Fleiri fréttir

Clinton vill endurtalningu

Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram.

Níu daga þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu

Mikil fagnaðarlæti hafa verið á götum úti í Miami alla helgina vegna andláts Fidels Castro. Sorg ríkir hins vegar á Kúbu og víða í ríkjum Suður-Ameríku. Þar reiðast menn fagnaðarlátum Miamibúa.

Svíar stöðvuðu vopnasmyglara

Hinum ákærða hafði verið vísað frá Svíþjóð fyrir lífstíð eftir að hann hafði skotið mann til bana í Landskrona 2002.

Vilja bjóða aðra fjölskyldu velkomna

Fimm manna sýrlensk fjölskylda sem verið hefur á nærri fjögurra ára flótta í Líbanon gæti flutt til Akureyrar í byrjun næsta árs. Fjölskyldan átti að fara til Hveragerðis eða í Kópavog en tengist annarri fjölskyldu sem þegar er á A

Hvað á að gera við fríríkið Liberland?

Liberland er lítið fríríki sem stofnað var á umdeildum bletti á landamærum Serbíu og Króatíu. Stofnandi þess er tékkneski frjálshyggjumaðurinn Vit Jedlicka. Nokkur hundruð þúsund manns hafa sótt um ríkisborgararétt en alþjóðasamfé

Kenna foreldrum um tafir á byggingu nýs skólahúss

Foreldrar í Vesturbæjarskóla segja að borgin hafi ekki uppfyllt loforð um samráð foreldrafélagsins um hönnun viðbyggingar við skólann. Borgarfulltrúi segir að breytingarnar á teikningunum hafi tekið óþarflega langan tíma. Foreldrar stof

Svör lögreglu ófullnægjandi

Sveitarstjóri Húnaþings vestra segir svör lögreglunnar á Norðurlandi vestra við fyrirspurn um störf lögreglunnar í umdæminu ekki fullnægjandi.

Garðabær skýri fasteignagjöld

Félag atvinnurekenda hefur óskað eftir skýringum bæjaryfirvalda í Garðabæ á álagningu fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði bænum.

Lögreglan vill ná tali af konu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af konunni á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar.

Sagt að starfið væri bara fyrir Íslendinga

Dæmi eru um að menntaðir innflytjendur, sem jafnvel hafa gengið í íslenska háskóla, þurfi að villa á sér heimildir til að eiga möguleika á atvinnuviðtal hér á landi. Héraðsdómslögmaður af erlendum uppruna, en með íslenska háskólagráðu, sótti um vinnu hjá fyrirtæki í Reykjavík en fékk þau svör að starfið væri bara fyrir Íslendinga.

Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna

Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum.

Líkur á samstarfi aukast

Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður.

Óprúttnir aðilar endurnefna Trump Tower

Þeir sem ætluðu sér að vafra á Google maps í gær og í nótt og heimsækja þar Trump Tower, sem er ein frægasta byggingin í New York borg og aðsetur Donalds Trumps, verðandi Bandaríkjaforseta, fengu eflaust vægt hláturskast.

55 hafa fallið í átökum í Úganda

Hörð átök hafa staðið milli úganskra öryggissveita og uppreisnarsveita í héraði sem liggur að Lýðveldinu Kongó síðustu daga.

Markvissar aðgerðir í loftslagsmálum sagðar nauðsynlegar

Kristján Kristjánson ræddu um loftslagsmálin við Ágústu S. Loftsdóttur sérfræðing hjá Orkustofnun og Árna Finnsson formann Nátturuverndarsamtaka Íslands. Málefnið var sérstaklega rætt í tengslum við Alþingiskosningarnar í síðasta mánuði.

Kúbumenn órólegir vegna Trump

Kúbumenn hafa áhyggjur af því að tengslin milli landanna tveggja muni stirðna og að Trump muni sjá til þess að hert verður aftur fyrir ferðalög milli landanna og að hann muni herða viðskiptahöft enn frekar.

Svisslendingar kjósa um kjarnorku

Kjósendur í Sviss munu í dag greiða atkvæði um hvort slökkva beri á þremur af fimm kjarnorkuverum landsins þegar á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir