Fleiri fréttir Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22.11.2016 08:46 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22.11.2016 08:27 Hætta við umdeilt nauðgunarfrumvarp Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að draga til baka umdeilt lagafrumvarp þess efnis að karlmenn sem nauðga börnum geti sloppið við ákæru ef þeir giftast fórnarlömbum sínum. 22.11.2016 07:54 Grunur um íkveikju á Ásbrú Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Ásbrú við Keflavíkurflugvöll í nótt, þar sem verulegt tjón varð, bæði af eldi og einkum reyk, sem barst um allt húsið. 22.11.2016 07:23 Sarkozy tapaði fyrir Fillon og Juppé Fyrirfram hafði verið búist við því að Sarkozy ætti góða möguleika, en mikið fylgi Fillons kom á óvart. 22.11.2016 07:00 Yrði jafn lengi og Kohl Angela Merkel sækist eftir fjórða kjörtímabilinu sem Þýskalandskanslari og leiðtogi CDU-flokksins. Sósíaldemókratar eiga eftir að velja Merkel keppinaut. 22.11.2016 07:00 Enn ekki útséð með ríkisstjóra Norður-Karólínu Repúblikanar segja tæknileg vandamál og kosningasvindl skýra forskotið. Bæði hafi látnir kosið sem og fangar án kosningaréttar. 22.11.2016 07:00 Stafalogn og gnótt vatns afstýrði altjóni Stór hluti fiskþurrkunar í Eyja- og Miklaholtshreppi brann til grunna í eldsvoða í gær. Aðstæður til slökkvistarfs voru með allra besta móti. Hægt var að stífla læk á staðnum en vatn úr honum dugði rúmlega til verksins. 22.11.2016 06:45 Skattamálin áhyggjuefni í viðræðunum Hugmyndir Vinstri grænna um hátekjuskatt gætu reynst það sem erfiðast verður að ná saman um í stjórnarmyndunarviðræðunum. 22.11.2016 06:00 Forstjóri Samkeppniseftirlitsins telur MS-úrskurð víkja réttarvernd til hliðar Áfrýjunarnefnd Samkeppnismála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja 440 milljóna króna sekt á MS vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Hins vegar stendur 40 milljóna króna sekt fyrir að leyna gögnum. 22.11.2016 06:00 Dæmdur í fangelsi 27 árum eftir að hafa myrt 11 ára gamlan dreng Sagði glæpinn viðbjóðslegan og ófyrirgefanlegan. 21.11.2016 23:34 Grafalvarleg staða blasir við Seljaskóla „Þetta leggst óskaplega illa í mig.“ 21.11.2016 22:17 Öflugur jarðskjálfti reið yfir utan við Fukushima í Japan Jarðskjálftin var mældur 7,4 að stærð. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið sent þar ölduhæð getur náð upp í allt að þrjá metra. 21.11.2016 21:36 Katrín Jakobsdóttir: Gerum þetta eins vel og við getum 21.11.2016 20:00 Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus flóttabörn Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus börn sem hafa fengið hæli á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu segir frábært hvað fjölskyldur á Íslandi hafi verið fljótar að svara kallinu og sýnt málinu mikinn áhuga. 21.11.2016 20:00 Útlendingastofnun tekur upp nýtt verklag vegna fjölda hælisumsókna Útlendingastofnun hefur tekið upp nýtt verklag um endurkomubann í kjölfar synjunar um hæli. Breytingin grundvallast á mikilli fjölgun umsókna um hæli á síðustu mánuðum. 21.11.2016 20:00 Sekt MS lækkuð um 440 milljónir Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem taldi MS hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði. 21.11.2016 19:27 Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21.11.2016 19:02 Gunnar Eyjólfsson er látinn Gunnar Eyjólfsson, leikari, er látinn 90 ára að aldri. 21.11.2016 18:23 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 21.11.2016 18:02 Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa farið fram á síma, flugmiða og hálfa milljón fyrir upplýsingagjöf Lögreglumaður sem sat í gæsluvarðhaldi í janúar síðastliðnum grunaður um brot í starfi er ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Greint var frá því í liðinni viku að lögreglumaðurinn hefði verið ákærður. 21.11.2016 17:11 60 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót Alls söfnðust 60.386.000 krónur í söfnunarátaki Stígamóta sem hófst þann 11. nóvember síðastliðinn og náði hámarki sínu með söfnunarþætti á Stöð 2 síðastliðið laugardagskvöld. 21.11.2016 16:42 Suður-afrískur predikari spreyjar söfnuð sinn með skordýraeitri Hann telur að með þessum gjörningi sé hann að lækna fólk. 21.11.2016 16:14 Mikill meirihluti notað farsíma undir stýri síðustu tólf mánuði Nýleg könnun MMR sýnir að fjórir af hverjum fimm Íslendingum hafa notað farsíma undir stýri síðastliðna tólf mánuði. 21.11.2016 16:08 Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21.11.2016 16:00 Varð af tíu milljóna króna vinningi í HHÍ Maður sem höfðaði mál gegn Happdrætti Háskóla Íslands eftir að hafa ekki fengið tíu milljón króna vinning sem kom upp á miða í hans eigu sem ekki hafði verið greitt fyrir i tæka tíð, tapaði málinu fyrir Héraðsdóm fyrir helgi. 21.11.2016 15:56 Tveir lögreglumenn skotnir til bana í Bandaríkjunum Báðir lögreglumennirnir sátu í bílum sínum þegar þeir voru skotnir. 21.11.2016 15:40 Listería í taðreyktum silungi Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila vörunni til fyrirtækisins eða í viðkomandi verslun. 21.11.2016 15:29 Lögreglan óskar eftir vitnum að nokkrum innbrotum á höfuðborgarsvæðinu um helgina Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að "svo virðist sem litlu hafi verið stolið í þessum innbrotum, en í tveimur tilvikum lögðu þjófarnir á flótta eftir að húsráðendur höfðu orðið þeirra varir.“ 21.11.2016 15:26 Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21.11.2016 15:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stóra eftirsjáin að bjóða ekki góða nótt Sóley lá undir snjófargi í tæpar níu klukkustundir áður en henni var bjargað. 21.11.2016 15:00 Løkke og félagar hefja smíði nýs stjórnarsáttmála á morgun Lars Løkke Rasmussen vill mynda nýja ríkisstjórn með þingmönnum Íhaldsflokksins og Frjálslynda bandalagsins innanborðs. 21.11.2016 14:40 360 gráðu myndband úr Alþjóðageimstöðinni sýnir Jörðina í nýju ljósi Myndbandið er svokallað 360 gráðu myndband tekið upp með sérstakri myndavél og hægt er að skoða öll möguleg sjónarhorn. 21.11.2016 14:36 Bretar íhuga að bjóða Trump heim Áhersla ríkisstjórnarinnar bresku er á sérstakt samband ríkjanna. 21.11.2016 14:28 Þennan völdu konur bestan Jaguar F-Pace höfðar mikið til kvenna. 21.11.2016 14:10 Þingmaður Pírata segir ófrávíkjanlega kröfu um utanþingsráðherra „absúrd“ Þó nokkur umræða hefur skapast á Pírataspjallinu á Facebook í dag í kjölfar þess að Fréttablaðið greindi frá því í morgun að þingflokkur Pírata hyggist slaka á kröfunni um utanþingsráðherra. 21.11.2016 14:02 Páfinn endurnýjar leyfi kaþólskra presta til þess að fyrirgefa fóstureyðingar Þetta tilkynnti hann í dag með sérstöku bréfi. 21.11.2016 13:42 Flokkarnir fimm hefja viðræður Málefnahópar flokkanna fimm sem nú eiga í stjórnarmyndunarviðræðum komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú klukkan 13. 21.11.2016 13:28 Ótrúleg heppni mótorhjólamanns Enda stráheill á þaki bíls eftir árekstur og heljarstökk. 21.11.2016 13:27 Á þriðja tug látnir í Líbíu í kjölfar deilna um apa Átök brutust út eftir að api reif höfuðklút af stúlku, beit hana og klóraði. 21.11.2016 13:26 Samskipti við Bretland í aðalhlutverki á fundi EFTA-ríkjanna Ákveðið var að ráðherrar ríkjanna fjögurra muni vinna nánar saman 21.11.2016 13:03 Háskóladeild stofnuð hjá SFR Þetta er í fyrsta sinn sem slík deild starfar innan SFR. 21.11.2016 12:50 Knastáslaus vél í fyrsta fjöldaframleidda bílinn Er 47% aflmeiri, með 45% meira tog og mengar 15% minna. 21.11.2016 12:30 Fuglaflensa greinist í alifuglum í Danmörku Matvælastofnun Danmerkur hefur staðfest að tilfelli fuglaflensu H5N8 hafi greinst í alifuglum í landinu. 21.11.2016 12:12 „Algjör dónaskapur við þjóðina að Samfylkingin fari í ríkisstjórn“ Stuðningsmenn núverandi stjórnarflokka engjast á hliðarlínunni og tjá vanlíðan sína á Facebook. 21.11.2016 12:04 Sjá næstu 50 fréttir
Foreldrafélög lýsa yfir áhyggjum og skora á stjórnvöld Foreldrafélög grunnskólanna sex í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að semja við kennara hið fyrsta. 22.11.2016 08:46
Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22.11.2016 08:27
Hætta við umdeilt nauðgunarfrumvarp Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að draga til baka umdeilt lagafrumvarp þess efnis að karlmenn sem nauðga börnum geti sloppið við ákæru ef þeir giftast fórnarlömbum sínum. 22.11.2016 07:54
Grunur um íkveikju á Ásbrú Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Ásbrú við Keflavíkurflugvöll í nótt, þar sem verulegt tjón varð, bæði af eldi og einkum reyk, sem barst um allt húsið. 22.11.2016 07:23
Sarkozy tapaði fyrir Fillon og Juppé Fyrirfram hafði verið búist við því að Sarkozy ætti góða möguleika, en mikið fylgi Fillons kom á óvart. 22.11.2016 07:00
Yrði jafn lengi og Kohl Angela Merkel sækist eftir fjórða kjörtímabilinu sem Þýskalandskanslari og leiðtogi CDU-flokksins. Sósíaldemókratar eiga eftir að velja Merkel keppinaut. 22.11.2016 07:00
Enn ekki útséð með ríkisstjóra Norður-Karólínu Repúblikanar segja tæknileg vandamál og kosningasvindl skýra forskotið. Bæði hafi látnir kosið sem og fangar án kosningaréttar. 22.11.2016 07:00
Stafalogn og gnótt vatns afstýrði altjóni Stór hluti fiskþurrkunar í Eyja- og Miklaholtshreppi brann til grunna í eldsvoða í gær. Aðstæður til slökkvistarfs voru með allra besta móti. Hægt var að stífla læk á staðnum en vatn úr honum dugði rúmlega til verksins. 22.11.2016 06:45
Skattamálin áhyggjuefni í viðræðunum Hugmyndir Vinstri grænna um hátekjuskatt gætu reynst það sem erfiðast verður að ná saman um í stjórnarmyndunarviðræðunum. 22.11.2016 06:00
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins telur MS-úrskurð víkja réttarvernd til hliðar Áfrýjunarnefnd Samkeppnismála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja 440 milljóna króna sekt á MS vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Hins vegar stendur 40 milljóna króna sekt fyrir að leyna gögnum. 22.11.2016 06:00
Dæmdur í fangelsi 27 árum eftir að hafa myrt 11 ára gamlan dreng Sagði glæpinn viðbjóðslegan og ófyrirgefanlegan. 21.11.2016 23:34
Öflugur jarðskjálfti reið yfir utan við Fukushima í Japan Jarðskjálftin var mældur 7,4 að stærð. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið sent þar ölduhæð getur náð upp í allt að þrjá metra. 21.11.2016 21:36
Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus flóttabörn Sex íslenskar fjölskyldur hafa tekið að sér að fóstra fylgdarlaus börn sem hafa fengið hæli á Íslandi. Félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu segir frábært hvað fjölskyldur á Íslandi hafi verið fljótar að svara kallinu og sýnt málinu mikinn áhuga. 21.11.2016 20:00
Útlendingastofnun tekur upp nýtt verklag vegna fjölda hælisumsókna Útlendingastofnun hefur tekið upp nýtt verklag um endurkomubann í kjölfar synjunar um hæli. Breytingin grundvallast á mikilli fjölgun umsókna um hæli á síðustu mánuðum. 21.11.2016 20:00
Sekt MS lækkuð um 440 milljónir Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem taldi MS hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði. 21.11.2016 19:27
Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21.11.2016 19:02
Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa farið fram á síma, flugmiða og hálfa milljón fyrir upplýsingagjöf Lögreglumaður sem sat í gæsluvarðhaldi í janúar síðastliðnum grunaður um brot í starfi er ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Greint var frá því í liðinni viku að lögreglumaðurinn hefði verið ákærður. 21.11.2016 17:11
60 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót Alls söfnðust 60.386.000 krónur í söfnunarátaki Stígamóta sem hófst þann 11. nóvember síðastliðinn og náði hámarki sínu með söfnunarþætti á Stöð 2 síðastliðið laugardagskvöld. 21.11.2016 16:42
Suður-afrískur predikari spreyjar söfnuð sinn með skordýraeitri Hann telur að með þessum gjörningi sé hann að lækna fólk. 21.11.2016 16:14
Mikill meirihluti notað farsíma undir stýri síðustu tólf mánuði Nýleg könnun MMR sýnir að fjórir af hverjum fimm Íslendingum hafa notað farsíma undir stýri síðastliðna tólf mánuði. 21.11.2016 16:08
Bara geðveik: Í draumaferð í Suður-Afríku en dreymir að tvíburinn sé dáinn Sól og hiti. Adrenalín og gleði. Davíð Arnar Oddgeirsson er í Suður-Afríku að lifa draumalífi, gera allt það sem honum finnst skemmtilegast, en á morgnana hrekkur hann upp með andfælum eftir að hafa dreymt að tvífari hans og tvíburabróðir sé dáinn. 21.11.2016 16:00
Varð af tíu milljóna króna vinningi í HHÍ Maður sem höfðaði mál gegn Happdrætti Háskóla Íslands eftir að hafa ekki fengið tíu milljón króna vinning sem kom upp á miða í hans eigu sem ekki hafði verið greitt fyrir i tæka tíð, tapaði málinu fyrir Héraðsdóm fyrir helgi. 21.11.2016 15:56
Tveir lögreglumenn skotnir til bana í Bandaríkjunum Báðir lögreglumennirnir sátu í bílum sínum þegar þeir voru skotnir. 21.11.2016 15:40
Listería í taðreyktum silungi Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila vörunni til fyrirtækisins eða í viðkomandi verslun. 21.11.2016 15:29
Lögreglan óskar eftir vitnum að nokkrum innbrotum á höfuðborgarsvæðinu um helgina Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að "svo virðist sem litlu hafi verið stolið í þessum innbrotum, en í tveimur tilvikum lögðu þjófarnir á flótta eftir að húsráðendur höfðu orðið þeirra varir.“ 21.11.2016 15:26
Erdogan vill breytingar á Sameinuðu þjóðunum vegna Sýrlandsstríðsins Forsetinn gagnrýndi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sérstaklega. 21.11.2016 15:24
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stóra eftirsjáin að bjóða ekki góða nótt Sóley lá undir snjófargi í tæpar níu klukkustundir áður en henni var bjargað. 21.11.2016 15:00
Løkke og félagar hefja smíði nýs stjórnarsáttmála á morgun Lars Løkke Rasmussen vill mynda nýja ríkisstjórn með þingmönnum Íhaldsflokksins og Frjálslynda bandalagsins innanborðs. 21.11.2016 14:40
360 gráðu myndband úr Alþjóðageimstöðinni sýnir Jörðina í nýju ljósi Myndbandið er svokallað 360 gráðu myndband tekið upp með sérstakri myndavél og hægt er að skoða öll möguleg sjónarhorn. 21.11.2016 14:36
Bretar íhuga að bjóða Trump heim Áhersla ríkisstjórnarinnar bresku er á sérstakt samband ríkjanna. 21.11.2016 14:28
Þingmaður Pírata segir ófrávíkjanlega kröfu um utanþingsráðherra „absúrd“ Þó nokkur umræða hefur skapast á Pírataspjallinu á Facebook í dag í kjölfar þess að Fréttablaðið greindi frá því í morgun að þingflokkur Pírata hyggist slaka á kröfunni um utanþingsráðherra. 21.11.2016 14:02
Páfinn endurnýjar leyfi kaþólskra presta til þess að fyrirgefa fóstureyðingar Þetta tilkynnti hann í dag með sérstöku bréfi. 21.11.2016 13:42
Flokkarnir fimm hefja viðræður Málefnahópar flokkanna fimm sem nú eiga í stjórnarmyndunarviðræðum komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú klukkan 13. 21.11.2016 13:28
Ótrúleg heppni mótorhjólamanns Enda stráheill á þaki bíls eftir árekstur og heljarstökk. 21.11.2016 13:27
Á þriðja tug látnir í Líbíu í kjölfar deilna um apa Átök brutust út eftir að api reif höfuðklút af stúlku, beit hana og klóraði. 21.11.2016 13:26
Samskipti við Bretland í aðalhlutverki á fundi EFTA-ríkjanna Ákveðið var að ráðherrar ríkjanna fjögurra muni vinna nánar saman 21.11.2016 13:03
Háskóladeild stofnuð hjá SFR Þetta er í fyrsta sinn sem slík deild starfar innan SFR. 21.11.2016 12:50
Knastáslaus vél í fyrsta fjöldaframleidda bílinn Er 47% aflmeiri, með 45% meira tog og mengar 15% minna. 21.11.2016 12:30
Fuglaflensa greinist í alifuglum í Danmörku Matvælastofnun Danmerkur hefur staðfest að tilfelli fuglaflensu H5N8 hafi greinst í alifuglum í landinu. 21.11.2016 12:12
„Algjör dónaskapur við þjóðina að Samfylkingin fari í ríkisstjórn“ Stuðningsmenn núverandi stjórnarflokka engjast á hliðarlínunni og tjá vanlíðan sína á Facebook. 21.11.2016 12:04