Fleiri fréttir

Grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða

Undanfarna mánuði hafa áhyggjur aukist ytra vegna ákalls hryðjuverkasamtaka eins og Íslamska ríkisins til fylgismanna sinna um að þeir geri árásir sem þessar í heimalöndum sínum.

Yfir 40 sýrlenskir flóttamenn koma um miðjan janúar

Rúmlega fjörtíu manna hópur sýrlenskra flóttamanna kemur hingað til lands um miðjan janúar frá flóttamannabúðum í Líbanon. Fólkið fer til Akureyrar, Reykjavíkur, Hveragerðis og á Selfoss.

Ekkert samkomulag um sjávarútvegsmál

Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja enn óljóst hvort fundir þeirra með formanni Sjálfstæðisflokks um myndun nýrrar ríkisstjórnar muni skila árangri. Ekkert samkomulag liggur fyrir um sjávarútvegsmál.

Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur

Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði.

Magni Böðvar fyrir dóm í desember

Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot.

Þrettán ára brýtur blað í skáksögu landsins

Vignir Vatnar Stefánsson, 13 ára skákmaður, náði mjög góðum árangri á alþjóðlegu móti í Runavík í Færeyjum. Hann er yngsti skákmaður landsins til að ná 2400 skákstigum. Miklar vonir eru bundir við Vigni í skákheiminum hérlend

Sjá næstu 50 fréttir