Fleiri fréttir

Brad Pitt hreinsaður af ásökunum um ofbeldi

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur tilkynnt að hún muni ekki halda áfram rannsókn sinni á ásökunum um að leikarinn Brad Pitt hafi beitt eitt barna sinna ofbeldi

Hljóðið í kennurum er þungt um allt land

Kennarar um allt land lögðu niður störf í gær til að þrýsta á um kjarabætur. Þungt hljóð er í kennurum sem óttast flótta úr stéttinni komi ekki til leiðréttinga á launum þeirra. Aðrir hópar hafa fengið meira að þeirra mati.

Flensan ekki til Íslands

Matvælastofnun fylgist með útbreiðslu fuglaflensu í heiminum, sér í lagi í nágrannalöndum og löndum þar sem farfuglarnir okkar hafa vetursetu.

Meiri síld en fyrir verkfall

Fyrsti síldaraflinn eftir sjómannaverkfall barst til Vopnafjarðar í gær. Venus NS, skip HB Granda, landaði 1.200 tonnum sem fengust vestur af Faxaflóa.

Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar

Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun.

KÚ segist dauðadæmt eftir MS-úrskurðinn

Ólafur segir áfrýjunarnefndina víkja algjörlega til hliðar verndaráhrifum samkeppnislaga og hafa selt MS "fullt sjálfdæmi um framgöngu gagnvart keppinautum“.

Magnaður viðsnúningur í Sandgerði

Húsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs í Sandgerði, um 90 eignir, hafa selst á tveimur árum. Bæjaryfirvöld hafa umsóknir um nýbyggingar til afgreiðslu. Atvinnuleysi er ekkert en var 18% árið 2010.

Vilja setja hátekjuskatt á laun yfir 1,5 milljónir

Formaður VG segir að auknar álögur á sjávarútveg og ferðaþjónustu dugi ekki til að stoppa upp í gatið sem heilbrigðisþjónusta í landinu stendur frammi fyrir. Hugmyndir um hátekjuskatt snúist um að búa til réttlátara skattkerfi.

Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári

Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár

Samkeppniseftirlitið íhugar að vísa MS-málinu til dómstóla

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins útilokar ekki að niðurstöðu áfrýjunarnefndar samkeppnismála um meint markaðsbrot Mjólkursamsölunnar verði vísað til dómstóla. Nefndin telur í nýlegum úrskurði að MS hafi ekki brotið gegn samkeppnislögum í málinu. Framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins KÚ segir að niðurstaðan sé dauðadómur yfir frjálsri samkeppni á þessum markaði.

Svíar íhuga aðild að NATO

Sigur Trump í Bandaríkjunum er sagður hafa varið olía á eld aðildarumræðunnar í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir