Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl við Grandagarð Bíllinn var alelda þegar slökkviliðið mætti á staðinn. 9.11.2016 11:18 Mun Trump standa við stóru orðin? Verðandi forseti Bandaríkjanna hefur látið frá sér fjöldan allan af umdeildum ummælum. 9.11.2016 11:00 Sigri hrósandi Árni Sam sendir fjölmiðlum tóninn Bíókóngurinn fagnar sigri Donald Trumps en hann er í miklum minnihluta þeirra sem tjá sig um forsetakosningarnar á Facebook. 9.11.2016 10:43 Náðu samkomulagi um fiskverð Deiluaðilar hittast aftur í karphúsinu. 9.11.2016 10:41 Velta fyrir sér hvort Sanders hefði haft betur gegn Trump Kannanir sýndu að Sanders stóð betur að vígi gegn Trump en Clinton. En nú spyrja margir, hvaða mark er takandi á könnunum? 9.11.2016 10:28 Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. 9.11.2016 10:14 Vistvænir dagar í HEKLU Fulltrúar frá fjölmörgum starfsgreinum sem tengjast vistvænum samgöngum kynna starfsemi sína. 9.11.2016 10:01 „Málflutningur þröngsýni og haturs virðist hafa haft sigur í nótt“ Katrín Jakobsdóttir segist döpur yfir niðurstöðunum. 9.11.2016 09:59 Nýir þingmenn á skólabekk í dag Nýir þingmenn fá í dag kynningu á skrifuðum og óskrifuðum reglum sem gilda í Alþingishúsinu. Þingmaður segir að sér lítist ágætlega á nýliðahópinn og er spenntur að sjá hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Að sitja í stjórn o 9.11.2016 09:30 Framleiðslu þessara 17 bíla verður hætt á næsta ári Sumum hætt vegna ónógrar sölu en aðrir fá arftaka. 9.11.2016 09:24 Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Ljóst er að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna 9.11.2016 08:50 Hyundai kynnir pallbíl í Sao Paulo Í upphafi ætlaður aðeins fyrir S-Ameríkumarkað. 9.11.2016 08:47 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9.11.2016 08:35 Ís-Band afhendir fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni. 9.11.2016 08:17 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9.11.2016 08:03 Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9.11.2016 07:46 Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9.11.2016 07:30 Heimsóttu Carter og fagna með Hillary Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðinemi og Ólafur Kjaran Árnason hagfræðinemi hittu Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á dögunum. 9.11.2016 07:15 Skipulagði hryðuverkaárásirnar í París og Brussel Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum. 9.11.2016 07:15 Vaskurinn af tæknifrjóvgun Skattamálaráðherra Danmerkur, Karsten Lauritzen, hefur fengið leyfi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til að aflétta virðisaukaskatti af vissum tæknifrjóvgunum 9.11.2016 07:15 Allir með vinnu í Hornafirði Gífurlegur skortur er á vinnuafli í Hornafirði en í september voru aðeins sex manns þar á atvinnuleysisskrá. Atvinnuleysi telst því vera 0,5 prósent í sveitarfélaginu. 9.11.2016 07:15 Fjöldagröf fannst í Mosúl Íraski herinn mjakar sér dag frá degi lengra inn í borgina Mosúl, þar sem vígasveitir Íslamska ríkisins veita harða mótspyrnu. 9.11.2016 07:15 Sveitarfélögin hafna hvert á fætur öðru "kaleiknum úr kjararáði“ Flest sveitarfélög sem styðjast við þingfararkaup í launagreiðslum til sveitarstjórnarfulltrúa ætla ekki að fylgja 44 prósenta hækkun sem kjararáð kynnti um mánaðamótin. Á því er þó minnst ein undantekning. 9.11.2016 07:15 Eir leyft fyrir karla og konur Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær. 9.11.2016 07:15 Nám í hjúkrun fast í flöskuhálsi Fjárveiting til verklegs hjúkrunarfræðináms takmarkar hversu marga er hægt að mennta. Færri komast að en vilja vegna þessa. Skortur á hjúkrunarfræðingum er viðvarandi og mun versna að öllu óbreyttu. 9.11.2016 07:00 Dómsmál hefði lítil áhrif "Ég útiloka það ekki að hann gæti höfðað dómsmál sem einn af þeim sem úrskurðurinn tekur til, en þá eingöngu hvað hann varðar,“ segir Sigurður Tómas Magnússon. 9.11.2016 06:45 Manndráp á Miklubraut: Sýknaður en gert að sæta öryggisgæslu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af refsikröfu ákæruvalds fyrir að hafa stungið mann 47 sinnum og ráðið honum bana í október í fyrra. 9.11.2016 06:30 Repúblikanar líklegir til að halda meirihlutum sínum á þingi Á undanförnum vikum höfðu demókratar farið að gæla við möguleikann á því að ná meirihluta á fulltrúadeild þingsins og jafnvel á öldungadeildinni líka. 9.11.2016 04:26 Stefnir í sigur Trump í Flórída Þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin mælist Trump með 49,2 prósent en Clinton 47,7 prósent. 9.11.2016 03:31 Íslendingar í New York á kjördag: Stemning fyrir því í borginni að kona verði loksins forseti Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra, og Nanna Elísa Jakobsdóttir, meistaranemi í alþjóðasamskiptum í Columbia-háskóla, eru staddar í New York en Hillary Clinton og Donald Trump halda bæði kosningavökur sínar í borginni í dag. 8.11.2016 23:01 Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti starfslokasamning bæjarstjórans Á aukafundi bæjarstjórnar Grindavíkur sem haldinn var í kvöld var starfslokasamningur við Róbert Ragnarsson, bæjarstjóra Grindavíkur, samþykktur með fjórum atkvæðum. 8.11.2016 21:58 Dagur í lífi Sigríðar Bjarkar: „Auðvitað hefði ég getað gert hluti öðruvísi“ Ásgeir Erlendsson, fréttamaður Stöðvar 2, fylgdi lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu eftir í starfi í einn dag. 8.11.2016 21:12 Upplausn í bandarískum stjórnmálum mun halda áfram óháð úrslitum í kosningunum Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. 8.11.2016 21:00 Sýrlenska fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir: „Fæ mér mjólk eftir lýsi svo ég gubbi ekki“ Fyrir ári síðan fjölluðu fjölmiðlar á Íslandi mikið um sýrlenska fjölskyldu sem senda átti úr landi. 8.11.2016 20:00 Sendiherra Bandaríkjanna klökkur: Fólki hefur blætt fyrir kosningaréttinn svo hann er mér afar kær Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, varð klökkur í samtali við fréttamann um kosningarnar. 8.11.2016 19:59 Bjarni greindi forsetanum frá stöðu mála í dag Formaður Sjálfstæðisflokksins fundaði með forseta Íslands í dag og gerði honum grein fyrir stöðu mála og þeirri fyrirætlan sinni að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir lok þessarar viku. Bjarni vill þriggja flokka stjórn með rúman meirihluta. 8.11.2016 19:00 Formaður Sjómannasambands Íslands telur verkfall líklegt Formaður Sjómannasambands Íslands segir líklegt að af verkfalli sjómanna verði þar sem enn séu of mörg deilumál óleyst. 8.11.2016 18:30 Sigurður Ingi segir pattstöðu í viðræðunum: Fráleitt að það ríki skoðanakúgun í Framsóknarflokknum Formaður Framsóknarflokksins hefur fullan hug á að eiga aðild að næstu ríkisstjórn. 8.11.2016 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega fjallað um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 8.11.2016 18:15 Dæmdur fyrir árás gegn sjö ára barni: „Svona búmm, búmm, beint í vegginn“ Karlmaður dæmdur til að greiða 300 þúsund króna sekt. 8.11.2016 16:57 Tesla kaupir þýskt tæknifyrirtæki Grohmann Engineering framleiðir hátæknibúnað til bílaframleiðslu. 8.11.2016 16:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Dagur í lífi lögreglustjóra Við skyggnumst inn í starf lögreglustjórans, sem er fjölbreytt og á köflum ofboðslega krefjandi. 8.11.2016 16:16 Loftpúðar og bílbelti björguðu ökumönnum og farþegum Sex umferðaróhöpp urðu á Vesturlandi í síðustu viku, þar af þrjár bílveltur. 8.11.2016 15:57 Vonar að sjómenn endurmeti stöðuna ef sátt næst um fiskverð Framkvæmdastjóri SFS segir hættu á að samningar við erlenda aðila tapist. 8.11.2016 15:04 Ingibjörg Haraldsdóttir látin Eitt ástsælasta skáld okkar er fallið frá. 8.11.2016 14:56 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur kviknaði í bíl við Grandagarð Bíllinn var alelda þegar slökkviliðið mætti á staðinn. 9.11.2016 11:18
Mun Trump standa við stóru orðin? Verðandi forseti Bandaríkjanna hefur látið frá sér fjöldan allan af umdeildum ummælum. 9.11.2016 11:00
Sigri hrósandi Árni Sam sendir fjölmiðlum tóninn Bíókóngurinn fagnar sigri Donald Trumps en hann er í miklum minnihluta þeirra sem tjá sig um forsetakosningarnar á Facebook. 9.11.2016 10:43
Velta fyrir sér hvort Sanders hefði haft betur gegn Trump Kannanir sýndu að Sanders stóð betur að vígi gegn Trump en Clinton. En nú spyrja margir, hvaða mark er takandi á könnunum? 9.11.2016 10:28
Teflon-Trump og hvíta bylgjan: Svona fór Trump að því að vinna kosningarnar Þvert á allar spár er það Donald Trump sem mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á næsta ári. 9.11.2016 10:14
Vistvænir dagar í HEKLU Fulltrúar frá fjölmörgum starfsgreinum sem tengjast vistvænum samgöngum kynna starfsemi sína. 9.11.2016 10:01
„Málflutningur þröngsýni og haturs virðist hafa haft sigur í nótt“ Katrín Jakobsdóttir segist döpur yfir niðurstöðunum. 9.11.2016 09:59
Nýir þingmenn á skólabekk í dag Nýir þingmenn fá í dag kynningu á skrifuðum og óskrifuðum reglum sem gilda í Alþingishúsinu. Þingmaður segir að sér lítist ágætlega á nýliðahópinn og er spenntur að sjá hvernig ríkisstjórn verður mynduð. Að sitja í stjórn o 9.11.2016 09:30
Framleiðslu þessara 17 bíla verður hætt á næsta ári Sumum hætt vegna ónógrar sölu en aðrir fá arftaka. 9.11.2016 09:24
Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Ljóst er að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna 9.11.2016 08:50
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9.11.2016 08:35
Ís-Band afhendir fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni. 9.11.2016 08:17
Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9.11.2016 08:03
Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump var sigurreifur er hann hélt sigurræðu sína fyrir stuðningsmenn sína á kosningavöku Trump í New York 9.11.2016 07:46
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9.11.2016 07:30
Heimsóttu Carter og fagna með Hillary Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðinemi og Ólafur Kjaran Árnason hagfræðinemi hittu Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, á dögunum. 9.11.2016 07:15
Skipulagði hryðuverkaárásirnar í París og Brussel Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum. 9.11.2016 07:15
Vaskurinn af tæknifrjóvgun Skattamálaráðherra Danmerkur, Karsten Lauritzen, hefur fengið leyfi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til að aflétta virðisaukaskatti af vissum tæknifrjóvgunum 9.11.2016 07:15
Allir með vinnu í Hornafirði Gífurlegur skortur er á vinnuafli í Hornafirði en í september voru aðeins sex manns þar á atvinnuleysisskrá. Atvinnuleysi telst því vera 0,5 prósent í sveitarfélaginu. 9.11.2016 07:15
Fjöldagröf fannst í Mosúl Íraski herinn mjakar sér dag frá degi lengra inn í borgina Mosúl, þar sem vígasveitir Íslamska ríkisins veita harða mótspyrnu. 9.11.2016 07:15
Sveitarfélögin hafna hvert á fætur öðru "kaleiknum úr kjararáði“ Flest sveitarfélög sem styðjast við þingfararkaup í launagreiðslum til sveitarstjórnarfulltrúa ætla ekki að fylgja 44 prósenta hækkun sem kjararáð kynnti um mánaðamótin. Á því er þó minnst ein undantekning. 9.11.2016 07:15
Eir leyft fyrir karla og konur Níu nöfn bættust á mannanafnaskrá í liðnum mánuði en einni nafnumsókn var hafnað. Úrskurðir mannanafnanefndar voru birtir í gær. 9.11.2016 07:15
Nám í hjúkrun fast í flöskuhálsi Fjárveiting til verklegs hjúkrunarfræðináms takmarkar hversu marga er hægt að mennta. Færri komast að en vilja vegna þessa. Skortur á hjúkrunarfræðingum er viðvarandi og mun versna að öllu óbreyttu. 9.11.2016 07:00
Dómsmál hefði lítil áhrif "Ég útiloka það ekki að hann gæti höfðað dómsmál sem einn af þeim sem úrskurðurinn tekur til, en þá eingöngu hvað hann varðar,“ segir Sigurður Tómas Magnússon. 9.11.2016 06:45
Manndráp á Miklubraut: Sýknaður en gert að sæta öryggisgæslu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af refsikröfu ákæruvalds fyrir að hafa stungið mann 47 sinnum og ráðið honum bana í október í fyrra. 9.11.2016 06:30
Repúblikanar líklegir til að halda meirihlutum sínum á þingi Á undanförnum vikum höfðu demókratar farið að gæla við möguleikann á því að ná meirihluta á fulltrúadeild þingsins og jafnvel á öldungadeildinni líka. 9.11.2016 04:26
Stefnir í sigur Trump í Flórída Þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin mælist Trump með 49,2 prósent en Clinton 47,7 prósent. 9.11.2016 03:31
Íslendingar í New York á kjördag: Stemning fyrir því í borginni að kona verði loksins forseti Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra, og Nanna Elísa Jakobsdóttir, meistaranemi í alþjóðasamskiptum í Columbia-háskóla, eru staddar í New York en Hillary Clinton og Donald Trump halda bæði kosningavökur sínar í borginni í dag. 8.11.2016 23:01
Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti starfslokasamning bæjarstjórans Á aukafundi bæjarstjórnar Grindavíkur sem haldinn var í kvöld var starfslokasamningur við Róbert Ragnarsson, bæjarstjóra Grindavíkur, samþykktur með fjórum atkvæðum. 8.11.2016 21:58
Dagur í lífi Sigríðar Bjarkar: „Auðvitað hefði ég getað gert hluti öðruvísi“ Ásgeir Erlendsson, fréttamaður Stöðvar 2, fylgdi lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu eftir í starfi í einn dag. 8.11.2016 21:12
Upplausn í bandarískum stjórnmálum mun halda áfram óháð úrslitum í kosningunum Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. 8.11.2016 21:00
Sýrlenska fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir: „Fæ mér mjólk eftir lýsi svo ég gubbi ekki“ Fyrir ári síðan fjölluðu fjölmiðlar á Íslandi mikið um sýrlenska fjölskyldu sem senda átti úr landi. 8.11.2016 20:00
Sendiherra Bandaríkjanna klökkur: Fólki hefur blætt fyrir kosningaréttinn svo hann er mér afar kær Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, varð klökkur í samtali við fréttamann um kosningarnar. 8.11.2016 19:59
Bjarni greindi forsetanum frá stöðu mála í dag Formaður Sjálfstæðisflokksins fundaði með forseta Íslands í dag og gerði honum grein fyrir stöðu mála og þeirri fyrirætlan sinni að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir lok þessarar viku. Bjarni vill þriggja flokka stjórn með rúman meirihluta. 8.11.2016 19:00
Formaður Sjómannasambands Íslands telur verkfall líklegt Formaður Sjómannasambands Íslands segir líklegt að af verkfalli sjómanna verði þar sem enn séu of mörg deilumál óleyst. 8.11.2016 18:30
Sigurður Ingi segir pattstöðu í viðræðunum: Fráleitt að það ríki skoðanakúgun í Framsóknarflokknum Formaður Framsóknarflokksins hefur fullan hug á að eiga aðild að næstu ríkisstjórn. 8.11.2016 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega fjallað um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 8.11.2016 18:15
Dæmdur fyrir árás gegn sjö ára barni: „Svona búmm, búmm, beint í vegginn“ Karlmaður dæmdur til að greiða 300 þúsund króna sekt. 8.11.2016 16:57
Tesla kaupir þýskt tæknifyrirtæki Grohmann Engineering framleiðir hátæknibúnað til bílaframleiðslu. 8.11.2016 16:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Dagur í lífi lögreglustjóra Við skyggnumst inn í starf lögreglustjórans, sem er fjölbreytt og á köflum ofboðslega krefjandi. 8.11.2016 16:16
Loftpúðar og bílbelti björguðu ökumönnum og farþegum Sex umferðaróhöpp urðu á Vesturlandi í síðustu viku, þar af þrjár bílveltur. 8.11.2016 15:57
Vonar að sjómenn endurmeti stöðuna ef sátt næst um fiskverð Framkvæmdastjóri SFS segir hættu á að samningar við erlenda aðila tapist. 8.11.2016 15:04