Fleiri fréttir

Hætta við umdeilt nauðgunarfrumvarp

Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að draga til baka umdeilt lagafrumvarp þess efnis að karlmenn sem nauðga börnum geti sloppið við ákæru ef þeir giftast fórnarlömbum sínum.

Grunur um íkveikju á Ásbrú

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Ásbrú við Keflavíkurflugvöll í nótt, þar sem verulegt tjón varð, bæði af eldi og einkum reyk, sem barst um allt húsið.

Yrði jafn lengi og Kohl

Angela Merkel sækist eftir fjórða kjörtímabilinu sem Þýskalandskanslari og leiðtogi CDU-flokksins. Sósíaldemókratar eiga eftir að velja Merkel keppinaut.

Stafalogn og gnótt vatns afstýrði altjóni

Stór hluti fiskþurrkunar í Eyja- og Miklaholtshreppi brann til grunna í eldsvoða í gær. Aðstæður til slökkvistarfs voru með allra besta móti. Hægt var að stífla læk á staðnum en vatn úr honum dugði rúmlega til verksins.

Sekt MS lækkuð um 440 milljónir

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur fellt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem taldi MS hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði.

60 milljónir söfnuðust fyrir Stígamót

Alls söfnðust 60.386.000 krónur í söfnunarátaki Stígamóta sem hófst þann 11. nóvember síðastliðinn og náði hámarki sínu með söfnunarþætti á Stöð 2 síðastliðið laugardagskvöld.

Varð af tíu milljóna króna vinningi í HHÍ

Maður sem höfðaði mál gegn Happdrætti Háskóla Íslands eftir að hafa ekki fengið tíu milljón króna vinning sem kom upp á miða í hans eigu sem ekki hafði verið greitt fyrir i tæka tíð, tapaði málinu fyrir Héraðsdóm fyrir helgi.

Listería í taðreyktum silungi

Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila vörunni til fyrirtækisins eða í viðkomandi verslun.

Flokkarnir fimm hefja viðræður

Málefnahópar flokkanna fimm sem nú eiga í stjórnarmyndunarviðræðum komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú klukkan 13.

Sjá næstu 50 fréttir