Fleiri fréttir Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28.11.2016 07:00 Níu daga þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Mikil fagnaðarlæti hafa verið á götum úti í Miami alla helgina vegna andláts Fidels Castro. Sorg ríkir hins vegar á Kúbu og víða í ríkjum Suður-Ameríku. Þar reiðast menn fagnaðarlátum Miamibúa. 28.11.2016 07:00 Svíar stöðvuðu vopnasmyglara Hinum ákærða hafði verið vísað frá Svíþjóð fyrir lífstíð eftir að hann hafði skotið mann til bana í Landskrona 2002. 28.11.2016 07:00 Vilja bjóða aðra fjölskyldu velkomna Fimm manna sýrlensk fjölskylda sem verið hefur á nærri fjögurra ára flótta í Líbanon gæti flutt til Akureyrar í byrjun næsta árs. Fjölskyldan átti að fara til Hveragerðis eða í Kópavog en tengist annarri fjölskyldu sem þegar er á A 28.11.2016 07:00 Hvað á að gera við fríríkið Liberland? Liberland er lítið fríríki sem stofnað var á umdeildum bletti á landamærum Serbíu og Króatíu. Stofnandi þess er tékkneski frjálshyggjumaðurinn Vit Jedlicka. Nokkur hundruð þúsund manns hafa sótt um ríkisborgararétt en alþjóðasamfé 28.11.2016 07:00 Kenna foreldrum um tafir á byggingu nýs skólahúss Foreldrar í Vesturbæjarskóla segja að borgin hafi ekki uppfyllt loforð um samráð foreldrafélagsins um hönnun viðbyggingar við skólann. Borgarfulltrúi segir að breytingarnar á teikningunum hafi tekið óþarflega langan tíma. Foreldrar stof 28.11.2016 07:00 Meirihlutinn í Fjallabyggð sprunginn vegna trúnaðarbrests Meirihluti Samfylkingarinnar og Fjallabyggðarlistans í Fjallabyggð er sprunginn. Þetta segir í tilkynningu sem Steinunn María Sveinsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar, sendi frá sér í gær. 28.11.2016 07:00 Svör lögreglu ófullnægjandi Sveitarstjóri Húnaþings vestra segir svör lögreglunnar á Norðurlandi vestra við fyrirspurn um störf lögreglunnar í umdæminu ekki fullnægjandi. 28.11.2016 07:00 Garðabær skýri fasteignagjöld Félag atvinnurekenda hefur óskað eftir skýringum bæjaryfirvalda í Garðabæ á álagningu fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði bænum. 28.11.2016 07:00 Lögreglan vill ná tali af konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af konunni á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 28.11.2016 00:00 Sýndu innslag um hvernig konur geta falið áverka í andliti Ríkisfjölmiðillinn í Marokkó hefur verið harðlega gagnrýndur. 27.11.2016 23:30 Kveikt í jólageitinni í Gävle sama dag og hún var sett upp Geitin var sett upp seinni part dags í dag en rétt eftir klukkan ellefu að staðartíma bárust lögreglu þær upplýsingar að hún stæði í ljósum logum. Stendur nú yfir rannsókn á málinu. 27.11.2016 23:03 Kosningastjóri Trump ráðleggur honum frá því að skipa Mitt Romney utanríkisráðherra Skipun Romney í embætti gæti komið til með að valda reiði á meðal stuðningsmanna Trump. Romney fór ýmsum ófögrum orðum um Trump á meðan á kosningabaráttu hans stóð. 27.11.2016 22:35 Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins Nú þegar meirihluti atkvæða hefur verið talinn hefur Francois Fillon hlotið 68 prósent greiddra atkvæða gegn 32 prósentum Alain Juppe. Hefur Juppe játað sig sigraðann. 27.11.2016 21:36 Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27.11.2016 20:45 Útrunnar matvörur sífellt vinsælli Matvöruverslunin Wefood opnar nýja verslun með útrunnum og/eða útlitsgölluðum vörum. 27.11.2016 20:41 Hundar í fullu starfi á Kleppi: „Dýrin róa mig niður“ Hundar gegna mikilvægu hlutverki í iðjuþjálfun á Kleppspítala. Sjúklingur með félagsfælni segir hundana minnka kvíða og brjóta ísinn í samskiptum. 27.11.2016 20:30 350 starfsmenn IKEA fá þrettánda mánuðinn greiddan Bónusinn kostar fyrirtækið níutíu milljónir. 27.11.2016 19:45 Sagt að starfið væri bara fyrir Íslendinga Dæmi eru um að menntaðir innflytjendur, sem jafnvel hafa gengið í íslenska háskóla, þurfi að villa á sér heimildir til að eiga möguleika á atvinnuviðtal hér á landi. Héraðsdómslögmaður af erlendum uppruna, en með íslenska háskólagráðu, sótti um vinnu hjá fyrirtæki í Reykjavík en fékk þau svör að starfið væri bara fyrir Íslendinga. 27.11.2016 19:15 Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum. 27.11.2016 19:00 Benedikt svarar ásökunum: Atriðin í besta falli villandi og sum röng Nafnlaust myndband um Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, hefur gengið um netið undanfarnar vikur. 27.11.2016 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 27.11.2016 18:03 Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27.11.2016 17:34 Ljósin á Óslóartrénu tendruð á Austurvelli Mikill fjöldi var saman kominn þegar kveikt var á ljósum Óslóartrésins á Austurvelli síðdegis. 27.11.2016 16:45 Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27.11.2016 16:37 Slitnar upp úr samstarfi Jafnaðarmanna og Fjallabyggðarlistans í Fjallabyggð Oddviti Jafnaðarmanna segir í tilkynningu að upp úr slitnaði í kjölfar "trúnaðarbrests sem varð á milli oddvita Fjallabyggðarlistans og annarra bæjarfulltrúa meirihlutans“. 27.11.2016 15:53 Ólafur segir viðræður í kjaradeilu Félags grunnskólakennara mjakast í rétta átt Ólafur Loftsson, formaður félags grunnskólakennara, segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar í morgun. 27.11.2016 15:44 Danir fá nýja samsteypustjórn: Færri Danir þurfa að greiða hátekjuskatt Ráðherrar nýju ríkisstjórnarinnar verða kynntir á morgun klukkan 10. 27.11.2016 14:46 Líkur á samstarfi aukast Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 27.11.2016 14:43 Bundnar vonir við nýtt bóluefni gegn HIV veirunni Prufur og rannsóknir eru hafnar í Suður-Afríku á nýju bóluefni gegn HIV veirunni en þetta er í fyrsta skipti í sjö ár sem slíkar nýjar prófanir hafa verið framkvæmdar. 27.11.2016 14:17 Stjórnandi hjá United Silicon: „Við ætlum að koma þessum vinnustað í sátt og samlyndi við samfélagið“ Segir mengun aldrei hafa nálgast viðmiðunar- eða hættumörk. 27.11.2016 14:15 Óprúttnir aðilar endurnefna Trump Tower Þeir sem ætluðu sér að vafra á Google maps í gær og í nótt og heimsækja þar Trump Tower, sem er ein frægasta byggingin í New York borg og aðsetur Donalds Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, fengu eflaust vægt hláturskast. 27.11.2016 13:20 Kynna nýjan stjórnarsáttmála í Danmörku Danski forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen og formenn Frjálslynda bandalagsins og Íhaldsflokksins hafa boðað til blaðamannafundar síðar í dag. 27.11.2016 13:20 55 hafa fallið í átökum í Úganda Hörð átök hafa staðið milli úganskra öryggissveita og uppreisnarsveita í héraði sem liggur að Lýðveldinu Kongó síðustu daga. 27.11.2016 12:40 Markvissar aðgerðir í loftslagsmálum sagðar nauðsynlegar Kristján Kristjánson ræddu um loftslagsmálin við Ágústu S. Loftsdóttur sérfræðing hjá Orkustofnun og Árna Finnsson formann Nátturuverndarsamtaka Íslands. Málefnið var sérstaklega rætt í tengslum við Alþingiskosningarnar í síðasta mánuði. 27.11.2016 12:38 Þingmaður Vinstri grænna: Ríkisstjórn VG, Pírata og Sjálfstæðisflokks spennandi kostur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir augljóst að skoða þurfi myndun ríkisstjórnar með Vinstri grænum ef aðrir möguleikar eru ekki í stöðunni. 27.11.2016 12:08 Ólafur Egill þrýstir á borgina að lengja opnunartíma sundlauga um helgar Ólafur Egill Egilsson leikari hefur efnt til undirskriftarsöfnunar þar sem þess er krafist að Reykjavíkurborg lengi opnunartíma sundlauga um helgar. 27.11.2016 11:11 Tíu skotnir á Bourbon Street í New Orleans Einn er látinn og hefur lögregla tvo menn í haldi vegna árásarinnar. 27.11.2016 10:58 Kúbumenn órólegir vegna Trump Kúbumenn hafa áhyggjur af því að tengslin milli landanna tveggja muni stirðna og að Trump muni sjá til þess að hert verður aftur fyrir ferðalög milli landanna og að hann muni herða viðskiptahöft enn frekar. 27.11.2016 10:52 Ísraelar skutu fjóra ISIS-liða til bana á Gólanhæð Liðsmenn ISIS skutu að fyrra bragði á ísraelska hermenn á Gólanhæð úr bíl sem keyrði meðfram hæðinni. 27.11.2016 10:01 Svisslendingar kjósa um kjarnorku Kjósendur í Sviss munu í dag greiða atkvæði um hvort slökkva beri á þremur af fimm kjarnorkuverum landsins þegar á næsta ári. 27.11.2016 09:30 Pottaskefill prýðir upptendrað Óslóartréð Klukkan 16 á Austurvelli verður aðventunni og hátíð ljóssins fagnað með pompi og prakt þegar kveikt verður á ljósum hins fræga Oslóartrés. 27.11.2016 09:23 23 handteknir vegna kjarreldanna í Ísrael Yfirvöld í Ísrael hafa greint frá því að búið sé að slökkva kjarreldana sem hafa geisað í landinu frá því að þriðjudag. 27.11.2016 09:09 Forn varða talin hluti af launspeki landnámsins Stór varða í útjaðri Reykjavíkur sögð hluti af útmældu kerfi sem tengdist árstíðaskiptum og gangi himintungla. 27.11.2016 08:30 Allir starfsmenn fá fræðslu um kynhneigð Karlskrona sendir opinbera starfsmenn á námskeið. 26.11.2016 23:48 Sjá næstu 50 fréttir
Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28.11.2016 07:00
Níu daga þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Mikil fagnaðarlæti hafa verið á götum úti í Miami alla helgina vegna andláts Fidels Castro. Sorg ríkir hins vegar á Kúbu og víða í ríkjum Suður-Ameríku. Þar reiðast menn fagnaðarlátum Miamibúa. 28.11.2016 07:00
Svíar stöðvuðu vopnasmyglara Hinum ákærða hafði verið vísað frá Svíþjóð fyrir lífstíð eftir að hann hafði skotið mann til bana í Landskrona 2002. 28.11.2016 07:00
Vilja bjóða aðra fjölskyldu velkomna Fimm manna sýrlensk fjölskylda sem verið hefur á nærri fjögurra ára flótta í Líbanon gæti flutt til Akureyrar í byrjun næsta árs. Fjölskyldan átti að fara til Hveragerðis eða í Kópavog en tengist annarri fjölskyldu sem þegar er á A 28.11.2016 07:00
Hvað á að gera við fríríkið Liberland? Liberland er lítið fríríki sem stofnað var á umdeildum bletti á landamærum Serbíu og Króatíu. Stofnandi þess er tékkneski frjálshyggjumaðurinn Vit Jedlicka. Nokkur hundruð þúsund manns hafa sótt um ríkisborgararétt en alþjóðasamfé 28.11.2016 07:00
Kenna foreldrum um tafir á byggingu nýs skólahúss Foreldrar í Vesturbæjarskóla segja að borgin hafi ekki uppfyllt loforð um samráð foreldrafélagsins um hönnun viðbyggingar við skólann. Borgarfulltrúi segir að breytingarnar á teikningunum hafi tekið óþarflega langan tíma. Foreldrar stof 28.11.2016 07:00
Meirihlutinn í Fjallabyggð sprunginn vegna trúnaðarbrests Meirihluti Samfylkingarinnar og Fjallabyggðarlistans í Fjallabyggð er sprunginn. Þetta segir í tilkynningu sem Steinunn María Sveinsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar, sendi frá sér í gær. 28.11.2016 07:00
Svör lögreglu ófullnægjandi Sveitarstjóri Húnaþings vestra segir svör lögreglunnar á Norðurlandi vestra við fyrirspurn um störf lögreglunnar í umdæminu ekki fullnægjandi. 28.11.2016 07:00
Garðabær skýri fasteignagjöld Félag atvinnurekenda hefur óskað eftir skýringum bæjaryfirvalda í Garðabæ á álagningu fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði bænum. 28.11.2016 07:00
Lögreglan vill ná tali af konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af konunni á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 28.11.2016 00:00
Sýndu innslag um hvernig konur geta falið áverka í andliti Ríkisfjölmiðillinn í Marokkó hefur verið harðlega gagnrýndur. 27.11.2016 23:30
Kveikt í jólageitinni í Gävle sama dag og hún var sett upp Geitin var sett upp seinni part dags í dag en rétt eftir klukkan ellefu að staðartíma bárust lögreglu þær upplýsingar að hún stæði í ljósum logum. Stendur nú yfir rannsókn á málinu. 27.11.2016 23:03
Kosningastjóri Trump ráðleggur honum frá því að skipa Mitt Romney utanríkisráðherra Skipun Romney í embætti gæti komið til með að valda reiði á meðal stuðningsmanna Trump. Romney fór ýmsum ófögrum orðum um Trump á meðan á kosningabaráttu hans stóð. 27.11.2016 22:35
Fillon verður forsetaefni franska Repúblikanaflokksins Nú þegar meirihluti atkvæða hefur verið talinn hefur Francois Fillon hlotið 68 prósent greiddra atkvæða gegn 32 prósentum Alain Juppe. Hefur Juppe játað sig sigraðann. 27.11.2016 21:36
Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27.11.2016 20:45
Útrunnar matvörur sífellt vinsælli Matvöruverslunin Wefood opnar nýja verslun með útrunnum og/eða útlitsgölluðum vörum. 27.11.2016 20:41
Hundar í fullu starfi á Kleppi: „Dýrin róa mig niður“ Hundar gegna mikilvægu hlutverki í iðjuþjálfun á Kleppspítala. Sjúklingur með félagsfælni segir hundana minnka kvíða og brjóta ísinn í samskiptum. 27.11.2016 20:30
350 starfsmenn IKEA fá þrettánda mánuðinn greiddan Bónusinn kostar fyrirtækið níutíu milljónir. 27.11.2016 19:45
Sagt að starfið væri bara fyrir Íslendinga Dæmi eru um að menntaðir innflytjendur, sem jafnvel hafa gengið í íslenska háskóla, þurfi að villa á sér heimildir til að eiga möguleika á atvinnuviðtal hér á landi. Héraðsdómslögmaður af erlendum uppruna, en með íslenska háskólagráðu, sótti um vinnu hjá fyrirtæki í Reykjavík en fékk þau svör að starfið væri bara fyrir Íslendinga. 27.11.2016 19:15
Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum. 27.11.2016 19:00
Benedikt svarar ásökunum: Atriðin í besta falli villandi og sum röng Nafnlaust myndband um Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, hefur gengið um netið undanfarnar vikur. 27.11.2016 18:33
Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu á fimmta tímanum. 27.11.2016 17:34
Ljósin á Óslóartrénu tendruð á Austurvelli Mikill fjöldi var saman kominn þegar kveikt var á ljósum Óslóartrésins á Austurvelli síðdegis. 27.11.2016 16:45
Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27.11.2016 16:37
Slitnar upp úr samstarfi Jafnaðarmanna og Fjallabyggðarlistans í Fjallabyggð Oddviti Jafnaðarmanna segir í tilkynningu að upp úr slitnaði í kjölfar "trúnaðarbrests sem varð á milli oddvita Fjallabyggðarlistans og annarra bæjarfulltrúa meirihlutans“. 27.11.2016 15:53
Ólafur segir viðræður í kjaradeilu Félags grunnskólakennara mjakast í rétta átt Ólafur Loftsson, formaður félags grunnskólakennara, segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar í morgun. 27.11.2016 15:44
Danir fá nýja samsteypustjórn: Færri Danir þurfa að greiða hátekjuskatt Ráðherrar nýju ríkisstjórnarinnar verða kynntir á morgun klukkan 10. 27.11.2016 14:46
Líkur á samstarfi aukast Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður. 27.11.2016 14:43
Bundnar vonir við nýtt bóluefni gegn HIV veirunni Prufur og rannsóknir eru hafnar í Suður-Afríku á nýju bóluefni gegn HIV veirunni en þetta er í fyrsta skipti í sjö ár sem slíkar nýjar prófanir hafa verið framkvæmdar. 27.11.2016 14:17
Stjórnandi hjá United Silicon: „Við ætlum að koma þessum vinnustað í sátt og samlyndi við samfélagið“ Segir mengun aldrei hafa nálgast viðmiðunar- eða hættumörk. 27.11.2016 14:15
Óprúttnir aðilar endurnefna Trump Tower Þeir sem ætluðu sér að vafra á Google maps í gær og í nótt og heimsækja þar Trump Tower, sem er ein frægasta byggingin í New York borg og aðsetur Donalds Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, fengu eflaust vægt hláturskast. 27.11.2016 13:20
Kynna nýjan stjórnarsáttmála í Danmörku Danski forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen og formenn Frjálslynda bandalagsins og Íhaldsflokksins hafa boðað til blaðamannafundar síðar í dag. 27.11.2016 13:20
55 hafa fallið í átökum í Úganda Hörð átök hafa staðið milli úganskra öryggissveita og uppreisnarsveita í héraði sem liggur að Lýðveldinu Kongó síðustu daga. 27.11.2016 12:40
Markvissar aðgerðir í loftslagsmálum sagðar nauðsynlegar Kristján Kristjánson ræddu um loftslagsmálin við Ágústu S. Loftsdóttur sérfræðing hjá Orkustofnun og Árna Finnsson formann Nátturuverndarsamtaka Íslands. Málefnið var sérstaklega rætt í tengslum við Alþingiskosningarnar í síðasta mánuði. 27.11.2016 12:38
Þingmaður Vinstri grænna: Ríkisstjórn VG, Pírata og Sjálfstæðisflokks spennandi kostur Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir augljóst að skoða þurfi myndun ríkisstjórnar með Vinstri grænum ef aðrir möguleikar eru ekki í stöðunni. 27.11.2016 12:08
Ólafur Egill þrýstir á borgina að lengja opnunartíma sundlauga um helgar Ólafur Egill Egilsson leikari hefur efnt til undirskriftarsöfnunar þar sem þess er krafist að Reykjavíkurborg lengi opnunartíma sundlauga um helgar. 27.11.2016 11:11
Tíu skotnir á Bourbon Street í New Orleans Einn er látinn og hefur lögregla tvo menn í haldi vegna árásarinnar. 27.11.2016 10:58
Kúbumenn órólegir vegna Trump Kúbumenn hafa áhyggjur af því að tengslin milli landanna tveggja muni stirðna og að Trump muni sjá til þess að hert verður aftur fyrir ferðalög milli landanna og að hann muni herða viðskiptahöft enn frekar. 27.11.2016 10:52
Ísraelar skutu fjóra ISIS-liða til bana á Gólanhæð Liðsmenn ISIS skutu að fyrra bragði á ísraelska hermenn á Gólanhæð úr bíl sem keyrði meðfram hæðinni. 27.11.2016 10:01
Svisslendingar kjósa um kjarnorku Kjósendur í Sviss munu í dag greiða atkvæði um hvort slökkva beri á þremur af fimm kjarnorkuverum landsins þegar á næsta ári. 27.11.2016 09:30
Pottaskefill prýðir upptendrað Óslóartréð Klukkan 16 á Austurvelli verður aðventunni og hátíð ljóssins fagnað með pompi og prakt þegar kveikt verður á ljósum hins fræga Oslóartrés. 27.11.2016 09:23
23 handteknir vegna kjarreldanna í Ísrael Yfirvöld í Ísrael hafa greint frá því að búið sé að slökkva kjarreldana sem hafa geisað í landinu frá því að þriðjudag. 27.11.2016 09:09
Forn varða talin hluti af launspeki landnámsins Stór varða í útjaðri Reykjavíkur sögð hluti af útmældu kerfi sem tengdist árstíðaskiptum og gangi himintungla. 27.11.2016 08:30
Allir starfsmenn fá fræðslu um kynhneigð Karlskrona sendir opinbera starfsmenn á námskeið. 26.11.2016 23:48
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent