Fleiri fréttir

Mikill eldsvoði á Snæfellsnesi

Allt slökkvilið Borgarbyggðar ásamt slökkviliðum af öllu Snæfellsnesi og frá Akranesi, berjast nú við mikinn eld í tveimur stórum fiskþurkunarhúsum að bænum Miðhrauni í Eyja- og Miklaholtshreppi, skammt frá Vegamótum.

Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra

Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis.

Ekki sjálfsstjórn fyrir Aleppo

Tillaga frá Sameinuðu þjóðunum um að binda enda á átökin í Aleppo með því að borgin fái sjálfsstjórn hefur verið hafnað af sýrlensku stjórninni.

Viðhaldsfé Landspítalans dugir hvergi nærri

Á síðustu þremur árum hefur náðst að sinna fjórðungi þeirrar viðhaldsþarfar bygginga LSH sem verkfræðistofa taldi aðkallandi 2013. Fjárskortur er skýringin sem fyrr þó gefið hafi verið í miðað við áratugina á undan.

Send heim og svalt til bana

Konan var flutt heim af sjúkrastofnuninni í janúar 2015. Hún fannst látin á heimili sínu haustið 2015 og var dánarorsökin vannæring.

Halda þarf bókum að börnum til að efla læsi

Nýjar bókahillur hafa verið settar upp í Oddeyrarskóla á Akureyri í miðjum skólanum sem liður í eflingu læsis. Aðstoðarskólastjóri segir mikilvægast að kaupa nýjar bækur fyrir börnin í stað þess að verja peningum í umgjörðina.

Notaði rjúpuna sem kodda í snjóbyrginu

450 björgunarsveitarmenn víða af landinu leituðu um helgina að rjúpnaskyttu sem skilaði sér ekki af skytteríi á föstudagskvöld. Maðurinn fannst heill á húfi í gærmorgunn eftir tvær nætur í snjóbyrgjum.

Angela Merkel vill fjórða kjörtímabilið

Víða er nú litið til Merkel sem helsta leiðtoga frjálslyndis á Vesturlöndum gagnvart uppgangi þjóðernis- og einangrunarhyggju bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 greinum við frá komandi stjórnarmyndunarviðræðum sem fimm stjórnmálaflokkar undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætla að hefja formlega á morgun.

Borginni hafa borist ellefu uppsagnir frá kennurum

Ellefu uppsagnir hafa borist frá kennurum í skólum borgarinnar. Formaður Félags grunnskólakennara segir knappan tíma til stefnu til að ná samningi milli sveitarfélaga og kennara en næsti samningafundur í kjaradeilunni verður hjá ríkissáttasemjara í fyrramálið.

Sjá næstu 50 fréttir