Fleiri fréttir Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gagnrýnir úthlutun listamannalauna harðlega. 6.1.2017 20:34 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6.1.2017 20:01 Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6.1.2017 19:47 Saksóknari telur fimm og hálfs árs dóm hæfilega refsingu í nauðgunarmáli Átján ára piltur var nýlega dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. 6.1.2017 19:00 Skotárás í Flórída Þónokkrir eru særðir eftir skotárás á flugvellinum í Fort Lauderdale í Flórída í dag. 6.1.2017 18:49 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Markaðir fyrir íslenskan fisk í útlöndum eru í stórhættu vegna verkfalls sjómanna og þegar hafa margir erlendir kaupendur leitað á önnur mið. 6.1.2017 18:15 Íslendingar í öðru sæti í klámáhorfi miðað við höfðatölu Íslendingar horfa næst mest á klám miðað við höfðatölu af öllum þjóðum í heiminum. 6.1.2017 17:27 Rafmagnsbíll Faraday Future fékk 64.000 fyrirframpantanir Innágreiðsla uppá 5.000 dollara tryggja fyrirtækinu rekstrarfé. 6.1.2017 16:49 Íslenski drápshvalurinn Tilikum dauður Tilikum var stórstjarna í lifanda lífi eftir að kvikmyndin Blackfish fór sigurför um heiminn. 6.1.2017 16:01 Lögreglan leitar að eiganda peninga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að eiganda peninga sem fundust í miðbæ Reykjavíkur í fyrrakvöld. 6.1.2017 15:54 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hvenær beitir maður ofbeldi? Hvenær beitir maður ofbeldi og hvenær ekki? Getur maður beitt ofbeldi án þess að átta sig á því? 6.1.2017 15:45 Er Honda komið með sjálfkeyrandi mótorhjól? 6.1.2017 15:34 Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6.1.2017 15:21 Sýning og kynningar hjá BL alla helgina Opið bæði laugardag og sunnudag. 6.1.2017 15:03 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6.1.2017 14:48 Hætta leit að MH370 eftir tvær vikur Þá verður leit lokið á um 120 þúsund ferkílómetra svæði í Indlandshafi, en engar trúverðugar vísbendingar um staðsetningu vélarinnar hafa fundist. 6.1.2017 14:35 Skipar starfshóp til að skoða takmarkanir á jarðeign erlendra aðila Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna starfshóp til að leggja mat á það hvaða takmarkanir komi helst til greina til að viðhalda ræktanlegu landbúnaðarlandi og búsetu í sveitum landsins. 6.1.2017 14:00 Brynjar ekki viss um að það myndi gera Áslaugu gott að verða ráðherra „Það myndi engum detta í hug að 25 ára strákur sem kæmi nýr inn á þingið yrði gerður að ráðherra.“ 6.1.2017 13:55 33 fangar dóu í fangelsi í Brasilíu 56 fangar létu lífið í öðru fangelsi í landinu á sunnudaginn. 6.1.2017 13:45 Ólíklegt að Landsbjörg krefjist greiðslu fyrir leitina á Langjökli 180 björgunarsveitarmenn leituðu að tveimur ferðamönnum í gær í grennd við jökulinn. Þau voru í skipulagðri vélsleðaferð með íslensku ferðaþjónustufyrirtæki. 6.1.2017 13:30 Yfir þúsund uppsagnir í fiskvinnslu: Formaður VLFA undrast skrif Heiðrúnar og segir útgerðina fara illa með starfsfólk Alls voru 1.075 umsóknir um atvinnuleysistryggingar sem tengjast vinnslustöðvun í fiskvinnslu skráðar inn í kerfi Vinnumálastofnunar síðastliðinn miðvikudag. 6.1.2017 12:30 Fundu vopn og fíkniefni Auk amfetamíns og kannabisefna fundust öxi og gaddakylfa, auk verkfæra, sem lögregla haldlagði. 6.1.2017 12:04 Aldrei fleiri ferðamenn komið til Íslands: Spyr hvort fjölgunin sé heppileg vegna álags á náttúruna Framkvæmdastjóri Landverndar hefur áhyggjur af mikilli fjölgun ferðamanna hér á landi síðustu ár. 6.1.2017 12:03 Bandaríkin borga vegginn og Mexíkó verður rukkað síðar Talið er að verkið muni kosta um fjórtán milljarða dala, sem samsvara um 1.582 milljörðum króna. 6.1.2017 12:00 Viðrar vel fyrir þrettándabrennur í kvöld Íbúar höfuðborgarsvæðisins gætu þó þurft að sætta sig við slyddu. 6.1.2017 11:45 Tóku ekki eftir þjófnaði á 45 bílum Stóðu á meðal 650 bíla fyrir utan bílasölu nýrra bíla í Kaliforníu. 6.1.2017 11:21 Grímumaðurinn grunaður um skelfilega árás í Kópavogi gengur enn laus Unnið að greiningu lífsýna. 6.1.2017 11:12 Öflugasti Bentley frá upphafi 700 hestöfl og 3,4 sekúndur í hundraðið. 6.1.2017 11:05 Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6.1.2017 11:02 Kuznetsov kallaður aftur til Rússlands Rússar segjast ætla að draga úr umfangi hernaðar í Sýrlandi. 6.1.2017 10:41 Rannsókn á hvarfi Friðriks: „Höfum verið að taka skýrslur af fólki“ Lögreglan hefur yfirheyrt einstaklinga sem ekki hefur verið rætt við áður vegna málsins. 6.1.2017 10:27 Fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tvær nauðganir Nítján ára piltur hefur verið dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum í sumar 6.1.2017 10:21 Mitsubishi hættir framleiðslu Lancer í ágúst Samfelldri 44 ára framleiðslu hætt. 6.1.2017 10:09 Bílabúð Benna frumsýnir Tivoli XLV Tivoli selst eins og heitar lummur í Evrópu. 6.1.2017 09:26 Toyota frumsýnir C-HR um helgina Sýna bílinn í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. 6.1.2017 09:13 Óttarr brattur eftir níu vikur í stjórnarmyndunarviðræðum: „Það ættu allir að prófa þetta“ Óttarr Proppé hefur staðið í stjórnarmyndunarviðræðum í rúma tvo mánuði, eða samtals níu vikur. 6.1.2017 09:00 Kalla sendiherra heim til Japan vegna umdeildrar styttu Styttan, sem var afhjúpuð í desember, er af konu og á að vera tákn þeirra kvenna sem voru kynlífsþrælar japanskra hermanna í Seinni heimsstyrjöldinni. 6.1.2017 08:51 Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6.1.2017 08:45 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6.1.2017 08:11 Uggur meðal bænda vegna stjórnarmyndunarviðræðna Fréttaflutningur af stjórnarmyndunarviðræðum síðustu daga hafa vakið ugg hjá bændum og vafalaust fleirum sem byggja afkomu sína á matvælaframleiðslu víða um land, segir Sindri Sindrason formaður Bændasamtakanna í pistli á bóndi.is. 6.1.2017 07:15 Konur ógnuðu unglingum í Grafarvogi Lögreglu var tilkynnt í gær um að tvær ungar konur væru að ógna unglingum við Spöngina í Grafarvogi. Þær voru farnar þegar lögregla kom á vettvang 6.1.2017 07:04 Ræða að skipta upp tveimur ráðuneytum Verkaskipting á milli væntanlegra ríkisstjórnarflokka er sögð langt komin. 6.1.2017 07:00 Eigendur Tinnu ekki tekið upp úr töskunum Umfangsmikil leit hefur staðið yfir frá Reykjanesi að Hafnarfirði að hundinum Tinnu. Eigendur hennar lofa 300 þúsund króna fundarlaunum. Mikill fjöldi fólks hefur leitað. Eigendurnir hafa ekki mætt til vinnu frá því Tinna týndist. 6.1.2017 07:00 Sjúklingum forgangsraðað Mikið álag er nú á Landspítala og þá sérstaklega bráðamóttöku þar sem óvenju margir sjúklingar hafa leitað til spítalans undanfarna daga. 6.1.2017 07:00 Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gagnrýnir úthlutun listamannalauna harðlega. 6.1.2017 20:34
Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6.1.2017 20:01
Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6.1.2017 19:47
Saksóknari telur fimm og hálfs árs dóm hæfilega refsingu í nauðgunarmáli Átján ára piltur var nýlega dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. 6.1.2017 19:00
Skotárás í Flórída Þónokkrir eru særðir eftir skotárás á flugvellinum í Fort Lauderdale í Flórída í dag. 6.1.2017 18:49
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Markaðir fyrir íslenskan fisk í útlöndum eru í stórhættu vegna verkfalls sjómanna og þegar hafa margir erlendir kaupendur leitað á önnur mið. 6.1.2017 18:15
Íslendingar í öðru sæti í klámáhorfi miðað við höfðatölu Íslendingar horfa næst mest á klám miðað við höfðatölu af öllum þjóðum í heiminum. 6.1.2017 17:27
Rafmagnsbíll Faraday Future fékk 64.000 fyrirframpantanir Innágreiðsla uppá 5.000 dollara tryggja fyrirtækinu rekstrarfé. 6.1.2017 16:49
Íslenski drápshvalurinn Tilikum dauður Tilikum var stórstjarna í lifanda lífi eftir að kvikmyndin Blackfish fór sigurför um heiminn. 6.1.2017 16:01
Lögreglan leitar að eiganda peninga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að eiganda peninga sem fundust í miðbæ Reykjavíkur í fyrrakvöld. 6.1.2017 15:54
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hvenær beitir maður ofbeldi? Hvenær beitir maður ofbeldi og hvenær ekki? Getur maður beitt ofbeldi án þess að átta sig á því? 6.1.2017 15:45
Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6.1.2017 15:21
Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6.1.2017 14:48
Hætta leit að MH370 eftir tvær vikur Þá verður leit lokið á um 120 þúsund ferkílómetra svæði í Indlandshafi, en engar trúverðugar vísbendingar um staðsetningu vélarinnar hafa fundist. 6.1.2017 14:35
Skipar starfshóp til að skoða takmarkanir á jarðeign erlendra aðila Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna starfshóp til að leggja mat á það hvaða takmarkanir komi helst til greina til að viðhalda ræktanlegu landbúnaðarlandi og búsetu í sveitum landsins. 6.1.2017 14:00
Brynjar ekki viss um að það myndi gera Áslaugu gott að verða ráðherra „Það myndi engum detta í hug að 25 ára strákur sem kæmi nýr inn á þingið yrði gerður að ráðherra.“ 6.1.2017 13:55
33 fangar dóu í fangelsi í Brasilíu 56 fangar létu lífið í öðru fangelsi í landinu á sunnudaginn. 6.1.2017 13:45
Ólíklegt að Landsbjörg krefjist greiðslu fyrir leitina á Langjökli 180 björgunarsveitarmenn leituðu að tveimur ferðamönnum í gær í grennd við jökulinn. Þau voru í skipulagðri vélsleðaferð með íslensku ferðaþjónustufyrirtæki. 6.1.2017 13:30
Yfir þúsund uppsagnir í fiskvinnslu: Formaður VLFA undrast skrif Heiðrúnar og segir útgerðina fara illa með starfsfólk Alls voru 1.075 umsóknir um atvinnuleysistryggingar sem tengjast vinnslustöðvun í fiskvinnslu skráðar inn í kerfi Vinnumálastofnunar síðastliðinn miðvikudag. 6.1.2017 12:30
Fundu vopn og fíkniefni Auk amfetamíns og kannabisefna fundust öxi og gaddakylfa, auk verkfæra, sem lögregla haldlagði. 6.1.2017 12:04
Aldrei fleiri ferðamenn komið til Íslands: Spyr hvort fjölgunin sé heppileg vegna álags á náttúruna Framkvæmdastjóri Landverndar hefur áhyggjur af mikilli fjölgun ferðamanna hér á landi síðustu ár. 6.1.2017 12:03
Bandaríkin borga vegginn og Mexíkó verður rukkað síðar Talið er að verkið muni kosta um fjórtán milljarða dala, sem samsvara um 1.582 milljörðum króna. 6.1.2017 12:00
Viðrar vel fyrir þrettándabrennur í kvöld Íbúar höfuðborgarsvæðisins gætu þó þurft að sætta sig við slyddu. 6.1.2017 11:45
Tóku ekki eftir þjófnaði á 45 bílum Stóðu á meðal 650 bíla fyrir utan bílasölu nýrra bíla í Kaliforníu. 6.1.2017 11:21
Grímumaðurinn grunaður um skelfilega árás í Kópavogi gengur enn laus Unnið að greiningu lífsýna. 6.1.2017 11:12
Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. 6.1.2017 11:02
Kuznetsov kallaður aftur til Rússlands Rússar segjast ætla að draga úr umfangi hernaðar í Sýrlandi. 6.1.2017 10:41
Rannsókn á hvarfi Friðriks: „Höfum verið að taka skýrslur af fólki“ Lögreglan hefur yfirheyrt einstaklinga sem ekki hefur verið rætt við áður vegna málsins. 6.1.2017 10:27
Fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tvær nauðganir Nítján ára piltur hefur verið dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum í sumar 6.1.2017 10:21
Toyota frumsýnir C-HR um helgina Sýna bílinn í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. 6.1.2017 09:13
Óttarr brattur eftir níu vikur í stjórnarmyndunarviðræðum: „Það ættu allir að prófa þetta“ Óttarr Proppé hefur staðið í stjórnarmyndunarviðræðum í rúma tvo mánuði, eða samtals níu vikur. 6.1.2017 09:00
Kalla sendiherra heim til Japan vegna umdeildrar styttu Styttan, sem var afhjúpuð í desember, er af konu og á að vera tákn þeirra kvenna sem voru kynlífsþrælar japanskra hermanna í Seinni heimsstyrjöldinni. 6.1.2017 08:51
Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6.1.2017 08:45
Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6.1.2017 08:11
Uggur meðal bænda vegna stjórnarmyndunarviðræðna Fréttaflutningur af stjórnarmyndunarviðræðum síðustu daga hafa vakið ugg hjá bændum og vafalaust fleirum sem byggja afkomu sína á matvælaframleiðslu víða um land, segir Sindri Sindrason formaður Bændasamtakanna í pistli á bóndi.is. 6.1.2017 07:15
Konur ógnuðu unglingum í Grafarvogi Lögreglu var tilkynnt í gær um að tvær ungar konur væru að ógna unglingum við Spöngina í Grafarvogi. Þær voru farnar þegar lögregla kom á vettvang 6.1.2017 07:04
Ræða að skipta upp tveimur ráðuneytum Verkaskipting á milli væntanlegra ríkisstjórnarflokka er sögð langt komin. 6.1.2017 07:00
Eigendur Tinnu ekki tekið upp úr töskunum Umfangsmikil leit hefur staðið yfir frá Reykjanesi að Hafnarfirði að hundinum Tinnu. Eigendur hennar lofa 300 þúsund króna fundarlaunum. Mikill fjöldi fólks hefur leitað. Eigendurnir hafa ekki mætt til vinnu frá því Tinna týndist. 6.1.2017 07:00
Sjúklingum forgangsraðað Mikið álag er nú á Landspítala og þá sérstaklega bráðamóttöku þar sem óvenju margir sjúklingar hafa leitað til spítalans undanfarna daga. 6.1.2017 07:00
Hvers og eins að meta aðstæður hverju sinni Tveggja ferðamanna var leitað við Langjökul í gær eftir vélsleðaferð. Varað hafði verið við stormi áður en haldið var af stað. Framkvæmdastjóri SAF segir hvers og eins fyrirtækis að meta aðstæður. Ferðamennirnir fundust seint í g 6.1.2017 07:00