn á Íslandi. Vænta má slíkra sendinga frá Íslandi með 44 ára millibili – mun tíðar en áður var talið. Askan frá Eyjafjallajökli er ástæða ran 7.1.2017 07:00 Segjast geta nafngreint rússnesku njósnarana Yfirmenn bandarískra leyniþjónustustofnana uppfræða Donald Trump um tölvuinnbrot Rússa. Sjálfur segist Trump vera mikill aðdáandi leyniþjónustunnar. Joe Biden varaforseti segir að Trump verði að drífa sig í að fullorðnast. 7.1.2017 07:00 Skeljungur vill í Skagafjörð Skeljungur vill hefja eldsneytissölu í Varmahlíð í Skagafirði. Fyrirtækið vísar í lóðaleigusamning frá 1972 þar sem kveðið var á um rétt til tiltekinnar lóðar eða sambærilega lóð. 7.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Suður-Kóreskur munkur kveikti í sér í mótmælaskyni Munkurinn kveikti í sér til að mótmæla samkomulagi S-Kóreu og Japans um kynlífsþræla japanskra hermanna í landinu í síðari heimsstyrjöld. 8.1.2017 11:37
Lögregla kölluð til vegna manns sem fékk sig fullsaddan af flugeldasprengingum í Hafnarfirði Reyndi að ræða við þá sem voru að sprengja upp, en þeir læstu sig inn í bíl þegar maðurinn kom á vettvang. 8.1.2017 11:35
„Ég lít á þetta starf fyrst og síðast að koma réttum upplýsingum á framfæri“ Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir deilu sjómanna og útgerðarmanna vera erfiða en að hún sé alls ekki óleysnaleg. 8.1.2017 11:19
18 látnir eftir flóð í Tælandi Miklar rigningar í Tælandi hafa valdið gífurlegum flóðum sem hafa haft áhrif á líf þúsunda þar í landi. 8.1.2017 10:37
Árásarmaðurinn í Flórída ákærður Esteban Santiago, sem skaut fimm manns til bana í Flórída hefur verið ákærður fyrir að bera vopn, ofbeldisglæp og manndráp. 8.1.2017 10:10
Ráðabrugg sendiráðsstarfsmanns náðist á falda myndavél Ummæli starfsmanns ísraelska sendiráðsins í Bretlandi þar sem hann vildi ,,taka niður" yfirmann utanríkismála Breta hafa valdið titringi í samskiptum ríkjanna. 8.1.2017 09:26
Segir Bowie ekki hafa vitað að hann væri dauðvona fyrir tökur á Lazarus-myndbandinu „Ég komst að því seinna að þessa viku sem við vorum í tökum fékk hann þær fréttir að hann ætti ekki langt eftir.“ 8.1.2017 09:13
Skinn og bátar Skrælingjanna geta bent á hvar Vínland var Lýsingar Vínlandssagna á fólkinu sem víkingar nefndu Skrælingja eru þess eðlis að vart fer á milli mála að þeir hittu frumbyggja Ameríku. 8.1.2017 08:15
Djúp lægð veldur vaxandi vindi eftir hádegi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint í kvöld og víðar um norðanvert landið í nótt. 8.1.2017 07:35
Fjórir gistu fangageymslu lögreglunnar Ýmist vegna heimilisofbeldis, líkamsárásar, ölvunar við akstur og ölvunar á almannafæri. 8.1.2017 07:25
Fékk í nefið frá húsasmíðameistara sem blöskrar verðhækkanir á neftóbaki Með sextíu prósent hækkun á neftóbaki um áramótin fær ríkið einn milljarð krona í tekjur. Húsasmíðameistari á Selfossi sem hefur tekið í nefið í þrjátíu ár er mjög ósáttur við hækkunina enda sé þetta eitt af því fáa sem hann leyfi sér. 7.1.2017 23:14
Lögregla skilaði byssu til árásarmannsins í Flórida Hinn grunaði var sendur í geðrannsókn á síðasta ári eftir að hafa gengið inn á skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI með hlaðið skothylki í fórum sínum. 7.1.2017 23:04
Rúta fór út af veginum á Mosfellsheiði Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu urðu lítil meiðsli á fólki 7.1.2017 22:43
Hált á höfuðborgarsvæðinu Hálka er á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu og hálka og éljagangur á Hellisheiði. 7.1.2017 22:13
23 látnir eftir miklar frosthörkur í Evrópu Mikil snjókoma hefur meðal annars verið í Tyrklandi. 7.1.2017 22:01
43 létust í bílsprengju í Sýrlandi Sprengjan sprakk í bænum Azaz við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 7.1.2017 20:57
Bjarni vísar því á bug að hann hafi setið á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það af og frá að hann hafi setið á skýrslu starfshóps sem kannaði umfang eigna Íslendinga á aflandssvæðum fram yfir kosningar 7.1.2017 20:48
Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. 7.1.2017 20:02
Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7.1.2017 19:47
Ljóst að þriggja flokka ríkisstjórn verður að veruleika Formaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika 7.1.2017 18:49
Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. 7.1.2017 18:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika. 7.1.2017 18:15
Tilvonandi yfirmaður njósnamála Bandaríkjanna var settur á svartan lista Rússa Dan Coats hefur verið harður andstæðingur Rússa. 7.1.2017 17:40
Dróna flogið nálægt þyrlu við Reykjavíkurflugvöll Gísli Matthías Gíslasson, þyrlustjóri hjá Norðurflugi var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli þegar dróni flaug í veg fyrir hann. 7.1.2017 17:24
Kristinn Hrafnsson rífur í sig matsskýrslu bandarísku leyniþjónustunnar Kristinn Hrafnsson,fyrrum talsmaður WikiLeaks, segir að í skýrslu um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu engar haldbærar sannanir fyrir aðkomu Rússa 7.1.2017 14:34
Skutu upp flugeldum í kirkjugarðinum við Kálfatjörn: „Ég er öskureiður yfir þessu“ Íbúar á Vatnsleysuströnd eiga vart orð yfir virðingarleysinu. 7.1.2017 14:15
Gunnar Bragi óttast mjög hægri stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Sagði hann Framsóknarflokkinn hafa reynt að halda aftur af frjálshyggjunni sem Sjálfstæðisflokkurinn væri með í sínu farteski. 7.1.2017 12:56
Að minnsta kosti 43 látnir eftir að bílsprengja sprakk í Azaz í Sýrlandi Bílsprengjan sprakk fyrir utan dómhús í borginni. Enn er óvitað hver ber ábyrgð á ódæðinu. 7.1.2017 12:53
Obama niðurbrotinn vegna skotárásarinnar í Flórída Barack Obama segir að skotárásir af þessu tagi hafi verið alltof tíðar í átta ára forsetatíð sinni. 7.1.2017 11:46
Ölvaður maður í stigagangi í Reykjavík taldi sig vera í þorpi út á landi Hafði tekið í nokkra hurðahúna í fjölbýlishúsinu. 7.1.2017 11:20
Fjórmenningarnir sem beittu fatlaðan mann ofbeldi í beinni á Facebook ekki látnir lausir gegn tryggingu Dómarinn sem fyrirskipaði áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim sagði ástæðu þess vera þá að samfélaginu stæði hætta að þeim. 7.1.2017 10:49
Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag. 7.1.2017 10:48
Margir fengu nóg af flugeldasprengingum á höfuðborgarsvæðinu: „Það er stríðsástand hérna“ Aðeins má skjóta upp flugelda á tímabilinu 28. desember og til 6. janúar og var því gærkvöldið nýtt til hins ýtrasta að því er virðist. 7.1.2017 10:27
Lögreglan kölluð til í Leifsstöð vegna ógnandi farþega Var ógnandi í garð flugáhafnar og öryggisvarða. 7.1.2017 09:06
Skotárásin í Flórída: Lögreglan með einn í haldi sem sagði yfirvöld stjórna hugsunum sínum Sá sem er í haldi lögreglu er hinn 26 ára gamli Esteban Santiago sem barðist í Íraksstríðinu fyrir Bandaríkjaher. 7.1.2017 08:41
Búast má við snörpum vindhviðum við fjöll á Norðvesturlandi Gengur síðan í norðaustan storm með hríð á Vestfjörðum seint annað kvöld og víðar um norðanvert landið aðfaranótt mánudags. 7.1.2017 07:30
Smurði milljón krónum á hásetahlutinn Vilhjálmur Birgisson gagnrýnir grein Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu harðlega. 7.1.2017 07:00
Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7.1.2017 07:00
Tekjutap vegna skattaskjóla hleypur á milljörðum króna Árlegt skattatap hins opinbera vegna aflandsfélaga er metið á milli 4,6 og 15,5 milljarðar króna. Landsbankinn í Lúxemborg sá um stofnun meirihluta félaganna. Hlutdeild aflandsfélaga í úrvalsvísitölunni árið 2007 var 56 prósent. Þetta k 7.1.2017 07:00
Vill fara í hart gegn öfgafólki Banna eigi moskur öfgamanna og fara þurfi í hart gegn haturspredikurum. 7.1.2017 07:00
Öskumökkur í Evrópu nær alltaf íslenskur Evrópsk rannsókn á ummerkjum eftir eldgos, sýnir að öskulög eiga nær öll uppruna sinn á Íslandi. Vænta má slíkra sendinga frá Íslandi með 44 ára millibili – mun tíðar en áður var talið. Askan frá Eyjafjallajökli er ástæða ran 7.1.2017 07:00
Segjast geta nafngreint rússnesku njósnarana Yfirmenn bandarískra leyniþjónustustofnana uppfræða Donald Trump um tölvuinnbrot Rússa. Sjálfur segist Trump vera mikill aðdáandi leyniþjónustunnar. Joe Biden varaforseti segir að Trump verði að drífa sig í að fullorðnast. 7.1.2017 07:00
Skeljungur vill í Skagafjörð Skeljungur vill hefja eldsneytissölu í Varmahlíð í Skagafirði. Fyrirtækið vísar í lóðaleigusamning frá 1972 þar sem kveðið var á um rétt til tiltekinnar lóðar eða sambærilega lóð. 7.1.2017 07:00