Fleiri fréttir

Katrín óskar eftir fundi vegna skattaskjólsskýrslu

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, hefur farið fram á að efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis komi saman í næstu viku til að fjalla niðurstöður skýrslu starfshóps um eignir Íslendinga á aflandssvæðum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks segir ljóst að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Viðreisn og Bjarta framtíð verði að veruleika.

Víglínan: Sést í kollinn á nýrri ríkisstjórn

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata, Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður Vinstri grænna mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni á Stöð 2 klukkan 12:20 í dag.

Tekjutap vegna skattaskjóla hleypur á milljörðum króna

Árlegt skattatap hins opinbera vegna aflandsfélaga er metið á milli 4,6 og 15,5 milljarðar króna. Landsbankinn í Lúxemborg sá um stofnun meirihluta félaganna. Hlutdeild aflandsfélaga í úrvalsvísitölunni árið 2007 var 56 prósent. Þetta k

Öskumökkur í Evrópu nær alltaf íslenskur

Evrópsk rannsókn á ummerkjum eftir eldgos, sýnir að öskulög eiga nær öll uppruna sinn á Íslandi. Vænta má slíkra sendinga frá Íslandi með 44 ára millibili – mun tíðar en áður var talið. Askan frá Eyjafjallajökli er ástæða ran

Segjast geta nafngreint rússnesku njósnarana

Yfirmenn bandarískra leyniþjónustustofnana uppfræða Donald Trump um tölvuinnbrot Rússa. Sjálfur segist Trump vera mikill aðdáandi leyniþjónustunnar. Joe Biden varaforseti segir að Trump verði að drífa sig í að fullorðnast.

Skeljungur vill í Skagafjörð

Skeljungur vill hefja eldsneytissölu í Varmahlíð í Skagafirði. Fyrirtækið vísar í lóðaleigusamning frá 1972 þar sem kveðið var á um rétt til tiltekinnar lóðar eða sambærilega lóð.

Sjá næstu 50 fréttir