Hundar í fullu starfi á Kleppi: „Dýrin róa mig niður“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2016 20:30 Ronja og Freyja eru miklir mátar og hefur Freyja hjálpað Ronju í gegnum meðferð sína á Iðjukaffi við Kleppsspítala Vísir/skjáskot Á Kleppsspítala mæta tveir hundar daglega til starfa. Þau Junior og Freyja fara í vinnuna með eigendum sínum á hverjum degi, en það eru tveir iðjuþjálfar sem sinna endurhæfingu sjúklinga á Iðjukaffi við Kleppspítala. Hundar hafa verið stór hluti af endurhæfingu sjúklinga síðastliðin fimm ár en nú fyrir stuttu var pabbi Juniors verðlaunaður sem þjónustuhundur ársins, en Junior hefur tekið við hlutverki hans nú. Hundarnir ná til fólks sem annars á erfitt með samskipti, hvetja til göngutúra og brjóta ísinn.Auður er iðjuþjálfi og tekur hundinn Freyju með í vinnuna á hverjum degi - öllum til mikillar ánægju.vísir/skjáskot„Oft eiga þessir einstaklingar erfitt með félagsleg samskipti og spjall, þá spinnst alltaf umræða út frá hundinum. Eitthvað úr æsku, úr sveitinni, það geta allir alltaf talað um dýrin. Það er líka gott þegar þú ert að kljást við andleg veikindi að fókusinn sé ekki alltaf á þér, heldur fari fókusinn á dýrin,” segir Auður Hafsteinsdóttir, iðjuþjálfi og eigandi Freyju. Og hundarnir eru sjálfir ánægðir með starfið enda fá þeir margfaldan skammt af athygli, knúsi og hreyfingu. „Þeir elska þetta. Þá fáu daga sem mín fær ekki að koma með er hún alveg sorgmædd og horfir á mig vonsvikin,” segir Auður. Ronja Von Jacobsen hefur tengst hundunum mikið í sinni meðferð. Hún segir þá róa hugann, minnka kvíða og fá hana til að brosa oftar. „Af því að ég hef átt við félagsfælni að stríða þá finnst mér erfitt að vera innan um fólk en dýrin róa mig niður og taka manni eins og maður er, þannig að maður er ekki hræddur við viðbrögðin.“Freyja til vinstri og Junior til hægri, en hann er bara átta mánaða gamall hvolpur og fjörugur eftir því!vísir/skjáskotRonja segir hundana vera trausta vini sem dæma hana ekki og hugga á erfiðum tímum. Svo hafa þeir haft góð áhrif á samskipti hennar við annað fólk. „Þeir hjálpa fólki að kynnast því maður byrjar að tala um viðbrögðin þeirra þegar maður mætir og umræða hefst um hundana. Ég hef alla vega kynnst fleira fólki út frá hundunum,” segir Ronja.Sjá má úr heimsókn í Iðjukaffi á Kleppsspítala í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
Á Kleppsspítala mæta tveir hundar daglega til starfa. Þau Junior og Freyja fara í vinnuna með eigendum sínum á hverjum degi, en það eru tveir iðjuþjálfar sem sinna endurhæfingu sjúklinga á Iðjukaffi við Kleppspítala. Hundar hafa verið stór hluti af endurhæfingu sjúklinga síðastliðin fimm ár en nú fyrir stuttu var pabbi Juniors verðlaunaður sem þjónustuhundur ársins, en Junior hefur tekið við hlutverki hans nú. Hundarnir ná til fólks sem annars á erfitt með samskipti, hvetja til göngutúra og brjóta ísinn.Auður er iðjuþjálfi og tekur hundinn Freyju með í vinnuna á hverjum degi - öllum til mikillar ánægju.vísir/skjáskot„Oft eiga þessir einstaklingar erfitt með félagsleg samskipti og spjall, þá spinnst alltaf umræða út frá hundinum. Eitthvað úr æsku, úr sveitinni, það geta allir alltaf talað um dýrin. Það er líka gott þegar þú ert að kljást við andleg veikindi að fókusinn sé ekki alltaf á þér, heldur fari fókusinn á dýrin,” segir Auður Hafsteinsdóttir, iðjuþjálfi og eigandi Freyju. Og hundarnir eru sjálfir ánægðir með starfið enda fá þeir margfaldan skammt af athygli, knúsi og hreyfingu. „Þeir elska þetta. Þá fáu daga sem mín fær ekki að koma með er hún alveg sorgmædd og horfir á mig vonsvikin,” segir Auður. Ronja Von Jacobsen hefur tengst hundunum mikið í sinni meðferð. Hún segir þá róa hugann, minnka kvíða og fá hana til að brosa oftar. „Af því að ég hef átt við félagsfælni að stríða þá finnst mér erfitt að vera innan um fólk en dýrin róa mig niður og taka manni eins og maður er, þannig að maður er ekki hræddur við viðbrögðin.“Freyja til vinstri og Junior til hægri, en hann er bara átta mánaða gamall hvolpur og fjörugur eftir því!vísir/skjáskotRonja segir hundana vera trausta vini sem dæma hana ekki og hugga á erfiðum tímum. Svo hafa þeir haft góð áhrif á samskipti hennar við annað fólk. „Þeir hjálpa fólki að kynnast því maður byrjar að tala um viðbrögðin þeirra þegar maður mætir og umræða hefst um hundana. Ég hef alla vega kynnst fleira fólki út frá hundunum,” segir Ronja.Sjá má úr heimsókn í Iðjukaffi á Kleppsspítala í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent